Ingólfur


Ingólfur - 16.03.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 16.03.1911, Blaðsíða 1
INGOLPUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 16. mars 1911. 11. blaö. kemur út einu sinni i viku að minsta $ kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- X is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ± in við éramót, og komin til útgef- $ anaa fyrir 1. október, annars ógild. & Eigandi: h/f „Sjálfstjórn1'. f Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- J ar Egilsson Vesturgötu 14 B. * (Schou's-hús). — Heima kl. 4—5. X Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- x strœti 12 kl. 11—12 h}á fröken $ Thoru Friðriksson. ? x Bankamálið á mánudaginn. Innsetning gæslustj. Kr. Jónssonar. Samþykt með 9 atkv. gegn 3. Kristján Jónsson skipaður ráðherra Islands. Skömmu fyrir kl. 3 á mánudaginn var, meðan stóð á umræðum í efri deild um bankamálið og innsetningu Kristjána Jóniionar í gæaluitjórastöðuua við Landi- bankann, barit honum símskeyti frá konungi ivolátandi: „Jeg opfordrer Dem til at overtage Stillingen som Iilands Miniiter. Maa ganske overlade til Derea egen Afgor- else om Da anser foraedent at rejie til Kabenhavn Frederik ít." (Á íilensku: „Ég skora á yður að takait á hendur atöðuna sem ráðherra íilandi. Ég legg yður það fullkomlega á ijálfsvald hvort þér teljið nauðiyn- legt að fara til Kaupmannahafnar.") Nokkru aeinna fékk fyrv. ráðherra Björn Jónsion líka skeyti frá konungi, er akýrði honam frá þeisari ráðatöfun, og barit nú fréttin óðar út um bæinn. Kriatján Jónison ivaraði konungi aam- dægura á þessa leið: „Villig til at overtage Stillingen som Islandiminister. Nærmere telegraferea i morgen." (A íslenaku: „Fús á að takaat á hendur stöðuna sem íslandiráðherra. Símað verður nánar á morgun.") í fyrradag vorn aíðan símuð út til konunga nauðsynleg skjöl viðvíkjandi fráför Björns Jónasonar og viðtöku Kristjáns Jónnonar, en konungur undir- ikrifaði þesii akjöl á Amalíuborg sama dag. í gær tilkynti Kr. J. neðri deild þetta og tók ráðherrasæti. Kvaðithann mundn ko«ta kapps um að ró og friður komist á í landinu, að aæmileg fjárlög yrðu samþykt á þinginu og nauðsynleg ¦tjórnarskrárbreyting. Þá yrði þing eina og lög mæla fyrirrofið; enjafnvel þótt engin itjórnarakrárbreyting gengi fram mundi hann samt rjúfa þingið til þesi að þjóðin fengi tækifæri til þeii að ikera úr glundroða þeim lem nú værj á flokkaskiftingu. Hann kvaðst hafa tekið á móti tilboði konungi af því að hann hafi fulla ástæðu til að aetla að 23 þingmenn muni sumpart styðja aumpart eigi amast víð lér. Miðvikudag 8. þ. m. kom út nefndar- álit um bankamálið frá nefnd þeirri, er efri deild hafði skipað til að rannsaka gerðir landatjórnarinnar í Land*banka- malinu m. m. Nefndin hafði klofnað; meiri hluti hennar, þeir: L4rui H. Bjarnaion (form. nefndarinnar), Stefán Stefánason (skrifari nefndarinnar), Sig- Stefánason og Aug. Flygenring lögðu til að deildin samþykti avohljóðandi þingsályktunartillögu: „Efri deild alþingis ályktar að skora á ráðherra að hlutast tafarlau»t til um það, að tekið verði nú þegar við Krist- jáni Jónasyni háyfirdómara sem gæ*lu- stjóra í Landsbankanum. að honum verði greidd lögmælt gæilustjóralaun frá 1. dei: 1909 og að honum verði endurgoldinn útlagður koitnaður hani til að sækja rétt hans og deildarinnar • gagnvart ráðherra og bankaitjórn Landa- bankans." Minni hlnti nefndarinnar, Sig. Hjör- leifsion, lagði það það aftur á móti til, að þingsályktunartillaga þesii væri feld, vegna þesi, að málið væri ekki nógu rannaakað af hálfu nefndarinnar. Þrír menn í deildinni tilkyntu for- seta það í fundarlok á föitudaginn var, að