Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 5
haldi áfram, ég skil ekki að nokkur vilji að aftur verði horfið til hafta stefnunnar, en það er einmitt það, sem mun ske komist Framsóknar- flokkurtnn í stjórn. Reykvíkingar œttu að vita, að Framsókn hefur aldrei borið hag þeirra fyrir brjósti. Alþýðuflokkurinn hefur komið mörgum baráttumálum sínum í framkvœmd á síðasta kjörtíma- bili, nægir þar til dæmis að minna á stórefldar almannatryggingar. Sérstaklega finnst mér athyglis vert, að Alþýðuflokkurinn skuli vera farinn að berjast fyrir því að kosningaréttur verði veittm- frá átján ára aldri í framtíðinni. Menntun og allar aðstæður gera það nú að verkum, að pólitískur þroski myndast mikið fyrr en áður hjá æskufólki, og er ég þess full- viss, að þetta muni fyrr eða síðar ná fram að ganga og komast í framkvæmd eins og önnur mál er flokkurinn hefur barizt fyrir. Allir hljóta að Thorvald Imsland. LÍSBET Bergsveinsdóttir er tuttugu og eins árs gömul vérzlun- armær. Hún neytir. nú kosninga- réttar síns í fyrsta skipti. Lísbet er úr þeim f jölmenna hópi æsku- fólks, er fylkir sér um Alþýðu- flokkinn til að gera sigur hans glæsilegan í þessum. kosningum. Við hittum Lísbet að máli fyrir skömmu og ræddum stuttlega við hana. — Hvað finnst þér um að lækka kosningaaldurinn niður í 18 ár, eins og Alþýðuflokkurinn hefur nú tekiff upp í stefnuskrá sína? — Mér finnst þaff bæði sjálf- sagt og eðlilegt. Það hefur margt breyzt á undanförnum áráum. Nú þroskast unga fólkið mikiff fyrr en áður, vegna aukinnar menntun- ar og betri aðstæðna á öllum sviff- um. Mér finnst þessvegna ekki nema eðlllegt, að þaff fái fyrr rétt til að greiða atkvæði, og hafa þann ig hönd í bagga um stjórn lands- ins. — Nú er allsstaðar gnægð varn- ings á boffstólum. Manstu eftir þeim tímum, er standa þurfti í biffröffum klukku- stundum saman tii að fá eina skó, eða koma með bunka af skömmt- unarseðlum tií aff fá efni í einn kjól? ....... — Já, ég man óljóst eftir þess- um árum. Ég vona að til slíks þurfi aldrei aff koma aftur. Nú faést allt sem hugurínn girnist og fólk virffis.t hafa. meira fé banda. á milli en nokkru sinni fyrr. — Við getum komið- í veg fyrir, aff biðraða- og skömmtunartimar komi á ný meff þvi að saméinast um að gera sigur Alþýffuflokksins sem glæsilegastan í þessum kosn- ingum. FYRIR skömmu hittum við Krist- in Breiðfjörð, pípulagninga- mann á förnum vegi og notuðum þá tækifærið til að inna hann frétta af starfi sínu og. ýmsu þar að lútandi. — Er mikið að gera þessa dag- ana Kristinn? Meira en hægt er að sjá framúr. Ég held helzt að aldrei hafi verið eins mikið að gera við pípulagnir eins og nú um þessar mundir. — Er meira um viðgerðir en nýlagnir? — Viðgerðirnar eru hverfandi lítili hluti af starfinu. Þetta er að langmestu leyti vinna við lagnir í ný ftús. Því' mik'ið ér um býgging- ar hér í borginni núna .eins og.áU- ir vita. — H-vaðan- koma hreinlætistæk- in aðallega. — Þau koma einkum frá Sví- þjóð og Vestur-Þýzkalandi. Nú er j sem betur fer búið að gefa inn- \ flutninginn á þeim frjálsan, svo fólk hefur úr meiru að velja. Einn- ig er það að vörurnar frá löndun- um austan tjalds eru hvergi nærri samkeppnisfærar við vörur frá löndum vestantjalds. Nægir í þvi sambandi að minna á þau blaða- skrif, sem urðu á sínum tíma um hreinlætistækin frá Tékkóslóva- kíu. En því miður er það svo enn þá, að við verðum að kaupa rör „fit.t- ings” og ofna frá löndunum aust- antjalds, og þannig- fáum við- verri- og ef til vill dýrari vöru en ella. Það ér 'til' dæmis 'ékkl 'öalgéngt að rörin frá þessum löndum. flettist í sundur í höndunum á manni, þeg- ar verið er- að- „snitta” þau-. — Finnst þér bera- á því- að- fólk spari varðandi kaup á hreinlætis- tækjum og búnaði baðherbergja núna? — Það er síður en svo. Fólk virðist lítið hugsa um það. Heldur það eitt, að hafa baðherbergin sem smekklegust og bezt búin. — í hverju felst það einkum, að mikið er nú lagt. í baðherbergin? — Það er fyrst og fremst í auk- inni notkun flísa. og mósaik og að nokkru leyti í kaupum á vandaðri og dýrari tækjum. —-Hvað viltu að lokum segja um stjórnmálin. — Ég verð að segja, að Alþýðu- flokkurinn hefur komið mörgum góðum umbótamálum í fram- kvæmd á kjörtímabilinu, og hljóta allir landsmenn að vera þakklátir fyrir það, hvar sem þeir standa í stjórnmálunum. Ég vil líka minna á, að nauðsyn ber til að standa vörð um þær kjarabætur, sem Kristinn Breiðfjöré’. um, að forustumönnum Alþýðu- flokksins er bezt trúandi til þess. fengist hafa, og er ég sannfærður þannig að allir megi vel við una. Lísbet Bergsveinsdóttir ruddi brautinð HVERS VEGNA KYS EG ALÞÝÐUFLOKKINN? Þess-1 ari spurningu svarar Bragi Guff- mundsson, Iæknanemi, á eftirfar- andi hátt: STEFNUMÁL Alþýðuflokksins ^ eiga rík ítök í hugum íslenzks æskufólbs. Ástæffnr þess eru matg ar, en hér skal affeins drepiff á fátt j eitt: Alþýffuflokkurinn ruddi ungu j fólki brautina til áhrifa á gáng1 þjóffmálanna meff því aff fá kosn- ingaaldurinn lækkaffan. Almanna- tryggingar hafa létt klafa fátækt- ar og örbirgðar af sjúkum og las- burffá. Launajöfnuffur gerir ölíurii fært aff njóta mannsæmandi lífs. og tryggir réttlátari skiptingu | þjóðarteknanna. Menntun er ekki j lengur séreign hinna ríku. Og margt fleira mætti nefna. En því má ebki gleyma, aff þetta hefnr kostaff mikla baráttu og fórnir og enn er þungur róffur 1 glundroði og afturför. Þetta kjön’- framundan og þar ráð'a atkvæffi tímabal hefur fært heim sanniml ungra kjósenda úrslitum. Þaff er uni, aff sé unniff heilshugar aS- í þeirra höndum, hvort haldiff j Iausn vandamálanna virinst mikifí verffnr áfram á sömu braut upp- á. Ört batnandi þjófffélag — X A Bragi Guðmundsson. byggingar eða hvort viff- tekusí ^AL&ÝÐUBLAÐIÐ —. ff. jým |96|. &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.