Ingólfur


Ingólfur - 21.12.1914, Blaðsíða 3

Ingólfur - 21.12.1914, Blaðsíða 3
INGOLFTJ.R m Komið í .Kaupang' Bruni á Eyrarbakka. og kaupið til jólanna. Með „Botníu" hefi eg fengið miklar birgðir af alls- konar matvöru, skófatnaði karla, kvenna og barna, tilbún- um fatnaði, húfum, álnavöru ýmiskonar, stumpasirzi (verð pundið 1,40), manillakaðli, línum o. m, fl. Vörurnar eru góðar og verðið lágt. Páll H. Gíslason. Með e.s. Botniu komu Jólasjölin^ .,, Árna Eirikssonar Austurstræti 6. Nýtízku tegnndir! Óviðjafnanlega fögur! Gleymið ekki aö spyrja eftir Jdlasjö'lunum ogf sk.oöa í>ðlul þegar þér komiö og geriö jólakaupin! Símonar og móðir Skarphéðins sál. var María Andrésdóttir bónda i Dagverðar- tungu, Kristjánssonar bónda þar, Guðna- sonar á Rifkelsstóðum. En kona Eiríks ððalsbónda í Djúpadal, og möðir Símon- ar var Hólmfríður Jónsdóttir frá Ána- atöðum Einarsionar. En móðir Maríu konu Símonar var Soffta Gísladóttir á Hoíi í Hörgardal, Halldórssonar bónda á Hrísum í Svarfaðardal Erlendssonar. Eina og sést hér, var Skarphéðinn aál. í beinan karllegg kominn af hinni nafnkunnu Djúpadalsætt í Skagafirði. Hann dó ókvæntur og barnlaus, og læt- ur þvi ekki aðra nákomna eftir aig, en aldurhniginn föður. — Skarphéðinn var ekki hár vexti, en knálegur á velli, og vel á aig kominn og gervilegur álitum. Hann var framgjarn og áræðinn, og talinn meðal röskustu manna hvar sem hann beitti aér. Práfall ham vakti mikla eftirtekt, fyrst að þvi leyti sem það kom öllnm á óvart, aem oftast verður, þegar alya- in ráða úralitum, og í öðru lagi var mannskaði í honum hinn mesti, og hani því alment saknað. Hann var talinn einn með efnuðuatu mönmm í Skaga- flrði og hafði þö enginn arfur hlotnaat, heldur aflaði hann efna sinna »ð öllu leyti af eigin rammleik. Hann byrjaði ungur á viðskiftum, fynt í amáu, en gekk fram hröðum skrefum. Hann Verzlunarhús „Ingólfs" brenuur. Á þriðjudagsmorguninn 15. þ. m. kl. 8 kviknaði i skúr nokkrum, sem áfait- ur var verzlunarhúsi kaupfélagains „Ing- ólfa" á Háeyri á Eyrarbakka. Eldur- inn var í gólfl akúrsins og tóktt all- greiðlega að síökkva hann. Gengu menn síðan á brott, hsgðu eldinn með öllu alöktan og lokuðu húsinu vandlega áðnr þeir fóru. En skömmu síðar sáu menn þykkan reykjarmökk þyrlaat út um glugga og amágöt á skúrnum. Var þá hlaupið til, en skúrinn atóð þegar í björtu báli og læiti eldurinn sig þegar í verzlunarhús- ið siálft. Á Eyrarbakka er aðeim til ein ilökkvi- dæla og orkaði einskis þegar eldurinn varð laus. Brann húiið alt tii kaldra kola. Allmiklu var bjargað af vörum úr húainu, en skemdar vóru þær orðnar af eldi og vatni. Höfuðbækur verzlun- arinnar náðuit óakemdar. Kaupfélsgið hafði fyrir 8kömmu selt foritjóra félagsina, Jóhanni 0. Daniels- syni, verzlunina og ætlaði hann að taka við henni um nýár, en til þess tíma hafði félcgið leigt húsið hjá honnm. Húiið var vátrygt fyrir 7000 kr. í félaginu „Norge", iem Sigurður Briem póitmeistari er umboðsmaður fyrir. Vör- urnar vóru einnig vátrygðar. Andiatur et altera pars. klauf itrauminn, þótt á „öxl" bryti, og hratt flestum erfiðleikum úr vegi, bæði fyrir sjálfum sér og ótal mörgum