Ingólfur


Ingólfur - 04.07.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 04.07.1911, Blaðsíða 3
INGÖLFUR 107 og þá, mun þér alrótt; já aldrei fremur, en upp í sveit, þegar vorið kemur. * * * — Svo veri þi með ois vorsini andi, hann vaki bæði’ yfir þjóð og landi. Halldór Helgason. ÁsbjarnarBtöðam. Tildrög iðnsýningarinnar. Bæða haldin við opnun iðnsýningrarlnnar 17. júní 1911. í dag kaatar í aunað ainn þeim menn- ingargeisla yfir ísland, að íslenika iðn- aýningu á að opna. Fyrri iðnaýningin var opnuð 2. dag ágúitmánaðar 1883. í dag verðar önn- ur opnuð. Leiðin á milli þeasara daga, er nokk- uð löng fyrir jafn þýðingarmikið starf. Margir þræðir hafa verið ipunnir og margt gert, en bláþræðir hugijóna og framkvæmda hafa verið svo tilfinnan- legir að aameiginlegur verknaður hefir ekki náð því að koma fram á sjónar- sviðið. — Oft hafa iðnaðarmenn rætt um þetta málefni, og allir hafa léð þörf- ina. Oft hafa verið koinar nefndir til að íhuga það og hugia út leiðir. Og ■mámiaman greiddíst svo úr örðugleik- unum að það akrið komst á málið, aem hefir leitt til þesa að vér atöndum þar ■em vér atöndum í dag. Þegar ég kom heim til íilandi 1905 var aýningarmálið í nefnd hjá Iðnaðar- mannafélaginu hér i Reykjavik, en þeirri nefnd varð lítið ágengt. Ég reyndi að koma hreyfingu á málið og tókit þá að sýna prófsmíði pilta að enduðu námi, og hefir það verið gert aíðan, og gefiit vel. Árið 1907 kaui Iðnaðarmaunafélagið á ný 5 manna nefnd til frekari fram- kvæmda. Sú nefnd komit að þeirri nið- uratöðu, að vel mundi við eiga að halda sýningar í öllum itærri kauptúnum landsins, til undirbúningi áður en sam- eiginleg lýning fyrir alt landið yrði haldin; framkvæmdir urðu þó engar á þeisu, og varð það til þeis að lýning- armálið féll i dá um ainn. Því næit reit Páll gullsmiður Þor- kelnon um málið og benti á 100 ára afmæli Jóni Sigurðsionar; taldi þann dag vel til þeas fallinn að iðnaðarmenn aettu þá sýningu á bestu verkum sín- um. Var nú unnið að málinu af kappi og kom svo að takmarkið sem vér stönd- um við í dag varð aýnilegt í fjarska. Litlu aíðar barit Iðnaðarmannafélaginu og fleiri félögum hér tilboð um að taka þátt í sýningunni í Árósum á Jótlandi 1909, en því tilboði var ivarað á þá leið, að vér ætluðum að halda sýningu ijálfir 1911. Svo var málinu þá komið. Og einmitt af því að nú þótti fyrirsjá- anlegt að af sýningunni mundi verða, þótti rétt að grenslait eftir fyrirkomu- lagi döniku sýningarinnar, ef vera mætti að það gæti orðið til stuðninga við fram- kvæmdir á okkar fyrirætlunum. í þvi skyni ályktaði Iðnaðarmannafélagið að styrkja tvo iðnaðarmenn héðan á sýn- ingnna í Áróium. Þegar ivo var komið málinu, var næat að tryggja «ér nokkurn styrk til þesi að itandaat itraum af kostnaðinum við aýninguna. Sýningarnefndin skrifaði alþingi 1909 og bað um fjárframlag frá landinu alt að 2000 krónum, og hét þingið því, ef að jafnmikið fengist annarntaðar frá. Þá var leitað til ýmira félaga. Fyrst hér í bænum: Thorvaldsienifélagsini og Landbúnaðarfélagiins, og hétu þau fylgi sínu. Iðnaðarmannafélögin útum land höfðu öll áður heitiðfl eindregnu fylgi sínu. Þá var að ijá fyrir nægi- legu og góðu húsrúmi, og leist nefnd- inni enginn ataður hentugri en Barna- skólahúaið. Bæjarstjóminni var því ikrifað, og þeis farið á leit að hún lán- aði það, og svaraði hún með bréfi dagi. 