Ingólfur


Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 4

Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 4
196 INSÖLFUR vöru eingöngu gegnum Þýzkaland. Nú má renna grun í að dagur og vika líði, áður en Þjóðverjar fari að aælaat eftir emkum tímaritum og dreifa þeim með- al hlutlausra þjóða. Hins vegar er al- kunnugt, að bókarerzlaair hér eiga létt með að fá bækur, hvaðan úr löndum sem er. Það hlýtur því að vera að kenna atorkuleysi landsbókavarðar, að Reykvíkingar fara, líklega árum saman, á mis við þær bækur, sem einna mest þykja verðar i safninu. Oestur. Bezt kaup á allri Vefnaðarvöru «1 Jólanna Skrifstofustjóri Eimskipafélags ís- lands er ráðinn Sigurður Ouðmundsson afgreiðslumaður Thorefélagsins. Við starfi Sigurðar fyrir Thorefélagið tekur aftur Ólafur Benjamínsson, er verið hefir hjá „Miljónarfélaginu" í Khöfn. L&AdstjarMA. Sælgætis- og tóbaksverzlun. Hótel ísland. Sími: 389. veröa eins og fyrr hjá Verzlunin Björn Kristjánsson. Nú er búið að opna JÓUBASARINN jSveinn Björnsson yfirréttarmálaflutningsmaöur Hafnarstraati Eirikur Einarsson yfirdómslðgmaðnr, Laugaveg 18A. Talsími 433 Flytur mál fyrir undirrétti og yfirdómi. Annast kaup og sölu fasteigna. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. Á annari stjörnu. Frh. Og vísindin vestrænn, þar sem bezfc var vönduð undirataðan, og alt rakið sem nákvæmast saman, víaindin, aem satt að segja hafa lifað við fátækt og hálfgerða lítilavirðing, jafnvel þar sem bezt hefir verið á jörðu hér, urðu svo afleitlega næraýn, og mistu alvegakiln- inga á uppruna'þeirra hugmynda sem fornaldirnar gerðn sér um öflagri og fnllkomnari verur, er nefndir voru guð- ir og „dæmónar“ eða vættir. Eu nú hafði einhver guðlegur vitr- ingur verið að skoðaat um á hnöttuuum sem eru svo nálægt hinum „yztu myrkr- um“, að hætta er á að þeir hverfi í þau, hætta á að skynuguatu verurnar þar, nái þó ekki því vitatigi og velvild- ar, aem þarf til að ná aambandi við guðina, það líf sem hefir sigrað dauðann og halda svo áfram til réttrar fnllkomn- unar, heidur snúi framaókninni avo til helvízku, að lífið líði þar nndir lok, eftir hryllilegri aldir, en orð ná til ennþá.1 *) Nú hafði guðinn fundið, að loka var svo komið, að jafnvel hjá þesaum akyn- litluog akammlífu’verum, mundigetaunn- iat aá skilningur, sem þarf til að breyta stefnunni eindregið frá helvítis-áttinni. Hann hafði fuudið það sem margir „á himnum", einsog eg ræð af því sem fyrir mig bar síðar, bjugguat ekki við að finna á þeim hnetti, og aízt í þvi landi eða þeim maani. Hinn gnðlegi vitringur, hafði þrátt fyrir þá þoku rangra hugmynda, aem nmhverfia var, og þrátt fyrir þá örðugleika sem atöfuða af ófullkomieika mannains ajálfa, fundið heila, sem hann sá að mundi geta náð 1) Tilgáta sú sem hér er sagt frá mun ef til vili þykja býsna ólíkleg, en eg get ekki fundið neinu, sem jafnvel komi beim við eigin atbuganir og annara. hjá Jóni Björnssyni & Co. Bankastr. 8. Mikió af hentugum og ödýrum varningi. Komið og sannfærist. Símnefni Talsími 450 Agency Reykjavík. H. Gunnlögssou & P. Stefánsson. Umboðsverzlun. Lœkjartorg 1. Ryekjavík, Iceland til skilniuga á ýmau því sem þarf að vita fyrst, til þe*a að mannkyn þeaaar- ar jarðar, aem þegar er farið að visua þar aem bezt hefir gróið þegar vænleg- ar horfði, geti komizt á réfta leið. 3. Ea á þessum tímum muu hugsandi mönnum sízt geta komið til hugar, að verið sé á réttri leið, þegar bezt ajást ávextirnir af því, að þúaundutn ára aam- an, hafa í mannfélögunum hinir óvitr- ari magnast meir. Bezti grundvöllur und- ir velgengni og vinsældir, var ekki að vilja öðrum vel, og hafa þá hæfileika sem þurfti til að fiuna þau sannindi, og kenna þær aðferðir aem urðu og gátu orðið til að bæta hag miljónanna, heldur ýmislegt annað. Framúrskarandi snild og vit vildi oft leiða heldur til þeas, að ólánahættara’ yrði þeim aem áttu. Menn höfðu ekki vilja eða vit á að vera þeim aamtaka, aem vildu þeim bezt. Og þesa vegna er það meat, aem bresta saman nú, þegar margir bjuggnsfc ekki við aliku, ‘únhverjir þeir mestu heimikuboðar, aem risið hafa í sögu