Alþýðublaðið - 13.07.1963, Side 1
44. árg. — Laugardagur 13. jú!í 1983 — 150. tbl.
Sovétnjósnari
STÓRHÖFN
LONDON 12.7 (NTB-Reuter).
Hinn sovézki leyniþjónustustarfs-
maöur, sem samkvæmt fréttum
í kvöld hefur beðið um hæli sem
pólitískur flóttamaður í Bretlandi
kom til Vesturlanda fyrir hálfu
öðru ári, sögðu góðar heimildir í
dag. Frá því var skýrt, að við-
komandi hafi upprunalega verið
sendur til Bandaríkjanna, þar
sem liann dvaldist nokkurn tíma.
Heimildir þessar upplýstu, að
nafn njósnarans yrði aldrei lát
ið uppi. Þær ákvarðanir séu t?srð
ar samkvæmt brezkri venju að
því er viðkemur fólki, sem leitar
hælis sem pólitískt flóttafólk við
slílcar aðstæður. Heimild'irnar
bættu því við, að brezkar blaða-
fregnir um vist njósnarans í Bret
landi væru komnar frá útlöndum.
Samkvæmt þessum fréttum er
um að ræða háttsettan sovézkan
njósnara sem nú er gætt af mestu
varkárni, þar eð óttast er, að Rúss
ar grípi til hefndarráðstafana. Það
er sagt, að hinn sovézki njósnari
hafí veitt brczku lcyniþjónustunni
margar verðmætar upplýsingar
um sovézka njósnakerfið.
Talið er, að liann hafi leitað
eftir sambandi við Vesturveldin
eftir njósnamálið í Moskva gegn
sovézka njósnaranum Oleg Pen
kovsky. Er talið, að Penkovsky
kunni að hafa komið upp um
Frh. á 14. síffe.
Heimsókn í
vinnuskólann
í Krýsuvik
Siá 5. síðu
FRAMKVÆMDIR HAFA KOSTAÐ 13.1 MILLJÓN
HIN nýja Skálholtskirkja verffur
vígð sunnudaginn 21. júlí á Þor-
I láksmessu á sumar. Að vígslu lok-
| inni verður Þjóðkirkjunni afhent-
ur Skálholtsstaður til eignar. Síð-
ar sama dag mun biskup stinga
fyrstu skófluifunguna í grunni
kirkjulegs lýðháskóla, sem áform
að er að reisa á staðnum. Kirkjan
kostar 6.5 milljónir kr., en allar
framkvæmdir í Skálholti til þessa
liafa kosjað 13,1 miljjón kr.
Undirbúningsnefnd vígsluhátíð
arinnar átti í gær fund með blaða-
mönnum og var þar skýrt frá unu- j
urbúningi og tilhögun vígslunnar j
Á fundinum voru einnig mættir j
biskup íslands, herra Sigurbjörn
Einarsson, Hörður Bjarnason,
húsameistari ríkisins, Magnús Már
Lárusson, prófessor, eftirlitsmaður
ur ríkisstjórnarinnar með fram-
kvæmdarinnar í Skálholti og
Gunalaugur Pálsson, arkitekt,
kvæmdarstjóri vígsluhátíðarinnar |
í undirbúningsnefnd vígslutátíðar I
innar eru Þórir Kr. Þórðarson, pró j
fessor, form., séra Guðmundur Óli !
Olason og Guðmundur H. Bene-
diktsson, stjórnarráðsfulltrúi. Guð
mundur Óli Ólason gat ekki mætt
á íundinum.
Þórir Kr. Þórðarson skýrði frá
tilhögun vígslunnar í stórum drátt-
um. Vígsludaginn verða tvær guðs-
þjónustur í Skálholti. Kiukkan 9
um morguninn verður byrjað að
hringja klukkuin kirkjunnar og
verður þeim hringt með vissu
millibili þar til.sjálf athöfnin hefst
Tíu mínútum fyrir tíu verða lúðr-
ar þeyttir í turni kirkjunnar, og
10.0 gengur biskup, prófastar og
prestar og erlendir biskupar í pró-
cessíu úr embættisbústað í kirkju.
j 10.30 hefst svo vígsluathcfnin
Fyrst syngja stúdentar úr guð-
fræðideild Háskólans ásamt séra
Hjalta Guðmundssyni. 113. Da-
víðssálm og síðan andstef úr Þor-
lákstíðum. Þá flytur biskupinn,
i herra Sigurbjörn Einarsson, vigslu
j ræðuna og vígil' kirkjuha, en
, vígsluvottar lesa i itningargreinar.
Vígsluvottar verða hinir erlendu
Framh. a 2. siffu