Ingólfur


Ingólfur - 17.05.1914, Side 3

Ingólfur - 17.05.1914, Side 3
INGOLFUR 75 Hundrað ára þjððhátið Norðmanna. 1814 - 17. mal - 1014. í dag eru liðin hundrað ár síðan Norðmenn samþyktu stjðrnarskrá sína á Eiðsvelli og komu fötum undir frelsi þið, er þjóðin hefir notið síðan. Danakonunqur hafði þá orðið að afsala Noregi i hendur Svíum við Kílar• samninginn, en þcer athafnir snerust Norðmönnum til heilla. Þeir komust und- an ólánsokinu, sem þjakað hafði þjóðinni um mörg hundruð ár, týnt tungu hennar og drepið niður flestri dáð. Þeir náðu góðum samningum við Svíakon- ung og gerðu liann höfðingja sinn, en héldu hinum fylstu þjódréttindum. Síðan hefir hagur þjöðarinnar blómgast í hvívetna. Nú í dag fagnar hún fuUu sjálfstœði sínu á Eiðsvelli til minninqar um atburðinn 1814. Lifi þjóðheill Norðmanna meðan Dofrafjöll standa! Agætar matarkartöflur 47a eyrir pundið í 100 pundum fást á Klapparstig 1 B. — Talsími 422 — Bezta fjárbaðefni er að dómi dýralækna og annara, sem vit hafa á, ,ueutrar sápuupplausn með sem mestu af kresólum í (Kreaólar ern aðalefnin í karbólsýrunni). Þvílíkt efni er KREOLIN það, «em búið er til í Lyfjabúö Reykjavíkur og nú stendnr heiðruðum fjáreigendum til boða fyrir 50 aura potturinn. Ódýrara ef mikið er tekið í einu. Baðefni í hverja kind kostar 8—31/* eyri. Ennfremur er þar búin ti JK.r©SÖlSíipa »ú, «em hr. dýralæknir Magnús Einarsson ræðnr til að nota til þvotta við bólusetningu gegn bráðapest; fæit hún i pnndi- stykkjnm og kostar pnndið 50 anra. TU Briilsl DomiilQQS General Insrase Co, Lll, Lifldos, (með kr. 7,280,000 höfuðitól) vátryggir ódýrait gegn eldi hús, vörnr og innbú. Umboðsmaðnr félagsina á íslandi: Garðar Gíslason. Guðmundur Guðlaugsson ritstjóri „Mjölnia" lé»t á Vifilsstöðnm 4. þ. m., ein« og getið var um i síð- asta blaði Ingólfs. Hann kom að norðan á Flórn 1. þ. m. aðfram-kominn af berklaveiki. Sjúkdóm* þessa kendi hann fyrst fyrir tveim árnm og ávalt versnandi, enda fór Guðmundur eigi svo varlega eða hlifði »ér sem skyldi. Síðan um ný- ár lá hann löngum rúmfastnr. Guðmnndur var sonur Guðlaugs sý-;lumann» og bæjarfógeta Guðmnnds- sonar og konn hans, sem er sæn«k að ætt. Þeir feðgar vóru af Ásgarðsætt í Grímsnesi, sem margir atkvæðamenn ern af komnir. Hann var fæddur í Reykjavík 12. des. 1888. Guðmundnr kom nngur í latínuikól- ann, en fór aftur úr tkóla áaamt mörg- um öðrum sakir ófriðar þess, er í «kól- anum ríkti á þeim árnm. Siðan 1906 átti Gnðmnndnr heima á Akureyri, fyr»t hjá föður »ínum, en þeir feðgar komn ekki skapi aaman nm landsmál og fleira og akildi þvi með þeim. Guðmundur var mjög vel gefinn um margt. Táp og kjark hafði hann langt fram nm flesta aðra, greiudur vel, ein- arðnr og kappsamnr. Karlmenni var hann að burðum, djarflegnr i bragði, svipmikill og fríður sýnum. — Hann var bjargvættur þeim, er litið áttu nndir lér eða «átu yfir skörðnm hlnt, en óvæginn stórbokkum og ríkiimönn- nm, er ekki vórn við hana skap. Á- hugamaðnr var hann mikill nm þjóð- mál og fylti jafnau flokk Landvarnar- manna og Sjálfstæðismanna. Gekk hann þá stundum fram fyrir skjöldn, ekki ■izt í haust, er hann tók að gefa út „Mjölni" á Aknreyri. Þótti honum ó- hæfa, að Sjálfstæðiiflokkurinn