Ingólfur - 14.11.1911, Side 4
186
INGOLFUÍt
l
D. D. P. A.
Verð á olíu er í dag:
8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard Whiteu.
8 — 10 — — 17 — — — „Pennsylvansk Standard White“.
8 — 10 — — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“.
1 eyri ódýrari pottnrinn í 40 potta brúsum.
Brúsarnir léöir sliiftaviniim ól^eypis.
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanum só vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þíö viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar.
Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent
burðargjaldslaust gegn eftirkröfu -4= Tn tr. af 130 CtlH.
iDirelÖ'Ll. svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði
úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða isjaldhafnar-
föt fyrlr elnar lO Itr. — i mtr. á 2,50. Eða
37« mtr. af 135 ctm torelöu svörtu,
dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni i haldgóðan og fallegan
karlmannafatnað fyrlr elnar l4; lir. 30 aU.
Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur.
Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark.
Mikið af nýtískuefnum
/
komin, um 50—60 teg. i yfirfrakka, Diplomatfrakka og önrmr spariföt, öll
afmæld í einstaka klæðnaði og »lt þeim tilheyrandi. Einnig Yaclitklub Serge
blátt 6 kr. pr. a1. sem aðrir selja á 8—9 kr. pr. ai. Öll tauin eru seld með
innkaupsvcrði Komið og skoðið og kanpið i tíma fyiir jólin.
Guðm. Sigurðsson
skraddari.
Allir andbanningar
og aðrir, sem hafa vín um hönd og sem þekkja gœði vínanna hjá J. P. T.
Brydes-verslun og vita hversu ódyrt verzlunin selur þau, láta sér ekki detta í
hug að kaupa þau annarsstaðar.
Yður, sem ekki enn hafa reynt þau, viljum vér aðeins benda á að vínin
eru frá verslunarhúsinu
Kjær & Sommerfeldt í Kaupmannahöfn,
sem eru konungl. hirðsalar.
Geta betri meðmæli átt sér stað?
Gerið því vínkaup yðar við «T. T. Jtiryc3L©S“verslun
því vínin þar eru holl — góð — ódýr — og ósvikin.
1 kjallaranum á fngólfshvoli
fœst
c: V— > 30 tcgundir Whisky <
xO 20 tegundir Cognac CD
-o 12 tegundir Portvín CTQ.
c =© 12 tegundir Sherry
> Fjölmajgar tegundir af Kampavíni, Likörum, fínustn ■J œ
c: borðvínum, Bauko, Ákavíti. CTQ
© Allskonar öl áfengt og óáfengt. ©- o*
bU Limonade, Sítrón og Sódavatn, og margt fleira. TT ©
> Th. Thorsteinsson. d "O
Bjarni Björnsson
skrautmálari
Ægisgötu 10 Talsfmi 221
(gengiö frá Vesturg.)
Gler- og tré-skilti - Skrautmálning
— Húsgögn — Leiktjöld. —
Kaupendur ,Ingólfs<,
«em eigi fá blaðið með «kilum, eru
viniamlegast beðnir að gjöra afgreiðil-
unni aðvart um það.
Félagsprentsmiðjan.
Athygli karlmanna
viljum vér vekja á þvi að vér aendum
hverjum, »em óskar þe«« 37« m. af 135
sm. breiðn «vörtu,'dökkbláu eða gráu
nýtýsku uliarefni í falleg og iterk föt
fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið
•endum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og
tökum það aftur ef það er ekki að
óskum.
Thybo Molles Klædefabrik,
Köbenhavn.
Verðlaun.
Ég, konsúll Brillouin, borga 200 K.róniir
þeim, er getur gefið réttar upplýsingar um menn þá, er
með grímu fyrir andlitinu réðust á þjón minn og stungu
hann með hnífum á veginum, sem liggur niður Félags-
tún að húsi mínu, mánudaginn 13. þ m. kl. 8 síðdegis.
Nafni þess, er upplýsingarnar gefur, skal haldið
leyndu.
Fox-ritvélin
er éinbver hin besta, fnllkomnasta og sterkasta ritvél, sem til er. Allar nýtýsku
umbætur. — Leitið upplýsinga bjá ritstjóra þessa blaðs.
4 Sveinn Björnssont
4 yfirréttarmálaflutningsmaöur L
Hafnarstræti
i 16. k
Eggert Glaessen
yfirréttarmálaflutningsmaður
Pósthússtræti 17.
Veojuiega heima kl. 10—11 og 4—5,
Talsíml 16.