Ingólfur - 26.07.1914, Side 4
116
INGOI/FUR
Hættulegur farmur.
Eg vil mega biðja Ingólf fyrir línur
þær, aem hér fara á eftir:
í »íðustu ferð sinni frájútlöndum hafði
mannflutningaskipið „Pollux“ 4000 pund
af þrúðtundri (Dynamit) innanborðs hing-
að frá útlöndum, og mér er kunnugt
um, að noraku mannflutningaskipin, er
hingað koma, hafa oftast meira eða
minna af þesaum hættulega farmi inn-
anborða.
Það hlýtur að vera óþarfi, að eg hafi
mörg orð um hættuna, aem af þessu ataf-
ar. Allir vita að hún er mikil og þesa
vegna er varast að flytja þrúðtundur á
mannflutningaskipum. Ef akipið verður
fyrir árékstri af öðru skipi, sem ávalt
getur komið fyrir, eða eldur kemat með
einhverjum hætti að aprengi-efninu, hvað
verður þá um farþegana og áhöfn skips-
ina?
Eg sé brýna nauðsyn á, að farþega-
skipin hafni alikum farmi hér eftir, en
það verður varla með öðru móti, en skor-
ist aé í leikinn og vil eg beina því til
aamgöngumála-nefndarinnar á alþingi,
að taka þetta til ihugunar og setja
undir lekann.
Farmaður.
Brynjólfur tannlæknlr Björnsson
hefír nú fengið aðstoðarmann á „Elinik“
aína, sem lokið heflr fullnaðarprófí á
tannlæknaakólanum í Kaupmannahöfn
með 1. einkunn. Hann heitir Marius
Hanaen og kom með „Ceres“ um dag-
inn.
Hr. Br. Björnsson hefir aflað aér ýmsra
nýtízku áhalda og verkfæra tilnotkun-
ar við tannlækningar og heflr hannút-
búið tvær lækningastofur í húsi sínu
við Hverfíagötu til þesa að geta sint
fólki aem greiðlegast.
Yestur-íslendingar þrír komu hing-
að í vikunni frá útlöndum: Aðalsteinn
Kristjánsson fasteignasali frá Winni-
peg með frú sína, Albert Johnson faat-
eignasali frá Winnipeg og Ludvig Lax-
dal kaupmaður frá Kandahar í Saik.
Þeir ætla allir norður á Akureyri inn-
an skamms. Eru þeir ættaðir þaðan.
Skömmu áður var hingað kominn
að vestan Sveinn Kristjánsson, erfyrr-
um bjó á Bjarnaratöðum i Bárðardal.
Hann ætlar einnig norður i land.
Kaupið ávalt Venus.
Umbððmrilua.
ó. G, Eyjólfsson & Co.,
Reykjavík — Rotterdam.
íslenzkar vörur teknar til umboðsaölu.
Útlendar vörur pantaðar fyrir kaup-
menn og verzlunarfélög.
Gott verð. — Vandaður varningur.
Stórt aýniihornasafn.
Eirikur Einarsson
yfirdömslðgmaður,
Laugaveg 18A. Talsimi433.
Flytur mál fyrir undirrétti og yflrdómi.
Annast kaup og sölu fasteigna.
Yenjnlega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h.
i Sveinn Björnsson
yflrréttarmáiaflutningsmaður
Hafnarstræti
Gísli S veinsson
yfirdómslögmaður.
Skrifstofutími ll* 1 * */*—1 og 4—5.
Mlðstrætl 10. Talsími 34.
Sr. Halldór Bjarnarson í Prest
hólum hefir verið á ferð hér syðra.
Hann tók sér fari flmtudaginn 16. þ.
m. á sildveiðaakipi í Hafnarfirði til
Raufarhafnar. Með bonum fóru systur
hans: frú Ragnhildur og Halldóra.
Botnía fór til útlanda á fímtudags-
kveldið 16. þ. m. með fjölda farþega.
