Ingólfur


Ingólfur - 21.12.1914, Blaðsíða 2

Ingólfur - 21.12.1914, Blaðsíða 2
198 INGOLFUR Hjá Jóni Björnssyni & Co. Bankastræti 8 fást beztar og ódýrastar jólavörur Á Þorláksmessukveld veröur búöin oþin til kl 12. Frá ófriðnum. Þýzk herskip skjóta á horgir í Englandi. Á miðvikudaginn varð það til tíðinda að þýzk herikip komu upp að austur- strönd Englandi og hófu skothríð A borg- irnar Scarborough, Hartlepool og Whitby. Áttatíu menn biðu bana, flest borgarar. Þrjú hundruð og þrjátíu lærðuit. Mik- ill ikaði varð á húium og mannvirkj- um. Skothríðin á Scarborough stóð um hálfa klukkustund, en þrjá fjórðunga stundar var skotið á Hartlepooi. Ekki er þesi getið, hve mörg þýzku ikipin hafl verið. Þau hurfu brátt aft- ur. Brezk ikip vóru aend á eftir þeim, en höfðu ekkert af þeim. Borgir þær, aem á var skotið, eru allar í Norðymbralandi og eru kunnar úr fornsögum vorum: hétu þá Skarda- borg, Hjartarpollar og Hvítabýr. í Skarðaborg eru 37 þúsundir íbúa. Hjart- arpollar greinast í tvo hluta. Búa full- ar 20 þúsundir í vesturhlutanum og 64 i auiturhlutanum. í Hvítabý eru ellefu þúiundir. Það er auðiéð af þeaiari herför Þjóð- verja, að Bretar hafa herskip sín Htt á sveimi um þessar mundir iakir hættu af tundurduflum og kafbátum Þjóðverja, •em eru á sifeldu sveimi um Norður- ■jóinn. Er það nýitárlegt, að Bretar sé lóttir heim og skotið á borgir heima í Englandi. En Þjóðverjar láta sér fátt í augum vaxa. Serbar færast í aukana. Serbar eru ekki af baki dottnir. Þeir hafa unnið það þrekvirki að taka aftur Belgrad, höfuðborg sína, er þeir urðu lausa að láta í öndverðum ófriðnum. í þeirri lókn hafa þeir tekið höndum nokkur þúiund Auiturríkiimanna og ekki alllítið af hergögnum ýmmm. Undanhald Austurríkismanna á þeia- um ilóðum stafar mest af því, að þeir hafa orðið að draga lem meit af liði sínu gegn Rúsium til þess að hnekkja ■iguraæld þeirra i Galizíu. Eu af þeim ilóðum er nú fátt hermt markvert. Aðstaða Þjóðverja og fjandmanna þeirra beggja megin virðiit óbreytt. Um viðureiga Tyrkja og sambandi- liða í Asíu fréttist ekkert. Pollux hélt af stað frá Noregi á fö*tu- daginn áleiðis til lilandi. Meðal far- þega er Sigurður Eggerz ráðherra. f Björn Stefánsson bóndi á Hvoli í Þverárhreppi í Húnavatnssýslu lézt að heimili sínu 26. júuimánaðar 1.1. úr lungnabólgu. Björn heitinn Var afarduglegur og framkvæmdaaamur bóndi og ber jörðin Hvoll hans menjar í mörgu. Hann var mjög vinaæll maður i sveit sinni. Sýil- nefndarmaður og hreppnefndaroddviti var hann og gegndi oft fleirum trúnað- arstörfum fyrir sveit sína. Sú saga fylgdi Birni ætíð, að öll störf rækti hann fyrir kjóiendur lina eingöngu, en aldrei til þeas að hlynna að eigin efnahag. Ósérplægni og hreinlyndi vóru hani vin- •ælustu mannkostir. Eg heyri alla iskna hans, einnig þurfamenn og öreigs, en það er þó alloft, að fátækraitjórar eiga lítil ítök í hjörtum þeirra smælingja, þótt annari sé mætir menn. Ekkja Björni heitins er Jónina Sig- urðardóttir, hálfsystir Sigurjóni læknia í Dalvík. Börn þeirra Jónínu eru: Stefanía, atúlka á tvítugsaldri og Sig- ríður, enn í æaku, báðar hin ánægjuleg- uitu börn. Húnvetningur. Egyptaland. Bretar „taka landið í sína vernd“. Það var fyrsta verk Englendinga á dögunum þegar ófriður hófst með þeim og Tyrkjum að|„leggja undir iig“ eyna Cypern í Miðjarðarhafi. Þetta var þó ekki nema á pappírnnm, því að eyin hafði verið í þeirra höndum síðan 1878. Nú hafa Englendingar enn skert Tyrkjaveldijtil meiri muna, en með lík- um hætti, er þeir hafa lýst yflr því, að Egyptaland væri „tekið undir þeirra vernd.