Landið


Landið - 23.02.1917, Qupperneq 2

Landið - 23.02.1917, Qupperneq 2
3° LANDIÐ er áreiðanlega tryggasta og bezta félagið. Sérstök deild fyrir ísland, með íslenzka hagsmuni fyrir augum. Enginn eyrir út úr landinu. Ekkert annað félag býður slíkt. Aðalumboðsmaður á íslandi: é. S. Cyjélfsson, tftoyRjavíR. Riga, og ennfremur kvað hafa verið orusta í Rúmeníu, norðaustan til, en engar úrslitafréttir komnar. Ur Vesturheimi fréttist um upp- reisn á eynni Kúbu og árásir á landamæri Bandaríkjanna, af hálfu Mexlkóbúa. En í Mexikó eru stöð- ugar óeirðir. Ekki þykir líklegt, að til ófriðar dragi milli Bandarikjanna og Þjóð- verja. Um orðsendingar á milli þeirra hafa komið ýmsar fregnir, sem eru ekki allar jafn-trúlegar. Er ekki gott að henda reiður á, hvað er að gerast, ef nokkuð er. Bkki skaðar að líta á ódýra skófatnaðinn skapinn á vetrum. Þégar nú öll þjóðin borgár prestum sínum og mörgum fleiri miklu minni laun eftir allan námskostnaðinn, þá er varla ástæða til að telja þetta sí og æ eftir, eins og þó sumir bænd- ur gera. (Frh). Vitastíg’ 14. um, sem alkunnugt er, að einmitt í þeirri stétt eru margir duglegustu menn landsins, sem hvorki skortir mentun né sanngirni. Embættislaun yfirleitt lág. Þegar laun embættismanna eru athuguð í samanburði við laun al- gengra verkamanna, er ekkert svo nemi hafa þurft á sig að kosta, þá eru þau óneitanlega lág. Eftir IO til 15 ára undirbúning með miklum tilkostnaði og vinnutapi á þeim árum, sem aðrir hafa inn- unnið sér stórfé, tá prestar þetta um 1500 kr. í árslaun, því auka tekjurnar eru víðast varla fyrir kostnaði við embættisrekstur. — Læknar fá með aukatekjum líklega almennast um 1800 til 2000 kr. Kennarar við æðri skólana margir rúm 2000 kr. Sýslumenn um 3000 til 5000 kr., eftir hæð aukatekna, og nokkrir æðstu embættismenn þetta frá 4000 til 6000 kr. En há- setar á botnvörpungum hafa haft, auk fæðisins, 2000 til 2400 kr. f árstekjur. Vélastjórar á skipum yfir 3000 kr. á ári, en skipstjórar og stýrimenn á gufuskipum, líka auk fæðis, margfalt meira, já, sumir meira en ráðherrar vorir. Óbreyttir verzlunarmenn fá 2000 kr. og þar yfir, og algengir kaupamenn hafa nú á viku frá 25 kr. upp í 40 kr. Þar munu 34 kr. á |viku nokkuð alment, sem gera má með fæði og þjónustu, húsnæði og skóleðri fullar 44 kr, á vikuna, eða réttara 170 kr. á mánuði, en það gerir í árs- kaup meira en 2000 kr., því oft eru þessir menn sér engu arðminni í haust- og vorvinnu né við veiði- t r Rögnvalður ðlajsson húsameistari. Hann andaðist í Vifilsstaðahæli 14 þ m , eftir langan sjúkleik, aðeins 42 ára gamall (fæddur 5 des. 1874) Rögnvaldur heitinn var óvenju- miklum gáfum gæddur, skarpur staðfastur og drengur góður Og þótt hann hafi hnigið í val á bezta aldri, og heilsuleysi bagað hann mikinn hluta æfinnar, hefur hann samt reist sér óbrotgjarnan minnis- varða — þær kirkjur og önnur hús, sem reist hafa verið undir hans umsjá, og aukna smekkvísi manna um byggingar. Rögnvaldur heitinn var ættaður af Vesturlandi, og fæddur á Dýra- firði. XJtlöncl. Ekki hefur enn ræzt úr siglinga- teppunni á Norðurlöndum. Liggja skipin flest aðgerðalaus í höfnum, en Norðmenn sigla þó enn til Eng- lands. Mótmælt hafa Norðurlönd hafnbanni Þjóðverja, og kvað því hafa verið vel tekið, og þykir lík- legt, að skaðabætur fáist fyrir sökt skip, að ófriðnum loknum. í Danmörku er skortur á stein- olíu og kolum og hafa járnbrauta- og sporvagnaferðir verið takmark- aðar. Á vesturvígstöðvunum heýrist getið um framsókn af hálfu Breta, en engin markverð tíðindi þaðan. Að austan