stæði vopnlans nppi norðanlandi og réðs því í fyrirtækið, þótt heilsa han« væri þá geraamlega á þrotum. Stýrði hann blaðinn síðan alt fram að kosningum og reit me»t í það ajálfur. Er blaðið ritað af áhuga og fjöri og ber vitni um gott «kyn á horfum þjóðmálanna. Má það furða heita, að banvænn maðnr akyldi geta ritað með aliknm þrótt og fjöri og sýnir vel, hvað í hann var spnnnið, því að fáir munu slikt eftir leika. — En Guðmnndnr bar hng sinn ódignaðan fram til hinatu gtnndar. Má aegja nm hann eina og kveðið er að orði um fornhetjnrnar, að „hann brá sér hvorki við sárnébana“. Nokkur sumnr tók Guðmundur þátt í lögreglneftirliti á Siglufirði. Tók hann þá stundum útlend gnfuakip að ólög- legum veiðnm og kom fram »ektum á hendnr þeim. Þurfti þá löngnm á kjarki og karlmenskn að halda, er harð- sviraðir lögbrjótar vildn þverakallaat. Kom fyrir, að Guðmundnr reiddi yfir þeim svipn réttar og laga i akamm- hysanlíki og leizt þeim þá að leggja niður mótþróa. Lét Gnðmundi mæta- vel alíkt atarf, enda sótti hann nm að halda úti vélarbát til strandvarna þar ryrðra snmarið 1912, en þvi fékst ekki framgengt. Annara nant Gnðmundnr »in ekki »em skyldi, aást lítt fyrir og þótti ekki fyrirleitinn þegar því var að skifta. Má s'ikt nm margan aegja. En með aldri og reynaln mundi hann hafa orðið þjóð- inni nytaemdamaður. Þykir os» því sviftir að fráfalli hans i blóma aldura sina. Þilskipa-afli hefir verið með lakara móti þessa ver- tíð. Skipin eru og færri, en nndan- farir ár. Aflmn hefir verið þes»i: Ása (Friðrik Ólafason) .... 23 þú». Björgvin (Ellert Skram) ... 16 — Esther (Guðbjartur ólafsson) 19 — Hafsteinn (Ingólfur Láruwon) 19 — Hákon (Guðm. Guðjónsson). . 15 — Kedavík (Egill Þórðarson) . . 25 — Mlly (Signrðnr Signrðsson). . 12 — Bagnheiður (Simon Sveinbj.i.) 21 — Seagull (Jón Þórðarson) ... 21 — Sigurfari (Jóh. Jóhauneason). 12 — Sæborg (Vigfúi Jósepison) . . 23 — Sigríður (Björn Guðmundason) 29 — Valtýr (Pétur M. Signrðs^on) 31 — Oreihe Hafnarf. (Jóh. Guðm.i.) 21 — Sléttanes — (Sig. Guðnason) 13 — Surprise — (Bergnr Jónas.) 21 — Nöfn skipstjóranna standa í avigum. Dómari sektaður. Síðastl. mánndag var kveðinn upp dómur í yfirrétti í skuldamáli, er rek- ið hafði verið í héraði fyrir gestarétti Þingeyjarsýslu (milli verzl. Edinborgar á Aknreyri og nokkurra sjálfskuldar- ábyrgðarmanna í Húsavik). Var dóm- nr gestaréttarins að vísn staðfestur, en undirdómarinn, Steingr. aýalum, Jóns- son jafnframt dœmdur í 40 kr. sekt til fátækrasjóðs Húsavíkurhrepps fyrir ó- hæfilegan drátt — hafði aem «é dreg- ið að halda réttarhald í þessn ge>ta- réttarmáli frá 1908 til 1911! Skrif- atofnatjórarnir Eggert Briem og Jón Hermannsson dæmdn þenna dóm í yfir- réttinum, ásamt Jóni Jenasyni. Pollux fór héðan norður nm land á miðvikndagskveldið. Farþegar munu hafa verið nm 500. Var þar margt sjómanna að veatan og norðan i heim- för úr veri. Meðal annara farþega vóru: til Húsavikur Árni Sigurðsaon kaupm., Þórarinn Stefánaaon bóksali, Sigurður Jónsson á Yztafelli, Rósa Árnadóttir fyrrnm búatýra á Héðinshöfða; til Siglu- fjarðar Guðmundur T. Hallgrímaaon læknir; til Sauðárkróks Þorvaldnr Ara- aon á Víðimýri og Axel Kristjánaion verzlunarmaður. Til