Ingólfur

Útgáva

Ingólfur - 24.01.1912, Síða 4

Ingólfur - 24.01.1912, Síða 4
16 n n INGÓLFUR D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 8 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“. — — „Pennsylvansk Standard White“. 8—10 — 8 — 10 — — 17 — — - — 19 — — — „Pennsylvansk Water White“. 1 eyrl ódýrari potturlnn í 40 potta brúsum. Brúsarnir léöir sliiftaviruim ól^eypis. Menn eru beönir að gæta þess, að á brúsanum só vörumerki vort bæði á hiiðunum og tappanum. Ef þíð viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. Oppboð. Laugardaginn hinn 27. janúar 1912 verður haldið opinbert J. P. T. Brydesverslun heflr aldrei haft eins miklar birgðir af hinum uppboð og seld hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst, fiski- skipin: Kutter Niels Vagn og kutter Gunnvör, sem liggja inni ekta oi ágætu vínföngum á Eyðsvík við Reykjavík. Gunnvö er járnskip, að stærð 75,18 tons, en Niels Vagn er timburskip, að stærð ca. 65 tons. Bæði skipin hafa ávalt gengið til fiskiveiða, utan Gunnvör síðastliðið útgerðartímabil; og þess skal getið, að Gunnvör er sérstaklega hentug til flutninga og sildarveiða, þar sem lesta- rúm skipsins er mjög stórt. Skipin eru 1. flokks skip, sem alt af hafa verið mjög vel hirt, og þar að auki nú síðastliðið haust fengu þau töluverða viðgerð, svo skipin eru í besta ástandi til hvers sem vera skal. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum, sem verða mjög aðgengilegir. J. P. T. Brydesverslun. sem nú, svo allir þeir, sem þarfnast víns ættu að minsta kosti að kynna sér þær víntegundir, er verslunin hefir, áður en þeir leita annað. <Sveinn Björnsson ^ 4 yfirréttarmálaflutningsmaöur k f Hafnarstræti 16. k Félagsprentsmiðian. Eggert Glaessen yfirréttarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Kaupendur Jngólfs' aem eigi fá blaðið með akilnm, eru vinaamlegast beðnir að gjöra afgreiðal- unni aðvart um það. 17. Þetta var eins og við manninn mælt og minna hefur sér enginn hælt en srerðí sá rammi Bomskí, á endannm sagði hann seggjum þð söguna þegar hann Tyrkjan vðg í bardaganum við Bomski. 18. Um breystiverkin af sjálfum sér segja nú knnni þar öðling hver og blóðugar benjahriðir, hvar þeir hefðu verið í geiragný og geigvænar hættur ratað í — en sigiað þé æ nm síðir. 19. En alt í einn, er hæst í höll hljómaði söngnrinn, 6p og sköll og grenjuðu menn hvað gátu, í laginu miðju þeir lægðu klið: logn kom á heila selskapið og hljððir þeir sveinar sátu, 20. Svipað og hefði þar ljúfur líf látið einhver, með augun stif einblíndu allir saman; til hliðar þegjandi settu sinn Bveinarnir allir pðkalinn fölir sem nár i framan. 21. En ekki var furða þðtt sjónin bú, er Bveinarnir prúðu litu nú, megnaði svo að sefa. Því þarna’ í gáttinni. stðr og sterk stðð greifafrúin í nætnrserk með kústinn i kreptum hnefa. 22. Úr augunum fránu eldur brann af ðgnarbræði og heift með Bann, svo undarlegt engum þyki: af hræðslu urðu’ allar hetjurnar er hvergi áðnr sást bregða par, „ædru“ á augnabliki. 23. Brnnandi inn með blðt á vör bikara keyrði á gðlfið Bnör svo alt varð á feiknafioti, ofan stigann sú kvinnan kær kempunum Bópaði’ af makt svo þær lágu í ljðtu roti. 24. Með kappanum Bomski það kvennaval kerlingar fleytti nm allan sal fyr en hann vitund varði. Síðan — mér ðar að herma hér — heiðarleg frúin þann kavaler á alsberan endann barði. 25. Af því að nú byrgði hauður húm háttaði’ hún Romski o’n i rúm, og lagðiat þar ljúf með honum; meira hvað síðan þeim milli fór má ekki segja; en frúin sðr það væri’ eftir öllum vonum 26. Og nú kom tíðin með sorg og sút og samviska RomBki varð niðurlút en dauft varð og dimt í Bölnm. Enginn sat lengnr þar út á nött: allt varð kyrt og avo dauðahljótt sem lægi þar lik á fjölum. 27. Frúin af kyrðinni fegin var fálátur Romski, en griðkurnar gerðnst nú lítið glaðar; enginn kom framar á siklings slot: síðan þeir kústaðir voru í rot áðu menn annarsstaðar. 28. Góðtemplar stækur var greifana frú, svo gefur að skilja að ðspart nú með ræðum hún Romski hræddi; hún sagði að verra en vitiskvöl væri hið bannsetta drykkjuböl sem ekkjur og mæður mæddi. 29. En Romski hlustaði hljðður á úr horni hvar ’hann í sðfa lá tottandi töma pípu, knekkaður einB og beiglað blikk hauð hann Big fjandanum fyrir alikk ef brátt sér hann kipti úr klipu 30. En dagarnir liðu og dauft var enn og dapur Romski og heimamenn því ekki kom neinn að neðan; félögum vera hann fýsti hjá — en fróun að vita um sveina þá að þeir drykkju þó á meðan. 31. Á kvöldin er Romski í rekkju Bteig og rðsfagurt vífið i faðm ’hana hneig með hrennandi blóð í æðum, sér óskaði kappinn að hreppa hel hryggur í skapi — en saddur vel af bindindis röskum ræðum. Niðurl. Munið eftir lága veröinu á útsöl- unni okkar. Verslunin „Víkingur“.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar: 4. tölublað (24.01.1912)
https://timarit.is/issue/169204

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. tölublað (24.01.1912)

Gongd: