Ingólfur


Ingólfur - 26.07.1914, Síða 1

Ingólfur - 26.07.1914, Síða 1
XII. árg. 29. blað Reykjavík, snnnudaginu 26. júlí 1914. Símnefni Talsími 450 Agency Reykjavík. H. Gunnlögsson & P. Stefánsson. UmkoðsTerzlnn. Lœkjartorg 1. Rcykjavík, Ieeland. Stjórnarskiftin. Á þriðjudaginn, meðan á þingfundi stóð, barst Hanneii Hafitein skeyti heim í ráðberraatólian. Var það frá konungi og stóð þar, að konungur hefði atað- feat lausnarbeiðni hans og þakkaði hon- um „bjartanlegau atarf hana. — Hvarf H. H. síðan þegjandi og hljóðalaust úr ráðherrasæti og út úr þingsalnum og aást ekki síðan á þingi, þann daginn. En á næsta þingfundi skaut honum upp á „Glámbekk" til vinstri handar þing- manni Mýramanna. Af akeyti konnngs þótti víalega vit- |ð, að Sigurður Eggerz væri þá kvadd- ur til ráðherra af konungi, enda kom skeyti þess efnis frá Khöfn um kveldið. Hafði akipan ráðherra fram farið í höll konunga, er Maraeilisborg heitir, á Jót- landi. Á miðvikudaginn settist landritari í ráðherrasætið og gegnir atörfum ráðherra unz hann kemur heim. Simað heflr verið frá Khöfn, að ráð- herra hafí farið þaðan áleiðia til Hull á miðvikudagskveldið, en þaðan mun hann taka sér fari á botnvörpuakipi hingað. Frá alþingi. Fjáraukalögin feld í neðri deild. í frumvarpi til fjáraukalaga, aem atjórnin lagði fyrir þingið, var farið fram á fjárveitingar, er námu 50,100 14,100 kr. Þar af vóru kr. ætl- aðar til vita á Grímaey í Steingríma- flrði og 18,000kr. til frekari rann- ■óknar á járnbrautarleið frá Reykjavik auatur að Þjórsá- Nefnd var sett í N. d. til að athuga frumvarpið og er álit hennar dagsett 18. júlí. Nefndin drepur á, að vikið hafl ver- ið að því við upphaf 1. nmræðu, (af Sigurði Sigurðasyni 1. þm. Árnesinga), „að óheppilegt vaeri að aamþykkja auka- fjárlög á þessu þingi og jafnvel óþarft“. Tók nefndin því fyrst af öllu þesaa spurningu til athugunar og urðu þeir fleiri, er töldu, að réttara mundi að halda frv. fram, með þeim breytingum, ■em nefndinni kæmi saman um. „En nefndin var samhuga í því, að varna öllum þeim fjárveitingum framgangs að þeisu sinni, sem hjákvæmilegar virt- ust í bráð“. Meiri hluti nefndarinnar taldi járn- brantarlagning austur „«vo athugavert fyrirtæki, að það verði að bíða að m. k. nokkur ár; þe» vegna sé engin þörf á því að taka í aukafjárlög nú fjárveiting til undirbúnings og ranniókn- ar þessu máli. Það gæti jafnvel skilist avo, að þetta þing færi að ýta undir næsta þing að ráðast í fyrirtækið sjálft, og stjórnina að búa það undir". — Því lagði meiri hlutinn til, að þessi fjárveit- ing félli niður. Á hinn bóginn bar nefndin fram nokkrar tillögur til hækkunar og eru þenar helztar: Til Grímseyjarvitans, hækkun 3000 kr. Til Yífil8taðahæliiini 20,000 kr. Til utanferðar fornmenjavarðar 400 kr. Til imjörbúi á Foisvöllum í Árn. 300 kr. Til sjóvarnargarði á Siglufjarðareyri 7300 kr. Ennfr. breytingar á afborgunarkjör- um ullarverksmiðjunnar „Gefjunar" á Akureyri og viðbót við lán til korn- forðabúra BOOO kr. hvort árið. Auk þessa bárust nefndinni ýmsar fjárbeiðnir og eru þær taldar hér á eftir: l. um launahækkun handa LárusiRist. 2. Um launahækkun vitavarðar 1 Vest mannaeyjum. 3. Að Arnarnesiviti við Skutilsfjörð verði gerður að bloisavita. 4. Utanfararstyrkur handa Sigfúsi Ein- arssyni organista 800 kr. 5. Yigfúi Sigurðsson Grænlandsfari 2000 kr. styrk til bifreiðarferða um Fagradalsbraut. 6. Páll ErlÍDgason sundkennari 1400 kr. til sundkenslu. 7. Sýilunefnd Dalasýslu 7000 kr. lán til þess að reisa læknissetur í Búð- ardal við Hvammsfjörð. 8. Að Þorvaldi lækni Jónssyni verði veitt svo rifleg eftirlaun, sem unt sé. 9. Um aukið tillag til strandgæzlu við sunnauverðan Faxaflóa. 10. Um, að viti sé settur á Norðfjarð- arhorn. 11. Símalagning frá Blönduósi til Kálfs hamarsvikur. 12. Til Magnúsar skipasmiðs Guðmunds- sonar 1500 kr. til þess að nema skipasmíð erlendis. 13. Til mælingar á skipaleið á Skógar- neahöfn í Hnappidalssýslu. 