Ingólfur


Ingólfur - 06.04.1912, Side 3

Ingólfur - 06.04.1912, Side 3
INGÖLFUR 55 Þakkarávarp. Eg undiríitaður Guðmundur Brynjólf- ur Guðmuudssou, kaupmaður i Bolung- arvík, vil ekki láta hjá líða að tjá hin- um heiðruðu samferðamönnum míaum, herrá lækni Halldóri Stefánssyni á Ön- undarfirði og herra Jóni Á. Egilsson umsjónarmanni áfengiskaupa i Reykja- vík, innilegt þakklæti fyrir hið óbrygð- ula ráð, er þeir gáfu mér við sjóveiki á leið okkar frá ísafirði til Reykjavík- ur. Óskandi væri að þeir væru jafnan viðstaddir er hin leiða sjóveiki væri að kvelja meðbræður vora eður systur, svo þeir gætu linað þjáningar þær, er sjó- veikin veldur, og sem alt til þessa dags hefir reynst ólæknandi. Pt. s/s „Moskov“ 29—3 1912. G. B. Guðmundsson. sér þegar til lögreglunnar svo að þau verði gripin; er nú símað út um allar áttir eftir þeim, en presturinn kemst þó klakklaust með stúlkuna yfir til Utab. Síðasti þáttur myndariunar sýnir elt- ingaleik unnusta stúlkunnar og viuar hans við prestinn, og hvernig þeim tekst loks, eftir miklar mannraunir, að frelsa hana. Petta mun vera einhver hin [mest „spennandi“ mynd, sem hér hefur verið sýnd í Bíó. Alt er vandað til hennar einsog best má verða, og er hún afbragðs vel leikin svo að varla hefur sést hér jafnvel leikið, hvorki í Bíó né á leik- sviði. Viljum vér ráða öllum þeim, sem gaman hafa af góðum leik, að fara og sjá myndina. Frakkar á ísiandi. Hið frakkue&ka rannsóknarfélag (La Société d’ Etudis francaíse) aem stofn- að var í fyrra í þeirn tilgangi, að rann- saka og athusra skilyrðin fyrir ýmsum fyrirtækjum á íslaudi, og sem stjórnað var af hr. Brillouin konsúl. hefur nú nýlega verið sniðið um, og úr því myndað nýtt hlutafélag, með nafninu „Société d’Eatreprke en Islande" (starf- rækslu eða fyrirtækjafélag á íslandi). Standa að félagi þessu tveir stórir bankar í París, „Bsnque Francsise“, og „Banque Transatlantiquc“, og enn- fremur hópur nokkur peningamanna og atvinnurekenda. Er hr. Brillouin ætlað að stjórna þessu félagi. Kolafyrirlesturinn. Þrátt fyrir fullyrðing hr. Sigurðar Hjörleifssonsr í „ísafold“ 30. f. m. um það, að eg hafi í Ingólfi hermt svo skakkt frá ýmsum mikilvægum atriðum í kolaræðu hans í Bárubúð, að grein min sé að engu hafandi, ætla eg þó að halda því fram, að eg haíi skýrt rétt frá öllum mikilvœgum atriðum í ræðu hans, svo að ágrip mitt í Iugólfi, það sem það nær, sé að eins miklu hafandi og skýrsla hans sjálfs — er hann nefn- ir svo. — Auðvitað er ágripið ekki fall- komið, en satt að segja hélt eg að les- endur blaðsins mundu fá nóg af lestrin- um þó hann væri ekki lengri. Eg skal þó taka fram að í ágripi minu er skekkja um lítilvægt atriði. Af því mætti nefnil. ætla, að ræðumað- ur hefði sagt að öll kol ætti að vera sálduð, en hann tók það skýrt fram að öll almenn kol ætti að vera sálduð, en gaskol og smíðakol ósálduð. Aftur var sumt svo óskýrt í ræðu hans, að það varð ekki skilið -- á neinn veg. Annars er ég samdóma lækninum um Nýkomið mikiÖ af nýjum PÁSKAVÖRIIM til Austurstrætl s. Til dæmis: Stutotoasirz. Flúnoll. Barnapoysur. —= Grarainutau, ====— livít og mislit, feiknamikið úrval. , Ciiasimir-sj öl, mesta úrval í bænum. Vetrar- og VOrsjöl, eitt af hverjum lit, ReKlijuvoöir. Léroft o. m. fl. Verðið er viðurkent að vera það hesta í hænum. ELomiö l tima. og sælgæti er best og ódýrast í verslun Jóns Zoéga. það, að réttast sé héðanaf að bíða með þolinmæði eftir nefndarálitinu og Kola- samningnuro. Sömul. er það mitt álit að maður ætti að reyna að kefja grát- inn, þó samningurinn sæist aldrei. Árni