Ingólfur


Ingólfur - 16.03.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 16.03.1911, Blaðsíða 2
42 INGOLFTJR var íkipuð á bankann. Annar var 22. nóvembei, þegar bankaatjórninni var vikið frá, en þriðji merki«cUgnrinn var 3. jan. 1910, þegar Kr. J. lét fógetann veita sér aðgang að húanm og skjölum bankans. Það var með öllu réttmætt &ð akipa rannsóknarnefnd, enda er nú þjóðin orðin aammála um það, að bana bæri að skipa. Síðan laa hann upp kafla úr akýralu dönsku bankamannanna um illa trygð lán o. i. frv. — Það mundi hafa verið óverjandi glapræði að aetja gæsluatjórana inn aftnr, jafnvel þó lögin hefðu heimtað það, þegar hagur landsins var annarsvegar. Salua publica ■npprema lex. Fanst honum nú betor við eigandi að snúa aér að akýralu þeirri sem birt var í ísafold síðastliðinn laugar- dag, heldur enn að hlaupa eftir því, ■em formaður nefndarinnar (L. H. B.) vildi vera láta. Kristján Jónsson *tóð nú upp og ■kýrði frá því með fáum orðum, að konungur hafi símað til sín og beðið ■ig að taka að »ér ráðherraembættið, og kvaðít hann hafa avarað konungi, að hann væri fú* á það. Ari Jónsson talaði næ»tur. Þótti það ósanngjarnt að fara fram á úrakurð deildarinnar um innaetning gæ»lu*tjóra hennar meðan málið væri ekki betur rannaakað enn nú væri. Bar hann »íðau fram rök»tudda dagskrá þess efnis, að með því að deildin liti svo á, að mál þetta aé ekki nægilega rannsakað, ví»i hún því aftur til nefndarinnar og taki fyrir næsta mál á dagskrá. Jósep Bjórnsson aagði að umræðurn- ar hafl hingað til farið nokkuð fyrir utan efnið, of mikið talað um fortíðina, i stað þ«ss að «núa sér að því, »em fyrir lægi, innaetning gæsluatjórans. Aðalatriðið þar er hin formella hlið málí-ins. Þeir gæsluatjórar, »em nú eru í bankanum, eru skipaðir á annan hátt enn Iög skipa fyrir, og eru því ekki löglegir. Á þessu verður því að ráða bót og æakilegt að flýtt verði fyrir því, að löglegt áatand komiat á í bank- anum. Það liggur því fyrir deildinni að kjóaa aér gæaln*tjóra, en það er einmitt þetta, aem þingaályktunartillag- an fer fram á, því að þeir menn, aem mundu hafa kosið Kr. Jónason til að vera gæsluatjóri deildarinnar, munu auðvitað greiða atkv. með tillögunni, en hinir á móti, og af þeirri áatæðu er hér engin hætta á ferðum. Greiðslu gæsluitjóralaunanna frá 1. jan. 1910 til Kr. J. taldi hann náskylt mál innaetn- ingunni, eða jafnvel áframhald af henni og því mundi hann líka greiða atkvæði með þeim liðnum. En um þriðja liðinn, greiðslu á koatnaði þeim, er — Kr. J. heflr haft af þesau máli, sagði hann það, að það væri of tengt fullkominni lokarannsókn á málinu, og taldi þvi vafasamt, hvort gæalustjórarnir ættu heimting á því að »vo stöddu. Nú var borin upp tillaga um að skera niður umræður, og var hún feld með 7 atkv. gegn 4. Lárus H. Bjarnason. Sig. Hjör. er þá hættur að leggja til grundvallar rauðu bókina (skýralu bankarannsóknar- nefndarinnar). Ráðherra hefir í dag bannað Magnúsi Sigurðasyni að afhenda rannaóknarnefnd efri deildar matsbók- ina um tap bankana. Björn Kristjána- ■on hefir i dag neitað því, að ísafoldar- greinin á laugardaginn var sé höfð eftir aér. Um veðsetningu húaa án lóðar er það að aegja, að í lánsskjölunum atendur, að þau sé veðaett „með því aem þeim fylgir og fylgja ber.