Ingólfur


Ingólfur - 17.05.1914, Blaðsíða 2

Ingólfur - 17.05.1914, Blaðsíða 2
74 INGÓLFUR Hér med tilkynnist kaupmönnum og kaupfélögum aö undirritaöir hafa opn- aö sýnishornasafn og skrifstofu, 4 Lækjartorgi nr. 1 (gamla Melsieðshðsi). Sérstaklega skal þess getiö, aö sambönd okkar í vefnaöarvöru eru einhver þau allra beztu, sem tök eru á aö fá, og ef- umst við því eigi um,aö kaupmennog kaupfélög sannfærist um aö svo sé eftir aö hafa séð og reynt vöruna. Ennfremur höfum viö mjög hag- kvæm sambönd í öllum öörum vöru- tegundum. Viö væntum því aö heiöraðir kaup- ménn og kaupfélagastjórar ákveöiekki innkaup sín fyrr en þeir hafa kynt sér, hvaö viö hofum að bjóöa. Virðingarfylst H. Gunnlögsson P. Stefánsson Talsími 480. Símnefni: Xgency. Reykjavík. „í ríkisráðinu‘‘. [Grein sú, er hér fer & eftir, kom út í „Au8tra“ 25. f. m. og leyfir Ingólfur eér að birta hana Iesendum sínum, svo að hún komi sem flestum fyrir sjðnir, með þvi að hún er ljðet og skilmerkilega rituð. — Höfundurinn er Karl Finnbogason alþingismaður.] í núgildandi fetjórnarskipnnarlögnm íslands, 2. gr., er ákveðið að aérmál íalanda skuli borin upp fyrir konungi í „ríkisráðinu11 — í Kaopmanna höfD. Meðal stjórnarskrárbreytinga þeirra, er síðaata þing aamþykti og lagðar verða fyrir næsta þing, er sú fin, að í stað orðanna: „í ríkisráðinuu, komi orðin: „þar sem konungur áhveðuru í aímakeyti til landritara, frá ráð- herra, dagaettu 20. okt. s. 1. stendur þetta: „Tekið fram í konnngsbréfi, að ef nýkosið alþingi samþykki stjórnarskrár- frumvarpið óbreytt, muni konungnr staðfesta það, en jafnframt verði á kveðið eitt akifti fyrir öll, samkvæmt 1. gr. frumvarpiins, með konnngsúr- skurði, som ráðherra íaland* ber upp fyrir konnngi, að lög og mikilavarð- andi atjórnarráðstafanir verði eina og bingað til, borin upp fyrir konungi í ríkisráðinu, og á því verði eDgin breyt- ing, nema konungnr ataðfeat lög um réttaraamband landanna, þar sem önn- ur skipun er gerð.“ (Lögrétta, 29. okt. 1913.) Skeyti þetta boðar konnngsúrsknrð nm nppbnrð sérmála ítlanda fyrir kon- ungi. Sá úrsknrðnr verður gefinn út nm leið og stjórnarskrárfrnmvarp aíð- asta þings verður staðfest af konnngi, og næsta þing samþykkir það óbreytt og fyrirvaralaust. Breyting þesaa úrakurðar á að vera bnndin skilyrði. Þeaa vegna verðnr honnm ekki breytt, nema þvi akilyrði verði fnllnægt. Og akilyrðið er það, að ríkisþing Dana og alþingi IslencL inga samþykki og „konungur staðfesti lög um réttarsamband milli landanna, þar sem ónnur skipun sé gerð.u Verði þeasi boðaði konungsúrsknrð- ur gefinn út, fæ eg eigi betur «éð, en að með honnm verði ákvæðisvaldið nm það, hvar aérmál íslands sknli borin npp fyrir konnngi, dregið með ollu úr höndum alþingis og konungs og lagt i hendur ríkisþings Dana. Því ríkisþingið getur noitað að samþykkja lög um„ réttar- simband Iandanna“, svo lengi sem það vilJ. Og enda þótt rikiaþingið aam- þykti sl;k lög, gæti það neitað því, að með þeim yrði „önnnr skipnn garð“ nm uppburð aérmála vorra fyrir kon- nngi en aú, er konungaúrakurðurinn ákveðnr. Konungaúrsknrðnr þessi mnndi því festa aérmál vor í ríkiaráði Dana svo geraamlega, að vér ættnm engan kost þess að ná þeim þaðan aftur — nema fyrir náð Dana eða með ofbeldi. Upp- hurður sérmála vorra fyrir konungi yrði sameiginlegt mál landanna, óupp- segjanlegt af Islands hálfu, en Danir hefðu þar tögl og hagldir. Af þessu leiddi að