21. jaD. 1910 og lánaði húiiðsvo fram- arlega sem lýningin kæmi ekki í bága við kenslu í ikólauum. Því næat var öllum bæjaritjórnum og lýilunefndum ikrifað og þær beðnar um fjárstyrk; hafa 10 svarað málaleitinni og 7 af þeim veitt 25, 50 og hæst 100 krónur. Þá voru send prentuð blöð öllum prest- um á landinu og ýmium öðrum þekt- um mönnum um að aafna munum til aýningarinnar og kvetja menn tilfram- kvæmda; undirtektirnar urðu góðar í orði, en því miður varð árangurinn ekki eini góður og hann hefði getað orðið. Þetta hafa verið leiðirnar til fram- kvæmda og hér aést árangurinn. Á lýningunni 1883 voru 325 mnnir • og sá dýrasti koitaði 400 krónur. Á þesiari sýningu eru um 1100 munir og sá dýrasti um 6000 króna virði; auk þess eru munirnir frá Barnaskóla Rvík- ur, Landakotskólanum, Kvennaikólan- um og barnaikóla Akureyrar,7iem fylla ■amtali 5 stofur. Hér er þó nokkur framför. Allir munirnir á lýniugunni nú eru vátrygðir fyrir 65 þúiund krónur. Eu vér erum ekki og megum ekki vera of ánægðir með sýninguna. Henni er hvorki ivo vel fyrir komið ué ivo fjölikrúðug sem ikyldi. En vérbiðjum yður að kasta ekki þungum steini á vanmáttinn; vér ikulum gera betur næit. Þetta litla safn er fyritu atafirnir ■em akráðir verða í gerðasafni íslenika iðnaðar á 20. öldinni; iú yfirskrift snert- ir alla þá, iem þetta land byggja, og vel er hverjum þeim lem er á verði, að gæta ikyldu sinnar. Hvort aem þú eða ég höfum tekið okkur í hendur til stuðninga hamar, hefil eða sög, upp brekkuna, á «jónarhæðina, þar sem þá sól er að líta, sem aldrei gengur til viðar. ‘Jón Halldórsson. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Landiynningurinn, sem var hér í Rvík siðastl. þriðjudag, itóð ekki lengi. Kom brátt sóikin og blíða og hélit til lunnu- dagikvelds; þá tók að rigna og gerði landiynningsrigningu aem hélst í gær; en í dag er aunnanrok, rigning og hrá- slagalegt veður. Hitinn hefir verið hér og út um land: 1 28. 29. 30. 1. 2. 3. 1 4. Rvík . | 9,5 11,3 11,8 10 9 8 1 9,8 íiafj. . | 9,8| 7,3 1 7 4 4,5 ÍH iU Bl. . . | 7.6 7,1 6,1 2,2 3,1 1 9.6 |10,5 Ak. . | 6,8 7,5| 5,5 2,9 4,9 |11,6|13 Grat. . | 5,5 5,2 6,2 2 o 1 9 I 8,7 Sf. . • 1 5,5 5,4 6,2 4,5 6,6 ! 5,4| 16,3 Fær. . 9,1 10 8 7 8,6 ! 6,S 11,3 Embættispróf í lækniifræði hefir tekið Pétur Thoroddsen með betri II. einkunn. Fyrri hluta læknaprófa hafa tekið: Sveinn V. Sveimson, Árni Helgaion og Árni Gíilason. Embætiipróf í lögum hefir Sigurður Lýfason tekið við Kaupmannahafnar- háikóla með I. einkunn. Forseti aameinaðs alþingis, Skúli Thoroddsen, kom aftur úr Normandíför. ■inni með Cerei á miðvikudaginn vur. Hinn aendiboði íilandi, mag. Guðm. Finnbogason, er aftur á móti ókominn; bíður siðari hátíðanra, sem freatað var vegna slysadauða hermálaráðherrans franska. Danskur ritböfundur, Aage Meyer Benediktien, hélt tvo fyrirlestra um írland og frelsisbaráttu íra 27. og 28. f. m. 1 Iðnó. Hr. B. talar áheyrilegi og var auðsjáanlega vel kunnugur efn inu og skýrði sérstaklega glögglega frá endurreiin íra. Á eftir fyrirlestrunum sýndi hann ikuggamyndir af írskri nátt- úru og þjóðlífi. Hvalur famt á Straumfirði fyrir skömmu. Var fluttur til Viðeyjar af Faxaflóabátnum Ingólfi. Stúdentsprófi luku í ár 21 piltur og 1 itúlka. 