Ingólfur


Ingólfur - 08.06.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 08.06.1911, Blaðsíða 2
90 Náttúran heflr frá npphafi ætlað konunni annað verkívið en karlmannin- um og við getum ekki breytt þeim. Sköpulag konunnar og sllt hið kven lega eðli, bendir til þesi að hún eigi að hafa annað hlutverk en karlmaðurinn. Annaðhvort verður því konan að lifa ðgift — neita sínu kvennlega eðli — eða vera róleg á þeim atað sem nátt- úran hefír sett hana á Og hlutverk konunnar er aannarlega fullkomlega eina göfugt og gott og hlut- verk karlmannanna Enginn getur haft ein» góð og göfg- andi áhrif á barnssálina og góð móðir. Konan er sólskinið á heimilinu, aem með yndialeik aínum og bliðu gerir heimilið að aæluatað fyrir hitt heimiliafólkið. Þetta er alþingi íslendinga óánægt með, það hrindir konunni, óbeðið, inn á verkavið aem er henni óeblilegt og ó- mögulegt, þvi það er ómögulegt að kon- an geti verið bæði eiginkona og embættia- maður án þeas að vanrækja annaðhvort. Eg á bágt með að hugaa mér kon- una aem dómara, preat, lögregluþjón, næturvörð o. a. frv. Það akyldi helat vera læknir, því það er næat eðli konunnar að hjúkra þeim aem erfitt eiga. Þó er það varla kvenna verk, síst hér á íalandi. KonaD er alment veikbygðari en karlm. og þolir ver að leggja á aig það erfiði sem staða þeasi hefir I för með aér. Skýrslur útlendra lækna um heilaufar þeirra kvenna, aem ganga á hina æðri akóla eru ekki glæailegar, avo frá þeirri hlið skoðað virðiat alt mæla á móti því að konan gangi þann veg. Allur hugaunarháttur og skapferli hlýtur að breytaat. Það myndast nýtt kyn eða kynleyai, einhver karl-kona. Ekki er akortur á embættis eða sýalana- mönnum hér á landi, avo ekki þarf kon- an þesavegna að taka á sig karlmanns- atörf. Ef eitthvert embætti eða starf loanar, eru vanalega tiu fyrir einn aem um það sækja. Að þeaau athuguðu vorður ekki aéð betur en að þeasi löggjöf sé óþörf og til skaða, með því: 1. hún er á móti lögmáli náttúrunnar. 2. hún spillir kvenþjóðinni. 3. hún eyðileggur að meira eða minna leyti heimilialífið. Koati finn ég enga. Hvað líður nú öðrum þjóðum? Ég held að það sé aðeins eitt land í Norðurálfunni, sem hefir veitt konum kosningarrétt og kjörgengi. Ekkert atór- veldið hefir álitið þetta heppilegt. Heyrt hefi ég að aumstaðar í Ame- ríku hafi konur fengið kosningárrétt, og ég hefi aéð ritgjörð eftir Amerískan dómara aem atýrt hafði þar kosningum, og farast þannig orð, að koaningarnar hafi aldrei verið jafn Bdémoraliserandi“ (aiðapillandi) eina og eftir það að kon- urnar fengu kosningarréttinn. Frakkar, aem era allra manna kven- elskastir hafa ekki treyst aér til að veitá konum þetta frelai aftur, þejr eru búnir að reyna það. Eftir stjórnarbyltinguna miklu á Frakk- landi fengu konur aukið frelai, en það endaði svo að þær heimtuðu að ganga eins klæddar og karlar, en þá tók atjórnin í taumana og aiðan hafa þær við sömu kjör að búa og systur þeirra viðaat annarastaðar í heiminum. Þingmennirnir okkar íslenzku, þeir eru ekki lengi að átta aig á hlutunum Þeir leyaa á augnabliki svona apuramál. Þær mega fyrirverða aig stórþjóð- irnar! Þ'orir. ' INQOLFUR Silfurbergsmálið. Skýrsla rannsóknarncfndarinnar. H, Hér skal nú farið nokkrum orðum um þetta fræga mál, og