ráðherrum Dana yrði trygð afskifti af öllum sérmálum vorum — „i ríkiaráðinu" — avo lengi sem Dönum þóknaðist. Sérmál vor yrðu í rann réttri öll að sammálnm — ó- nppsegjanlegnm að vorri hálfu. Þetta er vitanlega það, sem Danir vildu verða Iáta, þegar orðunum: „i ríkisráðinn", var ameygt inn í stjórn- arskrána 1903. Þetta er sýnilega það, er Danir vilja nú, þegar þeir binda breytingn þessa ákvæðis við staðfest- ingu aambandslaga. Þeir vilja festa sérmál vor í ríkisráðinu. En þetta er óneitanlega þvert á móti því, aem þingið 1911 ætlaðist til, þeg- ar það nam burtn úr stjórnarskránni orðin í „rikisréðinu“ og setti ekkert í ataðinn. Og það er jafn óneitanlega þvert á móti því, aem þingið 1913 (meiri hlntinn að minsta kosti) ætlaðiat til, þegar það setti orðin „þar aem kounngnr ákveður,“ í stað orðanna: „i ríkisráðinu“, í atjórnarskrárfrnmvarpið. Þingið vildi losa sérmálvor í ríkisráð- inu — eða úr því. Aunars væru allar gerðir þingsins 1911 og 1913 nm rikisráðaákvæðið einbert fálm — að eg ekki aegi vit- leyaa. í binnm boðaða konungsúrskurði er því — eftir eðli málsins — fólgin breytiugartillaga við atjórnarakrárfrum- varp síðasta þings. Sú breytingartil- laga er komin fram — í ríkiaráðinn — eftir að þingið afgreiddi frnmvarpið og liggnr fyrir næata þingi. Þingið á að fella þessa breytingar- tillögu — með þeim hætti, sem bezt gegnir. Og allir þeir, er aamþykkja vilja atjórnarskrárfrnmvarp síðasta þinga óbreytt — eins og þingið gekk frá því og skildi það, hljóta að verða þeis al- búnir. K. F. Nýtt strandferðaskip hefir Þórarinn Tnliniua keypt í Noregi. Það heitir „ Vibrandu og eagt, að það skip eigi að koma í staðinn fyrir „Asku. „Kenningar nýju guðfræðinnar. Skoðun próf. Jóns Helgasonar á persónu Krists.“ Framh. „Og það er það *em verið er að gjöra i kirkjunni á íslandi, við preataskóla landsins, sem sagðnr er lútersknr. Það er alment viðnrkent, að hin nýja skoðnn trúarbragðanna sé þar viðtekin, hið nýja heimsyfirlit, hin nýjs guðfræði, en þessi skoðun er ekki lútersk. Því aem eðlilegter, greinir skólann og rík- iakirkjnna, sem er lútersk, á um fleet höfuðatriði trúarlærdómsins, standi kirkj- an við öll sín lögboðnn játningarrit. Þó er verið að halda því fram, aðkenn- arar akólans sé lúterskir. Sé akólinn lútersknr, hvað er þá kirkjan? Sé kirkjan lútersk, hvað er þá akólinn ? Eg bið menn að taka það ekki svo, að eg ■é að leitast við að halla gildi skólans, þótt eg neyðist til að neita því, að hann sé lúteraknr, og taki heldnr vitnijburð sögunnar fyrir því, að þjóðkirkja íslandi aé lútersk kirkja, eða hafi verið, sé hún breytt frá því sem hún var. Ois er sagt, að eftir danða Jóna biik- nps Araionar bafi komist á lútersk aiða- bót á íslandi. Lög, kirkjuréttur, játn- ingar og helgisiðir lúterakrar trúar ern í lög leiddir í danaka ríkinn með Krist- jáni 3., en katólaknm sið burtrýmt árið 1536. Sami konungur innleiðir lúteraka kristni á íslandi, og hefir þar verið lútersk kirkja síðan. En eins og allir vit* var hún í barndómi fyreta manm- aldurinn eftir aiðaskiftin og vóru þá prestar og kennimenn mjög ónpplýstir og margir vigðir til erabættis, er alls engrar skólanppfræðsln höfðu notið. En eftir daga Gnðbrands Þorlákasonar Hólabisknpi er þeisn orðið breytt. Bibl- ían komin á islenzka þýðingn og skólar aettir. Eftir aldamótin 1600 má þvi segja, að lúteraka kirkjan aé komin á fastan fót. Kennimenn lútersku kirkj- nnnar