Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 04.07.1906, Síða 4

Lögrétta - 04.07.1906, Síða 4
132 L0GRJETTA. er nú búið að reyna um land alt í fleiri ár, og hefur eftirspurnin eftir honum farið sívaxandi. Þannig seldust árið 1903 að eins 2000 rullur, árið 1904 seldust 3800 rullur. En árið 1905 seldust full 6000 rullur. — Þessi sívaxandi sala er full sönnun fyrir, að VÍKING-PAPPI N N er þess verður, að honum sje gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi sá langbesti og hlutfallslega ódýrasti utanhússpappi, sem hingað flytst. Hann er búinn til úr verulega góðu efni og sjerstaklega vel »asfalteraður«, er því bæði seigur mjög og einstaklega endingargóður, enda hefur hann hlotið verðlaun fyrir gæði sín. Kaupið því Víking-pappa á hús yðar þegar þjer byggið, þess mun engan iðra; en gæta verður hver að því, sem vill fá hann ósvikinn, að að eins sá pappi er ekta, sem ber verslunarmerkið: GODTHAAB REYKJAVÍH. Bráðum þurfa menn að fara að hugsa sjer fyrir ljósi til haustsins og vetrarins. Reynslan er búin að sýna, að besta og ódýrasta ljósáJhaldl nútímans er Lux-lampinn. Hann ber mikln meiri birtu, eyðir minna um hvern kl. tíma, er hreiiileg’ri og haiidliæí» ari en nokkurt annað ljósáhald, sem enn er þekkt. Til þess að hafa nægan tíma fyrir sjer, er því ráðlegast fyrir alla þá, er vilja fá sjer Luxlampaljós til vetrarins, að panta hann í tíma í j. p. I. jkyðe’s verslnn i Reykjavík, semgefur allar nauðsynl. upplýsingar um notkun hans og setur hann upp í húsum og á götum bæjarins siii nokli:- «i*s aukakostnaðar fyrir kaupendur. Telefón 39. ’ cX, & kÞuus Reykja vík. Kaupir: L Selur: allar innlenðar Ri alsk. útlenðar vörur hæsta verði vörur með Ixgsta ejtir gæðum. verðieftir gæðum. Mannskaðasamskotin. Stórfeldir mannskaðar hafa orðið á Vesturlandi síðan efnt var til sam- skotanna hjer. Nú vill samskotanefndin eigi ein ráða fram úr því, hvort gjafafjeð eigi einnig að ná til styrkþurfandi vandamanna þessara tveggja skipshafna vestanlands, og biður hún því gefendur, sem þess eiga kost, svo vel að gera að koma til fundar við sig laugardagskvöldið 7 júlí kl. 8^/2 í Bárubúð, til að ráða af um það. Reykjavík 23. júní 1906. Fyrir hönd nefndarinnar. Þórh. Bjarnarson. yður á Zúbatoff?" spurði hann. „Hvað er hann ?“ spurði jeg í fullkomnu sak- leysi. „Er hann lögregluspæjari?" — „Það held jeg að hann geti nú naumlega kallast“, svaraði Mikhailoff. „Hann er einn af þeim, sem vel er við frelsishreyfingarnar, og hann hefur oft hjálpað byltingamönnum um pen- inga. Þú færð nú sjálfur að sjá, að hann hefur með höndum ýmsar um- bótatilraunir á kjörum verkamanna". 