Ingólfur - 23.12.1912, Qupperneq 3
Jólapelinn verður beztur og ódýrastur hjá H. TH. A. THOMSEN, Haínarstiæu zo.
Landsins mestu byrgðir af öli og vini, íjölbreyttasta úrval, lægsta verð i bænum. H. TH. A. THOMSEN. Talsimi 2.
INGÖLFUR
20?
eða pínd til dauða, hinir er lífl héldu
vóru sendir sem hjarðir kvikfénaðar á
þrælamarkaðina, borgir og þorp vóru
eydd eldi, vínviðurinn upp högginn, á-
vaxtatrén feld, hin frjóvu Balkanlönd
lágu mannsöldrum saman óræktuð aem
eyðimarkir. Og allan þann tíma, er þau
vóru í höndum Tyrkja, vóru allar bjarg-
ir bannaðar til nokkurra framfara. Sér-
hver sá, er farið heflr um landeignir
Tyrkja í Norðurálfu og Litluasíu, mun
bera þeasu vitni. Að vísu hafa soldán-
arnir verið kúgaðir með vopnum eða
hörðum hótunum til einstöku endurbóta
kristnum þegnum þeirra til hagsmuna;
en í raun og veru hafa loforð þau lítt
verið efnd.
Tyrkir eru þeir sömu nú og þeir vóru,
þá er orustan við Lepanto *) og sigur
Sobieskia2) stöðvaði framrás hersveita
— siðferði þeirra er hið sama, hern-
aðarhættir, meðferð undirokaðra þjóð-
flokka, og hin fastskorðaða andstæða
þeirra gegn öllum framförum og hvers-
konar freisishreyfingum. Engin breyt-
ing getur hér yflrleitt átt sér stað, því
að Tyrkjatrúarmenn álíta allaj „vantrú-
aða" vera óhrein kvikindi, »vín, er engr-
ar miskunnar megi vænta.
Grikkir vóru þeir fyratu af þrælum
Tyrkja, er brutu af sér hlekkina. Grikk-
land reis úr rústum eftir ajö ára hama-
lauaa atyrjöld — og létu þar lífið 300
000 Grikkja fyrir jrelsi þeirra 600009
er eftir vóru. Og langir tímar liðu,
unz þjóðirnar fóru því sama fram; en
»vo lauk, að veldi Tyrkja var brotið á
bak aftur. þrjátíu og fimm ár eru síðan, er
Svartfjallaland, Ser ía og Búlgaría urðu
óháð ríki; gátu þau þá háð sjálfstæða
tilveru, gert tilraun til að ná i ha»ti
þeim þroska á hinum fjölmörgu sviðum
nútíma-menningarríkis, sem aðrar þjóðir,
er betur hafa verið settar, hafa öðlast
við aldalangt strit.
Meira.
Prá „löuó .
Oítast legg eg það á rnig að fara niður í
„Iðnó“ þegar leikfólagið leikur Jiar. Það er
ein af mínum yeiku hliðum, (svo raunu sumir
kalla það) að eg hef hina mestu shemtun af
að sjá sjónleika vel leikna. Eg hef nú farið
einu sinni að horfa á „Verkfall11 leikfélagsins
og þar hef eg sannfærst um, að þetta féiag er
altaf að eflaBt og aukast og taka framförum.
Það er nú ekki ætlun min að rökdæma frammi-
stöðu leikandanna, það geta aðrir gert fyrir
mér; en sjón er sögu rikari. Leikur þeirra
skemti mér afbragðs vel i þetta sinn. Og satt
að segja er eg alveg hissa, hvað íólkinu tekst
vel og hvað það leggur á sig tii þess að skemta
bæjarbúum. Flest það fólk, sem við leiklistina
fæst hér, verður að vinna aðra vinnu frá morgni
til kvelds, til þess að hafa i sig og á. Launin
sem þetta íólk fær fyrir viðleitni sína, er litið
fé og oft vanþakklæti. En verst af ölln eru
þó húsakynnin, sem veslings leikendurnir verða
að sætta sig við.
Eg get ekki stilt mig um að fara nokkrum
orðum um „Iðnó“, að láta undrun mina i ijós
yflr þessu húsi, sem fólk kallar stundum leik-
hús, en væri miklu réttara að nefna „ruslakistu".