eru því þeir Brynjólfur Sveins- son, Hallgrímur Pétursson og Jón biiknp Vídalín. Hver er þeaai lúterska kirkja og hvað segir hún nm sjálfa sig? mætti kann- ske spyrja áðnr en lengra er farið, svo vér fánm áttað oas á, hvert skoðanasvið hennar er. Það bjálpar oss til að skilja betnr afatöðu hinnar nýju skoðnnar." Gefur höf. síðan glögt yfirlit yfir kenningar lúterakn kirkjunnar og er það samhljóða því, aem menn kann- ast við og hér á landi hefir verið kent fram að þeasu. Má þar vísa t. d. til barnalærdóins Helga Hálfdanarsonar lectors. — Að því búnn faraat honnm svo orð: „Þetta er þá í fánm orðum trúarlær- dómur lútersku kirkjunnar. Hve mjög hann er samhljóða kenningn binna Dýrri akoðana fánm vér bezt séð með því að bera hvorttveggja saman. Er það skoð- nn vor, að mjög lítið sé eftir þessara kenninga í hinni výrri gnðfræði svo tæp- lega geti hún nefnst þvi nafni að heita lúterak. Er þá fyrst á því að byrja, að hin nýja guðfræði neitar algjörlega innblæitri ritningarinnar. Telur hún fjölda marga kafla hennai öfgar og þjóðaagnir, er eng- an sannleik oglitið akáldikapargildihafa, en byggist á tilgátnm fornaldarinnar, er fáfróð var nm þau efni er hún var að leytaat rið að útskýra, avo sem npp- rnna heimsins, eðli og npprnna mannsins, mannlegt aálarlíf, tilvern þess illa í heim- innm og fleira. Neitar hún einnig, að rit biblínnnar sé rétt tilfærð hvað höf- nndnm viðkemnr, svo að óvíst, sé að eitt einaita orð Nýja-Teatam. eins og það er nú, hafi verið í letur fært af postulum Krista. Ennfremnr, að hvorki apádóm- ar eða kraftaverk, sem nm er getið í biblíunni aanni, að lærdómar hennar aé guðdómlegir, þvi að, fyrir því að kraftaverkin aem þar er um tal- að hafi átt sér stað, vanti alla sönn- nn, enda sé mmt af þeim anðijá- anlega tilbúningnr síðari tíma. Erþað þvert ofan i það aem lúterska kirkjan kennir, því hún segir: „Spádómarnir og kraftaverkin aanna það, að lærdómar biblíunnar ern sannir og guðdómlegir." Öll biblían þarf vitnisbnrð mannkyna- aögnnnar kenningnm aínum og frásögn- nm til staðfestingar. Ed nm leið og þannig er dæmt nm ritninguna, sem á að vera gmndvöilnr hinna lúterskn játningarrita, er um leið rýrt gildi játningarritanna sjálfra. Sé þan bygð á skökknm grundvelli, hljóta þan þá ekki að vera öll út frá því rétta sjálf? Svarandi því játandi, gjörir svo hin nýja gnðfræði breytingar við þær játningar. En bæði að anda og efni til eru þær breytingar bygðar á upp- götvunum og rannsóknnm hinnar 19. aldar — á heimsyfirliti 19. aldarinnar. Það getur engum dulist, að þaðan ern þær sprotnar, aem eðlilegt er, en ekki innan frá hinnm fornn trúarakoðnnnm eða kenningum kirkjnfeðranna gömlu, í fyrata lagi viðkomandi upprnna trúarbragðanna kennir hin nýrri guð- fræði það, að meðal frnmmanna, hafi tæpaat verið um trú að tala í þeim skilningi, aem vér tölum um trú. Er þvi nm enga fnllkomna þekking hinna fyratn manna að ræða, á guði og verk- um ham. Eina meðal heiðingja þeasa tima aé ekki um falsgnðadýrknn að ræða, heldur sé þekkingunni á hinnm sanna gnði ekki Jengra á veg komiðmeðal þeirra. Eiginlega sé nm að ræða stig- breytingu þekkingar og aiðfágunar, því að sama hvöt sem knýr villimanninn til tilbeiðslu, þótt hngmynd hans um guð- dóminn sé á bernsknskeiði, er hin aama og hjá siðaða manninnm, er les aitt faðir vor og lyftir anda sinnm npptil föður ljóaanna.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.