Ingólfur


Ingólfur - 11.07.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 11.07.1911, Blaðsíða 2
110 INGOLFUR að sjúkum eða bágstöddum, sé eigi hvívetna jafnt hjálpað hvar á jörðu sem eru, eða hverrar þjóð- ar, eða að allir eigi ekki jaínan og greiðan aðgang áð því, að ná rétti sínum, að afla «ér þekking ar, yfirleitt njóta unaðar af liat- um og víaindum, þæginda hrað- ■keytasambandaina, bestu aam- göngubóta o. fl. o. fl. Vér megum eigi gleyma því, aem hingað til hefir um of viljað við brenna, >ð alþjóðlega hjálparskyldaD, og þá jafnframt aiðfræðilega ábyrgð- in, aem á öllum hvílir, er einmitt enn ríkari, þar sem i hlut eiga hin- ir afskektu, fámennari eða fátækari- II. Að til þeaa að kippa öllu þesau í rétt horf, ættu allir íbúar jarðar- innar, hverrar þjóðar, aem eru, og hvar aem eru, að greiða árlega al- þjóðlega skatta, og alt hið framan- greinda að vera háð alþjóðlegu eftirliti. Óskandi þesa, að frakkneaku þjóðinni megi auðnast, að eiga aem fleata ötula forgöngumenn, er fyrir ný nefndum •kyldum mannkynaíns berjast, leyfi eg mér að færa henni hlýjuatu heilla óakir íslensku þjóðarinnar. Á heimleið frá Rouen-hátíðahöldunum p. t. Leith & Skotlandi 17. júní 1911. Skúli Thoroddsen Alþingisforseti íslendinga. Vona eg, að íslendingum, aem öðrum, þyki greinin orð í tíma talað, og læt ■vo úttalað um þetta mál. Reykjnyík 4/, 1911. Skúli Thoroddsen. Það er ekki of aagt, að fleatir menn hér í bæ hafi orðið agndofa er þeir láau þetta, ekki einungia ávarpið ajálft, held- ur einnig tildrögin að því og ummæli hr. Sk. Thóroddsen8 sjálfa um það, og þá ekki aíst bréf hans til ritatjóra Even- ing New’s. Um ávarpið ajálft farast hr. Sk. Thór- oddsen þannig orð á öðrum stað í blað- inu: „En ávarp mitt til frakkneaku þjóð- arinuar, aem birt er hér að framan, vildi eg óaka, að yrði henni, aem og öllum öðrum þjóðum jarðarinnar, að þeim vakningarorðum, sem viaaulega er fylata nauðayn á, eins og enn er ástatt." Það má ráða af þeaaum ummælum hr. Sk. Th., að hann hefir ætlað aér að koma þarna fram aem „reformator" eða endurbætari mannkynains, hann hefir ætlaat til að þesii orð hana til frakk- neaku þjóðarinnar slæi niður í hugum manna einsog eldingu, og yrði til þeaa að beina framþróun mannkynsins inn á nýja mannúðarbraut. Allur heimurinn átti að hluata hugfanginn á orð þessa nýja Messíaaar, alþingisforaeta íalend- inga, þeaai eldlegu víadómiins orð, fram- gengin af hana apámannlega múnni á Commercial Hotel, Leith á Skotlandi, 17. júní 1911. Dagurinn er ekki illa valinn til að framflytja þennan nýja mannúðarboðakap; alþingiaforseti íalend- inga hefír talið aidarmæliadag Jóna Sig- urðsaonar vel til þesa fallinn að marka hið nýja tímabil í sögu mannkynaina, og ajálfur hefir líklega hr. Sk. Th. ætl- að aér að verða nokkurakonar Jón Sig- urðason alheimsins, eða réttara aagt „allra íbúa jarðarinnar.