mannkyaaiua. Og hætt við, að slíkt aé ekki í aíðaata ainai hér í Evrópn, verði ekki mikil breyting á til batnaðar um hngaunarhátt. í atyrjöldnm kemur ljós- ast fram, hversu rangt hefir atefnt verið, jafnvel i menningarmestn þjóðfélögun- um, hverau miaskilið frá rótum. Ea þegar menu fara að ajá, hvað viunast muni með því að verasamhuga og rétthuga, þá verður friðurinn ekki íramar undirbúuingur undir atríð. Þá muu þessi furðulegi heimur, óeudanlega furðulegur, opnaat 'sjónum hins undr- andi mannkyaa. Og ekki mun, þó að friður veröi, akorta íæri á að æfa kraft- ana og aýna hngrekki. Og sízt mun þurfa að láta sér leiðast vegna frétta- Ieyaia, þegar útsýn varður avo víða um heima, sem kostur er jafnvel hér af Gísli S veinsson yfirdómslögmaður. Skrifstofutími ll1/,—1 og 4—5. Mlðstraeti 10. Talsími 34. jörðn. En löagun eftir að frétta atór- tíðindi, á meir en lítinn þátt í þeirri háskalegu helvízku, sem þessi ófiiður er. Það kemur í hug á þesaum dögum, þegar mörg þjóð er þjáð eina og Ey- vindur kvað, að þjóð, þýjuð, er einmitt sama aem þjáð (þjá f. þýja). 4. Þegar eg eitt kvöld í októbermánuði 1910, var kominn að Kleppi og lokað- ur þar inni aem óður og vitskertur, var eg ekki í betra akapi en ástæður voru ti). Örvænting held eg megi nefna þá tilfinning. Eu þó varð eg þeas var, að í áitandi mínu var einiog einhver straum- ur utanað, einhver aðakotatilfinning; nokknrn þátt í örvænting minni átti aú hugaun, að nú mnndi þvi ekki verða trúað sem eg aegði, það muadi alt verða álitið brjálaemi. Þetta var því undar- legra sem mér kom alla ekki til hngar að segja neitfc, og fanst alls ekki sem eg mundi hafa nokknrn boðskap að flytja. Það var eitthvað annað. En vitneskja hins mikla vitringa nm hvað verða mundi, kom þannig fram i með- vitund minni, sem hugboð, og tilfinning sú sem því fylgdi. Seint um sumarið, áður en eg var farinn að fá nokkurt óráð, hafði eg sagt við einn frænda minn, að mér fyndiat aem eg gæti gert einhverja nppgötvun, aem hefði áhrif á hag alls mannkyns- ina; aumarið hafði verið svo frjósamt að nýjnm athugunum og hugsunum, mér hafði aukiat avo skilningur á jarð- fræði l-ilands og öðru, að mér fanat sem andi minn mundi geta orðið þass megnugur aem eg sagði. Eg hefi seinna haldið að einnig þetta kunni að hafa verið nokkurskonar hugboð, líkt og mér kom i hug einuaiuni á skólaárum mín- um, og hafði eg þó held eg, manna minat ajálfsálit, að eg mundi einhverntíma finna eitthvað mjög merkilegt i jarðfræði ImboðiTðrslia. Ó. G, Eyjólfsson & Co., Reykjavík — Rotterdam. Islenzkar vörar teknar til umboðsaölu- Útlendar vörur pantaðar fyrir kaup menn og verzlunarfélög. Qott verð. — Vandaður varningur. Stórt lýnishornasafn. H. Benediktsson Reykjavík. Sími 284 Símnefni: Geysir — 8 Ritstjóri: Benedikt Svelnsson. Félagaprentsmið j an. íalands. Er það og aannast að segja að eg hefi þar margt merkilegt fundið, og sumt, sem engir jarðfræðingar hafa áttað aig á ennþá. Og uppi á einhverju fjalli akrifaði eg í nokkurakonarjgáska í • dagbókmína 1910: „jafnvelíjarðfræðiís- landa or eg avo langt á undao (að fiana ýmsan sannleik átti eg við), að menn eygja mig ekki.“ Þó að það sé akemti- legt stundnm að nema fyratur lönd, og vinna stóran sigur án þ8ss að særa nokkurn, þá getur í alíkum ferðum ver- ið æði eyðilegt og einmanalegt, og má þá hafa annað einaog þetta sem egrit- aði, sér til gamans. Mönnum þykir líka akemtilegt, að sjá það eftir mikla vitmenn látna, að fá- tæklegar ytri áatæður hafa ekki getað kúgað anda þeirra til fulls, eða vilt þá á sjálfum sér. En miður vinsælt hefir slikt viljað reyaaat, hafi það komið fram að mönnnnnm lifandi. Sumir kunna ekki við það, að hinir vitrari Iúti ekki, jafnvel í akoðanum aínum, hinum heimsk- ari. Og aumir halda, að með alíku aé verið að niðra þeim. Og er það ekki lítill misskilningnr. Eu þó er það satt að ef vér þiggjum eigi sannleik, sem einhver hefir faudið, öllum til góða, þá niðrum vér sjálfum o a. Ef vér skilj- um nógu vel hvaða þýðinga samtök hafa, þá kemur slíkt ekki fyrir. Framh. Helgi Pjeturss.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.