berjast Þjóðverjar og Rússar nyrst á herlínunni, hjá SLIPPFÉLAGIÐ 1 REYKJAVlK hefur nú miklar birgðir af: Manilla af öllum stærðum. HÖPsegldúk nr. 0—4. Botnfarfi á tré og járnskip. Allskonar málningu og pensla. Vörur þessar seljum vér lægra verði en alment gerist. fáein orð um stofnnn brnnabótafélags jslanðs. (Nl.). Það væri nú hægt að gleyma þessu öllu, ef reglug. fæli í sér nokkur réttindi fyrir vátryggjendur. Allir þeir, sem áður hafa brnnfært kjör þau, sem útlend ábyrgðarfélög hafa boðið, telja nú mestu hlunn indi, að mega njóta þeirra áfram, þar sem allir þeir erviðleikar, er á leiðinni verða til að öðlast hnossið(!l), eru smávægilegir < samanburði við þann réttarmissir, sem tjónþoli verður að biða, ef um brunabætur er að ræða Skulu þá fyrst talin akvæði 1. gr., málsgr 4., um ið- gjaldahækkun félagsm., þá 51, gr., sbr 16. gr. laga, um hið smámuna lega afdrag af brunabótunum, 30 kr 73 gr., um niðurfærslu vátrygg ingar 77. gr., með tilliti til mjög margra undantekninga. 81. gr., sem einnig gengur að nokkru leyti í uiótsögn við 26. gr. 87. gr. er svo nærgöngul, að lengra verður tæp- ast gengið. 84. gr er eigi í frjálsu samræmi við 103 gr. 101. gr., um 15—20°/o afdrag án byggingar- skyldu. 112. gr.1) Komið gæti fyrir, að undir hana yrði dregið fleira, en ákvæði hennar ná til. 113. gr, sbr. 74 gr, ef virðingarmenn eða umboðsmenn hafa upphaflega eigi gefið fullnægjandi skýrslu. 80 gr er mjög ósanngjörn og gæti valdið mörgum ósannanlegum vafningum. 115. gr., um að greiða eiganda iðgjald af */6 hluta ábyrgðar nær engri átt. Reglugerðin, sem er sniðin eftir nýjustu óg fullkomnustu byggingar- reglum, getur heldur ekki átt við á þeim stöðum, þar sem byggingar með mismunandi stfl og útbúnaði, hafa verið reistar á 50 ára tíma- bili og fyrri, en gerir þó auðvitað jafnframt ráð fyrir því, að ýmsir þeir annmarkar kunni að vera á húsum, að þau fáist ekki trygð sem III. fl. hús í félaginu, En þar hjá hefur einnig borist, að bjarga ætti því við, með því að taka af þeim hærra iðgjald. Hvaða lög eru nú þaðf Ekki 22 nóv. 1907. Síðan fer virðingin fram samkv. 26. gr. reglug., með fullu tilliti til byggingarkostnaðar á þeim tfma Hvernig skyldu nú lánsstofnanir meta þann grundvöll fyrir veðgildi húsa? Ef nokkurt samræmi á að vera í verðgildi þeirra, til skyldu og réttinda, ættu þó húseigendur að eiga heimtingu á þvf, að vá- tryggingar virðingin sé höfð til fyrirmyndar. Þannig mætti telja aftur og fram, J) T. d. veitti einhver ráðstöfunum brunamálastjórnar mótstöðu, til að vernda rétt sinn. Arni Biríksson. J_Jjeild8ajaT ] Tals. 265 og 554. Pósth. 277. i smá8aia. i — Tefnaðarvörur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar. — Saumavélar með fríhjóli og 5 ára verksmiðjuábyrgð. Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðir. Pvotta- og lircinlætisvörur, beztar og ódýrastar. Tækifærisgjaflr — Jólagjaflr — Leikföng. en réttast að fara eigi lengra út i það, en snúa sér heldur að úmbóta- tilraunum og þá fyrst á lögunum, sem þurfa að fást, ef lögin eiga a® komast í framkvæmd. Skal ég þvf leyfa mér að benda á: i. Að ákvæði 3. gr. séu gefin frjáls, að öðru leyti en því, að vátrygging sé innlend. Með þvf efldist sjóðurinn bezt, með sam . hygð og áhuga, enda stafaði þá eigi óbein áhætta af þvingun- inni. 2 Að iðgjöld séu eigi færanleg upphæð, miðað við brunabætur sbr. 12. og 13 gr., heldur greiði landsjóður áhalla þann, er verða kynni fram yfir brbsj. og endur tryggingar, móti endurgreiðslu at brunabótasjóði að því er til vinst. Að því er Akranes snertir, mætti