Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 19.12.1906, Blaðsíða 4

Lögrétta - 19.12.1906, Blaðsíða 4
132 L0GRJETTA. ■ HAFNARSTRÆTI 17 18 19 20 21 KOLASUND I 2 ■ Samkennin Tvær af deildum Magasínsins eru komnar í hár saman, og keppa nú hvor við aðra upp á lífið um þær vörur, sem þær hafa báðar á boðstólum, og bjóða nú hvor í kapp við aðra ódýrastar vörur og best kjör. Það er Pakkhúsið og Nýhafnardeildin, sem hjereig- ast við. Pakkhúsið sá það, að til þess að geta staðið vel að vigi í þeirri samkepni, þá varð það að dubba sig upp. Nú er búið að innrjetta það af nýju, mjög þægilega, skrautmála það alt og lakkera, svo að Jiað stendur ekk- ert að baki fínustu sölubúðum utanlands og innan. Þessi deild sélur alskonar pakkhúsvörur og matvörur í stærri kaupum. Yand- aðastar vörur með lægsta verði. Það margborgar sig að koma og skoða það, og enn þá betur horgar það sig að versla þar. Namkepiiin lifi. THOMSENS MAtiASÍN. í þessari taugaveikistíð er alveg bráðnauðsynlegt að sótthreinsa salernin o. fk, en ekkert fæst ódýrara til þess en K/órkalk; pakkarnir af því kosta 5 og 10 aura í ]líýiiafnar«l(>il<liiiui. Thomsens Magasin. M. er nú búið að reyna um land alt í fleiri ár, og hefur eftirspurnin 1 H 1 1 Q T| Tl eftir honum farið sívaxandi. Þannig seldust árið 1903 að eins 2000 rullur, árið 1904 I U I J U-llll seldust 3800 rullur. En árið 1905 seldust full 6000 rullur. — Þessi sívaxandi sala er full sönnun fyrir, að VÍKING-PAPPINN er þess verður, að honum sje gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi sá langbesti og hlutfallslega ódýrasti utanhússpappi, sem hingað flytst. Hann er búinn til úr verulega góðu efni og sjerstaklega vel »asfalteraður«, er því bæði seigur mjög og einstaklega endingargóður, enda hefur hann hlotið verðlaun fyrir gæði sín. Kaupið því Víking-pappa á hús yðar þegar þjer byggið, þess mun engan iðra; en gæta verður hver að því, sem vill fá hann ósvikinn, að aðeins sá pappi er ekta, sem ber verslunarmerkið: GODTIIAAli KEYKJAVÍK. Ljóðmæli eftir Hentugarjólagjafir jl/Iatth. jochumsson, I—Y. í skrauttiíimli, eru fyrirtaks jólajjöf. Fást hjá útg. David 0stlund og öðrum bóksölum. Liústaittii verður opinn að eins frá kl. 12 í verslun J. J. Lambertsens, t. d. postulíns Kaffi- og Chocoladestell frá 4—18 kr. (Yfir 30 teg. úr að velja). — Leir- og Postulíns-borðstell — Þvottastell frá kr. 2,60—18,00. Tauvindur — Taurullur — Blómsturpottar, Ijómandi fallegir. Hengi- og Standlampar. — Stórt úrval af Skófatnaði, bæði íyrir fullorðna og börn. — Mikið úrval af alsk. Emaillevörum. Svuntuefni mjög falleg o. m. 11. Ofangreindar vörur eru seldar með hinu alþckkta lága verði, og þegar svo er tekið tillit til, að þar að auki er geíinn 10°o aísláttur 0 má fullyrða, að hvergi er betra að gera jólainnkaup en til 2 niilli jóla og nýárst Spari- sjóðsstörfum verður þó eigi gegnt. Tryggvi Giiiinarison. „ÆGIR“. Nauðsynlegt er fyrir alla, sem kynnast vilja fiskiveiðum og öðru er að sjáfarút- vegi lýtur, bæði við Island og erlendis, að kaupa „ÆGIR". — Árgangurinn kost- ar 2 kr. og fæst hjá bókbindara Guðmundi Gamalíelssyni. vers/. J. J. LAMBERTSEN Laug'aveg' 12. Guíuskipafélagið „Thore". Þar sem gjaldkerastarfid í Frikirkjunni er orðið svo umfangsmikið, hefur stjdrn Fríkirkjusafnaðarins ekki sjeð sjer annað fært en að skifta því, og hefur hún gert það þannig : jflrinbjörn Sveinbjarnarson, Laugaveg 41, tekur d móti öllum safnaðargjöldum, samkvæmt loforð- um manna. 3ón jjrynjólfsson, Austurstræti 3, tekur d móti borgun fgrir aukaverk og kirkjugjöldum af húsum. Þelta tilkynnist hjer með öllam Frikirkjumönnum. Reykjavík, 15. des. 1906. Safnaöarstj órnin. Ijúsií nr. 25 i Pingtholtsstr. (spítalinn), með útihúsi ogj allri tilheyrandi lóð, er til sölu með mjög góðum borgunarskilmálum. Menn semji lem fyrst við yfirrjettarmála- flutningsmann Eggert Claessen. Prentsmiðjan Gutenberg. Fyrstu ferð næsta ár (1907) fer gufuskipið »Kong Helge« frá Kaupmannahöfn 13. janúar til Leith, Reykjavikur og Vesturlandsíns. Vegna vaxtareiknings af innlanum o. jl. verður íslaudshanki eigi opinn 3F deshr. nœstk. Dagana 27- 29. deshr. verður bankinn að eins opinn frá kl. 10-2'h- Fallegustu Jólagjafir eru hinar nýju myndir, sem eru til sýnis á ljósmyndastofu minni, t. d. má nefna: IteyliJavíkiirliöín. Ilorn. inor^ini við Biilandstiiid og margt fleira. — Lítið inn í ganginn. í». BRYNJÓLFSSON. Enn um „ALPHA“-mótora. Þeir sem ætia sjer að fá hina alkunnn „AI»PHA4*-mótora í þil- skip eða báta tii vetrarins, er æskiiegast að sendi pantanir sem fyrst til undirritaðs eða hr. útgerðarm. Porst. Þorstoiiissonar, Lindargötu 25. Sömuleiðis eru þeir, sem hafa í hyggju að senda skip sín til þess að innsetja mótora, beðnir að gera oss aðvart ið fyrsta, því aðsóknin er svo afar- mikil að verksmiðjunni, að umboðsmenn verða að tiikynna nýjar pantanir með nægum fyrirvara. Reykjavik, 19. Júlí 1906. TV£n.tlli. l’órðarsoii, aðalumboðsmaður. [&U.— 35.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.