Ingólfur


Ingólfur - 02.03.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 02.03.1911, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 35 Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T. Brydes-Terslun og vita hversu ódyrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í hug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeldt í Kaupmannahöfn, sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið því vínkaup yðar við J. F». T. Bry<3-©S"verslun því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvikin. DR.E8SELHUYS VINDLAR. eru heztir. — Ódýrast tóbak. — Kjól pundið kr. 2,50. AUSTURSTRÆTI 10, ' J. J. Lamtoortson. Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4 113.117. af 130 OUTTT. svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- fot fyrlr ©inar ÍO nr. — 1 mtr. á 2,50. Eða 3’/4 mtr, af 135 ctm Ureiöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað fyrlr ©lnar 14 Kr 50 ail. Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. sett, virðí»t það sannreynt, að leyni- sala og lagabrot hafa við slíkar ráð- stafanir gengið fram úr öllu hófl. Þeaa- vegna viljum vér ráða frá alíkum að- gjörðum hér hjá oaa, og það því fremur, aem ekki er hægt að verjast þeirri hugsun, að mentuð þjóð eigi ekki að binda aig alt of mörgum þvingunar- ákvæðum, sem bæði eru henni til van- virðu og rýra ábyrgðartilfinninguna. Með því aftur á móti að atyrkja á- byrgðartilfinninguna mun meiri hófaemi í áfengianautn fáat en með bannlögum." Þingvísur. Þeim rignir nú niður eina og stjörnu- hröpum í nóvemberihánuði. Enginn veit hvaðan þær koma. Og enginn kann að feðra þær. Sumar þeirra finnast á þingmannaborðunum, aumar á göngun- um, aumar á áheyrendapöllunum, og aumar eru bara gripuar úr lausu lofti. Hér fara á eftir nokkrar af þeaaum faðernisleyaingjum. Þegar valdalyatug ljón lögðu Björn að velli dragaúgavera dr. Jón drap í hárri elli. Það mun vera orðin brýn nauðsyn á að kitta gluggana i neðrideildarsaln- um, til að girða fyrir dragaúginn. Ann- ara gæti svo farið, að ómögulegt yrði að fella næsta ráðherra, enginn fást til að greiða atkvæði móti honum — vegna dragsúgs. Það er orðið opinbert og qkki sagt í skensi að þeir hafi í gærdag gert Gunnar Excellence. Þéasi víaa þarf ekki akýringa við. Gott er að atanda á gömlum merg gjaldþroti að hamla selt hef ég fyrir silfurberg aálina — þeim gamla. Ekki vitum vér hvað hér er átt við. Mannalát og slysfarir. Það hörmulega slya vildi'til 27. f. m. að tveir merkisbændur í Húnavatna- sýalu urðu úti á heimleið frá Blöndu- óai. Það voru þeir Björn bóndi Kriató- feraaon á Hnauaum og Björn bóndi Sigurðaaoa á Litlu Giljá. Þeir lögðu á stað frá Blönduóai þ. 26., í blindhríð og ilakuveðri, en daginn eftir funduat þeir báðir dauðir, hvor skamt frá öðrum. — Báðir voru þeir dugnaðarmenn og merkia- bændur, hinn síðarnefndi var bróðir Sigurðar aál. á Húnatöðum, aem lést vofeiflega réttum mánuði á undan bróður aínum. ______ Síðaatliðinn föatudag andaðiat hér í bænum Þórður bóndi Þórðarson, bróðir Halldóra bókbindara Þórðaraonar. Jarð- arförin fer frsm næstkomandi þriðju- dag og hefat kl. 11 */2 f. h. á heimili hina látna, Hábæ vi5 Grettisgötu. þykir það spaugilegt, að Ingólfur skuli núa ráðherra þvi um nasir, að hann hafi ekki þorað að hluata á ræðu Kriat- jáns Jónaaonar í bankamálinu. „Það var þá eitthvað að hræðast, eða hitt þó heldur,“ aegir laafold. En Ingólfur vill beina þeirri vinaamlegu fyrirapurn til blaðsina, hvernig í dauðanum ráð- herra gat vitað það fyrirfram, að hon- um mundi þykja ræðan eins lítili virði og blaðið gefur í akyn að hún hafi verið? Blaðið aegir jafnvel ajálft, að það hafi búiat við, að meiri veigur mundi vera í henni, enn raun hafi á orðið. — Það er akoðun vor, að ráð- herra hefði fiemat af öllu átt að hluata á ræðu Kr. Jónssonar: hann, (Kr. J.) hefir af hálfu ráðherra verið borinn mörgum og þungum aökum, og honum verjð borið á brýn, að hann hafi brugð- ist trausti deildarinnar, aem hafði koaið hann til að vera trúnaðarmann ainn í bankanum. Nú er hann vill bera af aér þeasar aakir, réttlæta aig fyrir um- bjóðendum sínum, efri deild alþingia, og sýna henni fram á, að ráðherra hafi að áatæðulausu svift hana eftirliti með bankanum, með því að víkja aér frá gæslustjórastöðunni, þá lætur ráðherra ekki svo litið, að hluata á rök þau, aem hann hefir fram að færa, heldur situr í öðrum herbergjum þangað til ræðunni er lokið. Hér getur nú að vorri hyggju ekki verið nema tvennu til að dreifa, annað- hvort lítilavirðingu ráðherra fyrir þing- deildinni, eða hugleysi hana. Oss þótti kurteisara að gera ráð fyrir hinu aíðar- nefnda, en vel má vera, að oss hafi skjátlaat þar. Laust prestakall. Grenjaðarstaður, Grenjaðarstaðar, Neas, Einarsataða* og Þverársóknir. Yeitiat frá fardögum 1911. Umaóknar- frestur til 10. apríl. 