5 láiu utan ikóla. Söngskemtun. Á laugardagskveldið 1. d. júlímán. hélt löngkonan Ellen Schultz löng- ■kemtun í Bárubúð með aðatoð ayitur sinnar, frú K Ófeigason. Söngskemtun- in var vel sótt og mun mönnum hafa geðjast mjög vel að söng hennar. Ungfrúin hefir þýða og hljómmikla rödd, iem gripur yfirgripimikið tónsvið; einkum var röddin fögur á veikum tón- um, og var auðheyrt að hún hefir æft hana vel, enda hefir hún gengið á söng- skóla í Kaupmannahöfn. Áheyrendur gerðu góðan róm að aöngnum, og köll- uðu hana fram að loknu með lófaklappi. Síðustn lögin á löngikránni voru þrjú íilenik lög, og tókit ekki eins vel með þau eina og hin, og hefir það vafalaust itafað af því að loftið var orðið ilæmt og hitinn æðimikill i aalnum. Vér viljum ráða öllum löngunnandi mönnum að heyra aöng hennar ef hún ■kyldi endurtaka söngikemtunina. X. Frá Rúðuborg. lngimundur hefir tal af Skúla Thoroddsen. Eg barði að dyrum í Vonarstræti. Tin, tðlf am&etr&kar og stelpnr komu með afskaplegnm gauragangi fram að opna fyrir mér. „Er pabbi heima?1* „Pabbi situr inn i fínustofunni og er að tala h&tt við sj&lfan sig . . .“ öskruðu allir krakk- arnir svo undir tök í húsinu. . . Eg gekk rakleitt inn í stofuna, sem peir bentn mér & og hitti par Skúla, er sat við litið borð út i horni með tðbaksdósirnar i hendinni og ílösku af Eúðnborgarvini fyrir framan sig. Hann var búinn í diplomat. „Komið þér sælir Thoroddsen, og velkomnir aftnr til fósturjarðarinnar og vor allra . . . .“ „Bon jour" sagði Skúli. „---------Comment vous portez vous .... nokkuB i fréttnm“ sagði ég og settist við borð- ið um leið og ég gaf Borgundarflöskunní horn. auga. . . . „Margt, mjög margt“, ansaði Skúli og hélt flösknnni fullri af rauðn vlninu upp ámðtiljðs- inu svo það varð & að lita eins og eldnr log- andi. Svo tök hann tvo sopa úr bottlnnni og smjattaði & eftir, snýtti sér með gríðarstðrum rauðum vasaklút, tæmdl úr dösunnm i aðra nösina & sér og ræskti sig ögurlega. „Mýmargt í fréttum. Viðtökurnar á Frakk- landi voru stðrkostlegar. Normandibúar b&rn mig & höndnm sér svo mér fanst engu likara en ég væri kominn norðnr I Aðalvík . . . Þér þekkið m&ské ekki Aðalvik . . . magnifique staður . . . charmant fólk . . . fyrirtaks kjðs- endnr . . . .“ „Hvað sögðu Rúðumenn nm islensk stjórn- m&l?“ . . . „Þeir voru ð&nægðir, mjög ðánægðir. Simskeyti Hannesar höfðn vakið þar megna gremju . . . tvær sölukonnr g&tu þess við mig að margur hefði kropið & höggstokk þar fyrir minni sakir. . . i Frakklaudi eru engir heima- stjðmarmenn. . . Þeim er útrýmt þar msð eitri eins og rottum . . .“ Þegar hér var komið tðk Skúli af sér gler- augun og hvesti & mig augun. Honum Ieist anðBjáanlega heimastjórnarloga & mig. Svo tók hann hrútspung fullan at tóbaki upp úr vinstri buxnavasanum og helti úr hoDum i nasir sér þangað til ekkert var eftir. Þá sanphannaft- ur & flöskunni og setti hana svo demonstrativt I aftnrvasann á diplomatnum. Þetta espaði mig d&litið. „Þér voruð kosnir prótector Thoroddsen . . . var nokknð grín við það?“ Skúli tðk þann störa rauða upp og breiddi úr honnm með fyrirmannlegum handaburði. Svo einblindi hann & mig i fimm minútur. „Prófecfor-starfið er mjög alvarlegt og mikið starf .'. . Ingimundur ... til þess ern ekki kosnir aðrir en ttvsilB-Orandseigneurar . . . snyrtimennirnir — par exellence. . . • . . Mér stökk ekki bros . . . . . . Menn sem oins og franskurinn segir ern „sans peur et sans reproche". Bm fekk hann sér úr flöskunni rétt til að storka mér. „Guðmundur getur yðar ekki að miklu I ferða- sögu sinni. . . . Þið áttuð máske ekki sam- leið . . .?