Alþýðublaðið - 01.06.1963, Page 3
Fimmtudagurinn 10. júlí
1923.
Pétur Á. Ólafsson ræðismaö-
ur fór til útlanda með Cotníu
síðast. Ætlar hann til Eystra-
saltslandanna og ef til vill til
Balkanlandanna líka til þess
að rannsaka liorfur um sölu á
síld og fiski í þessum löndum.
☆
Fimmtudagurinn 26. júlí
1923.
Frá ísafirði (eftir símtali) M.
K. „Eggert ÓIafsson“ kom inn
í fyrra kvöld með 300 tn. síldar
— Knattspyrnufélagið Hörður
og dátfcr af „Fyllu“ þreyttu
kappleík í fyitrakJvöfyl. Unnu
dátarnir með 9:4.
☆
Laugardagurinn 28. júl,
1923
Mishermt var það sökurn
misheyrnar í síma urn knatt-
spyrnuleikinn á ísafirði, að dát
arnir af „Fyllu“ hefðu unnið'.
Hörður vann með 9:4.
☆
☆
Mánudagurinn 27. ágúst
1923.
Þór tók nýlega norskt síld-
veiðiskip í Iandhelgi austur und-
ir Rauðanúpi. Var það sektað'
um 3000 krónur og síldveiðinót
gerð upptæk. Var skipið upp
undir landi að veiðum .cn þeg-
ar gæzluskipið kom, slcppti það'
nótinni og sigldi til hafs, og
vildi það í fyrstu ekki kannast
við, að það ætti hana.
ik
Mánudagurinn 4. jan. 1937.
Dularfull spellvirki framin í
Vestmannaeyjum. Fjórum bát-
um hefur verið sökkt þar á
höfninni og þrisvar sinnum
kveikt í bát þar.
me
atb
USti. i.
orfcá
inni
þessi
það,
kvei'
án þt
vald
og ei
verið.
. VC!
í hefur slegið á
nnaeyjum vegna
Kr hafa orðið sið-
'• r -:fur fjórum mót-
• ' kt þar á höfn-
•n iiátt, og eru
it i samband við
* ;.;var hefur verið
mótorbát þar í þorpiim,
að komist hafi upp, hver
-r ag því. Er þessi bátur
. af þeim, sem sökkt hefir
til Spánar í janúarmánuði, fyrri
ferðina til uppreisnarmanna
með kolafarm frá Englandi, og
Iosuðu þau í SeviIIa og Algecir-
as, en síðan fóru þau til aust-
urstrandarinnar til hat’na, sem
eru á valdi stjórnarinnar, og
tóku þar ávaxtafarm, sem þau
flytja til London og Manchesíer
á Englandi.
Á laugardagsmorguninn, þeg
ar menn vöknuðu í Veslinanna-
eyjum nrðu þeir varir við, að
tveir af mótorbátunum, sem
lágu í höfninni höfðu sokkið um
nótlvna. og þegar menn svo-
tóku eftir því í gærmorgun, að
aðrir tveir höfðu sokkið þá um
nóttina, fór mönnum ekki að
verða um sel. Var þegar gerð
gangskör að því að ná bátun-
upp aftur og er nú búið að
ná þeim öllum upp, nema einum
☆
málum sjómanna, sem Alþýöu-
flokkurinn hefur barizt íyrir.
Framvegis geta menn frá
hvaða landssímastöð sem er á
landinu haft tal af skjpverjum
á sjó úti, sem eru á skipum,
er hafa talstöðvar, en ísienzk
skip, sem hafa sV'kar stöðvar,
eru þegar um 200 að tölu. Er
þar með komið í enn fuUkonm-
ara horf það öryggi, er sjó-
mönnum skapast af-talstöðvum.
☆
Föstudagurinn 17. ágúst
1923.
Sjómannafélagsfundurinn í
gærkveldi var vel sóttur.. Eftir
alllangar umræður var sam-
þykkt, að víkja ekki frá fyrri
samþykktum í kaupmálinu. Einn
ig var samþykkt að enginn fé-
lagsmaður mætti ráða sig án
vitundar félagsstjórnarinnar.
Fundarmenn voru einhuga um
að verjast allri kaupiækkitn
og víttu mjög þá aðfcrð út-
gerðarmanna að reyna að ráða
einstaka skipshafnir fyrir lækk-
að kaup.
Fimmtudagurinn 4. feb.úar
1937.