enn hreyfa þeirri spurningu, hvort lögin frá 3 nóv. f. á. ættu hér við, þar sem fyrst og fremst, að tals- verður hluti bygðarinnar er reistur á jörð, sem liggur í öðrum hreppi í annan stað, þar sem eigi er i ferm. af landi löggiltur sem verzl- unarlóð. Bendir það einnig til þess, að svo er ekki, þar sem enn eigi hefur álitist fært, að leggja löghald á eignir manna til afnota fyrir verzlanir. Einnig þótt að umget- inn staður hafi unnið þá hefð, að vera kallaður verzlunarstaður eða kauptún, eru allar slfkar bygging- ar reistar á eigin eign eða með samningi; takmörkin því engin eða óglögg. íbúar jnnan þeirra hugs- anlegu marka miklu fremur tæpir 30 en 300, eða J/io af lögmæltum mannfjölda. — Þó er eitt tromp á hendinni enn, sem eigi verður lagt á borðið fyr en tvísýnt er um spilið. Þorsteinn Jónsson. „írú og þekking'*, bók ar. Fr. Bergmanns. Eftir Judex. (Frh.). ----- 2. gr.: »Nútíðarguðfrœdin%. í þessum kafla sýnir höfundur með ljósum rökum fram á, að það sé vanþekking á býsna háu stigi, að halda því fram, að aldrei hafi verið talað tim „nýja guðfræði" fyr en á vorum dögum. Á dög- um nýja testamentisins hafi guð- fræði Farfseanna verið „gömul guð- fræði", en guðfræði Páls postula „ný guðfræði", kristindómurinn, þegar hann fluttist hingað til lands, „ný guðfræði, og kenning kirkju- föður vors, Lúthers, á hans dögum, „ný guðfræði*. Hina nýju guðfræði skilgreinir höfundur þannig, að hún sé við- leitni f þá átt, að snfða hinum gömlu trúarhugmyndum kristin- dómsins hæfilegan nútímabúning, er sé í samræmi við þekkingu og hugsanalíf vorrar aldar. Ný guð- fræði haldi því fram, að sum rit gamla testamentisins beri frekar að skoða sem söguleg rit Gyðinga- þjóðarinnar, er mannleg fingraför sjáist á, en óskeikult guðs orð. Þannig sé biblían, eftir skoðun nýrr- ar guðfræði, ekki eintómt guðs orð, heldur guðs orð innan um mann- legt orð Um kraftaverkin farast höfundi þannig orð: „Ný guðfræði „neitar alls ekki svonefndum krafta- „verkum, eins og henni er svo oft „borið á brýn. Þau eru henni eðli- „leg afleiðing þess, að guðdómur- „inn er hafinn yfir heiminn. Þeir, „sem kraftaverkum neita, trúa annað- „hvort ekki tilveru guðs, eða þeir „eru algyðistrúar, og hugsa sér „guð lokaðan inni í sköpunar- „verkinu". Hin nýja guðfræði vill, að trúar- skoðunum sé sniðinn stakkur sam- kvæmt þekkingu og framförum tfm- anna. Öll guðfræði, sem á það skilið að nefnast því nafni, hefur ávalt verið guðfræði þess tíma, sem hún hefur komið fram á. Síra Fr. heldur því fram, að guðfræðin hljóti að taka breytingum og stakkaskift- um á sama hátt og læknisfræði, lögfræði og hver önnur grein þekkingarinnar. — „Guðfræðin má sízt við því", segir höfundur, „að „neita andlegum framförum mann- „kynsins. Hún verður að ganga í „bandalag við hvert framfaraspor, „sem mannkynið stfgur*. 3. gr.: Biblíurannsókn ad fornu og nýju. í þessum kafla sýnir síra Fr. fram á það, að biblfurannsókn sé ekkert nýmæli í heiminum; heldur hafi átt sér stað á flestum öldum. Rannsókn sé ætlunarverk vfsind- anna á öllum sviðum, ekki sfzt sögulegra vfsinda. Það sé listin, að aðgreina, sundurliða og dæma um það efni, er fyrir hendi er. Biblfu- rannsókn hafi margir fmugust á, og setji hana f samband við trú- SÓDI ^ Agætur sódi, mulinn, ^ fjórum sinnum sterkari p. en venjul., og þar að auki að mun ódýrari en 30 annar sódi — fæst hjá 0' ö H Jini íjjartarsyni S Co. ?

x

Landið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landið
https://timarit.is/publication/194

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.