Ingólfur


Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 3

Ingólfur - 13.12.1914, Blaðsíða 3
INGOLFUR 195 Kaupið Jólakortin í pappírs- og ritfangaverzlun V. B. K. Fjölbreytt úrval af íslenzkum og útlenzkum kortum. Áætlun um tckjui’ og gjöld liafnarsjóðs Reykjaríkur árið 1915. Tekjur: 1. Bftir8töðvar frá fyrra ári...........................kr. 2. Hafnargjöld af skipum................................— 3. vextir: a) af eldra hafnarsjóði...............kr. b) af hafnargerðarláninu..............— 775,000,00 19,000,00 3,000,00 16,000,00 kr. 4. Tillag til hafnargerðar úr landtsjóði .... 5. Óviasar tekjur................................. Gjöld: 1. a) Lann reikningahaldara....................kr. b) Laun hafnarþjóns............................— 2. Til vita og hafnarljósa: a) Eugeyjarvitarnir............................— b) Hafnarvitinn................................— c) Bryggjuljójin...............................— 3. Til sæmerkja................................... 4. Til bafnarbryggjunnar.......................... 5. Yms útgjöld, hreinaun fjörunnar o. fl.......... 6. Til hafnargerðar............................... 7. Vextir af hafnarláDÍnu......................... 8. Afborgun hafnarlánsina......................... 9. Eftiratöðvar í áralok 1915..................... 19,000,00 200,000,00 100,00 Samtals kr. 1,007,100,00 150,00 120,00 440,00 200,00 600,00 kr. Samtal* kr. 270,00 1,240,00 300,00 200,00 500,00 800,000,00 51,840,00 24,000,00 128,750,00 1,007,100,00 Hrossasala. Hvar lendir arðurinn? Síðan ófriðurinn hófst hafa hrois hækkað mjög í verði, því að ógrynni þeirra þarf til hernaðarins. Þegar styrjöldin byrjaði tóku Þjóð- verjar að kaupa unnvörpum hroas í Dau- mörku. Skeyttu þeir lítt um verS, held- ur kostuðu kapp* um að fá sem flestar drógar. Verðið steig meir en um helm- ing, svo að jótskir bændur fengu jafn- vel 700 krónur fyrir jálka sína. Seldu þeir jafnvel drógarnar frá vögnunum, er þeir fóru í kaupitað, og leið ekki á löngu, áður mikill akoitur tók að verða á hestum þar. í annan etað kaupa Danir árlega margt rús»neskra hesta, en nú fengust engin hrosa þaðan aakir ófriðar. Af þessum ástæðum hefir eftirspurn ísleiizkra hesta aukiat mjög í Danmörku og verð þeirra orðið þar hærra en nokkru sinni áður. Héðan hefir farið hver hópurinn af öðrum í alt hau»t, bæði frá Norðurlandi og Suðurlandi, og enn er verið að kanpa hro?a hér til útflutning*. Verðið er að vísu hækkað til muna frá því hraklága verði, *em tíðkaat hefir á hrossum, er keypt hafa verið til út- flntDÍnga. Mun verðið nú leika á hundr- aði upp í hálftannað hundrað króna. En þetts verð, aem íslenzkir bændur fá nú fyrir hross sín, er ekki meir en hálfvirði þess, sem þau eru seld fyrir í Danmörkn. Það er hart, að enn akuli vera avo miðaldalegt snið á verzlun vorri, að mestur hluti arðsins af útgengileguatu vöru Iandaina skuli lenda í vö*nm út- lendinga. Þeir hafa hér „búsetta“ um- boðimenn til þeis að kaupi fyrir sig hroisin, og borga þeim sjálfsagt aæmi- lega þá fyrirhöfn, en hafa allan megin- haginn sjálfir. Landið má ekki við því, s’zt í dýr- tíð og harðindum, að fleygja frá *ér tugum og hundruðum þúsunda á þenn- au hátt. Er því brýn þörf á að koma því lagi á hroisasölu héðan, að