Ingólfur


Ingólfur - 27.04.1911, Page 1

Ingólfur - 27.04.1911, Page 1
INGÖLFUR IX. árg. A-ii iutJUUAJUAJiJildiliLiL " n'nrTTTr IWTGÓLFtJIl kemur út elnu sinni í viku að minsta kosti; venjulega 4 fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr.. erlend. is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Eigandi: h/f „Sjálfstjórn“. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgötu 14 B. (Schou’s-hús). — Helma kl. 4—6. Afgreiðsla og innheimta i Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. .i .i. nmjui.uu-uaaa TITIH fff Híf HnWHIItTrvi'M r’ X” Frestun bannlaganna feld. Fjárliagsvoði yflr landinu. Eða tollur á nauðsynjavöru. Neðri deild alþingii feldi frestun bann- laganna mánudaginn 24. þ. m. Nefnd- arskipun var feld með 13 atkv. gegn 12, en frumvarpið sjálft með 15 atkv. gegn 10. Hér skal ekki farið útíþað, að deild- iu sýnir frumvarpinu ekki þá kurteiii, •em jafnan heflr verið talin ijálfsögð, og sem sérstaklega formaður „Sjálfstæð- isflokksins“ gat ætlast til að frumvarpi ham væri lýnd, nfl. að því væri að minsta koiti vísað til nefudar eða 2. umræðu. Tíminn var nægnr og tæki- færið til þess að sálga þvi. Bn Ingólfur vill í þetta sinn stntt- lega Ieiða athygli lesendanna að fyritu afleiðingnm þessa verks. Tekjnhalli fjárlaga og fjáraukalaga er nú eða mun verða á þena þingi alt að 500,000 krónnr. Upp i þennan tekju- halla er ekkert fé til. Landið verður að taka lán til þen að greiða hann. En þarflrnar aukait — og tekjnrnar minka. Á næsta fjárhagitímabili — 1914 og 1915—verður tekjnhallinn ekki minni, þ.e. nm 800,000 krónur, þviaðþáhafa tekjur landsijóðs minkað um þaer 300 þúsundir, sem á þessu tímabili eru áætl- aðar í áfengiitoll. Nú getnr hver sem vill talið saman hve mikill tekjuhallinn verði, t. d. yflr 6 fjárhagitímabil. Hvað verðurþáorð- ið af viðlagasjóðinum ? Hvað verður þá orðið af lánstraniti landiini? Það þýðir ekkert að benda á að auka megi tekjnrnar. Ráð, iem vit sé í, hefir ekki verið fundið enn og engin trygg- ing er fyrir því að það verði fundið á næstu 10 árnm. Því að ráð með viti er það ekki að tolla nauðiynjavörur, eim og „firmgjaldið“ fer fram á. Það er hart að þurfa að tolla mat og föt Reykjavík, flmtudaginn 27. apríl 1911. fátæklinganna eingöngu vegna þráa og ikilningileyiis eini flokks manna. En, hvað skal gera? Tollur ánauð- •ynjavörum gefnr ekki líður peninga í landisjóðinn en tollur á'munaðarvöram. Og peningana verður að fá — á einn eður annan hátt — ef landið á ekki að vera áfram í fjárhagsvoða þeim, iem bent er á hér að framan að sé afleið- ingin af framkomu bannmanna. Fyrita afleiðingin af því að frestun bannlaganna var feld er því þeaii: að landið á ekki annars úrkostar en ann- aðhvort fara á höfuðið eða leggja toll á nauðsyujavörur. Jönatan. Frestun bannlaganna samþykt frá efri deild. Föstudaginn 21. þ. m. var frumvarp- ið um frestun á framkvæmd laga nm aðflutningsbann á áfengi til 3. umræðn í efri deild alþingis. Frnmvarpið var umræðulanst sam- þykt með 8 atkvæðum gegn 4 og sent til neðri deildar. Með frumvarpinu voru: Steingrimur Jónsson, Ari Jónnon, Ágúit Flygen- ring, Eiríkur Briem, Júlíus Haviteen, Kriitján Jónsion, Sigurðnr Stefánison og Stefán Stefánsion. Móti frumvarpinu voru: Kristinn Daní- elsson, GunDar Ólafsson, Jósef Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. L. H. Bjarnason greiddi ekki atkv. Bannmálið í neðri deild. 