öðr- um. . Skarphéðni var einkar vel lagið að fáit við kaupiýalu, enda var hann þar óskiftur, og naut sýn þar lika vel. Hanu átti ekki ætíð samleið með fjöld- anum og varð því fyrir misjöfnum dóm- um, eins og margir fleiri. En það lét Skarphéðinn sig litlu varða. Hans ein- kunnar aðall var, að láta aem mest gott af sér leiða hvar sem hann kom. Aldrei Iét hann þurfamann synjandi frá sér fara, enda var þeim flokki manna eink- um ynnilega hlýtt til hans. Hannkunni tök á viðskiftalíflnu betur en flestir aðrir, enda jafnan til hans leitað í þeim efnum. Það var vandi úr vöndu að ráða þar, ef Skarphéðinn sá engin ráð, og oft þau beztu undir eins, bæði fyrir sig og þann sem í hlut átti, því að þar var hann afburðamaður. Það mun vera jafuvel dæmalaust, að bóndi í sveit hafl jafnvítt viðskiftasvið og Skarphéðinn sálugi hafði, og farist það jafnvel úr hendi. Hann gat sér góðan orðstír, sem seint mun gleymast. Jarðarför hani fór fram að Plugu- mýri 4. þm. að viðstöddu fjölmenni. 6. des. 1914. ólafur Sœmundsson. Það er öllum kunnugt og má vera öllum auðskilið, að ófriðarþjóðir láta bera sem minst á óförum sínum, en halda hverju happi og hverjum sigri á lofti. Þó ber meir á, þessu nú en nokkru sinni fyrr, því að nú er ritöld og blaða- öld. Enginn getur því buiit við að fá allan sannleikann frá einni þjóð, heldur verðnr hver að meta frásögn og ástæð- ur beggja, ef hann vill komast nærri hinu sanna. Ntt veit svo við hér á íi- landi, að vér höfum eigi símaiamband við aðra en Englendinga, og leiðir aí því, að þeirra fráaögn kemur langtam fyrr en skýrslur mótitöðumanna þeirra. Því mun blaðið nú flytja gögn Þjóðverja nokkur, svo að menn geti séð, hvað hver málsaðilinn um sig segir. En blað- ið ábyrgist það eitt, að fara rétt með frá báðum málsaðilum, en leggur eng- an dóm á, hvor réttara mál flytur: Meran (í Tyrol), október 1914. Kæru vinir. Sft er orsökin til þess, að svo margir yðar hafa efasemdalaust fallist á skýr- ing Englendinga á upptökunum að þess- um greypilega ófrið, að þér haflð treyat Eaglandi ofvel. Þér hugðuð ensku stjórn- inni eigi slíka lítilmennsku sem hún hefir sýnt. Einstaklingar þeirrar þjóð- ar höfðu yður sýuit ivo hreinir og bein- ir í breytni, svo fjarik&lega kirkjurækn- ir og svo viðmótsgóðir, þegar þeir létu avo lítið að ját», að Vesturheimimenn gæti stnndum talað sæmilega ensku, að þér gleymduð þvi, að Englendingur í einitaklingibreytni og Englendingur í stjórnmálum eru allsólíkir menn. En sé l.itið á afrek Euglendinga nokkrar síðuitu aldirnar, þar með talið að þeir kaeyktu fyrri keppinauta sína í verzl- un, Spán og Holland að þeir bafa öld- um saman kúgað írland smánarlega, að þeir skutu á Kaupmannahöfn, iviksemi þeirra í Napoleoasstríðunum, meðferð þeirra á Napoleoni í fangelsinu, aðferð þeirra við landvinningar á Indlandi, ranglæti þeirra við nýlendur sínar í Norður-Ameríku, það ófyrirgefanlega at- ferli þeirra, að þröngva Kínverjum þrátt fyrir mótmæli þeirra til þen að kaupa opium, að þeir tóku Hong Kongafþeim til refsingar fyrir mótmælin, stuðningur þeirra við Suðurríkin af verzlunarástæð- um í borgarstyrjöldinni við ois1), að þeir halda