“ og þar með er lóðin talin. Um það er ísafold aegir, að vanrækt hafi verið að láta ábyrgðarmenn að sjálfskuldarábyrgðar- lánum endurnýja ábyrgð aína, sagði hann það, að á lánsskjölunum atæði, að mennirnir séu í ábyrgðinni „una lánið er að fullu greitt." — Ráðherra hefir hagað sér óviturlega og óaæmilega gagnvart nefndinni. Sig. Hjörleifsson talaði fáein orð, og endurtók, að það sem mestu máli akifti hér ré það, að nú eigi að fella úrskurð um mál, sem ebki aé að fullu rann- sakað. - , Kr. Jónsson minti á það, að deildin hafi ko»ið aig, en ráðh. Bj. J. meinað sér að gegna þeim atörfum, er deildin uppálagði honnm, og hafi hann því orðið að reka réfctar deildarinnar. Eiríkur Briem talaði um ísafoldar- greinina og benti á að hér væri nú á ný verið að koma með nýjar áaakanir, án þeaa að þeim gæslnatjórunum gæfiat kostur á að kynna aér sakirnar. Um lán þau, er veitt eru útá lífaábyrgðar- akírteini gaf hann þær akýringar, að það væri lán, aem veitt væru embættis- mönnum gegn tryggingu í lífsábyrgð þeirra, en auk þesa í embættislaunum þeirra og eftirlaunum. En þessa hefir láðst að geta í Isafold. Kvaðat í dag hafa talað við mann, aem þóttiat þekkja á tölunum eitt þeirra ótryggu lána af þe*«ari tegund, *em nefnd eru í í»a- foldargreininni; það var 4200 króna lán. Þesai maður fór í bankann í morgun og greiddi láuíð að fallu. Lárus H. Bjarnason. Sig. Hjör. vill bíða uas rannsókninni aé lokið;en hve- nær verður þeirri rannsókn avo lokið, að Ííafold og ráðherra hætti að fitja uppá nýju og nýju? Var nú klukkan um 7 og var þá gengið til atkvæða. Fyrat var borin upp hin rökatudda dagakrá frá Ara Jónasyni, og var húu feld með 6 atkv. gegn 4. Þvínæat var tillagan ajálfborin undir atkvæði i 3 liðum. Eyrati liðurinn (innsetning Kr. J. í gæaluatjóraembættið) var aamþ. með 9 atkv. gegn 8, og sögðu já: Steingr. Jónsson Ang. FJygenring Eiríkur Briem Gunnar Ólafaaon Jóaep Björnsaon Kriatján Jónsson Lárua H. Bjarnason Sig. Stefán**on Stefán Stefánsson Nei aögðu: Kriatiun Daníelaaon Ari Jónason Sig. Hjörleifason. AnDar liður tillögunnar (gæalustjóra- lannin) var aamþ. með 8 atkv. gegn 3, Kristján Jónason greiddi ekki atkvæði. Þriðji liðurinn (endurborgun kostnað- arins) var feldur með 5 atkv, gegn 5, og sögðu já : í^Steingr. Jónason Aug. Flygenring Eiríkur Briem Lárus H. Bjarnaaon Stefán Stefánason. en nei sögðu: Kriatinn Daníel8»on Ari Jónason Gunnar Ólafason Jósep Björnsson Sig. Hjörleifsson. Kristján Jónsson greiddi ekki atkv. og Sigurður Stefánsson heldur ekki, „vegna nýrra upplý»inga.