“ Menn spyrja ósjálfrátt: Varþettaer- indið, aem hr. Sk. Thóroddsen átti til Frakklanda, og hann taldi sjálfur avo brýnt, að hann vann það til að brjóta þingaköpin til þess að hafa vilja ainn fram? Var þetta ef til vill það, sem hr. Sk. Thóroddaen átti við í þingræðu ■inni, er hann talaði um hvert tjón öll Norðurlönd og ef til vill öll Norðurálfan hafi beðið við það, að hann varð ekki ráðherra ? Mörgum mönnum er skapi næst að hlæja að þeaau öllu saman, enda er örð- ugt að taka það í alvöru er „alþingis- forseti íalendinga“ kveður aér hljóða með miklum Mesaíaaaravip, og ávarpar eina af atórþjóðum heimsins með nokkrum heilræðum, og ætlait til að þeaai orð hana hafi þan áhrif á þesaa þjóð, „sem og alla íbúa jarðarinnar1', að allir hlaupi upp til handa og fóta til þesa að koma í framkvæmd þessum umbótahugmynd- um; nú vill auk þess avo til, að engar af þeim hugmyndum eru nýjar (nema ef vera kynni tillagan um „þægindi hraðakeytasambandsina11!) og hr. Sk. Th. getur því tæplega af þeirri ástœðu ætl- ast til að þetta verði „íbúum jarðarinn- ar“ að neinum vaknÍDgarorðum; en hann ætlast máske til þess vegna þeas að það er hann aem talar! Það er engin furða þó mönnum þyki þetta hlægilegt. Og þó er þetta full alvarlegt mál. Það er ekki einungis privatmaðurinn Skúli Thóroddsen, sem hér er að gera aig hlægilegan í augum heimains. Það er alþingisforaeti íalendinga, fulltrúi þingsins og þjóðarinnar, og því þjóðin sjálf, sem þetta undarlega tiltæki bitn- ar á. Vér þurfum auðvitað ekki að taka það fram, að þetta er gert í fullu heimildarleysi þingsins, það hefir ekki gefið nr. Sk. Th. neitt umboð til þess að aegja frakknesku þjóðinni, né nein* um öðrum þjóðum, fydr um hversu þær akuli haga innanlanda cða heimspólitík sinni; og aðalblað þess flokks, er hr. 'Sk. Th. teist til, hefir Jýst því yfir, að hann hafi heldur ekki haft neitt umboð til þess frá flokknum. Þrátt fyrir þetta talar hann þó „aem foraeti Alþingis ís- lendinga" í nafni þjóðarinnar. Þetta getum vér vissulega ekki látið osa lynda. Vér verðnm að krefjaat þess, að á ein- hvern hátt verði girt fyrir hneykalið, helat með því, að séð verði um að „á- varpið“ komist ekki lengra; en sé það ekki mögulegt, þá er nauðsynlegt að það vitnist, að hr. Skúli Thóroddsen hefir í heimildarleyai komið fram í nafni íslanda i þesau efni. Hvernig aem fer um þetta mál virð- ist ekki verða hjá því komist, að Jand- ið alt verði fyrir hneysu af því. En fyrst og fremst hlýtor þó skellurinn að lenda á þeim. flokk, sem ber ábyrgðina á því, að þesai maður var sendur sem fulltrúi þjóðarinnar; það er ekki nóg að flokkurinn reyni nú að þurka hann af sér og þykist hvorgi nærri hafa kom- ið; þetta er óbeinlínia flokkains verk, og hann verdur á einn eða aDnan hátt að friðþægja fyrir afglap aitt. Bókmentafélagið. Reykjavíkurdeild Bókmentafélagaina hélt ársfund í Iðnó á laugardaginn var. Foraeti skýrði fyrat frá hag félags- ina og starfsemi. Bækur deildarinnar þetta ár eru: bréf J. Sig., Sýslumanna- æfir, fornbréfaaafn og Skírnir. Hafnar- deildin gefur út hefti af Safni til sögu íalanda og íiiands lýaingu Þorv. Thor- oddiens. — Félagið hafði fengið tilboð um að taka þátt í Normandi-hátíðinni í París og Rouen og hafði forseti samið við Guðm. Finnbogason, aem fór á há- tíðina hvort sem var á landaajóðskoatn- að, að taka umboð af félaginu og gerði hann það auðvitað félaginu að kostnað- arlausu. — Félagar voru í byrjun árs- ina 813; á fyrri ársfnndinum bættust 62 við, á aldarafmælisfundinum 11, og á síðari ársfundinum 28, og eru því nú