1. umræða þar 24. apr. Mánudaginn 24. þ. m. var frumvarp Sigurðar Stefánnonar nm frestun bann- laganna til 1. umræðu í neðri deild al- þingii. Björn Jónsson tók fyrstur til máli. Kvað hann það hafa verið eintóma heppni að málið gekk fram á síðaeta þingi, af því að þeir, sem ern banninu andstæðir, vorn ekki viðbúnirmeð mót- ipyrnuna. Nú væri aftur á móti öðru máli að gegna. Frestun væri lama ■em fall bannlaganna og því mundi hann verða á móti frumvarpinu. Jón í Múla var með frumvarpinu og vildi víia því til nefndar, sem deiidin kaus í frumvarp til breytinga á lögun- um nm tollgeymslu. Jón ólafsson vildi ekki vera með frumvarinu óbreyttn. Studdi tillöguna nm að vísa þvi til nefndarinnar. Jón ÞorJcelsson, doktor, byrjaði með því að segja, að bannlögin væru eitt hið vanhugsaðaita og verst undirbúna mál allra mála. Þvínæit ámælti hann Good-templurum harðlega, séritaklega fyrir meðferð þeirra á Biroi Jónsiyni fyrv. ráðherra. Björn Þorláksson kvað í rann og veru ekkert fé vanta í landsijóðinn. Og þótt fé vantaði mundi frumvarpið ekki gefa meir en 100,000 króna tekjuauka eða í mesta lagi 150,000. Ea vegna þessa litla(!) tekjuauka áleit ræðuraað- ur að engin ástæða sé til þess að fresta bannlögunum. Og tekjuankann má fá á annan hátt, t. d. með hækknn þeirri á kaffi- og sykurtolli, sem neðri deild hefir samþykt. Auk þesi er „farmgjald- ið“ (o: tollur á nauðaynjavörum) sem ætlað er á að muni gefa um 360,000 kr. tekjnauka á fjárhagstímabili. Ástæð- an til frestunarinnar er i raun og veru að drepa bannlögin. Hér er farið fram á að þingið beri út tveggja ára gamalt fóstur sitt. Hér er verið að gera sömu háðungina eins og þiugmenn vildu láta gera er þeir stnngu upp á að fella burtn atyrk, sem sama þingdeildin hafði aam- þykt fyrir nokkrum dögum. — Séra Björn talaði langt mál og taldi alla frestnn alveg óþolandi, léntaklega vegna vansæmdarinnar. Eu orð hani höfðu ekki eins mikil áhrif gem hann sjálf- ■agt ætlaðiit til, þar sem hann hefír ijálfnr einmitt þessa dagana gerst flutn- ingsmaður tillögu um að fella það sem samþykt var fyrir fáum dögum, sem sé háikóiamálið. Er þó mikill munur á málum, þar sem bannmálið nú veit öðru vísi við en 1909, en í háskólamálinu hefir ekkert breyst. Þessi ósamkvæmni ræðumanns eyðilagði áhrif ræðunnar. Pétur Jónsson andmælti harðlega ræðn séra Björns; mælti með þvi að málinu yrði víiað til nefndar til þess að þeir sem eru með nokkurri frestun, en ekki með frumvarpinu eini og það er, geti talað sig iiman og ef til vill komist að einhverri niðnritöðu. Eggert Pálsson kvaðst mundu greiða atkvæði með því að faumvarpið gengi til annarar umræðu, þótt hann væri því ekki samþykkur eins og það er. Kvaðst hafa verið flutningsmaður bannlaganna á síðasta þingi i tramti þen að eitthvað yrði gert frá itjórnarinnar hendi til þess að bæta landujóði tekjumissinn. Nú hefir stjórnin ekkert gert og er þá ekki ástæðulaust að koma fram með frum- varpið, því að