44 „Þér sjáið allan útbúning minn frammi fyrir yður“ svaraði Gis- borne, „ég vissi ekki að þér væruð hér í nánd.“ Múller horfði á hinn laglega vel vaxna mann. „Gott, það er mjög gott, hestur og dálítið af köldum mat. Þannig ferðaðist ég einnig þegar ég var ungur. En komið nú hingað og borðið miðdegis- verð með mér. í fyrra mánuði fór ég til höfuðstöðvanna til þess að taka saman skýrslur mínar. Ég hef skrifað helminginn af þeim — Hai, hai — 0g hinu lét ég ritara mína hafa fyrir, en sjálfur fór ég í ferðalag. Stjórnin er alveg vitlaus í skýrslur. Ég sagði líka undirkonung- inum í Simda það.“ Gisborne brosti er honum duttu í hug hinar mörgu sögur, sem sagðar voru um viðskifti Múllers við hina allra hæstu embættismenn. Honum leyfðist allur fjandinn í öllum skrifstofum stjórnarinnar, þvi sem skógræktarmaður átti hann ekki líka sinn. „Ef ég nokkru sinni rekst á yður Gisborne sitjandi í Bungalov yðar að unga út skýrslum til mín um gróðrarstöðvarnar í stað þess að ríða milli þeirra, flyt ég yður þegar úr embætti yðar hér, og set yður í miðja Bikmereyðimörkina. Þá gelið þér búið til gróðrarstöðvar í henni. Eg er leiður og uppgefinn á mönnum, sem rita skýrslur og klóra út pappír í stað þess að nota tímann til þess að vinna verk sitt.“ „Það er ekki mikil áhætta að ég myndi eyða tima til þess að útbúa hina árlegu skýrslu mína, ég hata það jafnt og þér.“ Þvínæst fór samtalið smám saman að hneygjast að embættisefn- um. Milller þurfti að spyrja að ýmsu og Gisborne að taka á móti nokkrum skipunum og bendingum, og þá var miðdegisverðurinn til. Það var hin myndarlegasta máltíð sem Gisborne hafði neytt í marga mánuði. Miiller lét sér ekki lynda að eldamaður sinn væri truflaður í vinnu sinni við neina afstöðu frá heimili bygðasalans og þessi mið- 41 tölum vér eigi meira um þetta. Þú ert of gamall til þess að fara í varðhald. Og ég vil eigi láta hið saklausa heimilisfólk þitt gjalda þess.“ Abdul Gafur svaraði aðeins með kjökri og grúfði höfðinu milli hinna ógörfuðu reiðstígvela Gisbornes. „Ég verð þá ekki einu sinni rekinn í burtu,“ spurði hann. „Við skulum sjá til. Það verður komið undir framferði þínu framvegis. Farðu svo á bak merinni aftur og ríddu hægt heim.“ „En djöflarnir! Skógurinn er fullur af djöflum." „Kærðu þig ekkert faðir. Þeir munu engan óskunda gera þér nema þú óhlýðnist skipunum sahibsins," mælti Mowgli. „Ef svo fer munu þeir kannske reka þig heim eins og bláneytið var rekið.“ Abdul Gafur varð langleytur í framan. Hann glápti á Mowgli með opnum munni meðan hann batt axlaband sitt. „Eru það djöflar hans? Hans djöflar? Og ég hafði hugsað mér að snúa aftur og saka þennan galdradevil um stuldinn." „Það er vel uppfundið! En áður en menn setja upp gildru er hyggilegt að líta eftir hversu stórt dýrið er, sem veiða á. Ég hugs- aði eigi um annað en að einhver maður hefði tekið einn af hestum sahibsins. Ég vissi ekki að það væri tilætlunin að gera mig að þjóf I augum sahibsins. Annars skyldu djöflar mínir hafa dregið þig hingað á fótunum. En það er ekki of seint ennþá.“ Mowgli beindi spyrjandi augnaráði að Gisborne, en Abdul Gafur vagaði í flýti til hvítu hrissunnar. Klifraðist upp á bakið á henni og þeytti af stað, svo að skógarvegurinn tók dynjandi undir á eftir honum. „Þetta var hið skynsamasta sem hann gat gert,“ sagði Mowgli, „en hann veltur af aftur, ef hann ekki heldur föstu haldi í makkann“. „Nú er líklegast timi til kominn að þú segir mér hvað alt þetta þýðir“ mælti Gisborne dálítið hastur. „Hvaða bull er þetta um djöfl-

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.