yfir 900 og hafa aldrei verið jafnmarg- ir áður. Þá voru teknar fyrir lagabreytingarn- ar og samþyktar með 100 atkv. gegn 2. Aðalatriði lagabreytinganna er eins og menn muna sameining beggja deild- anna í eitt fálag í Reykjavík. Þá var koain stiórn og var gamla stjórnin öll endurkosin. Háakólarektor B M. Olsen fékk 92 atkv. og enginD annar eitt einasta. Gjaldkeri er Hall- dór Jónason, akrifari dr. Bjöm Bjarnar- •on og bókavörður Sigurður Kristjána- son; í varastjórn eru Stgr. Thorsteins- aon, Sighvatur Bjarnaaon, Jón Jónsson sagnfræðingur og Matth. Þórðaraon forn- menjavörður. Kjörstjóri var kosinn Jón Magnúsaon bæjarfógeti; kjörstjórinn á að atanda fyrir koaningum eftir nýju lögunum. Loks voru teknir í félagið 28 nýir meðlimir eins og áður er getið. J. Hin íslenska ibnsýning. Loks reia þá aólin eldrauð og fögur úr úthafi og upprann hinn langþráði 17. júní 1911 sem aldarafmæliidagnr gamla Jóns Sigurðssonar, hins mikla þjóðmæringa lalendÍDga. EÍDmitt á þessum degi var í orðains eiginlega og aanna skilningi opnuð hin allra stærsta íslenska iðnsyning, er nokkru sinni hefir verið haldin hér á landi, — svo menn viti, frá þvi ísland bygðist árið 874. Iðnaýning þessi virðist í heild sinni að hafa tekiit, ekki aðeins langt fram yfir alJar vonir, en miklu heldur hein- línis að hafa tekist mæta vol. Það sem fyrat og fremst, þegar inn er kom- ið, einna mest og best hrífur augað, er hið snildarlega fyrirkomulag, aðbún- aður, aðgreining og niðurröðun hlutanna í aýningarstofunum. Smekkvísi og aönn fegurðartiIfinnÍDg virðiat eins og hvila yíir öllu. Yerðir sýningarherbergjanna eru alataðar jsfn hljóðir og látprúðir, þýðir í viðmóti og greiðir tiJ andsvara ef um eitthvað er apurt. Óneitaniega má hér líta æðimargt fagurt og ekki allsjaldan snildarlegt handbragð, bæði karla og kvenna, aem eflaust stendur ekki að baki, — hvort heldur er að lagi eða ytri frágangi, hinni beztu samikonar vinuu í útlönd- um. Hér virðiat — með fám orðum sagt, að íalenakur iðnaður og ialensk vinnubrögð aéu á hröðu framfaraskeiði. Þareð aýnÍDgarakráin er enn eigi kom- in út, er því miður ekki auðið svo vel sé, að minnast sem skyldi á margt hvað eitt, er á sýningunni er og sem verð- skuldar sannarlegt Jof. Verður það því — að mestu leyti — að bíða í bráðina. Ein sérstök sýningardeild í heildar- sambandi sýningarinnar virðist þó nær því bera sem gull af eiri af flestu því sem á sýningunni er, og það er Landa- kotsshólasyningin. Undir eins og mað- ur kemur að dyrunum á þesaari sýning- ardeild blaair við einskonar sigurbogi fyrir ofan dyrnar með bylgjufeldum blá- fána íslendinga með hinum hvíta krossi, er fellur niður af dyrunum beggjameg- in; þegar inn er komið ber fyrir augað töfrandi blómheimur af alskonar útsaum, bæði af bygðarlögum og mannamyndum o. s. frv., sem til að sjá er illmögulegt að greina frá sönnu listaverki. Hér er auðsjáanlega næm og skörp hugsjón fyr- ir hinu háa og fagra, en höndin aftur á mót listfeng og fjölhæf og fær um að framkvæma það sem hugurinn býður. En hverjum eiga nemendurnir í Landa- kotsskóla þessa frábæru yfirburði að þakka? Án efa engum öðrum, en hin- um framúrskarandi kenslukröftum sem eru við þenna fyrirtaksskóla. AS