Ingólfur


Ingólfur - 23.12.1912, Blaðsíða 4

Ingólfur - 23.12.1912, Blaðsíða 4
208 INGÓLFUÍt Húsmæður! Munið að Liverpool selur beztar vörur í JÓLAMATINN. cn .2 gj 03 “ ö 53 «ö CS £3 I I § ÍB *cs O —=== Inyas & C® fiadla eru viðurkendir hinir beztu um alt Island. BiSjiS um þá hjá kaupmanni yðar. Fást í stórkaupum hjá Kreyns & C£ Sigarfabrik. Rotterdam Hoiiand. Umboðsmaður fyrir Island: 0. G. Eyjólfsson & C2 Reykjavík. *** æ E7 < « CD *£• ’-i p B p F g g ff 01 03 P 5* 03 2 Pantið sjálfir vefnaðarvörur yðar beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4 tYI 1r»»- af 130 OtXXL. TDFOÍÖUL svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt fyrlr eínar 10 Kr. — 1 mtr. á 2,50. Eða 3*/« xaa.tr. af 135 ctm larelöu svörtu, dimmbláu eða gráleitu nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmannafatnað tyrlr ölnar 14 Kr 50 aU Ef vörurnar lika ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Sparisjoður Landsbankans Til jóla eigið þér ekki að kanpa annarstaðar en i Vefnaðarvöruverzlnn Egill Jacobsen. o afsláttur. . verðnr lokaðnr milli jöla og nýárs, 27. til 31. desember, að báðum dögum meðtöldum Landsbanki íslands. Á aðfangadag jóla verða póstbréfak&mrnir tæmdir í aíðasta sinn kl. 12 á hádegl. Þan bréf, sem sett eru í póstbréfakassana eða afhent á póststofuna eftir þann tíma, verða ekki borin út um bæinn fyrr en á jóladag. Til þesi að greiða fyrir bréfaburði um jólin ættu menn að setja jólabréf sín í póstinn á ’Þorláksmesiudag og ikrifa á þau í efra hornið vinstramegin „jólakveld“. Þau verða þá borin út frá póititofunni kl. 6 á aðfangadagikveldið. Póstmeistarinn í Reykjavík 20. dei. 1912 Sigurður Briem. Tekjur landsimans 3. ársfjórðnng 1912. SímBkeytiannanlanda: Almenn skeyti ............... , 7232 (6635) Veðurskeyti............................... 1200 (1200) 8432 (7835) Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti . .......................... 6971 (5400) Veðurskeyti ............................. 259 ( 279) 6230 (5679) Simskeyti írá. útlöndum.................................... 3129 (2073) 17791 (15587) Símsamtöl................................................................... 24264 (19838) Talsimanotendagjald......................................................•. 1994 ( 2026) Viðtengingargjöld............................................................ 214 ( 127) Aðrar tekjur ...................................................... ... 104 ( 153) Kr. 44367 (37731) ( ) = 1911. Bruttðtekjurnar fyrir á,rið 1907 voru 46970 krðnur. fteykjavik, 19. des. 1912. Sunnanfari elzta og bezta myndnbltið landsins, flytur allikonar innlendan fróðleik, svo og myndir af einstökum mönnum með æfiágripi og myndir af íslenskum hér- uðum og mannvirkjum, skáldskap og þvílíkt. Blaðið fæst ekki við stjórnmál. Bitstjórar: Quðbrandur Jónssön og Dr. phil. Jön Þorkelsson. Verð eins og fyrri 2,50. Nýir icaup- endur gefi sig fram vicf afgreiðslu blads- ins, sem er hjá Páli H. Qíslasyni kaupm. Kaupangi, Rvík, eða annanhvorn rit• stjórann. Þorvaldur Pálsson læknir sérfræðingur í meltingarsjúkdómum. Viðtalstími kl. 10—ll árd. á Laugaveg 18 B. Taliímar 334 og 178. Athygli karlmanna viljum vér vekja á því að vér lendum hverjnm, lem óskar þen 31/* m. af 135 sm. breiðu ivörtn, dökkbláu eða gráu nýtýsku uliarefni í falleg og iterk föt fyrir einar 14. kr. 50 aura. — Efnið lendum vér farfrítt gegn eftirkröfu, og töknm það aftnr ef það er ekki að ósknm. Thybo Molles Klædefabrik, Köbenhavn. Ó. G. Eyjólfsson & Co., KeykJayík — Botterdam. íslenzkar vörur teknar til umboðsiölu. Útlendar vörur pantaðar fyrir kaup- menn og verzlunarfélög. Gott verð. — Vandaður varningur. Stórt sýnishornasafn. Sveinn Björnsson yfirréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstræti Gnilhringnr týndnr á leiðinni frá Hótel Reykjavík niður á steinbryggju. Merktur „Din Margrethe 1908“ Skiliat [gegn háum fundarlaunum til ritstjóra Ingólfs. Gísli S veinsson yfirdómslögmaður. Skrifstofutimi ll1/^—1 og 4—5. Þingholtsstrætl 19. Talsími 263. Ritstjóri: Bcnedikt Sveinsson. Fétagsprentsmiðjan.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.