14. Bjarni Jensson læknir óskar að eft- irlaun hans verði hækkuð í 1000 kr. úr 926 kr. Ennfr. kom fram beiðni um 20000 kr. fjárveiting til hafnargerðar í Þor- lákshöfn, og 40000 kr. lán til sama fyrirtækis úr viðlagasjóði. Ofan í þetta var von á fjölmörgum nýjum fjárbeiðnum frá ýmsum þingmönn- um og þótti mörgum til vandræða horfa. Yarð það því úr, að nokkrir menn úr sjálfstæðiifloktnum og bændaflokknum feldu frumvarpið frá 2. umræðu, en jafn* framt kom þeim áiamt um, að gefa út heimildarlög handa stjórninni, um tvær eða þrjár fjárveitingar, er óhjákvæmi- legar þykja. Útflutningsbann lifandi refa. Sr. Sigurður Stefánsson flutti frv., er bannar öllum að flytja lifandi refi héð- an af landi til útlanda. Skyldi sá er refina lætur flytja, gjalda aekt, ekki lægri en 100 kr., og jafnháasekt ikip- stjóri 8á, er skollann flytur. — Sr. Sig. stundar allmikla refarækt í Vigur og viðar eru refar aldir á Veiturlandi. Nefnd var sett í málið og telur meiri hlutinn: að engin þörf aé á banni þessu, þar sem þeir, er ala vilja eða rækta refi, geta fengið þá, hvort sem útflutningur þeirra er bannaður eða ekki. að bannið tryggi alls ekki hátt verð á islenzkum refaikinnum, þar sem út- lendir refaræktarmenn geta fengið refi annarstaðar en hér á landi, af sama tagi eða engu siðri; að bannið yrði fáutn mönnum til hagn• aðar, en fieirum til tjöns, og að slíku eigi löggjöfin ekki að ityðja að nauð- synjalauiu; að bannið sé önauðsynleg skerðing á umráðarétti manna yflr eign siuni. Málið var felt við aðra umræðn í efri deild á miðvikudagiun. H. Benediktsson Reykjavík. Sími 284 Símnefni: Geysir addavír Festið eigi kaup á gadda- vír áður en þér hafið talað við undirritaða. H. Gunnlögsson, P. Stefánsson. Lækjartorgi nr. 1 Talsími 450. Sælgætis- og tóbaksverzlun. Hótel ísland. Sími: 389. Hvað gerir þingið? Miklar þakkir á Þorst. Erlingsson skildar fyrir margt í greininni „listir og víiindi" í 55. tölubl. ísafoldar. Og þó snerti það sérstaklega strengi mílfa, sem hann mintist á liitaverk Einars Jóussonar. Nokkur ár eru nú síðan Einar bauð landi sinu þeisa höfðÍDgsgjöf. Eu al- Á annari stjörnn. (Framhald.) XH. Víkur nú sögunni aftur að draumn- um. Er eg hafði séð þessa fugla, þótti mér sem vissa væri fengin fyrir því, að eg væri ataddur annaristaðar en á þessari jörð, þar sem eg iit og er að skrifa fyrir þá sem ekki fyrst um sinn munu skilja mig nema sumir, ef þeir verða þá nokkrir. En til þess að skilja mig ekki, er víiastur vegur að leia rit- gerð mina með einlægum hug á að taka ekki eftir öðru en göllunum. Samt má nú enginn ætla að eg sé að biðja nokk- urn að taka ekki eftir göllunum. Það er þvert á móti einlæg ósk mín að les- endunum dyljist ekki gallarnir á rit- gerðum mínum. En lika óska eg þess, að ekki sjái lesendurnir fleiri galla en eru, og umfram alt, að ekki telji þeir það galla, sem einmitt eru beztn koit- irnir. Jeg þóttist nú snúa mér aðeinumaf mönnunum þarna i salnum og ipyrja hann i hvaða stjörnumerki jörð þessi væri, sem eg þóttist kominn á. En nú þótti mér undarlega við bregða. Eng- inn varð til svaranna, on furðusvipur kom á andlitin. Eftir ekki langa stund segir þó mað- urinn við mig nokkur orð, ekki allfá. Og nú kemur hitt sem mér þykir merki- legast í draumnum. Eg gat gjörla greint hvert orð sem Bagt var við mig, framburðurinn var einkennilega skýr, minti á islenzku, og líklega latínu, miklu fremur en á miðaldamállýzkur eins og t. a. m. ensku eða frönsku; a-hljóð yfir- gnæfði í málinu. En málið var mér með öllu ókunnugt; þó að eg gæti greint hvert orð, skildi eg ekki eitt, og hafði enga hugmynd um hvað maður- inn var að segja við mig. Sambandið milli mín og „sálufélaga“ míns á öðr- um hnetti, var ekki svo víðtækt að eg vissi öllu hans viti, og mjög fjarri því, en var einkum í því fólgið, að það sem hann leit augum, kom fram í minni meðvituud eins og eg sæi það sjálfur, og með nokkru af haus sjálfikend; hafði eg svo, þó í svefni væri, nokkuð af sjálfs míns viti til að draga ályktanir af þvi lem eg 8á með annars augum, en þó var það aðeins nokkur hluti vökuvits- ins. Svefnvitið er undarlega tjóðrað og takmarkað. Eu hér kemur mér í hug lem oftar, að skilji menn ekki hugsun- ina, er þeim of tamt að hyggja orðin sem bera hana fram, gjálfur tómt. Liklegtþykirmér, að sáluvísindinmuni einhverntíma geta fært sér ínytathug- un eins og þetta, að meðvitund mín var í því sambandi einnig við heyrnarfæri manns á öðrum hnetti, að eg gat greint það sem við hann var sagt án þess að eg þó skildi það. Hefði eg á annað borð getað ikrifað, þá hefði eg getað skrif- að upp hvert orð sem egþóttist heyra, og málfræðingarnir fengið færi áaðreyna sig á máli sem ekki er til á þessari jörð, fremur en fuglarnir sem eg sá með annars augura. Áhrif lik þeim sem eg

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.