“ „Við s&nst varla. Guðmnudur var dag og nðtt með frænkn sinni Madame d'e Rollant, sem er ekkja nm fertugt og & beima í Húðu. Maddaman .er komin í 32. lið af Göngu-Hrðlfi og því n&skyld Guðmundi, sem Jðhann Krist- j&nsson hefir sannað að einnig sé kominn af Hröifi i 32. lið. Það voru svo miklir kærleik- ar Guðmundi og frænkunni að hann sinnti h&- tiðahöldunum ekkert að kalla m&tti fyrir þessari liaison. . . . “ „En hvernig gekk yður að balda ræður & frönsku þegar Guðmnndur ekki var hjá yðnr til að súfflora . . . ?“ sagði ég. Þvi nú var — sém von var til — farið að fjúka allmjög í mig af að f& ekki að bragða & Búrgundaran- um . . . „Ungi maður“, sagði Skúli og ræskti sig &- kaflega . . . „eg tala frönskn eins og möður- m&l mitt og mér er mikln auðveldara að yrkja sléttubönd & frönskn en Guðmnndi & islenskn. Hérna er kvæðið sem ég flutti í Eúðn. Ég þýddi það sj&lfur. Þeir sögðu að þeim íyndist eins og Hrðlfur væri sj&Ifur kominn er ég las það npp. Fagnaðarl&tunum ætlaði aldrei að linna en menn og konur þyrptust ntan nm mig til að faðma mig taka i hendur minar. Si&lfur Fallicres forseti grét eins og barn og allnr mannfjöldinn hrðpaði í heila klnkkustundá eftir: „Lengi lifi Skúli Thoroddsen og ættjörð hans ísland! . . . “ „Það var minnistoeðasta angnablik i lifi minn. Jafnvel Guðmundur, sem stðð þar út í horni varð svo hrifinn að hann heimtaði að komið væri með kampavin. En hann var svo heppinn að þjönninn hélt að hann væri að gera að gamni sinu og gengdi þvi ekki.“ Þegar Skúli fór að tala nm þetta komst hann i gott skap. Hann rétti mér bottluna og sagði: „Voulez-vous . . . Ingimundur?“ Ég saup á. Drykkurinn var guðdðmlegnr. „Þetta er d&litð betra & bragðið en Lðjten- inn hj& helvitinu honum Ólafi . . .“ sagði ég. „Ósvikin drúga . . . Ingimundur . . . ösvik- in drúga. Monfrére borgarstjðri gaf mér tðlf flösknr i nesti þegar ég för frá Rúðu.“ Nú fðr mér að verða hlýrra til Skúla og mælti: „Ern hinar búnar? . . . Ekki drekkur Gvendur Búrgnndarvin . . . hrðið. Hann fær varla þessb&ttar bjá Maddömu EoIIant . . . ha ha, ha . . .* „ha, ha, ha . . . í nefið Ingimundur .... sæktu eina flösku i viðbót .. . Gunsa . . om i helvitinu esf ía femme . . . nú þarna kemur hún . . . fljött eina flösku af þeim rykugu í kjallaranum . . . nei ég býst ekki við að hann f&i það hjá henni . . . veslingur . . . Nú situr hann i Frakklandi og kemst ekki heim nema hann selji pelsinn . . .“ „ . . . en hvernig leist yður & París, Thor- oddsen, og allar voðalegu demimondnrnar sem þar eru. Ég er viss um að ég hefði sagt eins og annar mikill maður sagði þegar hann kom þangað: j’y suis, j’y reste" . . hefði það nú ekki verið skemtilegra en að fara til Rúðn?“ Það br& snöggvast eins og skugga á glaða ásjðnu Skúla og höndin sem komin var með tðbakið npp að nefinu stansaði snöggvast. „Paris er skemtilegur bær mönnnm & þínum aldri, Ingimundur, en ég kann betur við mig i Aðal- vík. Og ekki er Búrgundarinn verri & bragðið þð maður drekki hann heima hjá sér.“ „ . . . víst er það, Thoroddsen, vist er það. Kn fyrst nú er búið úr flöskunni þakka ég göð- gjörðirnar og allar fréttirnar og segi a dieul" „Au revoir/“ sagði Skúli.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.