11i t t <>*»■ þetta. Einn bóndi á Vestfali í Þýskalandi gekk fyrir sýslumann sinn og kærði sjálfan sig fyrir giæpsamlegan húsbruna. Hann hafði gifst ekkju, sem meðal annars færði honum tvo syni í búið. Kerlingin var ill við bónda sinn og spanaði syni sína á móti honum. Þeir börðu stjúpföður sinn og ljeku hrak- lega, þangað til karlinum þótti sjer ekki við vært. Einu sinni, rjett nýlega, börðu þeir karlinn og flýði hann undan þeim upp á hanabjálkaloft. Þar var hálmur og lagð- ist karlinn í hann. Þá kom honum i hug að kveikja í húsunum og gera enda á eymd sinni með því að komast í svartholið. Þetta gerðí hann, fór siðan beint til sýslumanns og sagði frá öllu saman. Hann var dæmdur i lægstu hegningu, eins árs fangelsi, og unir nú vel æfi sinni i svartholinu. Samskotin. Skipsh. á ktr. „Sæborg“ 55 kr., skipsh. á ktr. „Nyanza“ 18 kr. 50 a., úr Njarðvikurhr. (safnað af Ág. Jónss. í Höskuldarkoti) 40 kr., skipsh. á ktr. „Jósefína“ 53 kr., skipsh. á ktr. „Björn Ólafsson“ 50 kr., úr A.-Eyjafjallahr. 76 kr. 85 a., skipsh. á ktr. „Keflavík“ 51 kr., skipsh. á ktr. „Guðr. Zoega“ 51 kr., frá konu 2 kr., skipsh. á ktr. „Fríða“ 46 kr., skipsh. á ktr. „Sjana“ 45 kr., úr Vatnsl.str.hr. (safn. af Guðm. Guðm.s. Landak.) 90 kr., skipsh. á ktr. „Sigurf.“ 60 kr., skipsh. á botnv.sk. „Sea Gull“ 12 kr., skipsh. á ktr. „Valdemar“ 37 kr. 50 a., Ingv. Ásm.s. Efstad. 5 kr., Hróbj. Ólafss. Hverf- isg. 2 kr., E. Jónss. 2 kr., E. B. 5 kr., Karól. Jónsd. Nýhól 30 kr., Frímannia Kristj.d. 10 kr., skipsh. á ktr. „Geir“ 112 kr., Ó. Á. Ólafss. 300 kr., Á. E. Ólafss. 50 kr., Hans Petersen 50 kr., Hans Hoffmann 10 kr., Jóhannes Magnúss. 20 kr., Valdim. Norðfjörð 10 kr., Björn Böðv.s. 10 kr., Jakob Jónss. 10 kr. Áður augl. 11,232 kr. 24 a. Samt. 12,546 kr. 9 a. G. Zoéga. Ekkert riesti er handhægara nje betra í útreiðartúra og ferðalög cn NIÐURSOÐINN MATUR, en hann fæst hvergi fjölbreyttari, betri nje ódýrari en í Nýhafnardeildinni i Thomsens Magasini. „Lögrjetta". Með alt, sem snertir afgreiðslu blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer til hr. Arinbjarnar Sveinbjarn- arsonar, bókbindara, Laugaveg 41, (telefónn 74), en ekki til ritstjórans. Nœrsveitamenn eru beðnir að vitja blaðsins á afgreiðslustofuna, Lauga- vegi 41. TENAX, sprit-eldavjel með „kasserollu" og föstu eldsneyti. Er alveg ómissandi í ferðalög. Fæst aðeins á Basarnum nýja í Tbomsens Magasíni. úr besta efni. Staníarfl 61 °dýrasta °% frjálslyndasta lífs- áhyrgðarfjelagið. Það tekur alls- konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson, ritstj. Bergstaðastræti 3. Heima 4—5. MLÆÐAVERSLDN í Bankastræti 12, Telefón 77, hefur mesta úrval af FATA- EFNUM. Tilbúnum DRENGJA- og UNGLINGAFÖTUM. SP0RTSKIRTUM, GÖNGUSTÖFUM. NÆRFÖTUM, Framúrskaramli HÁL8LÍNI að gæðum og verði. Polir alla samkepni. Vörurnar mæla frekar með sjer. I’rjár tegundir Margarine fást í verslun Kristins jlúagnússonar. Vorull hvíta og„mislita, saltfisk, sundmaga og aðrar ísl. vörur kaupir hæsta verði H. P. Duus. í Otsölu á OFNUM og ELDAYJELUM ] i (sem svo eru góö eldfæri að boðið er ► 4 að taka við þeim aftur, ef ekki likar ^ , víð pau) annast nú fyrir mig, £ } meðan jeg verð erlendis, Sveinn , < Jónsson snikkari fráVestmanna- > 4 eyjum. \ j Jul. Scliau. ► Steingrímur Matthíasson, 1 æ k n i r, býr í Templarasundi, (húsi Jóns Sveinssonar). Heima kl. 2—3. uu kaupir mjög háu verði klæðaverksmiðjan Uðunn. Preutsm. Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.