skattamálin verða að vera leyst áður en áfengistollurinn hverfnr. Jón Ólafsson talaði á móti ræðu séra Björni, en ekki beinlínis um efni máls- ini. Kvaðit hafa greitt bannlögunum atkv. á síðasta þingi í trausti þess að stjórnin (Bj. J. ráðherra) undirbyggi skattamálin undir þetta þing; en er stjórnin brást þessu þóttist hann verða að vera með ársfrestun. Skúli Thoroddsen kvaðst vera and- vígnr frumvarpinu, þótt fjárhagurinn væri ekki góður. Um fjárhagsvoða væri ekki að tala. Neðri deild hefði að minsta kosti gert sitt til þess að varna fjár- hagsvoðanum, með því að samþykkja „ far mgj alds “ -frum varpið. Ben. Sveinsson áleit frnmvarpið ekki neitt banatilræði við bannmálið. Frum- varpið fer fram á að bæta úr einni helstn meinloknnni sem komst inn í lögin á síðasta þingi: aðflutningsbann þegar 1. jan. 1912. en leyfa að selja, veita og gefa vín til 1. jan. 1915. Kvað ræðumaður þetta timabil hreinasta ikóla 17. blað. i því að fara kringum lögin. Því var ræðumaður með frumvarpinn, en áleit ekki þörf á að setja það í nefnd, til þess væru þau of einföld. Felt að vísa málinu til nefndar með 13 atkv. gegn 12, að viðhöfðu nafna- kalli. Já sögðu: Eggert Pálison Einar Jónsson H. Hafstein Jóh. Jóhannesson Jón Jónison Jón í Múlf* Jón Magnússon Jón Sigurðsion Jón Ólafsson Ól. Briem Pétur Jónsson Stefán Stefánsson. Nei lögðu :c Bj. Þorláksson Ben. Sveinsson Bj. frá Yogi Bj. Jónsion Bj. Kristjánsson Bj. Sigfússon Hálfdán Guðjónsson Jón Þorkelison M. Blöndahl Sig. Gnnnarsion Sig. Signrðsson Sk. Thoroddsen Þorl Jónsson Felt að vísa málinu til 2. nmræðn með 15 atkv. gegn 10. Já sögðu: Eggert Pálsson Ben. Sveinsson H. Hafstein Jóh. Jóhannesson Jón Jónsson Jón í Múla Jón Ólafsson Jón Sigurðsson Ól. Briem Pétur Jónsson Nei sögðu: Bj. Þorláksson Bj. frá Vogi Bj. Jónsson Bj. Kristjánsson Bj. Sigfússon Einar Jónsson Hálfdán Guðjónsson Jón Magnússon Jón Þorkelsion M. Blöndahl Sig. Gnnnarsson Sig. Sigurðason Sk. Thoroddsen St. Stefánsson Þorl. Jónsson. Bókmentaféiagið. Fyrri aðalfandar Reykjavíkur- delldarinnar. Fyrri aðalfundur Reykjavikurdeildar hins íslenzka Bókmentafélaga var hald- inn í Goodtemplarahúsinu langardaginn 22. apríl siðastl. kl. 5. 60—70 voru á fnndi. Forseti deildarinnar, B. M. Ólsen pró- fessor, setti fundinn og mintist látinna félaga: Alex. Banngartners, séra Hjör- leifs Einarsson og Gunnsteins Eyjólfs- sonar skálds í Amerikn. Síðan var árs- reikningur félagsins leiinn upp. Deild- in átti við árslok 1909 4500 krónur I bankavaxtabréfum, við árslok 1910 5000 kr. Viðbótin er keypt fyrir afborgun af andvirði handritasafns félagsim. Auk þesi á deildin nú yflr 2000 kr. í pening- um í sjóði, en við árslok 1909 átti deild- in enga peninga i sjóði. Heimflutningsmálið. Þá sneri forseti sér að heimflutnings- málinu. Á aðalfnndi 1908 voru kosnir 4 menn til þess ásamt forseta að íhuga þetta mál; síðan var tveimur mönnum bætt við í nefndina. Á aðalfnndi 1910 var álit þessarar Defndar lagt fram og var samkv. því samþykt fundarályktun í þá átt að deildiroar skyldu sameinað- ar og skorað á Hafnardeildina að taká trumkvæði að því máli. Stjórn deild-

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.