Húsið hefir engin skilyrði og ekkert útlit íyrir
að vera leikhús. Það er alt of lítið. Leikend-
urnir hafa ekkert rúm til þess að búa sig í,
sem sæmilegt sé; þeír verða að troða ofau a
tær hver annars á milli þess að þeir eru inni
á leiksviðinu. Áhorfendarúmið er bæði ilt og
lítið og óhaganlegt. Þegar aðsókn er að hús-
inu er troðuingur svo mikiil að þakka má það
víst rólyndi mörlandans, að ekki lendir i áflog-
um, og þegar fólk hreyíir sig í húsinu, fer út
eða inn i „salinn“, íara hálfbrotnir og sligaðir
trébekkirnir á fleygiferð og má það kalla
mildi að ekki hljótast meiðsli af. Um andrúms-
loftið, sem í salnum myndast, þegar hann er
troðfullur af fólki, ætla eg ekki að tala. Það
þykir víst ekki taka því að hata lottræsi að
1) Víggirt boig við Korinþufióa; orrusta
1571.
2) Jóhann III. Sobieski, Póllandskonungur,
bjargaði Vinarborg írá Tyrkjum árið 1683.
Ai
Smekklegastar Jólagjafir. Mjðg lágt verð.
í •arl F» Bartels ÚFsm., Hótel Islanc L
Borðbúnaður Allsfeonar Plettvara Skrautgripir, líælur, úr ekta silfri Kafiistell Armböud, festar o.fl. og góðs pletti. Myndarammar o.m fl. Gull- og silfurúr. a m m m S&OÖIÖ ölttffffaaa 1 ss ® r m
gagni í slíku húsi. Fólk er líka orðið öllu
vant hér úr kirkjunum. Þegar leikin eru leik-
rit í mörgum þáttum, er fólkinu fleygt sama
sem út á götu, milli þátta, hvernig sem viðrar,
og má nærri geta hversu holt það er að fara
úr sjóðhita, létt klæddur, út í norðanbál. Senni-
lega bezta ráð til þess að fá hæsi og kvef og
er það góður kaupbætir.
En svo kem eg að síðasta atriðinu, þeim
gallanum, sem mér gremst mest og eg á bágast
með að fyrirgefa. Það má ef til vill afsaka
alt hitt, sem áfátt er, með fátæktinni og þ&ð
er saunarlega ekki sparað. Eg get þó ekki
annað en undrast yfir því, að hér skuli geta
þrifist tvö stærðar kvikmyndabús, útbúin með
allskonar „há-móðins“ þægindum, eflst hér og
blómgast af aurum þeirra, sem þangað sækja,
bæði fátækra og ríkra, en hér í höfuðstað lands-
ins verða þeir, sem fórna vilja tíma sínum og
kröftum til þess að skemta fólki með sæmileg-
um ieik, sem eitthvert vit kann að vera í —
þeir verða að notast við skemmuskrifli óhæft
til annars en að halda þar fundarnefnur. Eitt-
hvað hlýtur nú að vera bogið við menningar-
ástandið í landinu, þegar svona er ástatt í höf-
uðborginni.
Á öllum veggjum í „leikhúsinu11 Iðnó bæði
í anddyri og inni í „salnum" hanga spjöld og
6 þau er prentað hverskonar boð og bann frá
hinni göíugu bæjarstjórn (viða verður röggsem-
innar vart, eða er það ekki hún?) Mönnum er
harðiega bannað eitt og annað, sem óviðeigandi
þykir í svo dýrlegu musteri nema að hrækja
á gólflð — því gat bæjarstj. ekki verið að am-
ast við. Meðal annars er fólki bannað að sitja
með hatta og yfirhafnir í „leikhúsinu11. „Höfð-
ingja siðina hafa þeir“ — Þó það nú væri!
Menn mundu þó víst verða fegnir að losastvið,
hvorttveggja hvort sem væri. En hvert á að
snúa sér? Jú viti menn (og þetta var það
sem eg ætlaði Bérstaklega að benda á), öðru-
megin í anddyriuu er dálítil hola — þar sem
einn maður getur stungið inn höfðinu — þar
When the world was young and had not ceased to wonder, it
was a customary to commit to memory a list of the wonders of the
world. These numbered seven, „the mystical number", and were
generally enumberated as follows: —
The Pyramids.
The Hanging Gardens of Babylon.
The Tomb of Mausolus.
The Temple of Diana at Ephesus.
The Colossus of Rhodos.
The Statue of Jupiter by Phidias.
The Pharos (lighthouse) of Alexandria.
The list had many variants, and since December 10. 1868’
many flatterers have advocitod the inclusion of WMtaker’s Almanack.
Ómissandi handbók
öllum kaupsýslumönnum er
Whitaker’s Almanack 1913
sem inniheldur meöal annars ötæmandi fróðleik um
stjórnir, fjármál, ibúa, verzlun, og landshagi
fiestra þjóða heimsins. — 1030 blaðsíður. —
BLostar inntounain
i London
2/6
1 Uoylij avíli.
2,30.