“ Deildin samþ. að taka þe*»a áatæðu gilda. Sig. Stéfánsson var einn af tillögumönnun- um, en fann þó ekki ástæðu til að gera grein fyrir hverjar þær „nýjuupp- lýaingar" voru, er bonnuðu honum að greiða atkvæði um aína eigin tillögu. Trúfrelsi. i. Hvað eru vísiudi? Anatole France »egir: „Að fyrirlíta víaindin er aama og að fyrirlíta skiln- ing og gáfnr, en að fyrirlíta skilning og gáfur er sama og að fyrirlíta (mann)- lifið, — sjálfan »ig, en maður fyrirlít- ur ekki (mann-) lífið — sjálfan sig — nema að fyrirlíta guð“. En hvað er guð? Tolatoi aegir: „Guð er akoðan- ir lifsins — þekking mannanna á líf- inu“. Svo víaindin verða þekking manna og skoðanir á lífinu. Þesai skoðun og kenning er engin endileg akoðun aem segir hingað og ekki lengra, hún er þekking mannsandanna byggð á ranmókn, hún er aannleikurinn i framþróun aem fleygir fram eftir risa- vöxnum mælikvarða. II. Hvað er trúarbrðgð? Þau eru sýnishorn frá ým*um tím- um ýmiskonar fólka og þjóðfélaga af tilraunum til að finna sannleikann, lifa- skoðanir trúarbragðanna er engin endi- leg skýring né ráðning á lífsgátunni og trúarbrögðin hafa á ýmsum tímum breytt sér eftir kringum»tæðum, og œiamun- andi lífskjörum þjó'tflokka þeirra er þau hafa orðið til hjá, og eru ætið í mótsögn hver við önnur, bæði innbyrð- is meðal þjóðflokkanna, eins og á hin- um ýmsu tímum. III. Trúarbragðakensla í barnaskólum. Ber ekki að útrýma lienni? Með stjórnarskránni er þjóðinni veitt trúfrelsi. Trúfrelai er talið eitt af þýðingar-mestu gæðum þjóðfélagsskipu- lagsins hvar sem er, með því er ein- ataklingnum veitt skoðana frjálsræði og aamvi*kufrelsi sem er talið réttilega einstaklingsins dýraBta hnoss, en þrátt fyrir veitt trúfrelsi höfum vér enn þvingaða trúbragða kenalu í barna- skólum vorum, aem gera trúbragðafrelai það er atjórnarakráin veitir osa, að pappíralögum. Á »ama tíma sem skól- arnir eru að fullkomna sig og veita almenna viaindalega mentun, nýar vis- indalegar kennslubækur eru víðteknar, sem kenna að maðurinn, þetta full- komnasta dýr jarðarinnar, hefir þróast eftir eðlilegum lögum framþróunarinnar en ekki fyrir nein yfirnáttúrleg inn- grip náð þeirri fullkomnuu aem hann er búinn að fá, kenna skólarnir börn- unum að trú og frelsuu aé nauðsynleg, en framþróun engin hafi átt aér stað, heldur aé maðurinn skapaður uppruna- lega eina og hann er nú á dögum. Þessi gagnatæða kennala hver ann- ari get eg ekki feDgið séð að nokkr- um geti verið fullnægjandi, hvorki trú- mönnum né hinum svo kölluðum van- trúarmönnum. Ef kennarinn er *am- viakuaamur og ærukær, og leggur aann- leika vísindanna sem undirstöðu undir kensluatarf aitt, og ef kenslan á að béra tilætlaðann ávöxt, má ekki þvinga hann til að kenna nokkuð það, aem atríðir á móti hans betri vitund. Einn- ig má segja að þyinguð trúbragða- kenala sé órímileg gagnvart gjaldend- um þeim er til akólanna gjalda, að láta þá bera kostnað við kenslu þeirra hluta sem þeir afneita, og mundu af- neita fyrir börn sín væru þeir ekki þvingaðir og það á tvöfaldan hátt. Fyrst þvingaðir til að láta kenna börn- nm sínum það aem þeir ekki viður- kenna og í öðru lagi þvingaðir til að bera kostnað við það sem þeir ekki samþykkja. Annað er stjórnarskrár- brot en hitt nálgast að vera nauðung, hvorugt er gott. Því sýniat mér rétt- látt að trúbragða kensla hverfi með ölln úr skólum, hún X að verá prívat- mál aðstandanda barnanna og þeir að bera kostnaðínn privat en ekki