Ingólfur


Ingólfur - 25.10.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 25.10.1911, Blaðsíða 3
iNQOLFUft 172 í íiðasta Ingólfl var bent á frarnmi- stöðu J. Þ. í bannmálinu, og skal ég ekki rekja þann ósóma aftur. A *íð- asta þingi talaði J. Þ. eindregið 4 móti banninu en greiddi þó atkvæði 4 móti að freíta lögunum til þesa að hægt væri að leggja þau aftur uudir þjóðar- atkvæði. Ég skal ekki telja fleira til, þótt nógu sé úr að moða. Ea ég vildi spyrja kjósendur: Er hægt sð trúa slíkum pólitískum vind- hönum nú, úr því þeir hafa reynst svona herfilega hingað til? Geta þeir ekki svikið loforð sín í öll- um málum eins og þesium sem nú voru nefnd ? Jónatan. Spurning sem gleymdist. Á þingmálafundinum á sunnudaginn voru þeir Magnús Blöndahl ogJónÞor- kelsson spurði um margt af frammistöðu þeirra á síðuafcu þingum — og komuat oft í hann krappann með svör. Eu ein spurning gleymdiit þótt und- arlegt megi virðast. Það gleymdist að spyrja Jón Þorkels- son um afstöðu hans til Björns Jóns- lonar sem ráðherra. Einhver af þeim 500 sjálfstæðismönn- um, sem skrifaði undir vantraustsyflr- lýsingu til J. Þ. fyrir framkomu hans í því máli hefði átt að spyrja um það — ef þeir ætla nú að fyigja „flokkn- um“ og kjósa J. Þ. Auðvitað er það að J. Þ. hefir svo sárlítið fylgi í bænum að honum er varla gaumur gefandi. Eu kjósendur ættu ekki að þola hon- um skýringarlaust þá bíræfni að koma nú og krefjast atkvæði þeirra — þegar varla er liðið hálft ár frá því þeir í fylstu alvöru lýitu vantrausti sínu á honum. J- Þingmeun Reykjavíkur og Stjóriiarskráin. í allt sumar hafa blöðin ísafold og Ríhi haldið því fram, sem einni af að- alástæðum fyrir að nauðsynlegt væri að kjósa Sjálfsfæðismenn á þing, að'þeir, og þar á meðal auðvitað þeir Jón Þor- kelsson og Magnúi Blöndahl, ætluðu að lamþykkja stjórnarskrárfrumvarp síðasta þings óbreytt, en Heimastjórnarmenn mundu ætla að fella það. Síðast var þetta auglýst nú í gær á götuauglýiing- um hér í bænum. Þetta kemur ekki vel heim við úr- slit stjórnarskrármálsim á síðasta þingi. Þá urðu afdrif þess, eimog öllum mun kunnugt um, að frumvarpið var sam- þykt með 10 aamhlj. atkvæðum í efri deild, og 19 atkv, gegn 6 i neðri deild Þessir 6 menn sem einir allra þingmanna greiddu atkvæði á móti stjórnarskrár- breytingunni voru allir Sjálfstæðismenn, og á meðal þeirra voru núverandí þinq- menn Reykjavíkur báðir. Hinir voru Ben. Sveinsson, Björn Jónsson, Bj. Krist- jánsion og Jón á Hvanná. Eftirþessu virðist stjórnarikrármálinu óneitanlega vera meiri hætta búin frá sjálfstæðis- mönnum, en hinum. Eu vér verðum að trúa því sem blöð þessara þingmanna segja um þá, að þeir hafl breytt stefnu linni í þessu rnáli. Það er síður en svo að oss þyki þetta ótrúlegt um þá Jón Þorkelsson og Magn. Blöndihl. Þeir hafa snúist svo oft áður, og í ivo merk- um málum, að vér getum vel trúað að þeir hafl skuldbundið sig til að greiða átkvæði með stjórnarskrárbreytingunni nú, þó þeir væru á móti móti henni á síðasta þingi. Ástæðan er auðvitað sú, að'þeir álíta að það muni vænlegra til kosningafylgis hér í bænum. Eu von- andi verður^þeim ekki kápan úr því klæðinu. Vonandi ijá kjóiendur að til slíkra manna er ekki hægt að bera neitt trauat; manna, sem hafa ekki stundinni lengur sömu skoðun á okkar merkustu málum, sem skifta um skoð- un eins og þeir væru að hafa fataskifti. pað er meira að segja lítil trygging fyrir því, að þeir greiði atkvæði með stjórnarskránni þegar á þingið kemur, þó þeir segi svo nú! Þ. Silfurbergsmálið og Maguús Th. S. Blömlahl. / í síðasta tbl. „Lögréttu" er talað um afhendingu þeirra félaga, Guðm. Jak- obsionar og M. Th. S. Blöndahls á silf- urbergi til Banque Francaise, og cr því þar haldið fram, að „þeir herrar Magn- ús alþingismaður Blöndahl og Guðmund- ur trésmiðameiitari Jakobison hafi enn þá alls enga grein gert fyrir 1983 pd. brúttó af silfurbergi, aem þeir höfðu eftir sjálfra sinna uppgjöf í vörslum sínum“. Hr. Magnús Tb. S. Blöndahl