Ingólfur


Ingólfur - 29.08.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 29.08.1911, Blaðsíða 1
X INGOLFUR IX. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 29. ágúst 1911. 35. blaö. EosnÍDgarnar. Hdborgin Spánar rís stórleit og stök yfir stormkáldri, víðri hceðaslóð. Við jökulfaidanna línhvítu lök ber hún landsins dýrasta, heitasta blóð. Með forna heimsvaldsins úrcetta arf býr hún öltur, er geyma þess heilögu glóð. — Að baki' er þess frœgð, og þess banasök, fyrir brjósti er niðjans reisandi starf. Til hennar ber sœskagans storð og strönd alla strauma síns auðs um blómfógur lö'nd og hún skín, einsog demant greyptur í gull, með glampandi sjónir og stálherta taug; hún baðast og skírist í loftsins laug; með leikandi, vopndjarfa, örláta hönd, með djásn yfir enni og baug við baug, hún bergir sitt dimma, sólþrungna full. Þessi heiðríka, svalandi sjónarhœð fangar sinnið og minnið og hverja œð. Þeirri yndismynd verður aldrei gleymt. Manns innsta sál er sem skattgjald heimt fyrir alt þetta fagra, logandi Uf, sem Ijómar hvern afkima af hjartans borg — með hið blóðleita vín, með hinn blikandi hníf og hin breiðu, mannfríðu, iðandi torg. — í kvöldbjarmans fyrstu, rísandi rausn bekkjasl raðimar undir leikpallsins fjöl af fagnandi, hávœrri öíd við öl við endaðan dag — og boðorðsins lausn. Þar er strengurinn sleginn og þrautin þreytt af þrótti, fimleik og tráðalist; þar er allt að sjá, og þó ei nema eitt, — ungmcer sem dansar, síðast og fyrst. Hún er björt eins og dís, svo djarfleit og prúð, af dreggfanna blönduðu, ókunnu stjett. Með fegurðaraðalsins einkarjett ber hún einsog drotning sitt glysljetta skrúð. Hún er blómið villt, sem ei hönd hefur hlúcf, svo hosk og svo bráð, en ástartrygg. Hún er úrkastsins perla dýr og dygg; óg hún dansar inn hátið í loddarans búð. Svo hreifist hver liniur, hver lokkur, hvert traf, sem leiki og ólgi hið strandbrotna haf. — Yfir scerökkri búa brúnanna log, sem brimsiög snögg eru herðanna köst. Og í hástökksins þyt er sem hafstorms sog, meðan hrynur silkisins niðandi röst; en sundtök um hljómanna síkvika vog eru svanbjörtu armanna dúnmjúku tog. — Einsog kveðandi fellur og líður Ijóð, eins er lögbundið sporið í dansins óð; og hún stígur þaó hreint, eins og strandbáran slœr sín sterku tónbil í hafsins lag. Hún er lýðsins barn, en listinni ncer, þessi lifandi bylgja af krafti og yl, sem heggur i sinna hreifinga brag, einsog hendingar, lófanna gnestandi spil. Hún er mild og þó svipgöfg sem hálandsins hœð, með hundrað faðmlaga brennandi þrótt og bikarsins Uf og eitur i ceð. — Ná andar hún djúpt, en ber fótinn hljótt. Þvi kveldroðans skraut eins og konungs mund stráir kvikandi gulli um húmskyggðan lund, sem á himin vors lifs, eina hverfula nótt, >¦ sem hjartað skáljnuna að dauðans stund. Bafljósin fttilla sitt strengjaspit, um stjettir skálans, hvelfing og þil, yfir ndttsvörtum hárum og vinrauðri vör í vorandans fyrsta blœvcengjaleik. Af hundruðum brjósta slœr ilmsins yl og augun öll loga stálhvöss og snör undir brún sem er dul, en þó djörf og ör. — — Hið dimma blóð felur húðin bleik. Og þrúgunnar dreyri slœr eldi í hvert orð, gefur augans kasti hvassari odd og vængjar hvern hug við veighöfug borð. Hér á vinnaðran hvorki tönn eða sporð. Nei, hér á dauðans bit engan brodd, aðeins blikandi skdlanna dýra floð streymir þungt og sterki í hið þyrsta blóð. — Þar geymist Bómverjans heilaga glóð. — Ænsog svipir fjalla af sólgeimsins strönd gægjast silfurský fram af bldtjaldsins skör, yfir jarðar skammce og litverp lönd, undir lífblysi heimsins i drottins hönd, þar sem sáinn akur og seglbúinn knör biða sumarsins, undir nœstu för, að senda i norðursins syfjuðu drótt 5s sólskin — þar sem er vetur og nótt. — Ó, Spdnarborg, með hið blóðdimma vin, sem þú bergir við jökulfaidanna lin, þú sjáldan munt fyrnast muna manns fyrir málminn rauða — nje sjálfa Bín. En eitt það man jeg þó lengst mitt lif, hið lokkdökka, föla, unga vif, sem sieig þinn tryllta og stolta dans eina stund — einsog dis þins hafbundna lands. &inat, cBene3i/ít-feí>0'H<. Nú, er kosningarnar fara í hönd, er nauðiynlegt að gera sér grein fyrir sm hvað þær eiga og hljóta að ¦núast. Um ¦ambandsmálið er og getur það ekki orð- ið, og má eigi heldurverða. Sjálfstæð- iimenn og ísafold vilja af auðskildum áitæðum bita sig fasta i það mál. ísa- fold hefir enn eigi annað" mál nefnt, en auk þeii er hún og þau málgögn er henni fylgja með árásir og ónot til ýmsra málsmetandi manna. Tilgangur- inn er að reyna, að bægja þeim frá kosningu, en þessar greinar geta auð- Titað ekki haft nein áhrif á kosning- arnar yfir höfuð. Þessi bardagaaðferð er lúaleg og sízt til þes*, að skýra mál þan, sem kjósendum er mest árið- andi að henda reiður á viS í höndfarandi kosningar. Flestar greinarnar erunpp- spuni og ómerkilegur þvættingur. Þær eru aðeins viflandi tilraunir til að slá ryki í aagu manna, tilraunir til að leiða hugimannafráaðalatriðunum, vekja óróa og glundroða, til þess að geta fiskað i gruggugu vatni. Þetta skilur líka þorri manna mjög vel, skilur að sambandsmálið er nú sem stendur á því stigi, að eigi er rétt að eyða tíma til þess frá öðrum nauðiyn- legri máJum. Ingólfur hefir atuttlega áður bent á þau mál, sem kosningin á að snúast um, enda virðait heimaitjóvnarmenn vera á aama máli; þeir lýsa því skýrt og skorinort yfir í öllum málgögnum sínum, að sambandsmálið eigi ekki og verði ekki leitt til lykta, ef þeirráði, fyren búið er að skjóta því nndir þjóðarat- kvæði. Að sjálfsögðu viljum vér Þjóð- varnarmenn, að þetta mikilsvarðandi þjóðmál verði eigi útkljáð án þjóðarat- kvæðia; það er í beinu samræmi við stefnuskrá vora, og kemur okkur því að þessu sinni vel saman við Heinia- itjórnarmenn og hina gætnari Sjálf- stæðiimenn. Fyrverandi ráðherra hefir lýst því yfir, að málið væri semj stend- ur ekki tímabært, litið á það frá sjón- armiði sjálfitæðismanna, eða syo verð- um vér að skilja orð hans í bréfum hans í vetur sem leið. Nei, sambandsmálið getur ekki kom- ið til greina að þessu sinni. Það mál sem réði þingslitum og sem stjórninnu leggur undir almenning með því að itofna til nýrra kosninga, stjórnarskrármálið, hlýtur að verða fyrsta málið, sem kosn- ingarnar snúast um; því til þess ætlast ákvæði stjórnarskrárinnar, þar sem hún fyrirskipar þingilit, þá er eins stendur á og nú. Þjóðin er með nyjum kosn- ingum beint beðin að skera úr um þetta mál og ekkert annað. Þetta er svo einfalt og auðskilið, að hvert manns- barn, mér liggur við að segja hver sauð- kind, skilur það. Euda virðist þetta mál i sjálfu sér svo áriðandi og um- fangsmikið, að það hlýtur að vera nægi- legt verkefni fyrir næsfca þing, aðleiða það til farsælla lykta. Þviaðhversvo ¦em úrslitin verða um það mál, þá er það ví»t, að eins og stjórnarskrárfrum- varpið nú liggur fyrjr, voru og eru mjög

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.