Lögrétta - 09.10.1907, Blaðsíða 4
188
L0GRJETTA.
ij e r k ú 1 e s.
SKrás. 1907 nr. 1. Tilkynt
25. september 1907, kl. 12 á hád.,
af Juliasi Zacharias þakpappa-
gjörðarmanni í Horsens í Dan-
mörku, og skrásett 26. s. m..
Lýsing á merkinu: Orðið:
Herkules
Merkið á eingöngu að ná til
tjöru-þakpappa, og á að nota það
sem sjerstaklega uppfundið nafn
fyrir þessa vörutegund.
Merkið er áður skrásett í Kaup-
mannahöfn 23. oktbr 1901, sam-
kv. tilkynningu, dags. 17. septbr.
s. á.
Skrifstofu vörumerkjaskráritarans
í Reykjavík, 8. október 1907.
HEFILBEKKIR
FÁST HJÁ
JES ZIMSEN.
Hjúkpunarnemi.
Þrifin, greind og heilsugóð stúlka
getur komist að á Laugarnesspítala,
til að læra hjúkrunarkonustörf. Nauð-
synlegar upplýsingar fást hjá lækni
spítalans.
ÓwkilalioMtar
afhentir hreppstjóra Mosfellshrepps:
1. Rauðkúfskjóttur hestur fullorðinn, al-
járnaður. Mark: Blaðstýft fr. h.
2. Jarpur hestur, fullorðinn, aljárnaður.
Mark: Standfjöður a. v.
Rjettir eigendur hesta þessara geta vitj-
að þeirra til mín innan 3 vikna, gegn þv{
að borga áfallinn kostnað. Verði hestarn-
ir ekki gengnir út 2. n. m. (nóv.) verða
þeir þann dag seldir hjer á opinberu upp-
boði.
Alafossi í Mosfellshreppi, 8. okt. 1907.
Halldór Jónsson.
Xll leigu 2 herbergi fyrir einhleypa,
með miðstöðvarhita. Jóhannes Kr. Jóhann-
esson, Klapparstíg 20.
Peir Fríkirkjumenn, sem
enn þd hafa ekki borgad
safnaðargjöld sín, eru hjer
með alvarlega ámintir um
aS ha/a greitt þau fyrir
15. næstamánaðar (okté-
ber) sbr. £ög fríkirkju-
safnaðarins 17. gr.
Reykjavík 24. sept. 1907.
stofnað á fundi 28. sept. 1907. Stjórn: Sigurður Jóns-
son, Görðum, Þorsteinn J. Sveinsson, Porsteinn Porsteins-
son, Bakkabúð. Tilgangur fjelagsins er að stunda fiski-
veiðar. Hlutafje 110,000 kr. Hvert hlutabrjef á 100 kr.
Enn er nokkuð af hlutabrjefum óselt. Menn geta skrifað
sig fyrir hlutum á þessum stöðum:
Hjá Sigurði Jónssyni, Görðum,
— Porsteini J. Sveinsyni, Bakkastíg 9,
— Porsteini Porsteinssyni, Bakkabúð,
— Sveini Björnssyni, Kirkjustræti 10, og
í íslandsbanka, Austurstræti —48
D.D.P.A.
Verð á olíu er 1 dag:
5 og 10 potta Ornsar 16 anra pr. pott „Sólarskær stanðarð Wtiite''
5 - 10 — — II--------- „Pennsylyansk Stanflarfl wtiite"
5 _ io — — 19--------- „PennsylyansK Water Wiiite",
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
cförúsarnir íánaéir sRifíavinum óRaypis!
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sje
vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þjer viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki
hjá kaupmönnum yðar.
Ktæðasölubúð
Gíuðm. 8igurðssonar
selur ódýrast hjer í bæ:
F'ÖT og FATAEFNI, HÁLSLÍN
oer SLAUFUR, YETRARHÚFUR
o. f!.. soiii : 1 ö fatnaöi 1 <tt ■ i-
Allir þeir, sem ætla sérað kaupa mótora, bvort heldur til notk-
unar á sjó eða landi, og einnig þeir sem ætla sér að kaupa mótor-
báta með hinu alþekta, norska björgunarbátalagi — eru beðnir að
snúa sér til mótorfræðings (Motoringeniar) Bendtsen, sem dvel-
ur hér nokkra daga. Bústaður: Kirkjustræti 8 (Sigríðarstaðir).
Allar upplýsingar í té látnar með mestu ánægju. —48
Lampa^lös
best hjá
Nic. Bjarnason.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Hvitkál — Rodbeder —
Gulrœtur — Selleri —
Laukur — Kartöflur
nýkomið til
<3qs oEimsen.
Uppboðsanglýsing.
Eftir kröfu Einars Arnórssonar
cand. júr. fyrir hönd síra Lárus-
ar Benidiktssonar, að undan-
gengnu íjárnámi 17. f. m. verð-
ur húseignin nr. 29 í Hverfisgötu
hjer i bænum, eign Jóhanns
Magnússonar, boðin upp á 3 op-
inberum uppboðum, sem haldin
verða kl. 12 á hádegi, miðviku-
dagana 16. og 30. þ. m. og 13. n.
m., 2 hin fyrstu á skrifstofu bæj-
arfógeta, hið 3. í húsinu sjálfu, og
verður eignin þá seld til lúkning-
ar veðskuld að upphæð 2629 kr.
með vöxtum og kostnaði.
Söluskilmálar, veðbókarvottorð
og önnur skjöl snertandi söluna
verða til sjmis hjer á skrifstofunni
daginn fyrir fyrsta uppboðið og
úr því. —49
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
8. október 1907.
llalldtir Danícl§§oii.
Taurullur,
mikið ódýrari en þar, sem
þær eru »langódýrastar«
§elnr
Jes Zimsen.
Uppboðsauglýsing.
Eftir kröfu Einars Arnórssonar
eand. jur. fyrir hönd síra Lárus-
ar Benediktssonar, að undan-
gengnu fjárnámi 17. f. m., verð-
ur húseignin nr. 17 A. við Skóla-
vörðustíg hjer í bænum, eign
SveinbjarnarIngimundssonar,boð-
in upp á 3 opinberum uppboð-
um, sem haldin verða miðviku-
dagana 16. og 30. þ. m. og 13. n.
m., hin fyrstu tvö kl. 12 á há-
degi á skrifstofu bæjarfógeta, hið
síðasta á húscigninni sjáltri, kl. 1
síðd., og verður eignin þá seld til
lúkningar á veðskuld 2623 kr. 22
au. með vöxtum og kostnaði.
Söluskilmálar, veðbókarvottorð
og önnur skjöl snertandí söluna,
verða til sýnis hjer á ski’ifstof-
unni dagana fyrir fyrsta uppboðið
og úr því. —49
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
8. október 1907.
Ilallilór Waníolsson.
UóKasafn alþýðulestrar-
fjelagfsins í ReyKjavíK hefur
verið opið fyrir fjelagsmenn síðan I.
þ. m. og verður framvegis í vetur
alla virka daga, á kvöldin ki. 6 til
9, í húsi Jóns Sveinssonar í Kirkju-
stræti; þar eru bækur til útlána og
lesturs á staðnum.
Fjelagið var einkum stofnað fyrir
sjómenn og verkamenn, svo þeir
gætu lesið sjer til fróðleiks á vetr-
arkvöldum, og er vonandi, að þeir
færi sjer það í nyt og fjölmenni í
fjelaginu.
Tryggvi Gunnarsson.