Ingólfur


Ingólfur - 11.05.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 11.05.1911, Blaðsíða 4
76 INGOLFUR Verð á olíu er í dag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. 8 — 10— — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“. 8 — 10 — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari pottnrinn í 40 potta brúsum. Brúsarnir léöir s]iiftavinu.m óls.eypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki þjá kaupmönnum ykkar. Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T. Brydes-verslun og vita hversu ódyrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í hug aS kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeldt í Kaupmannahöfn. sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri meðmæli átt sér stað? Gerið þvi vínkaup yðar við J". Jp. T. JtSI*37"<3L©Sl—verslun Pantið sjálflr vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4= HltP. af 130 Ctm. ■brelÖtl svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr einar lO Kr. — 1 mtr. á 2,50. Eða O1/* mtr. af 130 ctm brelöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karimannafatnað fyrlr einar l4 u.r. 50 au Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvikin. H|p Sjálfstjórn. Fundur verður haldinn í BÁRUBÚÐ föstudaginn 12. maí kl. 9 síðd. til þess að ræða og ráða til lykta laga- breytingum þeim, sem samþyktar voru á síðasta aðal- fundi, en þá gátu ekki orðið að lögum sökum þess að fundurinn var ekki lögmætur til breytingar á lögunum. Smælki. Reykjavík 3. maí 1911. J Ameríku braut maður fyrir skömmu vísifingurinn á því að bora úr nefinu. « » I Ameríku eru sum hús svo há, að stundum er komið glaða- sólskin innum gluggana á efsta lofti, áður en regnið er hætt að dynja á gluggunum á neðsta gólfi. J Ameríku eru meiri hrossakaup á þinginu, en á alþingi Is- lendinga. Magnús Einarsson p. t. formaður. [i mw yfírréttarmálaflutningsmaður Austurstræti 3. Heima kl. 11—12 og 4- Talsími 140. -5. ! V ™--------- 1 --- j Sveinn Bjömsson yflrréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstræti 16. X aiBimi Iíh;. ^ „ kaupendur ,Ingólfs‘ Jtr tíll hér í bænum, sem skifta um bústað, eru vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann hans vita það sem fyrst. 'W'W'W Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthústsræti 17. Yenjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Félagsprentsmiðjan.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.