Islandsafgreiöslan
hefir bókina til sýni» og tekur við pöntunum.
er fataklefinn. Þarða verða menn að híma í
hálftima, til þess að komast að, eða þá að lenda
i ryskingum við konur og karla.
Þetta ástand er alveg ófyrirgefanlegt, því a j
það stafar af kæruleysi, að ekki er útbúinn
nægilega stór fataklefl í anddyri hússins. Þar
er nóg rúm, vel hægt að geyma skranið, sem
er i öðru herberginu sunnanmegin, á öðrum
stað. Það á að gera eitt rúm úr báðum „komp-
unum“, láta opið ná eftir öllum veggnum syðri
og útbúa „búðarborð" á gólflnu, þar sem gest-
irnir geta afhent og tekið á móti yfirhöfnum sín-
um. Þessi breyting væri til stórra bóta og
hún kostar ekki mikið fé. Hvergi mundu menn
láta sig muna um slíkt, nema í höfuðborg ís-
lands.
Á meðan „leikhúsið" er í svona aumu ástandi
sem allir þekkja, er þar hafa komið, þá kviði
eg altaf fyrir að koma þangað og svo mun um
fleiri vera. Eg mundi aldrei stiga minum fæti
inn i þetta hús, ef eg hefði ekki þá ástæðu, að
mig langar altaf að sjá góðan leik á leiksviði.
Það er raunalegt, að leikmenntinni skuli ekki
vera sýndur meiri sómi hér á landi en raun ber
vitni um, þar sem almenningur þó fleygir út
peningum fyrir alfskonar hégóma og gagnlaus-
an óþarfa, til þess að stytta sér stundir með.
PaO ber ekki vitni um mikinn menningarþrosl
að leiklistin skuli vera siikt olnbogabarn h
þar sem hún er þó, ef vel er með farið, bes
og gagnlegasta skemtunin, sem menn geta ve
sér. Gott leikhús, þar sem góður leikur f
notið sin, getur reynst sá besti lífsskóli, s
fólk getur gengið í. „ , .
Heykvtkingur
Skip fersi með ailri áhöfn.
í fyrra dag bárust þær fregnir með
Ingólfl úr Borgarnesi, að fyrir Knarar-
neslandi (á Mýrum) væri nýrekið haf-
skip á hvolfi.
Það er þó «vo djúpt, að ekki þornar
út að því nm fjöru.
Ymislegt af skipinu hefir rekiðíland
og þar með fjöl með nafni »kipsin».
Skipið er skonortan Hekla, 120 reg.
ton», eign Garðars kanpmann* Gíslason-
ar.
Það lagði af stað frá Halmstad í
Svíþjóð 25. okt, ferrnt timbri til Jónat-
ans kaupmanua Þorsteinssonar oghafði
ekki spurst til þess síðan og vóru menn
því orðnir mjög hræddir um það.
Lík.lega hefir það verið ;komið hér
undir land er ofviðrin vóru mest og
farist þá.
Þessir menn vóru á skipinu:
Sigurður Moesesson, akipatjórikvæntur
maður héðan úr bæ (Barónastíg 18), úng-
ur og mjög efnilegur. Áður atýrimaður
á „Norðurljósinu“.
Þorsteinn Egilsson stýrimaður, kvæút*
ur maður úr Hafnarfirði. Áður kaupmað»
ur hér,
Benedikt Benediktsson, kvæntur maður
héðan úr bæ (Frakkaitíg 22, sonur
Benedikts gamla sótara).
Jbn Sturluson, ókvæntur, héðan úr bæ
(Laugaveg 70) 27 ára.
J’on Móesesson, ókvæntur, frá Hóli í
Dýrafirði 24 ára.
AUir mennirnir vóru vátrygðir, og
skipið var að nokkru leyti vátrygt er-
lendis. (Vfsir).
Stcrling er á leið hingað fráútlönd-
um. Kemur líklega aðfangadag»kveldið
eða á jóladaginn.
Um Jón biskup Yídalín fluttiÁrni
Pálsson alþýðufyrirlestur í Iðnó i gær-
kveldi.
Leikfélagið leiknr „Elverhöj“ (Álf-
hól) náuðaömérkan samaetning dan»k-
an nú nm hátíðarnar. Leikur þessi
fékk inaklegan dóm í blaðinu „Reykja-
vík“ í hitteðfyrra.
R. F. Levi.
TÓBAKSVERZLUN.
Austurstr. 4».
i