sinni, er því miður ekki unt að fara neitt ná- kvæmlega út í þetta, þó þar sé æði- margt, sem verðikuldar aérataklega að minat sé á. Útsaumuð mynd eftir Þóru Friðrika- fon, af húai því er Jón Sigurðsson bjó lengat í, þegar hann var í Khöfn, er á aýniogunni og virðist hún vera einkar nákvæm bæði að lit og lagi, o. s. frv., auk þess sem hún er svo blekkjandi fyrir augað, að trauðlega verður annað séð, enn að hún sé máluð með málara- pensli. — Af fyrirtaksamiðum má til dæmis nefna: atóra klukku og úrsmiða-renni- bekk með ýmsum tilheyrandi áhöldum, eftir úramið Magnús Benjamín3Son, — hvortveggja mæta vel af hendi leyst, er líkiat meira hinum beatu aamskonar eða likum smiðum í útlöndum, en venju- legu íalensku smíði. Þá er útakorinn hvalbeinsstóll og aaumakaasi úr beini o. m. fl. eftir skurð- meiatara Stefán EiríkssoD, — mesta liitaverk. Fyrirtaks vel gerð húsgögn eftir trésmíðameistara Jón Halldórsson, í Reykjavík og þá félaga. Þeaai hús- gögn eru þannig af hendi leyst, að sjálf- ■agt má leita bæði vei og lengi eriend- ia þangað til maður flnnur þan húsgögn, sem taka þeim nokkuð verulega fram. Þar eru gull- og silfursmíðar eftir gullsmið Björn Símonarson, alveg óvenju- lega vel gerðar. Úrimiður Carl Bartels á þar aveinsatykki aitt einkar vandað úr og ásjálegt; annara mundi það ekki hafa verið tekið gilt við úrsmíðaskólann í Kanpmannahöfn sem prófsmíði, ef öðru- vísi hefði verið. — Jónatan Þorsteins aon, húagagnasali hér í Reyjavík sýnir prýðiafagra muni í iðn ainni, er bera vott um smekkvísi, fegurðartilfinningu og mikla vandvirkni. Svona má telja upp sýnismuni af ýmsum tegundum, sem allir virðast eiga skilið meira og minna hrós. Framh. Páll Þorlcélsson. Þingmannaefni ófriðarflokksins í Rvík. Nú má telja fullráðið hverjir verði í kjöri af hendi „ísafoldar“-liðsins hér í Reykjavík. Þótt undarlegt megi virð- ast, eru það gömlu þingmeimirnir dr. Jón Þorhelsson og Magnús Blóndahl. Ekki svo að skilja að flokkurinn hafl formlega samþykt að styðja þeasa menn. Flokkurinn byrjaði að vísu rétt eftir þing að halda fundi til þesa að ræða um þingmannsefnin. En á þessum fund- um lenti alt í rifrildi; nokkrir gamlir Sparkliðamenn voru enn ekki búnir að skilja það að þeir eiga nú líf sitt nndir „ísafold" og veiða að styðja hennar menn; þeim Jenti því saman við hina og endaði alt með skömmum. Síðan var fundum hætt um hríð — þorðu menn ekki að eiga undir því að kaila kjós- endur saman til þess að þeir sæu ekki hve sundurleitir forustumennirnir væru. 3. júní var haldinn „endanlegur“ fund- ur. Þangað komu um 50 manns — ó- trúin er mikil! — Og höfðu þeir einu sinni ekki rænu á að rífast, en það mun hafa verið samkomulag að reyna að sameina „ísafoldar“-liðið um gömlu þingmennina þó slæmir væru. Þannig verða þeir í kjöri Jón og Magnús. Það nndrar mig ekkert þótt „ísafold“ og hennar nánustu fylgismenn vilji styðja Jón og Magnús, þrátt fyrir það þó ein- mitt þeir stofnuðu til undirróðurs móti dr. Jóni í vetur og fengu að sögn 400 af fyrri kjósendum hans til þess að skrifa undir vantrauatsyfirlýsingu til hans. Slíkt er ekki óþekt í sögu „íia- foldar.“ En mér þykir það dálítið biræfið að

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.