“ — Þeir hafa nú ráðið þar lög- um og lofum aíðan 1882, þótt Jandið hafl að nafninu lotið Tyrkjasoldáni, svo að breytingin er aðeins í orði en ekki á borði. — Skömmu fyrir 1880 tók landið að sökkvap óbotnandi skuldir við Englendinga og Frakka; tóku þeir þá að hafa hönd í bagga um atjórnina og eftir róatur innanlands og „refskák um völdin“ meðal stórveldanna urðu Bret- ar hlutskarpastir, enda var þeim mikið undir að ráða laudinu sakir Suez-skurð- arins. Uudir Egypt Jand liggur Sinaiskagi, þótt hann sé t ilinn til Asíu, og egypt- ska Sudan, er liggur inni í Afríkn, upp af Egyptalandi. í öllu þessu ríki búa 12 miljónir manna. Egyptaland sjálft er eigi meira en þriðjungur alls ríkii- ins að viðáttu, en bygðin er þar lang- þéttust, ivo að þar búa 10 miljónir manna. Landið liggur tveim megin við ána Níl og er eitt ið fornfrægasta land í heimi. íbúar Egyptalands eru afkomendur Egypta inna fornu, en þó allmjög blandn- ir Arabaaættum. Koptar eru mimt kyn- blandnir, búa þeir mest í borgum Iauds- im og hafa kriitna trú. Fella-ar búa meir í landsbygðum og eru þeir Mú- hameds-játendur. Eun eru Arabar í landinu og eru hjarðmenn. Þeir eru kallaðir Beduinar. — Höfuðiðja lands- manna er akuryrkja. Yerzlun er og mikil, en meit í höndum Norðuálfu- manna, sem þar hafa tekið sér bólfeatu. Hófuðborgin er Kairo. íbúar eru 650 þúiundir. Borgin liggur við Níl áður hún greinist í kvíslar. Þar hefir tyrk- neski landsstjórinn („kedivinn") haft aðsetur og þar hafa Bretar letulið mikið. Bærinn heflr austrænan svip. Götur eru þröngar og dimmar, hof mörg og kauptjöld að tyrkneskum hætti. Þar er frægasti háikóli Múhamedsmanna, sem nokkuð hefir verið frá sagtnýlega í „Kirkjublaðinu“. Alexandría er önnur mest borg í Egyptalandi. Búa þar 350 þúsundir manna. Alexander mikli stofnaði borg- ina og er hún við hann kend. . Vegur hennar var mestur á dögum Rómverja. Blómguðust þar vísindi öldum saman. íbúatala var þá um eina miljón. Þar or margt Norðurálfumanna og verzlun mikil. Þar er, eða hefir verið, alþjóða- dómstóll, sem gæta á réttarjjútlendinga í Egyptalandi. Gróður landiins er kominn undir flóð- um árinnar. Níl tekur að vaxa íjúní- mánuði af leyiingum miklum suður í háfjöllum Afríku. Vatnið er þá gulmó- rautt af korg. í ágúit og september liggur Efra-Egyptaland undir vatni og í fyrra hluta októbennánaðar er flóðið me»t úti í landíyjunum. Er landið þá alt aem eitt h»f yflr að líta, en upp úr •tanda borgir og vegir eina og eyjar. Dýpt flæðisins parf að vera hálf níunda itika svo að uppskera verði í góðu lagi. Ella verður breitur á uppikeru, nema flóðið verði enn hærra, sem oft kann verða. Þegar vatnið ijatnar verður eft- ir þunn skán af gróðrarleir og er þá tekið til aáningar. Uppskoran er á vor- in, því fyrr, eem Jandið liggur hærra og kemur fyrr undan, en í maí er minst í ánni. Sumstaðar fæst uppskera tvis- var eða jafnvel þrisvar ár hvert, þar sem vel hagar til um áveitu og aíveitu og hefir itórfé verið kostað til flóðgarða og skurða, sem nærri má geta. Egyptar kunna illa útlendum yfirráð- um. Er þar fjölmennur flokkur, sem unnið hefir að auknu þjóðarsjálfstæði