Ingólfur


Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 1

Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 1
INGÖLFUR XII. árg. Reykjavík, suuuudaginn 13, desember 1914. 49. blað iKraóLFUii kemur út að minsta kosti einu sinni ± í viku, á sunnudögum. Árgangurinn kostar 3 kr.,erlend. is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- in við áramót, og komin til útgef- anda fyrir 1. október, annars ógild. Ritstj.: Benedikt Sveinsson, Skólavörðustlg 11 A. Talsirni 345. Afgreiðsla og innheimta á Lauga- veg 4. Talsimi 133. Stjdrnarskrármálið enn. Rangfærslur og misskilningur „Lögréttu". „Lögrétta", málgagn Sambandíflokks- in» »áluga, heldur því fram blað eftir blað, að konungur hafi tekid ált til greina er stöb í fyrirvaranum, er al- þingi samþykti, og þessvegna hafi ráb- herra hrotib gegn vilja þingsins, er hann réð konungi eigi til þesa að staðfesta »tjórnar»krána með því skilorði, er kon- ungur setti. Þeasar itaðhæfíngar blaðaina eru al- gerlega rangar, og með því að allsr upplýsingar um það efni eru birtar og þjóðkunnar orðnar, þá er það ennþá furðulegra, að blaðið akuli gera sig sekt í slíkri rangfæralu og miaskilningi. Öllum getur yfirséat, svo að það er ekki undarlegt, þótt einhver grunnúð- ugur maður geti ruglast í þessu, eða þá geri ráð fyrir, að aðrir aé avo fá- fróðir og sljóakygnir, að þeir muni trúa öllu, aem þeim er sagt. Eu þar sem hópur manna atendur að „Lögréttu“, og hún talar í nafni flokk*, sem að minsta kosti liefir verið til, þá aætir það furðu, að þeir skuli allir svo sam- an valdir, að enginn þeirra skuli taka sig fram um að atuðla til. að blaðið hætti að halda fram fjarstæðum, sem allir aannaýnir menn ajá og vita, að á engu eru bygðar nema megnaata mia- akilningi eða þá vísvitandi rangfærslum. Til þess að hvert harnib geti gengið úr akugga um misskilning og rangfæralu Sambandsliða, þarf eigi annað, en at- huga skilyrðin fyrir stabfesting stjórn- arskrárinnar, þau, er sett vóru af Dana hálfn, og þau, er alþingi lét í ljós. Dönsku skilyrðin. Á rikiaráðafundi 20. okt 1913 lofaði konungur þáverandi ráðherra (H. H.) að staðfeata stjórnarskrárfrumvarpið gegn því: 1. Ab samtimis staðfeatingunni yrði geflnn út konungsúrakurður nafnaettur af ráðherra íalanda með konungi, um það að íslenzk mál („aérmálin" svonefnd) skyldu framvegis borin upp fyrir kon- nngi í ríkisráði. 2. Að þá yrði einnig gefin út kon- ungleg auglýaing í Danmörku, nafnaett af forsætiaráðherra Dana ásamt konungi, um það að engia breyting gæti orðið á téðum konungsúrskurði, nema Ál- þingi og Ríkisþing Dana samþykti og konungur staðfesti lög um ríkisrétt- arsamband ísiands og Danmerkur, enda yrði gerð ný skipun á uppburði íslandsmála fyrir konungi í þeim lögum. Ennfremur gekk þáverandi ráðherra íalands (H. H.) að þessu, þótt það væri þveröfugt við tilætlun þingsins 1913, og nafnsetti konunglegt opið bréf til íslanda 20. okt 1913, þar aem í«Iending- um var gerð heyrinkunn þeasi ráðs- ályktun konunga öll. íslenzku skiiyrðin. Þegar er fréttist til íalanda um fram- komu ráðherra (H. H.) og makk hans í ríkiaráði 20. okt. 1913, sló óhug á menn. Bjarni Jónsson frá Vogi ritaði grein í Ingólf í nóvembermánuði sama ár, og áfeltist ráðherra fyrir frammi- atöðu hans, taldi hann koma í bág við tilætlun þingsins og þótti allaendis óhlít- andi skilmálum þeim, er danaka valdið hafði aett. — Síðan var hvað eftir ann- að aýnt