sem me»t af arðinum lendi hjá bændum, en sem min»t hjá „milliliðum“, og alla oþarfa „milliliði“ þarf *em bráðast að afnema. Þetta er að vísu hægra sagt en gert, en vel mundi varið því umstangi, aem Búnaðarfélag ísland*, með atbeina Unds- stjórnarinnar, hefði til þes* að hrinda þesiu i lag. Útflutningur hros»a á þeisum tima ár* er mikilli hættu nadirorpinn. „Ve*ta“ fór héðan fyrir nokkrum dög- um með allmargt hrossa, hrepti ill veð- ur, og er komið var til Færeyja var dautt um fimtíu hroa*a. Væri eigi van- þörf á, að betra eftirlit væri um um- búnað hrosia í *kipuuum, en verið hefir. Næ8tu daga fer „Helgi konungur" enn með fjölda af hestum til D*n- merkur. Leikfélag Reykjavíkur sýadi Lénharð fógeta síðastliðið «unnu- dag»kveld. Leikondur voru hinir sömu »em í fyrra, nema nú lék frú Evfemia Waage Ingiriði ekkju í Hvammi, í»t»ð frú Guðrúnar *y*tur aiunar, og i annan ítað lék Helgi Hekgaaon Bjarna bónda á Hellum í stað Jónaaar H. Jónssonar. Hvorttveggj* eru aukahlutverk, Yfir höfuð tókst fle»tum öllu betur en í fyrra og gerðu áhorfendur góðan róm að leiknum. Félagið leikur Lénliarð fógeta aftur í kvöld. Á annan í jólum byrjar félagið tð *ýna Galdra-Loft eftir Jóhann skáld Sig- urjóDSion og er tekið til að æfa hanD. Jens B. Vaage leikur Loft ajálfan. Frá ófriðnum. Um aíðustu helgi urðu Rús«ar að sleppa borginni Lodz í Rúasa-Póllandi fyrir Þjóðverjnm. Borgin liggur fyrir vestan Warajá. Þar er iðnaður mikill. íbúar eru 352 þúsundir. Er Rú»sum því mikill *kaði að mi»»i borgarinnar, enda mundu þeir ekki hafa látið hana af hendi, nema þeir hefði verið til neydd- ir. Eq þeir kveðast hafa látið her sinn rýma borgina laugardaginn 5. þ. m. án þe»* þýzki herinn hafi vitað nm. Dag- inn eftir tóku Þjóðverjar hana á *itt vald. 1 Au»tur-Prú«»landi hafa Þjóðverjar sett svo trauatar varnir, að engar lík- ur eru til, að Rús»ar vinni þar meira á en orðið er. en einhverjar skákir hafa þeir þar á valdi sínu innan við þýzku landamærin. Rú»*ar segja enn frá nýjum aigri á Þjóðverjum, eu eftir fyrri reynslu á sannleik slíkra fregna, eru þær að litlu hafanii. Serbar hafa sótt «ig aftur, að því er fregnirnar herma og borið hærra hlut í ýmsum skærum við Austurríkiamenn og tekið af þeim menn og nokkur skotvopu. Á veatra vettvanginum er jafnt á komið eem um síðu»tu helgi. Hvorir- tveggju hafa búið þar »vo ramm- lega um .sig, að þeir láta hvergi þok- aat vikum saman. Þó heldur stórakots- hríðin áfram og oft eru áhiaup ger af hvorumtveggj*, einkum Þjóðverjum. — Svo stendur þar alt í *ömu skorðum, að það þykir í frásögur færandi, ef aðr- iihvoiir t»ka „eitt hús“ eða þokast fram um *vo sem 200 stikur einhveristaðar. Sjóorusta varð nú i vikunni, 8. þ. m., með brezk- um og þýzkum her»kipum við Falk landseyjar, aust&n við euðurodda Sað- ur-Ameríka. Vóru þau fimm herakip Þjóðverja þar á austurleið, er áður höfðu verið fyrir Chíli»tröndura og unnið þar sigur á brezkum herikipum, »em fyrr hefir verið drepið á. Nú urðu þýzku skipin að lúta í lægra hald. Var þrem þeirra sökkt í bardag- anum. Það vóru þau: „Gneisenauu, „Scharnhorstu og „Leipsigu. Skip þe«si vóru öll nýleg og öll vel búin. Stærð 11600 »málestir hvert. Tvö skípin, er eftir vóru, komust úr orustunni, „Dresden“ og „Nurnbergu. — Þó náSi*t „Niirnbergu litlu aíðar og var »ökt. — Um „Dre*den“ hefir ekki frézt tíðan, en auðvitað bíða því akipi hin sömu forlög, því að hér er við mik- ið ofurefli að etja. Um liðsmun í viðureign þeaaari hefir eigi frézt. Bretar segja akaða sinu lít- inn orðið hafa. f Frú Katrín Tliorsteinsson kona Ágúats Thorateiussonar kaupmanns hér í bænum andaðist aunnudaginn 29. f. m. eftir skammvinna legu að heimili sinu. — Frú Katrín var tvígift. Fyrri maður hennar var Jacobien verzlunar»tjóri á Raufarhöfn (dó 1880) og er sonur þeirra Antoa kaupmaður J*cob»en. Annar aon þeirra Valdimar lézt á háskólanum í Khöfn (22. dea 1891). — Döttir hennar af aíðara hjónabandi er frú Louita, kona Lárusar Fjoldsted* lögmanna. Frú Katrín var merki»kona og hver- vetna vinsæl, þar sem hún hafði verið. Nýjar bækus\ Einar Helgason: Bjarkir — Rvík 1914. Bók þessi er «amin til lciðbeiningar þeim, aem fást við að prýða í kringum heimili með ræktun trjátegunda og blóm- jurta. Er ætlast til, að húu komi bæði að haldi almenningi og skólum, búna?ar skólum og kvennaakólum. Einar Helgaaou hefir mánna mest lagt atund á allskouar garðrækt hér á landi og styðst því við reynaluna samfara bóklegri þekking. Er því heppilegt að fá bðk um þetta efni frá hans hendi. Bókin er ikipulega aamin og í alla ataði vel úr gerði ger. Margar myndir eru í henni af garðyrkjuáhöldum og fleira til akýriugar efninu. Frem»t í bókinni er mynd af Schier- bcck heitnum landlækni áaamt stuttri grein um hann og hefir höfundurinn helgað minningu hans bókina. Þjöðmenjasafa íslands. Lsiðar- vísir eftir Mattbias Þðrðarsson forstöðumann safnsins. Rvík 1914, Kostnaðarm. Jóh. Jðhannesson. Leiðarvíalr þessi er handhægur og fróðlegur þeim, sem *koða vilja »afnið, eða heyra frá því »sgt. Er hér ger og góð grein fyrir deildum safna- in» og fylgja margar myndir. Afta»t er skrá yfir gripaheitin i stafrofsröð með blaðsíðutilvitnunum í leiðarvisinn og er því greiðlegt að finna, það sem »kráð er um hverja tegund gripa. Mattbíashefir komið aafninu prýðilega fyrir, eftir því sem við verður komið í þes*um húsakynnum, og geit sér far um að auka það »era mest. Hefir honum orðið vel ágengt í þvi efni. — Bök þessi eykur þekking á tafninu og mun stuðla að því, að menn geri sér far nm að aenda þvi gripi, »em til eru meðal almennings eða finnait knnna, og verðir eru þes* að geymast. Eu til þesaa hefir margt af þeaskonar farið að forgörðum, týnat eða Ient í höndum útlendinga. Bókin er sjö arkir að atærð og koatar í stifu bandi eina krónu. Fyrirspurn. Einn af þeim koatum, aem þeaai bær heíir fram yfir aðra ataði á landinu, er það, að hér geta menn átt aæmilega greiðan aðgang bókum og útlendum tímaritum í laudsbókasafninu en nú er »ú dýrð að hverfa. Stjórn »afn»ins virð- i»t óska eftir að minka gestagang í safn- inu með ýmsu móti. Eitt af þeim ráð- um er að hœtta að kaupa útlend tíma- rit. Síðan anemma i »umar hafa bvorki komið þangað ensk eða amerisk tímarit. Þýzku timaiitin fóru sömu leið litlu seinn*. Jafnvel tímarit „móðurland*- in»“ gerast þar nú sjaldgæf. Stríðinu er kent um þetta eina og fleira gott, og það því fremur, *em al- talað er, að bókavörðurinn fái þesaa

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.