afskifti fyr- verandi ráðherra Bj. J. af því; áður höfum vér því nær eingöngu talað um hinar hættulegu og óleyfilegu ráðataf- anir hana á ailfurbðrgabirgðnm þeim, aem eftir voru í vöralum Taliniuaar 30. júní f. á. er aamningur hans við lands- atjórnina var útrunninn. Nú liggur akýrala ranaóknarnefndar efri deildar fyrir, og skulum vér, með hana sem grundvöll, gefa leaendum vorum yfirlit yfir afskifti hr B. J. af þessari mikila- varðandi eign landasjóða, Helgafellsnám- unuro. Þeir feðgar Öarl D. Tuliniua og Thor E. Tulinius fengu fyrat afnotarétt af silfurbergsnámunum með aamningi daga 22. apríl 1.895, með þeim kjörum að að þeir skyldu greiða í landsajóð helm- ing af söluverði silfurbergains, að frá- dregnum kostnaði við sölu þessu. Samn- ingur þessi akyldi gilda um 5 ára tíma, en var endurnýjaður tviavar, enda munu ekki aðrir hafa gert boð í afnotarétt- inn. Eu er samningurinn var útrunn- inn síðast, 30. júní 1910, lágu fyrir landsatjórninni tvö tilboð, annað frá Tuliniusi og vildi hann fá að halda námunDÍ með sömu kjörum og fyr; en hitt var frá Guðmundi Jakobasyni tré- smiðameiatara, og bauðit hann til að greiða til landujóðs 55°/0 af aöluverði silfurberga þeas, er hann yuni, með öðr- um orðum 5% meira en Tulinius. Þeaau boði tók landsatjórnin, (B. J.) eins og eðlilegt var og sjálfsagt, og var nú gerður samningur milli landntjórnarinn- ar og Guðm. Jakobssonar, daga. 17. júní 1910. Ekki var þó hr. Guðm. Jakobison einn um afnotaréttinn að silfnrbergsnám- um landiajóðs. Þegar 7. febrúar 1910 gengu» í félagakap með bonum þeir Páll J. Torfason og Sveinn Björnaaon sonur þáverandi ráðhera og gerðu samn- ing með sér þannig lagaðann, að öll þau réttindi sem hver einn þeirra kynni að öðlast með samningum við land- stjórnina eða alþingi til silfurberganáma 0. s. frv. akuli vera fullkomin sameign þeirra allra að jöfnu. (Rana.nefndikýrsl. bls. 89). Sveinn Björnsson hefir nú að því er hann akýrir frá, gengið úr fé- lagsskapnum 30 apríl 1910 en samt hef- ir hann verið meira eða minna riðinnn við þetta mál; eftir því aem hr. Guðm. J akobssyni aegist frá (R anns.nefnd.s kýril. bls. 24) hefir það orðið að samningum, að Sv. B. yrði lögfræðislegur ráðunaut- ur hans til aðstoðar við aamningana um ailfurbergsnámur landsjóðs og hafi hann fyrir þann starfa fengið h. u. b. 4000 kr. þóknun. Hversvegna hr, Sveinn Björnason hafi gengið úr félags- skap þesaum er ekki vel ljóst; en tæp- lega hefir það verið vegna þess að hann hafi þótt of náikyldur þáverandi ráð- herra til þess að gera við hann samn- inga um þessa arðvænlegu eign landa- sjóða, því að annar af félögum hans ber það fyrir rannsóknarnefndinni (bla. 26) að Svb. B. hafi verið tekinn í félags- skapinn einmitt vegna vœntanlegra samn- inga við landsstjórnina; enda varð hann, einsog fyr er aagt, lögfræðislegur ráðu- nautur þeirra félaga við samningana og þáði fyrir óvenjulega hátt málflutninga- mannakaup. Þetta verður að akoðaat mjög óviðfeldíð, svo ekki sé tekið dýpra i árinni. Nú voru þeir orðnir tveir einir um félagaskapinn, Guðm. Jakobsson og Páll Torfaaon. En um það leyti er þeir fara að leita samninga við landatjórnina um afnotaréttinn að Helguitaðanámunni gengur hr. Póll Torfaaon úr félaginu. Um þetta atriði er framburður hana sjálfa á þeasa leið (Ranns.nefnd.akýral. bla. 26): „Hann akýrði frá því, að hann hefði gengið úr félagaskapnum i maí- mánuði 1910 enda hafi Ouðm. J. flutt sér þau orð frá ráðherra að samnlng- ar væru ófáanlegir hjá ráðherra ef hann (G. T.) væri í félaginu, en mundi fúslega fást, cf hann léti alþm. Magn. Bl. eftir rétt sinn sam- kvæmt samningnum* og hafi hann uppúr því afhent M. Bl. rétt sinn.