Árnason. GramanYÍsur sungnar af hr. Bjarna Björnssyni. Á voru landi ei verður meir að grandi sá herjans fjandi’ sem heitir vínsins andi. En inni á Landi, í elendugu standi nú má hann dúsa dóninn sá, i dimmnm kjallará. Hann er svartur á að sjá. En hvernig skyldi’ hann Iykta, það leiða Bakkusþý ? Það er langabest að spyrja Sigga regluboða að því. í Landsins hanka menn láta það hara danka, þó bnrt Bé kassinn og bankinn fari á rasBÍnn. Þó allar hækur sé einsog garolar hrækur, með blettum sem að buskan ekki bnrstað hefir nóg, hann er fær i flestan sjó. En hver á nú að verka þetta voða — svínari? Það er kannské beat að spyrja Björn Kristjáns- gon að þvi. Menn renna á ekautum á rennisléttum brantum þó Tjörnin haldi menn treysta henni aldrei; en úti á Melum með allrahanda delum þar þreyta menn nú kapphlaup uppá hvern einn snnnudag. — Svona gengur slag í slag. En ætli að brautin þoli nú alt það renuerí ? pað er oftast að menn gleyma að spyrja skaparann að því. Þeir herrans þjónar, nei þeir eru engir dónar, og vín í leynum er logi i þeirra beinum. En þó eitt lítið mér þykir dáldið skrítið: að hjá þeim þó til altaris fá allir litinu „vonn“. Séra Ólafur Magnússon! Er það nú nokkuð betra að fara þar á fyllirí? Það er best að reyna að spyrja herra biskupinn að því. Frá Gróttu til Gvendarbrunna. Ingölfur gat ekki komið út fyr en þetta vegna hátíðanna, og eru leaend- urnir beðnir velvirðingar á drættiuum. Hr. Bjarni Björnsson leikari sýndi eftirhermur sínar á föstudaginn annan eð var, í Bárubúð. Var þar aftur fullt hús og skemtu menn sér "ágætlega. Söng hann fyrst gamanvísur Iugimund- ar cand. phil., en iýndi síðar eftirherm- urnar, hinar sömu og um daginn; og að lokum söng hann nýjar gamanvís ur. — Hr. Guðm. Eiríkasou lék á har- móníum, mjög laglega, og „svertingi“ einn „steppaði“, þ. e. dansaði negra- dans. Gerði hann það ágætlega, en fólk tók því ekki eins vel og það átti skilið; mnn það aðallega koma til af því, að sú tegund dans„liatarinnar“ er hér óþekkt. — Var annars gerðurhinn besti rómur að skemtuninni yfir höfuð. Látin er hér i bænum frk. Laufey Ouðmundssdöttir, dóttír »éra Guðmund- ar Helgasonar frá Reykholti; lést hún á aðfaranótt sunnudagsins. Hún var nálægt hálfþrítugm gáfuð stúlka og víðleain. „Svört jól og hvítir páskaru, aegir máltækið, og það sannast nú; það má heita að jörð hafi verið alhvit, og hefur það varla komið fyrir fyr í allan vetur. Veður hefur þó verið milt, alltaf aól- skin og blíða milli byljanna. Söngfélagið 17. júní fór snður til Hafnarfjarðar á skírdag og söng þar til ágóða fyrir ekkjur og börn þeirra, sem drnknnðu á „Oeiru. Mun hafa komið ínn um hálft annað hundrað krónnr. Prentarar héldu samaæti á Hótel Reykjavík á miðvikudaginn var; var þar viðstatt um 80 manns, og fór skemt- nnin vel fram. „Sterling“ er væntanleg hingað á páskadaginn. • ^ Leikfélag Beykjavíkur ætlar á ann- an páskadag að leika „Sherlock Holm- ea“, sem leikin var hér fyrir nokkrnm árnm. Lék þá hr. Jens Waage aðal- hlutverkið Sherlock Holmes sjálfan, en nú leikur það hr. Bjarni Björnsson. Nokkrar aðrar breytingar verða líka á leikendaskránni. „Hringurinnu hefnr áformað að leika á miðvikudaginn kemnr dálítínn gam- anleik, „Tvíburar", eftir frú Ellen Reumert; leikur þar eintómt kvennfólk. Ágóðinn rennur til berklaveikra sjúkl. ARi er enn heldnr tregur á þilskip- um, en aftur á móti afla botnvörpung- ar vel. Söngfélagið „Þrestiril í Hafnarflrði söng á miðvikudaginn var til ágóða fyrir ekkjnr og börn þeirra, sem drnkn- uðu á „Geir“. —

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.