Ingólfur


Ingólfur - 26.09.1911, Blaðsíða 4

Ingólfur - 26.09.1911, Blaðsíða 4
156 INGOLFUR Verð á olíu er í dag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. 8 — 10 — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“. 8 — 10— — 19 — — — „Pennsylvansk Water White". 1 eyri ódýrari pottarinn í 40 potta brúsum. Brilsamir léöir slsiftavinum ól^eypis, Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Allir andbanningar og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vinanna hjá J. P. T. Brydes-rerslun og vita hversu ódyrt verzlunin selur þau, láta sér ekki dctta í Iiug að kaupa þau annarsstaðar. Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin eru frá verslunarhúsinu Kjær & Sommerfeldt í Kaupmannahöfn, sem eru konungl. hirðsalar. Geta betri. meðmæli átt sér stað? Gerið því vjnkaup yðar við J. "JL". <3LOS“Verslun því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvikin. verður framvegis á sama stað og verið heíir. Menn snúi sér með alt, sem blaðinu eða af- greiðslu þess viðvíkur, til lækn- is Júlíusar Halldórssonsr, sem er að hitta á afgreiðsiunni í Kirkjustræti 12 frá kl. 11—12 og 4—5 á hverjum degi. Athygli karlmanna viljnm vér vekja á þvi að vér gendum hverjum, sem óskar þe*a 3'/4 m- 135 sm. breiðn svörtu, dökkbláu eða gráu Dýtýsku ullarefni i falleg og sterk föt fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efuið eeudum vér farfrStt gegn eftirkröfu, og tökum það aftur ef það er ekki að óskum. Thybo Molles Klædefabrik, Köbenhavn. í höfuðstaðnum er óefað Ingólfur, og ber margt til þess. Ingólfur hefir meiri út- breiðslu hér 1 bænum, en nokkurt annað blað. Ingólf lesa allir, sem þreyttir eru á flokkarifrild- inu. Iuglóf lesa allir þeir mörgu, sem andstæðir eru bannlögunum, og Ingölf lesa templarar bæði leynt og ljóst með meiri græðgi, en nokkurt annað blað, og Ingólfur býður öllum auglýsendum, einkum þeim er auglýsa mikið, vildarkj ör. Semjið! ■ Auglýsið! kaupendur Ingólfs, sem enn eiga ógoldið fyrir blaðið, eru hér með vinsaml. mintir á, að gjalddagi er löngu liðinn, og beðnir að senda andvirðið til afgreiðslu blaðsins. kaupendur Jngólfs' a vil hér í bænum, sem skifta um bústað, eru vin- samlegast beðnir, að láta af- greiðslumann bans vita það sem fyrst. SSveinn Björnsson yflrréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstræti 16. Félagsprentsmiðjan. Pantið sjálflr vefnaðarvöru yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4 mtr. af 130 Ctm. ‘fc>X,©ÍÖU svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr oiníir ÍO ls.r. — i mtr. á 2,50. Eða 3'/* mtr. af 185 ctm. toreiöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað TyjTlr einar 14= 33L1T. 50 au Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. Lifsábyrgðarfélagið ,Hafnía‘ er elsta, stærsta og aaðugasta lífsábyrgðarfélaglð í Banraörku og býðnr ]>ví viðakiftamönn- um sínum svo mlkla tryggingu sem framast verður fengin fyrir fullkomnum áreiðanleik i öilum greinum. Iðgjöld „Hafnia" eru 1 samanburði við hin miklu hlunnindi, sem félagið býðnr, mjög lág. „Hafnia“ fullnægir best öllum hinnm ábatamestu cg liaganiegustu trygg- ingarreglum, hvort sem er fyrir karlmenn, konur eða börn, á hverjum aldri sem er. Enginn ætti að tryggja líf sitt eða einma né kaupa sér lífeyri hjá neinn öðru félagi fyrr en hann hefir kynt sér verðlaun og tryggingarl£08ti „Hafnin". Skýrið frá aldri yðar og ]ieirri fjárhæð, sðm ]>ér vilj.ið verja til þess á ári, ársfjórðungi eða mánuði, að kaupa lífsábyrgð eða lífeyri, og félagið mun þá ókeypis senda yður nákvæma á- ætlun eftir því som yður er hentugast, án þesa að þér séuð þar með á neinn hátt bundinn við neinar akuldblndingar gagnvart félaginu. „Hafnia" býður viðskiftavinum sínum ódýrustu, bestu og frjálslegustu kjör. Nýsfcráð tryggingarfjárhæð Skráðar ábyrgðarfjárhæðir Trygging félagsins árið 1910 1. maí 1911 1. maí 1911 241/, miljón króna. 175 miljónir króna. 45 miljónir króna. Egill Jacotoaon, Reylijavils.. Eggert Glaessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Ycnjulega heima tl. 10—11 og 4—5. Talsíml 16. Kaupendur Jngólfs', ■era eigi fá blaðið með «kilum, eru vinaamlegast beðnir að gjöra afgreiðal- unni aðvart um það.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.