þeir óikuðu að fá það borið undir atkvæði daginn eftir hvort þingaálykt- unartillaga þessi skyldi tekin á dagskrá þa þegar, en foraeti lýsti því yfir, að hæitvirtur ráðherra hefði óskað þes», að hún kæmi ekki til umræðu fyr enn á mánudag. í fundarbyrjuu á laugar- dag var nú þetta borið undir atkvæði og var aamþykt að taka tillöguna á dagikrá, með 7 atkv. gegn 3. En for- seti únkurðaði nú að 8/4 atkvæða þyrfti til að lamþykkja þetta og væri það því fallið. Um þetta varð nú æði mikið þjark, eins og við er að búaat þar aem þessi úrskurður fór beint ofan í þing- sköpin eini og allir heilvita menn, aem þingiköpin leia, geta aéð. En foneti mun hafa minkilið þau ákvæði þing- skapanna, er hér að lúta og er það sennilegra en hitt, að hann hafi með vilja brotið þau. En úrakurði forseta varð að hlíta, og var þa máiið loka tekið á dagskrá á mánudaginn var. Fundurinn byrjaði kl. 1 og hafði fyrstur beðið um orðið framsögum. meiri hlutani, Lárus H. Bjarnason. Eu alt um það gaf forieti þó Birni Jónsiyni, fyrv. ráðherra, orðið á undan honum; mun það líka hafa verið gprottið af misskilningi á ákvæðum þingikapanna, er kveða þó mjög ljóit á um þetta efni, heldur en þetta hafi verið ásetnings- eynd hjá prófaatinum. Björn Jónsson fór mjög geyst af atað, og var auðaýnilega reiður. Hann gat þesi, að hér mundi ekki stoða margar eða langar ræður því dómur- inn muni vera löngu fyrirfram ákveð- inn. Mintist á álit meirí hluta rann- sðknarnefndarinnar (honum hefir verið sagt að L. H. B. ié þar formaður) og þótti þar kenna lítillar rannióknar. Mótmælti því, að deildin kvæði upp dóm án undangenginnar rannióknar. Áitæðurnar til inmetningar Kr. J. sem gæsluatjóra væri minna enn engar; þeir gæaluitjórarnir hefðu ekkert gagn gert í bankanum þaun tima, er þeir voru þar, en „mjög, mjög, mjög mikið ógagn". Þótti það mjög ótilhlýðilegt, að ábyrgð- arlausir starfsmenn bankana akyldu gefa út(!) eða kaupa víxla. Gæilu- stjórarnir hafi gert aig seka í framúr- skarandi hirðuleyai og trasaaikap, er mundi baka bankanum vel hálfrar miljón króna tap. Mintist á víxlaskekkjuna og aagði að bankaitjórarnir hafi leynt hvarfi víxlanna. Þeir hafi aýnt þrjósku, óhlýðni og óivífni gagnvart landitiórn- inni með gjörðarbókarhaldið og væru þeisir menn þvi gjönamlega óhæfir í stöflu aína. Innsetningu gæalustjóranDa kvað hann mundu verða til atórtjóns fyrir bankanD, þar aem þeir hafi sýnt af aér þverúð og þrjóiku, og mundi slíkt verða til stórskaða og skemda, og stórum veikja traust bankans utanlandi. Þingiályktunaitillöguna kvað hann vera banatilræði við allt réttlæti og réttvíii. Kristján Jónsson bað nú um að fá orðið næstur, þar aem veist hafi verið að aér persónulega, og leyfði L H. B. að hann fengi að tala á undan sér. Kr. J. aagði þá, að ræða Bj. J. hafi aðeins verið til að iverta þá gæaluitjór- ana, enda hafi hún aðeini verið einn hlekkurinn í þeirri keðju látlauira of- aókna sem hafin var 24. nóv. er fyrata tbl. íiafoldar kom út eftir afietninguna. Bj. J. leyfir sér enn í ræðu íinni að rengja þau atriði, aem margsönnuð eru. Það er ekki nema ofur-eðlilegt, að sum lán kunni að vera veik í Landsbank- anum, þar aem hann er þjóðar-banki, og honum ætlað að ityrkja og ityðja atvinnuvegi landimanna. Aðrir bankar t. d. Nationalbankinn danaki, afakrifa avo hundruðum þúiunda skiftir á hverju ári, fyrir væntanl. tapi. Hann lýiir því hátíðlega yfir, að það iéu óiannindi er Bj. J. segir, að hann hafi átt að segja við dönaku bankamennina að tapið muni verða um 100—200 þúaund krónur, en hitt kvaðit hann hafa aagt þeim, að tapið gæti farið f'ramúr 100 þúiund kr., ef illa áraði og óikynaamlega væri á haldið. — Ef þeir