Alþýðublaðið - 07.06.1963, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.06.1963, Blaðsíða 13
Ö NDVEGISSKYRTAN Kjósið RÉII Kjósið ESTRELLA KLÆÐIR HVERN iANN VEL Dralon peysur barna 1—5 ára. Verð frá kr. 184,00. Jersey náttföt á 2já — 6 ára. Verð kr. 62.00. ¥erz*giiísií ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. MINNING Jón Halldórsson í DAG verður gerð útför Jónssíðan. Hann gekk í Sjómannaskól Halldórssonar, skipstjóra og út- gerðarmarins í Hafnarfirði. Jón Halldórsson var fœddur í Reykjavík 17. maí 1902, en lézt 31. maí sl. 61 ars að aldri. Hann var sonur merkishjónanna Hall- dórg Friðrikssonar, skipstjóra og konu hans, Önnu Erlendsdótlur. Hann fluttist ungur að aldri n:eð foreldrum sínum til Hafnarfjarð- ar 1905 og ólst þar upp. Frá þelm tíma, uppvaxtarárum okkar beggja, í Hafnarfirði, eru okkar fyrstu kynni í leik og starfi, sem ég mun jafnan minnast með mikllli á- nægju, enda entust þau meðan hann lifði. Hann var 6tra:c, sem ungur drengur góður félagi. Um fermirf'rraldur fluttíst Jón um nokkurra ára bil úr Firðinum vest ur í Flatey á Breiðafirði með for eldrum sínum, en þar var faðir lians þá skipstjóri um hríð. Þar hóf hann fyrst að stunda sjó með föður sínum, enda mun hann þá hafa ætlað að gera sjómennsku að ævistarfi sínu. 1921 fluttist nann aftur til Hafnarfjarðar með for- eldrum sínum og átti þar heima æ ann og tók þar farmannspróf é.r- ið 1924 með góðum vitnisburði. Síðan var hann skipstjóri í nokkur ár, en varð tiltölulega fljótt _h3 hætta því starfi heilsunnar vegna. Beindist þá áhugi hans að útgerð vélbáta í Hafnarfirði, sem hann síðan stundaði alla tíð til dauða dags. Jón var mjög vel að sé? í öllu, sem að útgerð laut og stundaði út gerðarmannsstarf sitt með prýði, útsjónarsemi og dugnaði, en lengst af var hann framkvæmdastjóri f.vr ir Bátafélagi Hafnarfjarðar og dótt urfélögum þess. Eins og ég skýrði frá í upphaft, voru okkar kynni nánust á bernsku 1 Qg únglingsárunum, enhéldust síðan alla tíð. Jón Halldórsson var starfsamur og staTfshæfur maður í bezta lagi, samvinnuþýður, prúð ur og hvers manns hugljúfi sem kynntist honum. Er það mikill skaði, þegar slíkir menn falla frá fyrir aldur fram. En Jón gekk ekki heill til skógar og síðustu árin var það augljóst hversu þetta háði honum. Jón var kvæntur Eggertfnu Slg urðardóttur, ættaðri úr Selvogi og eignuðust þau 4 mannyænleg börn og eitt fósturbam ólu þau upp að auki. Jón var fáskiþtinn um annarra hagi, en í Skipstjóra' félagi Hafnarf jarðar tók hann virk an þátt í félagsstörfunum og Al- þýðuflokkinn í Hafnarfirði studdl hann vel og vildi jafnan "viðgapg hans sem beztan. .. .. . Um leið og ég kveð Jón Halldórs son hinztu kveðju með þökk fyrlr ágæt kynni og langa vlnáttu, .fyrr og síðar, vildi ég mega færa eftir lifandi konu hans, börnum og öðr- um nánum ættingjum innllegar samúðarkveðjur. Hjá öllum vinum Jóns Halldórssonar og kunningj- um mun lifa minningin um góðan dreng. Emil Jónssou. AMMMWMMMtMWMMMMIMMUMMMMMtv KFIS ALÞÝÐUFLOKK f REYKJAVfK -----__ eru boðaðir íil starfs á hlutaðeigandi kosninga- ___________ skrifstofur A-listans kl. 2 á laugardag. ------------------ Nauðsynlegt er að mæta vel. A-LISTINN. - Félagsiif - Farfuglar — Ferðafólk. Gönguferff á Hengil á sunnu- dag. Fariff frá Búnaffarfélagshús- inu kl. 10. SUMARTIZKAN '63 Frá Ferðafé- lagi Islands Ferðafélag íslands fer þrjár 1 Vi dags ferðir um næstu helgi: Þórsmörlc, Landmannalaugar og gönguferð á Eyjafjallajökul. Qönguferð á Skjaldbreið kl. 9 á sunnudagsmorgun, farið frá Austurvelli. Nánari upplýsingar 4 skrif- stofu F.í. Túngötu 5. Símar 19533 Og 11798. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlðgmaður Málflutningsskrifstofa Öfftnsgötu 4. Sind 11P4*. SMURT BRAUÖ Sntttar. PantiS tímanlega OplS frá U. »-ÍS.S«. Síml 16012 Brauðstofan K A T T R A A L K K M I A A R R N N J B A A U F K X Ö- K u T A R R Miös glæsiVegt úrval Laugavegi 27 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 7. júní 1963 13 d!li ! jíJUY'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.