Meðal þeirra vóru þenir: Einar Bene-
diktsaon skáld, Halldór Þorateinsson
■kipstjóri og f'rú hana, Óli Steinbach
læknir, frú Camilla Torfason og Jóhanna
dóttir hennar, stúdent, Ólafur Þorsteins-
son læknir, Þorsteinn Þorgilsson kaup-
maður, H. S. Hanson kaupm., Halldór
Opna stu Sesam!
Hall’sí Distemper heflr opnað
nýja braut í hnsaprýði.
Kostir han« eru í fám orðumþesiir: Þvottheldur,
■óttvarnandi, lyktarlaus, þolir betur á rökum veggjum
en olíufarfl, bvít loft gulna ekki við aldurinn, verður
afarharður, springur ekki né flagnar. Búinu til í 70
fallegum litum. Úr jafnri vigt af hreinni blíhvítu má
efni. Sparar 40°/0 vmnu-
kraft.
Allra farfa ódýraitur.
Búinn tfi hjá:
SISSONS BROTHERS
& Co. Ltd.
Hull — London.
Umboðsmaður
Kr. Ó. Skagfjörð
Patrekifirði,
1 Dvelur í Reykjavík í
Hotel Island
frá 10. til 15. apr. '
_ ~n*NurftCTOBtD BV
V.°Ns ?ROTnER3 «, C? L.»"Sju
Allar nákvæmari upplýiingar gefur hr. málari Guðjón Jónsion Lindargötu 2
Reykjavík, iem dvalið hefir í vetur hjá verksmiðjunni sérJiklega til að kynn-
ast þeuum farfa.
Drekkiö
„De forenede Bryggeriers
Krone Lageröl4
beztu skattfría öltegund.
Á bragðið eins og „bayerskt lageröl“.
Fæst nú i öllum meiriháttar verzlunum.
Hanien læknir, Borgþór Jóiepsson, Áia Ritstjóri: Benedikt Svelnsson.
og Ragnheiður dætur Þorsteins Tómai- Félagiprentsmiðjan.
sonar o. fl. o. fl.
Leiðbeininagr í garðrœkt.
81
jurtirnar eru teknar upp úr honum. Verður að taka
þær mjög varlega upp, svo að sem minst af rótar-
öngum þeirra slitni aí. Er svo gróðursett á sama
hátt og sagt hefir verið um blómkál. Þó eru gul-
rófur ekki gróðursettar eins djúpt og kálplöntur;
en eiga þó ætíð að standa lítið eitt dýpra i mold-
inni eftir gróðursetninguna, en þær stóðu i vermi-
reitnum.
Ef gulrófur eru gróðursettar i beð, má hafa
fjórar raðir i hverju beði og 30 cm. milli rófnanna
i röðunum.
Hirðing. Ef gróðursett er i garðinn, þarf sjald-
an að vökva oftar en í það eina sinn um leið og
gróðursett er, ef þá er vökvað svo vel að moldin
rennblotni. En þar sem fræi hefir verið sáð, þarf
stöðugt að hafa vakandi auga á þvi, að garðurinn
verði eigi of-þur, á meðan rófurnar eru að koma
upp og festa rætur. Þegar vökvað er þarf að gera
það svo rækilega, að moldin rennblotni, er það
meiri verksparnaður og betra fyrir rófurnar, en að
oft sé vökvað og litið i einu. Annars má sjá það
bæði á jurtunum og moldinni, hvort vökva þarf eða
ekki. Þegar moldin er orðin of þurr, fara blað-
rendurnar og jafnvel blöðin sjálf að beygjast aftur
á bak. Andholurnar lokast, svo að minna vatn
gufar upp. Meðan moldin þornar aðeins í yfirborð-
int, slær hún sig upp á nóttunni, sem sést á því,
að bún fær dekkri lit, en þegar moldin er orðin
svo þurr, að bún bættir að slá sig svo upp, að bún
taki litaskiftum, ætti ekki að draga lengi að vökva,
sizt meðan rófurnar eru smáar.