“ Það verður ekki i fljótu bragði séð að hvaða leyti það gat verið landsajóði bagalegt að herra Páll Torfaion væri meðlimur í þeim félagaskap, er fengi afnotarétt af námum landsajóðs; og held- ur ekki er það fulljóst, hveravegna það ætti að vera landnjóði avo aérstaklega haganlegt, að einmitt Magnúi alþm. Blöndahl yrði tekinn í þann félagsskap. Á hinn bóginn er það vitanlegt, að hr. M. Bl. var þá og er enn einn af dygg- uatu styrktarmönum herra Björns Jóna- og gæti því svo sýnst mörgum manni, að þetta tvent atæði í einhverju sam- bandi hvað við annað. Ef svo er ekki væri æskilegt að hr. Bj. J. eða i for- föllum hans einhver þeirra manna, sem mest hafa dýrðaat með allar ráðatafan- ir hr. Bj. J. i Silfurbergamálinu, gefi einhverja skýringu á þvi hversvegna hr. B. J. hefir álitið hlúttöku M. Bl. svo nauðsynlega. Nokkru eftir að þeir G. Jak. og M. Bl. þannig höfðu einir fengið afnotarétt að silfurberganámunum, gera þeir samn- ing við þýakt firma, Cirl Zeiss í Jena. Samningur þeiai er dagsettur 27. aept. 1910 og akuldbinda þeir sig þar til að selja firmanu afnotarétt sinn fyrir 50,000 kr.; þetta var þó bundið því akilyrði, að Zeiaa samþykti kaupin fyrir 31. okt. 1910, ennfremur að samþykki stjórnar- innar fengist til réttinda-framaalains. En, 18. okt. s. á., h. u. b. hálfum mán- uði áður en þeaii freatur var útrunn- inn, gera þessir aömu menn samning við franskan banka einn, og lofa hon- um þar að selja honum þeasi aömu rétt- indi fyrir 55,000 kr. (fimm þúsund krón- ur meira enn þýska firmað bauð) meðal annars með þeim skilyrðum að kaupin verði endanlega Bamþykt að 90 dögum liðnum. Samningur þesai endaráþeaaa leið: „Nærværende Kontrakt under- kaates det ialandske Miniateriums God- kendelse af Koncessionena Overförelse til Banque Franqaiie etc., og bliver i alle Henaeender forbindende for os, naar der foréligger Ænisteriets endelige Nægtelse af Koncessionens Overförelse til Fnrnaet Zeiss i Jenaa.* (Á íslensku: Samningur þesai skal lagður undir sam- þykki íslenska stjórnarráðaina um fram- sal leyfisins til Banque Frangaiae, o. a. frv. og verður í öllum greinum bind- andi fyrir okkur, þegar endanleg neit- un stjórnarráðsins á framsali leyfiaina til fimans Zeias í Jena liggur fyrir). Ranns.nefnd.skýrl. bls. 84— 85. Hinn 27. okt. 1910, þrem dögum áð- ur enn hinn tilskildi freatur var út- runninn, skrifar umboðamaður Zeiis, hr. Mangús Sigurðsson lögmaður, þeim félogum, og aamþykkir fyrir hönd firm- ans tilboð það, aem fyr er getið. Zeisa í Jena mun því hafa þótat öruggur um, að nú væri ekkert því til fyrirstöðu, að hann fengi réttindin, og hitt akilyrðið mundi verða auðvelt að uppfylla: að fá aamþykki stjórnarinnar. En þetta fór á annan veg. Stjórnin (hr. Björn Jónsaon) neitaði þyska firmanu um sam• þykt á framsali réttindanna, en tilkynti umboðamanni hins franaka banka, að *) Leturbreytingingin gerð af ois. ekkert væri því til fyriratöðu, að hann fengi framaal á réttindunum. Þesai ráatöfun hr. Björns Jónaaonar virðist einnig vera með öllu óakiljan- leg. Það virðist hafa verið það eðlileg- asta, að stjórnin aamþykti framaalið tii þeas umsækjanda, er fyrstur bað, þar sem hér ræðír einungia um það, að ganga inn í þau réttindi, er landatjóm- in hafði þegar veitt, en alla ekki það, að annar byði landasjóði betri kjör enn hinD, því að landssjóði voru með þesau engin kjör boðin; landssjóður átti ekki að fá einn grcenan eyri af andvirði rétt- ar-framsalsins. Franski bankinn bauð að vísu þeim Guðm. Jak. og Magn. Bl. 5000 kr. betri kjör enn Zein. Eu það kom landsstjórninni ekkert við, og átti ekki að hafa nein áhrif á úrakurð henn- ar um það, hvor þeirra akyldi hljóta réttindin. Eu orðalagið á niðurlaginu á aamn- ingi þeim við franaka bankann, aem fyr er nefndur, er æði einkennilegt. Þar atendur að samningurinn skuli verða bindandi þegar endanleg neitun stjórn- arráðsins á framsali leyfisins til firm- ans Zeiss í Jena liggur fyrir. Það séat af þeaau orðalagi, að þeir félagar hafa vitað um það fyrirfram, að von væri á þesaari neitun, og það h. u. b. 10 dögum áður en Zeias aamþykti kaupin. Þetta atriði væri lika æskilegt að Björn Jónason eða hans „akjaldaveiaar (til að nota orð „ísafoldar“) vildu skýra fyrir mönnum: hver var áatæðan til þeia, að hann þóttist ekki geta sam- þykt framsal afnotaréttarins til hina þýska firma, sem vafalamt átti að hafa forkaupsrétt. Hér í bænum gengur sú saga, að þýiki aendiherrann i Höfn hafi lagt þeaaa aömu spurningu fyrir B. J. og hafi hann ekki getað svarað henni. Þetta væri líka æakilegt að vita hvort satt er hvort hr. B. J. hefir nú þar að auki ofan á alt annað komið osa út úr húai hjá einu af stórveldum heimains, með óheppilegum ráðatöfunum sínum, og hverjar þær ástæður eru, sem hafa knúð hann til slíkra vandræða. Iðnsýningin. Mnnir eru nú farnir að koma á iðn- sýninguna, en þó heldur dræmt enn. Jón Halldórsson & Co. húsgagnaamið- ir aýna húagögn í avefnherbergi og borð- stofu, og mega menn af þeim ajáhvort hvort nauðsynlegt er að aækja slík húa- gögn til útlanda og láta peningana fyrir þau fara út úr landinu. Jónatan Þorsteinsson og Völundur sýna líka húsgögn. — Carl F. Bartéls úrsmiður aýnir úr, sem hann hefir smíðað sjálf- ur, en Magnús Benjamínsson úrsmiður klukku og rennibekk. — Magnús Er- lendsson gullamiður aýnir gullbelti, sem hann hefir nýlega smíðað og er hinn mesti dýrgripur. Sveinn Magnúsar aýn- ir aykurker úr silfri. — Pípuverksmiðj- an í Reykjavík aýnir p’pur, og Járn- steypa Reykjavíkur ýmsar járn- og kop- arvörur. Sanítas aýnir goadrykki og Iðunn ýmialegt af aínum verkum. — Ennfremur aýna ymsir sokka, vetlinga, ialeDzka skinnskó, hnakka, söðla, avipur, aktýgi, aska, apæni, bauka, borðdúka, rekkjuvoðir o. s. frv. — Enn má nefna útskorinn stól úr hvalbeini eftir Stefán Eiríksson. Vafalauat verður margt fleira á sýn- ingunni og ætti cnginn, Bem eitthvað býr til, aem er eða getur verið aölu- varningur, að láta tækfæri þetta ónotað til þesa að auglýsa vöru alna og sýna hvað hann getur. Því að þetta er ein- mitt aðaltakmark aýningarinnar: að

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.