Egyftalandi nú á dögum svo sem það væri brezk nýlenda, sem er ó- verjandi, og ðfriður þeirra nýafstaðinn við Bftana, sem var fordæmdur af þeirra eigin mönnum þúsundum saman, — þá hefði þetta alt gert yður viðbúna alls- konar eigingirni og purkunarleyai af hendi ensku stjórnarinnar í siðasta ágúst, einkannlega þegar þér athugið hvers- konar stjórn það var. Rétt áður en ð- friður þessi hófst, heituðust mðtstöðu- menn stjórnarinnar á brezka þinginu og blöð þeirra við þá Asquit, Lloyd George, Churchill og félaga þeirra og kölluðu þá i rauninni lygara og avikara. Þeir höfðu sýnt, að þeir vóru ófærir til að fara með ýms stórmál, svo sem al- varleg verkföll, glæpadans atkvæða- kvenna og hina miklu mótspyrnu Ulster- búa gegn heimastjórn íra. SSðastíjúlí vóru Englendingar aðeins ókomnir í borgarstyrjöld, sem mundi hafa velt þeirri stjórn og hefði ef til vill koitað konunginn kórónu hans. Þó er það þessi stjórn, sem heftr fleytt sér áfram um stund, með því að fara gereyðingar- ófriði á hendur keppinaut þeirra i verzl- un, sem þeir hafa svo lengi óttast og hatað. Haldið þér að slík stjórn, sem flýtti sér að slíta sæsimann þýzka, svo að engar áreiðanlegar fregnir næði til yðar, mundi hika við að nota sinn eigin sæiíma til þess að láta flæða yflr yður rangar fregnir og fela fyrir yður sannleikann, ef henni væri hagur íþví? Eu ef þér haldiðþað, þá er annaðhvort, að þér skiljið eigi enska stjórnmálavenjn, eða þér haflð gleymt, hvernig Englend- ingar sjálflr töluðu og rituðu fyrir þrem mánuðum um höfunda núverandi stjórn- málastefnn Englands. En meðal ann- ara orða, hví lét" Vesturheimur það við- gangast, að skorinn væri sundur sæ- simi Þjóðverja? Annar endi hans var þð í landiBandaríkjanna. Erþað„hlut- leysi" að leyfa að gera Þýzkalanii og Austurriki slikt tjón, en fjandmönnum þeirra, höfundum þess verks, að njóta framvegis samgöngutækja sinna við um- heiminn. Og ef Vesturheimur í raun og veru trúði drengilegum vopnavið- skiftum, hvers vegna tók hann þá í sína vernd loftskeytastöðvar Þýzkalands á Atlantshafaitrönd vorri. Vér sem fæddir erum í Vesturheimi og dveljum r.ú um stundarsakir i Þýzkalandi og Auiturríki, vér unnum þeisum ,tveim þjððum og dáumit að þeim og höfum samúð við þær, þar sem þær berjast við svo hræðilegan liðsmun og vér hryggj- umst og ikömmumst vor yfir fregnum þeim, sem til vor berast um almennan óvinahug í Vesturheimi til hinna þýzku keiiararíkja, og osa sárnar rangsleitni margra blaða vorra. Getur það verið satt, að allar fréttir, hagstæðar ensk- fransk-rússnesku hliðinni, hafi verið prentaðar á fremstu síðu í þenum blöð- um, en þær iem hagstæðar vóru þýzku þjóðinni annað hvort alls ekki eða þá á miklu óálitlegri stað. Er það aatt, að sum af blöðum yðar bergmáli kröf- ur Englendinga um afaetning og út- legð þýzka keisarans ? Er það satt, að allar hinar aumlegu og ástæðulausu lyg- ar um þýzk „grimdarverk" hafi verið sagðar þar sem stðrfréttir? Var ekk- ert tillit tekið til hálfrar tylftar af vest- heimskum blaðamönnum, alþektum, sem >) Bréf þetta ritar varnar Djóðverjum. Vesturheimsroaður til

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.