kallaði þetta á fundinum i Barnaskólaportinu „perfld, svívirðilega og lævíslega árás“ o. s. frv. En hr. M. Bl. gaf þó enga skýringu á þessu máli, þvert á m'oti. Hann kvadst ekkert vita um þunga þessa silfurberqs, er þeir félagar höfðu aflient, en hvaðst „taka félaga sinn fullkomlega trúanleganu. Þetta er vitanlega algerlega ófull- komin afsökun, og virðast allir partar eiga heimtingu á, að þeir herrar gefi einhverja sennilega skýringu á þessum mismun. Einhver Hermann Daníelsion hefir í síðustu „ísafoId“ gert tilraun til að skýra þungamismuninn, og er skýring hans í sjálfu sér hugsanleg. Ef hún er rétt, þá virðist vel við eig- andi að þeir M. Th. S. Bl. og G. J. láti það uppi, en af þeirra liendi liefir enn ekki verið gefin nein skyring á, hvernig í þessu liggi. Aunars mun almenningur nú vera búinn að fá nóg af þessum getgátum og staðhæfingum í þesiu máli, og virð- ist vera réttast, að stjórnarráðið hlutist til um að málið verði ranniakað til hlítar, svo að það komi í Ijói, hvorir hér hafa á réttu að standa. Ætti það ekki sist að vera þeim M. Bl. og G. J. Ijúft, ef þeir eru ranglega sökum bornir. Vér höfum svo oft og svo rækilega rakið þetta silfurbargimál alt hér í blaðinu, og skulum því að ivo komnu ekki fara út i einstök atriði þess. Ein- ungis skulum vér héraftur minna menn á það, að hr. Páll J. Halldórsson hefir borið það fyrir ranmóknarnefnd efri deildar, að Guðm. Jak. ,hafi borið sér þau orð frá fyrv. ráðherra, að samning- ar um leiguréttinn að Helgustaðanám- nm væru ófáanlegir en ef hann, P. J. H. væri í félagsikapnum um hana, mundi fúslega fást ef hann léti alþm. Magn. Bl. eftir rétt sinn samkvœmt samningn- um, og hafi hann upp úr því afhent M. B. nefndan rétt iinn“ (Ranns-nefnd skýrsl. bls. 26). — liafold lýsir þetta í siðasta tbl. „tilhæfulaus óiannindi11 (því heflr hún ekki gert það fyr?), og stendur því hér staðhæfing móti stað- hæflng. Væri einnig æskilegt að þetta væri rannsakað, svo að það yrði ljóst, hvað hæft er í þessu. Og ef þesai fram- burður P. J. H. er réttur, þá væri æski- legt að fá að vita hversvegna hr. Björn Jónsson taldi nauðsynlegt að einmitt hr. M. Tb. S. Blöndal fengi þessi réttindi, sem aíðar urðu honum svo mikil féþúfa. En i þessu máli 'er enn eitt atriði sem ois virðiít rétt að hr. Magnús Blöndal gefi einhverja skýringu á, er hann nú býður sig fram til þings. Með bréfi dagsettu 27. sept. 1910 hafa þeir herrar Magnús Blöndahl og Guðm. Jakobsaon boðið firmanu Zeisa í Jena að selja því silfurbergsréttindi sín fyr- ir 50,000 kr., að því áakildu, að stjórn- arráðið legði samþykki sitt á réttinda- framialið. En áður hafði Magnús Blön- dahl skuldbundið sig til að qefa hr. Páli J. Halldórssyni forkaupsrétt að þessum sömu réttindum. (Sjá ranns. nefnd skýrsl. bls. 83). Ef hr. Magnús Blön- dahl kallar þetta „róg“. eða „perfid, svívirðilega árás“, þá erum vér fúsir á að prenta upp akjalið, því það er þing- lesið. Nú fór svo, að stjórnin (hr. Björn Jónason) neitaði að samþykkja framsal- ið til Zeiss, og má telja það mikla heppni fyrir lir. Magnús Blöndahl, því að í tilboðinu til Zeisa er hvergi minst á þennan forkaupsrétt. Og hr. Páll J. Halldórsson segir sjálfur, að sér hafi aldrei verið gefin kostur á að nota sér þennan forkaupsrétt. Vœri nú æskilegt. að hr. M. Th. S. Blöndahl skyrði kjósendum sínum og öðrum frá því, á hvern hann hefði hugs* að sér að fullnægja skiddbindingum sín- um við þá báða, Pál J. Haldórsson, og Zeiss í Jena, sem virtust koma í bága hver við aðra, oq hvað hann liefði gert ef hann hefði ekki verið svo stálhepp- inn að þáverandi ráðherra Björn Jóns• son neitaði þeim félógum um framsal réttinda sinna til Zeiss. Aunars skuluin vér endurtaka, að rækileg og itarleg rannsókn á þessuog öðrum atriðum silfurbergsmálsins er nú orðin bráðnauðsynleg; alskonar dylgjur og hvíslaðir aakarburðir sveima um í loftinu, án þess menn viti hverju trúa skal og bverju ekki. Þetta mun öllum þykja óþolandi ástand, og virðist al- menningur eiga heimting á að vita hvað satt er í þessu, ekki síst kjósendnr þessa bæjar, þar sem fyrverandi þing- maður þeirra og núverandi þingmanns- efni á í hlut. Ósannindi Isafoldar um Haldór Daníelsson. Rétt í því að blaðið er að fara í presiuna berst oss í hendur „ísafold;“ þar segir ivo um ræðu Haldórs Daní- elssonar á fundinum um dagiun, að hann bjóði sig fram „aðallega sem upp- kastsmaður.