fram á bið aama í Ingólfi, meðal annara í ritatjórnargrein um kosn- ingarnar 22. febr. þ. á. — Skömmu síð- ar skrifaði Einar Benediktsaon rækilega En að þessum islenzku skilyrbum vildi konungur ékki ganga. Hann hélt faat við donsku skilyrbin sem sett vóru í rikisráði 20. okt. 1913. Hann segir í ríkiaráði 30. þ. m. að liann verði að kalda fast við þau skiiyrði, sem kann kafi sett að ráði sinna dönsku ráðgjafa í yfírlýsing sinni 20. okt. í fyrra. Hvernig getur þá nokkur menskur maður leyft sér að staðhæfa, að konuDg- ur hafi fallist á akilyrði alþingia í fyr- irvaranum, sem einmitt eru gagnstæð hana órjúfanlegu akilyrðum? Slíkt nær engri átt. Leifar Sambandaliðains hafa ekki hikað við að ganga í berhögg við aaun- leikann til þeis að komast enn einu sinni á aveifína með danaka valdinu gegn ráðherra íslands. Og það kveður svo ramt ab, að þeaaar „tryggu leifar“ gera sig líklegar til að brjóta þingræbib og atofna minnihluta- stjórn til þess að knýja fram staðfest- ing atjórnarakrárinnar á grundvelli dönsku skilyrbanna, en kasta fyrir borð skilyrðum alþingia. ir menn til þess að verkið geti geugið sæmilega fljótt, og meðal þeirra einhver aá maður, sem sé þvi vaxinn, að halda verkinu áfram þegar leiðbeiningamað- urinn þarf að hverfa frá því um atund eða til fulla, til þess að starfa annars- ataðar. Fyrir vinnu sína að aumrinu og á öðrum tímum, er að byggingum verður uunið, ber leiðbeiningamanninum hjá þeim, aem hann vinnur hjá, þriggja króna kaup fyrir hveru virkan dag meðan hann er við vinnuna, auk fæðia, húsnæðia og þjónustu, og ennfremur þriggja krónu dagkaup þá daga, sem hann er á ferðinni til vinnunnar. Fyrir uppdrætti jog áætlanir ber^honum einnig hjá þeim, er biður hann um það, hæfi- leg væg borgun eftir avipuðum mæli- kvarðj. Aðrar leiðbeiaingar veitir hann ókeypis, avo aem að avara fyrirspurn- um um minni atriði, akriflega eða munnlega. Ea ekki færhanu aérstaka borgun fyrir áðurnefnda uppdrætti að fyrirmyndar-aveitabæjum og áætlanir um þá né borguu fyrir ferðakoatnað. Ekki er gert ráð fyrir, að starfavæði leiðbeiningamannaina verði hvert sumar aérlega atört, heldur verði það á fleir- um árum að færaat yflr landið, og byrji þar sem mest er þörfin. Ef svo væri, um málið. Áfeltiit hann meat þingið 1913 ? h*,a "t'r™ leiðbeining i húsagerð. íí'i«úgrÞ.sln.Vem 1^- beiuingamaðurinn starfar eitthvort aum ■ anna á vald konungs, enda verður þvi eigi neitað, að þinginu yfirsást, er það trúði ráðherra fyrir þvi valdi, er þar með var fengið honam og konungi. Því næat ritaði Einar Arnórsaon ítarlega um málið, bæði i íaafold og íngólf, og taldi dönsku skilyrðin fyrir ataðfesting- unni óabgengileg og til giótunar á rétt- indum landsins. Enginn nafngreindur málsmetandi maður varði framkomu ráðherra né taldi dönsku akilyrðin aðgengileg. Koaningarnar 11. apríl aýndu, aðráð- herra og flokkur hana vóru i algerðum minnihiuta meðal þjóðarinnar. Nálega alt alþingi 1914 virtiat þeirr- ar skoðunar, að dönsku skilyrbin, sem sett vóru í ríkiaráði 20. okt. 1913, væri óabgengileg. Um hitt var deila, hverau hjá því yrði 8týrt, að að þeim yrði gengið. Meiri hlutinn setti þau skilyrbi af sinni hálfu í fyrirvaranum alkunna, ab alþingi „áskilur, að lconungsúrskurbur sá, sem hobabur var í fyrrnefndu hréfi, verbi skobabur sem hver annar íslenzk- ur konungsúrskurður, enda geti kon- ungur breytt honuin á ábyrgð ís- landsráðlierra eins, án nokkurrar íhlutunar af hálfu dansks löggjafar- valds eða danskra stjórnarvalda" o. a. frv. Hér er tekið af akarið um það, hver skilyrbi alþingi setur fyrir staðfesting- unni.