það opinbera. Gjaldskylda utankirkjumauna. Það hefir lengi verið til þess fundið hversu óréttlátt það væri að þvinga þá menn er standa að skoðunum til fyrir utan þjóðkirkju vora eða önnur viður- kend kirkjufélög í Jandinu, að þvinga þá til að gjalda til þjóðkirkjunnar. Nú sést það á atjórnarfrumvörpum þeim er stjórnin ætlar að leggja fyrir alþingi að hún hugsar sér að bæta úr þessu. Eitt af frumvörpum þeim er hún kem- ur með er um gjaldskyldu utan þjóð- kirkjumanna. Mun lögum þeim vel tekið af öllum þeim, er óréttilega hafa verið af kirkjunni kúgaðir til þeas að gjalda til hennar, og «é ráðstöfun stjórn- arinnar í þea»u frumvarpi hvernig gjaldinu skuli varið réttlátlega fyrir komið og réttlátlega getur maðnr kall- að gjaldinu *é varið, ef því er varið til almennrar mentunar, þá verður þess- um lögum af mörgum f&gnað. Auð- vitað getur maður búist við að þau kunni finnast koma dálítið misjafnt við, svo gera öll lög, og fyrir það er ekki hægt að byggja, en ef grundvöllur lag- anna er sanngjarn, og tilgangur innrétt- mætur þá öðlaat þau strax viðurkenn- ing þegnanna. Lög þe*si ganga í þá átt að því er »éð verður að losa þjóðina undan ánauð- arvaldi kirkjunnar og því stjórnarskrár- broti sem kirkjuvaldið fremur á þjóð- inni, með þvingaðri gjaldskyldu utan- kirkju og utanþjóðkirkjumanna, sem má segja að til háðungar fyrir kirkj- una að taka við frá þeim mönnum sem hvorki vilja heyra hana né ajá. Lög þesai stöfða að því, að trúfrelsisrétti þeim, sem mönnum er veittur með stjórnarakránni sé ekki lengur misboðið, »é ekki lengur papp- irs réttur. Því þó atjórnarskráin veiti trúfrelsi einstaklingunum, þá hefir þjóðkirkjan til þessa kúgað menn til þess að vera meðlimir í henni eða annari sem hún tekur gilda. Lögin veita undanþágu frá að til- heyra nokkru viðurkendu kirkjufélagi, að menn megi framkvæma frelsi það sem atjórnarakráin veitir, en lögin veita ekki undanþágu frá tilsvarandi gjöld- um þeim er alment eru greidd til þjóðkirkjunnar, en gjaldið akal ekki ganga til kirkjunnar, heldur akal mynda »jóð af því, skóla*jóð sem vöxtunum af aé varið til háaköla íslands og kenn- araskóla, og má slíkt vel við una ef engin höft eru frekar lögð á menn, sem skerða einataklings frelsið og gerðu það að verkum að menn kyau heldur að hanga í kirkjunni að nafninu til, og þá mun ajóður þeasi bráðlega vaxa og verða almennri menning til gagna. En all kotungslegt virðist mér það að miða hámarki hana — sjóðsina — 4000 kr.; þá megi fara að veita styrk úr honum. Má *eigj* bráð er banastundin og sýndist mér nær að miða við þá er hann væri orðinn 400000 kr. þá og þá fyrst getur maður búiat við að sjá árangur af fjárveiting úr honum, og engin hætta er á að hann hlaupi á burt. Það væri jafn gott þó vér færum að hætta þeas- um þurfamanna fjárveitingum 10—20— 50 kr. aem er tálbeita engum að gagni, eyðalufé kastað í ajóinn. Fyrst þegar maður er orðinn megnugur þess að geta veitt styrk íþúsundum geturmað- ur búiat við að sjá gagn af styrkveit- ingim. P. Stefánsson frá Þverá.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.