“ Þetta eru lielber ósannindi. Það gegnir mestu furðu að „íiafold11 skuli voga sér að skrökva þessu upp framan í alla þá menn, sem á fundin- um voru og heyrðu orð yfirdómarans; hann sagði þvert á móti að sambands- málið ætti alls ékki að ráða kosningum nú og gæti ekki orðið tekið upp á þessu kjörtímabil. Þetta vita allir þeir, sem á fundin- um voru. Hinum vísum vér á fundar- skýrsluna hér fremit í blaðinu. Haldór Danielison býður sig fram aðallega sem andbanningur og utan flokka. Þetta er hverjum manní vor- kunarlauit að vita, og enn minni vor- kun að itilla sig um að ljúga til um það. „ísafold11 ber það lika á Halldór Daní- elison, að hann hafi lýst yfir því, að hann „muni ekki gangait fyrir þvi, að bannlögin yrði numin úr gildi.“ Þetta er ósanninda útúrsnúning- ur „ísafoldar“. Halldór Daníelsson sagði þvert á móti, að hann vildi að bannlögin yrði numin úr gildi hvenær sem þess væri kostur; en hann bætti því við, að hann myndi ekki bera upp frnmvarp um afnám þeirra, ef það væri synilegt, að það næði ékki fram að ganqa. Þetta var að víiu ó- þörf yfirlýsing. En „ísafold“ notar hana til að reyna aðgera Halldór Daní- elsson tortryggilegan í augum fylgis- manna hans. En „ísafold“ tekst þetta ekki. Með- framfheyrðu margir bæjarbúar ummæli Halldórs Daníelssonar og vita því, að „ísafoldu fer með rangt mál. Og með- fram þekkja bæjarbúar „ísafold“ og vitá, að ekki er óhætt að treysta því, að hún segi iatt frá. Sannleikurinn er sá, að „ísafoldar" liðið er orðið lafhrætt um endann á aér, veit að enginn fæst til að lita við henn- ar „kandidötum11 nema þá kanske nauð- ugur, og því er um að gera að sverta á einhvern hátt mót-kandídatana, ef ekki með sönnum lökum, þá með ó- sönnum. M. Blöndahl og sjómannastéttin. Magnús Blöndabl má varla ljúka upp munni sínum á pólitískum fundi syo, að hann rausi ekki heilmikið um sjó- mannastéttiua og fiskiveiðar — og skort- ir þá ekki á fögur orð og glæiileg lof- orð. Athugum nú hvað Magnús Blöndahl hefir gert fyrir fiskiveiðarnar og ijó- menn. Hann hefir verið eitt ár framkvæmd- arstjóri „íslendingi" félagsins. Og á því ári voru fögru orðin víst gleymd — glæsilegu loforðin voru að minsta kosti ekki efnd þá. Á þvi ári gerði hann samvinnufélags- akap ijómanna itórtjón. Hann bar þá hag sjómanna ivo fyrir brjósti(!) að því mun ekki verða gleymt. Á næsta að- alfundi var annar kosinn útgerðarstjóri í stað M. Blöndahls. Sú saga er öllum sjómönnum kunn og er ég þess fullviss, að i sjómanna- stéttinni á M. Bl. ekki eitt atkvæði eftir það. Sjómenn munu kunna betur sóma sinn og hag en það. Jónatan. Mannalát. Hinn 20. d. þ. m. dó einn merkur landi vor, Móritz Halldórsson læknir í Ameríku. Hann var fæddur hér í Reykjavík 19. d. Aprílmán. 1854, yngri sonur yfirkennara H. Kr. Friðrikason- ar. Hann var giftur danskri konu,Jo- hanne Heraczek 1883, fluttist til Ame- riku 1892 og settiit að í Park-River N. Dakota, og var þar læknir til dauða- dags. Þau eignuðust 5 börn, 3 syni og 2 dætur, sem öll lifa. Hann var talinn góður læknir og vel metinn, unni ávalt ættlandi iínu, og hugsaði um hag þeas, sem ýmsir ritling- ar eftir hann bera vott um. Hannvar allvel efnum búinn, og áttu íslendingar ætíð athvarf til hans og mun hann harmdauða ekki einungis skylduliði sínu, heldur og löndum sínum vestan hafs. Hér á laudi á hann enn 4 syst- kyni á lífi. Sigfús Eymundsson fyrrum bókiali, andaðist á heimili sínu hér í Reykjavík á féstudaginn var, rúml. sjötugur að aldri. Ritsjóri: Gnnnar Egllsson,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.