*) * Alt annað mál er það, að skoðun bú, er ríkti í þinginu, og hin settu skilyrði, vóru eigi „sett fram á fulltryggan og tilhlýðilegan hátt,“ með fyrirvörum meiri og minnihlutanB, því að þar með gat þingið átt á hættu, að ráðherra héldi ekki skilyrðunnm nógu rækiiega fram við kon- ung. Alt var komið nndir persónulegri trú- mensku ráðherra. Eu um réttindi landains dug- ar ekki að búa svo lauslega um hnútaua, að neitt sé átt á hsettu. — Háðhorru hofír ntí bjargað hættunni með einurð sinni og etaðfestu. Styrk þanu til leiðbeiningar í húsa- gerð, aem veittur or i 16. gr. 14. tölul. núgildandi fjárlaga,, heflr Stjórnarráðið veitt Jóhannesi Fr. Kriatjánsayni húaa- gerðarmanni, aaem nú er seztur að i Reykjavík (Grettiigötu 6), og heflr aett bráðabirgðareglur um atarf hana sem hér aegir. Leiðbeiningarstarfið á að víiu að taka til alls þesa, er að því lýtur, að bænd- ur geti bygt aem haganlegaat, trauitast og ódýraat, bæði íbúðarhús og útihús, eftir því aem ástæður leyfa og við verð- ur komið, en sérstaklega þó bðiuait að þvi, að þeim læriat að gera steinateypu- húa avo, að verkið aé að öllu leyti vand- að. Að vetrinum er aétlaattilað leiðbeiu- ingamaðurinn geri uppdrætti og áætl- anir fyrir þá sveitamenn, sem þeas óska, og avari öðrum fyrirspurnum þoirra. Ef tími vinnat til, er ætlast til að hann vinni að uppdráttum fyrirmyudar-aveita- bæja ^með ýmiri gerð og atærð í þvi akyni, að þðir uppdrættir verði aíðan prentaðir mönnum til loiðbeiniogar, á- aamt áætlunum um byggingarkostnað. Þessir uppdrættir aé gerðir í aamráði við ítögnvald húiagerðarmeistara Ólafa- son. Að aumrinu og annan tíma maðan veður leyfir bðr leiðbeiningamanninum að vinna að byggingu aveitabæja er hann hefir áður gert uppdrætti af eða annar fullfær húsagerðarmaður. Sér- staklega ber honum að atarfa að stein- amíðinni, og hafa alla umsjón hennar. Þegar hann álitur að steinsmíðinni »é borgið á einum bæ, með þeirri leiðbðin- ingu, sem hann heflr getað veitt, á hann að fara til annars bæjar tilað vinna að öyggingu þar o. a. frv. Áakilið er, að með honum aé í vinnu nægilega marg- ar, þyrfti nauðsynlega að fá hauu til aín þá þegar, þá yrði ferðakostnaðurinn þangað að verða samuingsmál milli þeirra. (Lögbirtingabl.) Austfirðingamót fjölment var haldið á Hótel Reykjavík fyrra laugardaga- kveld. Skemtu meun sér þar við ræðu‘ höld, aöng, dana og spil lengi nætur. Vestfirðingamót var haldið í gær- kveldi á Hótel Reykjavík. Vigfús Sigurðsson Gtrænlandsfari heflr haldið fyrirleitur um Grænlanda- förina hér og í Hafaarfírði fyrir akemstu og hafði góða aðsókn. Botnia kom frá útlöadum í gærmorg- uu. Kom við í Seyðisfirði og Veat- mannaeyjum. Meðal farþega Páll Jóna- son c*nd. jur. frá Seglbúðum. — Skip- ið mun fara aftur á þriðjudag. Ríkisráðsumræðurnar eru nú komu- ar út í Lögbirtingablaðinu á íalenzku og dönaku. Er »ú þýðing, sem vonlegt er, nákvæmari en akyndiþýðing blaðanna. En þýðing þeirra er þó við hlítandi og veldur ekki miaskilningi. Botnvörpuskipin islenzku vóru að koma að vestan með afl* ainu núna fyrir helgina og fóru síðan hvert af öðru með hanu til Eaglandi. Karl Einarssoa sýalumaður í Vest- mannaeyjum kom hingað á Botuíu í gær.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.