82
1 þeim hluta af rófnastykkinu, sem sáð hefir
verið í, hvort sem það befir verið gert með sáðvél
eða höndunum, má búast við, að eitthvað af plönt-
um standi svo þétt, að nauðsynlegt sé að grysja.
Er bezt að gera það þegar plönturnar eru orðnar
svo stórar, að þær hafa auk fræblaðanna fengið
2—3 blöð, og skal ætíð láta stærstu og þroska-
mestu plönturnar standa eftir, og ekki nema eina
og eina í stað.
Aðal-verkið við hirðingu rófnagarða er oftast i
þvi fólgið að hreinsa burtu arfann, einkum efgarð-
urinn er gamall. Hægast er að hreinsa arfann ef
sáð er í hryggi, því að þá er betra að koma við
ýmiskonar hreinsiáhöldum, en bentug áhöld flýta
fyrir verkinu og það verður betur af hendi leyst.
Þess þarf vandlega að gæta, að illgresi nái aldrei
að fella fræ f garðinum, það verður þvi að rífa það
burtu jafnóðum og það kemur. Ef þetta er baft
fyrir reglu og bentug breinsiáböld notuð, verður
verkið sjaldan mjög tilfinnanlegt.
Vpptaka. Það er undir veðráttu komið bvenær
hentast er að taka upp, en því verður að veralok-
ið áður en frost koma og snjóar.
Sumir bafa það fyrir reglu að hreykja moldinni
upp að rófunum áður þær eru teknar upp, af því
þær á þann hátt verði bragðbetri, en engin veru-
leg reynzla er fyrir þvi að svo sé. Þeg-
ar þær eru teknar upp þarf að brista vel af þeim
moldina, en eigi má berja þeim við, þvi að þá geta
þær marist; siðan eru þær bornar saman i dríli.
Drili þessi eru gerð á þann bátt, að rófuuum er
83
raðað i bring 1 m. i þvermál. Ræturnar eru látn-
ar snúa inn i hringinn, en blöðin út. Er rófunum
raðað þannig bverri ofan á aðra, og drílin látin
dragast ögn að sér, en við það verða þau keylu-
mynduð. Þannig eru rófurnar látnar liggja eina
eða tvær vikur, þvi að þá þola þær betur geymslu.
Eítir þann tima eru rófurnar teknar og blöðin skor-
in af þeim, skal skera þau sem næst 1 cm. frá róf-
unni og forðast að særa sjálfa rófuna. Eigi skal
rífa eða skera rótarangana af, þvi að þá geymast
rófurnar ekki eins vel, en moldarlausar eiga þær
að vera.
Oeymsla. Rófurnar má geyma á ýmsan bátt.
En á bvern bátt, sem geymslunni er hagað, er fyrst
og fremst að athuga, að eigi verði of-heitt á þeim
og þeim geymslustaðnum. Hitinn á helzt að vera
við 0 gr. Sé bann meiri, getur það orðið orsök
þess, að rófurnar fari að skjóta frjóöngum, en um
leið kemur efnabreyting í rófurnar, svo að þær
verða ekki eins góðar til manneldis. Eí til er góð-
ur kjallari má vel geyma rófurnar þar, en gott er
þó að fylla á milli þeirra með þunnri mómold eða
sandi. Það má lika geyma rófurnar úti annaðhvort
i haugum með svo þykku þaki, að ekki frjósi í
þeim eða með því að grafa þær niður á þurrum
stað. Hefir sú aðferð oft gefist mjög vel.
Gulrófur eru bæði ljúffengar og næringarrfkar,
og eru mest notaðar með fiaki og kjöti. Eru þær
ýmist notaðar f súpur, i jafninga, sem brúnaðar
eða bakaðar gulrófur, eða þær eru bara soðnar f
vatni og bornar fram heilar eða lítið suudur skornar.