Hólmavíknr Magn- úa Péturason alþm.; til ÞÍDgeyrar Frið- rik Bjarnaaon á Mýrnm; til Vatneyrar: Benedikt Sigmnndsaon verzlunarmaður. Ennfr. Hanson kanpmaður o. fl. o. fl. Hátt verð á fé. Fyrir skemstn var uppboð haldið á fénaði á Vígólfsstöðum í Laxárdal í Breiðafjarðardölum. Vórn boðnar npp nær 70 ær og fórn á 42— 44 krónur hver og aðrar kindur að sama akapi. Ein gömul kýr fór á 175 krónnr. Fregn þesai var símuð dagblaðinu „Vísi“ af Borðeyri, og ber hún þeas órækt vitni, að akepnuhöld eru betri í Dölum en viða annarsstaðar og bændur ekki mjög aðþrengdir af harðindum. Vertíðarlok vóru 11- þ. m. Mann- fjöldi mjög mikill í bænnm eins og vant er þann dag. — Afli var i lakara lagi á vertiðinni í verstöðunum á Suð- nrnesjum, einknm í Garði. Ollu því mest ógæftir. Nokkiu betur aflaðist á Miðneai, svo að útgerðarmenn munu aleppa þar akaðlanair. Vesta kom norðan um land 12. þ. m. Meðal farþega vóru Sighvatur Bjarna- aon bankaatjóri frá útlöndum og frú Camilla Torfaaon af ísafirði. Brú á Gilsá á Jökuldal brotnaði nndan snjóflóði. Gamalt og nýtt. „Oetur lifandi maður farið úr líkama sinum í bili ?u heitir erindi, sem Haraldur Níelsson háakólakennari hefir flutt tvö kveld fyrir Reykvikingum. í dag flytur hann erindi þetta í Hafnarflrði. Hann svar- ar spumingunni játandi og nefnir mörg dæmi nm „tvífara“ meun. Fyrirbrigði þetta er engin nýuog, heldur hefir verið trúnaður á það lagö- ur síðan sögnr hefjast. Segir Snorri Sturluson svo frá iþróttum Óðins í Ynglingasögu: „Óðinn skipti hömum; lá búkrinn sem sofinn eða dauðr, en hann var þá fugl eða dýr, fiskr eða ormr, ok fór á einni svipstund á fjarlæg lönd at sín- um erindum eða annarra manna.--------“ „En hann kendi flestar íþróttir ainar blótgoðunum; vóru þeir næat honnm nm allan fróðleik ok fjölkyngi. Margir aðrir námn þó mikit af, ok hefir það- an af dreifzk fjölkyngin viða ok hald- isk lengi.“ Af Langanesl er akrifað 24. f. m.: „Hér er nokkur breyting á orðin veðr- áttunni, sem vonandi er að framhald verði á; hún varð á 4. í pásknm. Ekki er samt enn komið upp nemabrydding við sjóinn og litlir blettir á hávöðum, aem ekki er hægt að koma fé á vegna bláa og ófærðar. Sanðfé tel eg þó létt af við ajóinn, ef ekki spillir aftnr“. Mannalát. Páll Oeirmundarson bóndi á Desjarraýri í Loðmundarfirði er nýlega látinn, 66 ára gamall. Finnur Einarsson bóndi á Sæverenda í Loðmundarfirði lézt 7. f. m., 52 ára gamall, maðnr vel greindur og áhuga- samur um landsmál, enda eindreginn ■jálfatæðismaðnr. Kristjana Sigurðardöttir frá Brúna- gerði í Fnjóakadal, Sigurðssonar á Hálsi í Kinn, Kriatjánasonar á Illuga- Etöðum i Fnjóakadal, Jónaaonar, Iézt 17. f. m. á Brimnesi í Seyðiafirði, eftir langa vanheilan. Hún var á sextugs- aldri, gift Jóni Þorgrímsayni frá Hrann- koti í Aðaldal. Kriatjana var gerðarleg ásýndum, vel gáfnð, rösk og vel verki farin og mikils metin af þeim, er kynt- nat henni. Valdimar Haraldsson skipaamiður af íssfirði lézt hér í bænnm 10. f. m., 46 ára að aldri, dngnaðar- og skýrleiks- maðnr. Einar Jónsson frá Garðsstöðum í Ög- nrhreppi við Djúp lézt á Yífilsstöðum 25. f. m. 34 ára gamail. Ötull maðnr og vel að aér ger.

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.