og itundum brytt á uppreisnum. Bretar hafa því valið menn að harðfengi, þá er þeir hafa skipað yfir landið. Hefir Kitchener lávarður itýrt landinu síðan 1911, að hann tók við ilEldon Oorst, unz hann tókst á hendur hermálastjórn Breta síðastliðið sumar. Ókyrt hefir verið í Egyptalandi í hauit og hafa Bretar orðið að akipa þangað allmiklu liði frá Iudlandi til þess að halda þjóðinni i skefjum og verjait á- ráium, er Tyrkir hafa þangað stefnt úr Asíu. Undirtektir landsmanna. Stjórnmálafundir Seyðíirðinga og Eskfirðinga. Stjórn Sambandiflokksins lét það verða sitt fyrsta verk, er hún viisi að ráð- herra íslandi hafði rétt og einarðlega borið fram málstað íslanda í ríkisráði Dana 30. f. m., að ganga í lið með danska valdinu gegn ráðherra, þjóð og þingi. Jafnframt gerði hún sig líklega til þess að stuðla að þingræðisbroti með því að styðja konungsvaldið til þeis að skipa minnihlutastjórn, er tækist á hendur að staðfeita stjórnarskrána með dönsku skilyrðunum, sem alþingi hafði ekki vilj- að ganga að. Eu þetta makalauia ráðabrugg hefir sem von er, mælst herfilega fyrir hjá þjóðinni, hvsrvetna þar sem til hefir ipurst. 1 höfuðitaðnum ætluðu „iambands“- liðar að sýna fylgi þessa nýja málstað- ar sins við bæjaratjórnarkosningarnar 5. þ. m. Þeir blönduðu itjórnmálunum í þær koiningar með hinum alræmda rógsnepli, er þeir gáfu út kveldið fyrir kosningar. Árangurinn af þeirri tilraun er alkunnur. Hinn 13. þ. m. hélt þingmaður Seyð- fírðinga itjórnmálafund þar í kaup- staðnum. Fundurinn var mætavel sóttur, og urðu langar og fjörugar umræður. Af hálfu sambandsliða töluðu þeir Jó- hannes Jóhannesson bæjarfógeti og Ste- fán Th. Jónsson kaupmaður. Margir tóku til máls af sjálfstæðii- mönuum, auk þÍDgmannsins. Að loknum umræðum var samþykt í einu hljóði ivofeld tillaga: Eftir þeim skýrslum, er fram hafa komið um afskifti rábherra af stjórnar- skrármáli og fánamáli í ríkisráðinu, verð- ur fundurinn eindregið ab lýsa ánœgju sinni yfir framkomu ráðherra þar. Annar þingmálafundur var haldinn á Eskifirði fyrir fám dögum. Þar var samþykt með 35 atkv. gegn 12, fundar- yflrlýsiug, er tjáði ráðherra traust og þakklæti fyrir aðgerðir ham i ríkisráð- inu 30. f. m. A sama hátt hafa blöðin „Austriu og „Suðurland“ tekið í málið. Eftir því, sem til hefir spurstjmá ivo að orði kveða, að það sé einungii venzla- fólk og nánuitu ikjólstæðingar fyrrver- andi ráðherra (H. H.), sem gengið hafa í lið með danska valdinu í þessum málum. Botnia fór á miðvikudaginn áleiðis til útlanda frá Hafnarflrði. Tók skipið þar hesta. Allmargir farþegar fóru til Vestmannaeyja og einhverjir til Aust- fjarða. Til útlanda fór Óskar Halldórs- aon garðyrkjumaður o. fl. t Skarphéðinn Símonarson óðalsbóndi frá Litladal í Blonduhlíð druknaði í Héraðivötnum 11. nóv. 1.1., 37 ára að aldri. Hann var fæddur í Litladal 2. sept. 1879, og dvaldist þar alla æfi sína. Fað- ir hans var Símon, er leDgi bjó í Litla- dal, Eiríknon óðalibónda í Djúpadal, Eiriksionar prest* á Staðarbakka, Bjarnasonar bónda í Djúpadal, Eiríki- sonar ríka þar, Bjarnasonar bónda á Hjaltastöðum, Eiríkssonar. En kona Verzlunin Björn Kristjánsson Með e.s. jEsbjerg' heíir komið mikið af nýj- um vefnaðarvörum sem allir þurfa að llta á nú fyrir jólin. Búðin verður opin til kl. 12 á Þorláksmessukveld.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.