34 íslenzkir sjómen.i flytja
farm til uppreisnarmanna á
Spáni. Skipin Hekla og Katla
flytja kol til Sevilla og Alge-
ciras.
Tvö íslenzk skip sigla nú á
Spán og eru skipverjar 34 tals-
ins ,allt íslendingar. Skipiu eru
e/s Katla og e/s Hekla, eign
Eimskipafélags Reykjavíkur.
Þau hafa farið tvær ferðir
Þriðjudagurinn 31. marz 1937.
Merkileg nýung í togaraút-
gerð. Reykjaborgin vinnur í ein
um túr 50 tonn af beinamjöli
um borð í skipinu. 11 þúsund
króna virðj, sem annars hefði
verið kastað í sjóinn. Afli tog-
aranna og í verstöðvunum stór-
glæðist.
Sex togarar komu inn i nótt
og í morgun af saltfiskveiðum
með mokafla. Meðal þeirra var
stærsti togarinn í flocanum,
Reykjaborg, skipstjóri Guð-
mundur Jónsson, sem áður var
á Skallagrími. Reyndi Reykja-
borgin í þessum túr i íyista
skipti fiskimjölsverksmiðju sína
og gafst hún ágærlega.
☆
☆
Þriðjudagurinn 10. rnaí 1938
Yfir 200 íslenzk skip og bátar
voru í dag settir í samband við
talsímakerfi landsins.
Hægt er að hringja sjómenn-
ina upp frá hvaða símanúmeri
6em er á landinu og hvar sem
þeir eru við strendur landsins.
Merkilegur áfangi 1 öryggis-
Venjuleg saltsíld 7.75
Stór sorteruð saltsild 7.75
Hausskorin, slógdr. saltsíld 9.00
Slægð 9 50
Kverkuð kryddsíld 8.00
Hausskorin 9.00
og slógdr. kryddsíld 9.75
og slægð kryddsíld 10.00
Haussk. og sykurs. 9.00
Slægð og sýkursöltuð 9.75
Flökuð síl 13.50
1
1 1
☆
I I
☆
Þriðjudagurinn 31. mai 1938.
Síldarútvegsnefnd hefur ný-
lega ákveðið lágmarksverð til
skipa á ferskri síld til söltunar
í sumar, nema til matjessöltun-
ar.
Stjórn síldarverksm ið j anna
hefur hins vegar ekki ákveðið
verðið á bræðslusíld, en hefur
það nú til meðferðar og mun
að líkindum verða ákve'ðið inn-
an skamms.
Fersksíldarverðið til söltunar
má heita það sama og í fyrra,
en þó 25 aurum lægra á tunnu
á mörgum tegundum sáltsíldár.
Verðið hefur verið ákvcðið eins
og hér segir:
■'.i., *£■ '. ;
• •- ' --••-.. , |
Breiðfirsk bátasigling á Sjómannadaginn.
(Gömul mynd!.
Mánudaginn 20. júní 1938.
40 skip komu í gær og fyrri-
nótt til Siglufjarðar með sam-
tals 14.100 mál af síld. Hafði
síldin aðallega veiðst á Gríms-
eyjarsundi. Hæstu skipin voru
Rifsnes með 1000 tunnur, Bjarn
arey 800 og Jón Þorláksson og
Már með 750 hvor.
Mánudagurinn 13. feb. 1939.
Nýjar og dularfullar íkveikjur
í vélbátum voru framdar í Vest-
mannaeyjum í nótt.
Hafa slíkar íkveikjur í vél-
bátum endurtekið sig hvað eftir
annað á bþidanförnum áním
og valdið miklu tjóni án þcss að
upp hafi komist um sökudólg-
inji. Er víst aö hér er um
brennuv-arg að ræða, sem er
stórhættulegur.
Um kl. 4 í gær yfirgáfu skips
verjar á vélbátnum Frigg bát-
inn, þar eða um kl. 4 í nótt þeg
ar skipsverjar komu aftur í
bátinn kom í ljós að eldur var
kominn í hann og lokaði báiur-
inn að innan. Talið cr útilokað
að eldurinn sé frá „kabyssunni"
enda sýndi það sig, að eldurinn
var mestur í klæðarskðp. Mastr-
ið á bátnum var svo aö segja
brunnið í sundur og mikio var
cyðilagt í „lúkar“ Það sem bcnd
ir helzt til þess að um íkveikju
sé að ræða er að hvasst var I
nótt og lúfcarinn opinn.
Þá hafði og ver'ð farið um
Framh. á 11. síðu
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. júní 1963 $