gæsluatjóramir hafi komið ókurteiilega fram gagnvart Lsnd- itjórninni, þá hafi hún sannarlega ekki komið síður ókurteiilega fram við þá. Um gjörðabókaihaldið sagði hann aama og síðast, er bankamálið var til um- ræðu í deildinni, að þáverandi ráðherra Björn Jónnon hafi 15. okt. 1909 aagt við þá báða gætlustjórana, að beit muni vera að láta allt vera um það mál eina og verið hafi til ánloka. Nú átti að réttu lagi L. H. B. að tala, en forseta mun þó ekki hafa lýnit avo, og fékk næitur orðið Björn Jönsson. Sagði að látlauari ofiókn hafi verið beitt gegn iér, ráð- herranum, fyrir að gera ikyldu sína; bankanum hafi legið við stórtjóni ef þeiai ráðitöfun hefði verið látin ógerð. En ef þeasi eða önnur eini aðferð eins og hér er ráðgerð væri við höfð af öðrum „lögbrotimönnum", þá væri þar með allsi atjórn lokið í landinu. Kvað það bíræfnuitu óianmögli að tala um sannanir af hendi gæsluitjóranna. Kvaðit ekki leggja trúnað á það, er „iakbor- inn maður" segði um ummæli iín við döniku bankamennina, kvaðat trúa þeim betur sjálfum. Sagði að gæsluitjórarnir hafi farið ivo "frá bankanum að þeir hafi ekkert vit haft á bankamálum. — Mintist ekki að hafa haft þau ummæli við gæsluitjórana um gjörðabókarhaldið, er Kr. J. vitnar í, en býit við að það muni vera tilbúningur, eina og annað, er úr þeirri átt komin. Nú fékk loksins Lárus H. Bjarnason orðið. Talaði fyrst um það, er banka- rannióknarnefndin var fynt skipuð. Áður enn það var gert hafði ráðherra ekki spurt endurikoðunarmenn bankans um hvort nokkuð væri þar athugavert, og enginn hafði kært það fyrir ráðh., að neitt væri þar í ólagi. En ráðh. hefir aagt Landritara, að rannaóknin hafi verið ráðin á fiokkifundi og sé politík. Þetta mun líka vera sannleik- urinn, hún var, er og mun alltaf vera politík. — Afaetningin mun líkl. hafa , verið ráðin þ. 15. okt. 1909. Kr. J. hefir borið það fyrir rannaóknarnefnd- inni, að þann þanp dag hafi Björn Kristjánnon, núverandi bankastj. komið til iín, og iagt, að aér þætti pað mjög leitt, en ráðherra muni nú vera búinn að ákveða að vikja bankastjórninni frá. Bj. Kr. hefir þó borið fyrir nefndinni, að hann muni ekki eftir þenu. — Rið- herra vill nú halda fram, að hæitirétt- ur eigi að dæma um þetta mál; en hæatiréttur er ekki dómfær um það, hvort ráðherra hafi hér gerst brotlegur, um það á laudadómur að dæma; en hæstiréttur getur aðeini um það dæmt hvort fógetagerðin hafi verið réttmæt- Rannaóknarnefnd deildarinnar hefir i höndam iímikeyti frá stjðrn Landmands- bankans, er sýnir, &ð ráðherra hefir aldrei apurt hana um, hvort hún hafi nokkuð á móti gæaluatjóruuum, og eru það því óiannindi að Landmandibank- inn hafi nokkru ainni hótað viðakifta- sliti, ef gæslustjórarnir væru aettir inn aftur. Leyndardómar þeir, iem land- atjórnin hefir leyft sér að láta land- stjórnarblaðið vera að dylgja með, minna á skápinn fræga, aem Mdm. Humbert, franska fjárglæfrakonan, átti; hann var lokaður og inmiglaður og frúin sagði að í honum væri ógrynni verð- mæta; margir lögðu trúnað á þetta, og lánuðu henni i þeirri trú of fjái; en þegar akápurinn loks var opnaður, var í hoDum — ekkert! Landmands- bankinn vill ekki, og það af ofunkilj- anlegum áitæðum, að skýrsla aendla sinna lé birt; í henni eru sem lé þau ummæli um 3 venlunarhúi bæjarim, ¦em ríkuit eru talin, sem mundi verða tii þesa að bann yrði að borga stórfé til skaðabóta. Sigurður Hjörleifsson: Þetta mál mun vekja eftirtekt bæði innanlands og utan. Hér fella úrskurð þeir menn lem meit hafa verið við málið riðnir. Fyriti merkiidagurinn i þeisu máli var 25. april 1909, þegar rannsóknarnefnd

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.