Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.01.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 22.01.1908, Blaðsíða 4
12 L0GRJETTA. Hjarðarholti Stafholtstungum Ragn- hildur Olafsdóttir ekkja Asgeirs dbrm, Finnbogasonar í Lundum, en áður gift Ól. Ólafssyni s. st., merkiskona mesta, 74 ára gömul. 3. þ. m. andaðist einnig Vigdís Árnadóttir, kona Brynjólfs Stefáns- sonar áður hreppstjóra á Selalæk á Rangárvölium, 89 ára gömul, og sömul. merk kona. 19. f. m. andaðist á Húsavík nyrðra Petrea Kristín Pjetursdóttir, kona Ja- kobs borgara Hálfdánarsonar, elsta barn Pjeturs heitins í Reykjahlíð, fædd 15. okt. 1839. Afbörnum þeirra Jakobs lifa 5: Jón Ármann kaupm. á Húsavík, Hálfdan óðalsbóndi á Hjeð- inshöfða og þrjár dætur: Herdís, Ja- kobína og Aðalbjörg. Hin síðast- nefnda er gift Gísla lækni Pjeturs- syni á Húsavík. Úr Strandasýslu er skrifað 2. þ. m.: „Veðrátta umhleypingasöm, en tremur mild á þessum árstíma. Mis- lingar bæði í Reykhólasveit og í Hrútafirðinum, en ekki eru þeir enn komnir hingað á Strandir". Útsvör á Akureyri eru þessi hæst: 1185 kr. hjá Hoepners verslun,975 kr. hjá J. V. Havsteen etazráði, 800 kr. hjá Gránufjelaginu og Edinborgar- verslun. Leikfjelag Akureyrar er í vetur áð leika „Milli bardaganna", eftir Björnson, og „Apann“, eftir Heiberg. ))Seagull« botnvörpungur, sem hjer var alment kallaður »Rauður«, strandaði 8. f. m. við Vestmannaeyj- ar og brotnaði töluvert. Hann var í förum fyrir Edinborgarverslun, en nú eign nokkurra manna hjer í Reykjavík. Jeg undirritaður tek að mjer allskonar byggingar: grunna, brunagafla 0. fl., og legg til efni, ef óskað er. Sömuleiðis innanhúss-múrverk: uppsetningu á eldavjelum o. s. frv. Alt fijótt og vel af hendi leyst. Það getur borgað sig að tala við mig, áður en þið fastgerið samninga við aðra. Ennfremur hef jeg hús til sölu og lóð, sem er um 1800 Q álnir, skamt frá sjó, ofan til í miðbænum. Reykjavík, Lindargötu 1 B. Jóliannes Jónsson. Tvö loftherbergi til leigu nú peg- ar eða 14. maí næstk.; helst fyrir kvenfólk. Reykjavík, Lindargötu 1 B. Jóhannes Jónsson. T~> ^ er tÍ! leÍgU I J í miðjum bæn- B J um og við höf- uðgötu, í nýju, fallegu húsi, með stórum gluggum. Ritstj. vísar á. Goodtemp larastúkurnar i lieijkjavík hafa áformað að halda Tombólu til ágóða fyrir bindindismálið í Good- templarahúsinu 1, og 2. febr. næstk. Gjötum veitum vjer undirritaðir móttöku. Reykjavík 10. jan. 1908. Guðm. Jakobsson. Einar Finnsson. Þorv. Guðmundss. Sighv. Brynjólfss. Kristinn Magnússon. Ýmislegt, sem koma átti í þetta blað, bíður næsta blaðs. Veðurathuganir í Reykjavík eftir Magnús Thorberg’. Sveinn Jjörnsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 10. Jan. 1908. | Klukkan ! Loftvog millim. Hiti (Celsius) >■ < n 0 o> 1 S to - 8 0 Veðrátta 14. 7 742.4 - 3-5 ssv 2 Skýjað 1 742.0 - 2.6 sv 2 Smáskýjað 4 742.8 - 2.9 sv 5 Snjór 10 744-6 - 4.0 sv 2 Skýjað 15- 7 733-3 1.0 A 4 Regn 1 726.3 3-2 ASA 2 Regn 4 725.9 i-9 SA 2 Regn 10 728.1 - 1.0 SSA 4 Smáskýjað l6. 7 731.6 - 2.2 VSV 7 Alskýjað 1 739-1 - 4.6 VSV 6 Hálfskýjað 4 741.2 - 5-7 V 5 Skýlaust 10 738.9 - 5-8 Logn O Skýlaust 17- 7 734-7 - 5-2 N 8 Hálfskýjað 1 740.1 - 6.3 N 6 Smáskýjað 4 741-9 - 6.8 NNV 2 Hálfskýjað 10 743-9 - 4-4 Logn O Skýjað 18. 7 747-3 - 3-o A 2 Skýjað 1 743-3 O.I A 4 Snjór 4 736.0 4.2 A 6 Regn 10 734-1 1.0 A I Alskýjað 19- 7 734-8 2.0 SV 8 Alskýjað 1 738.5 0.9 SV 7 Skýjað 4 7399 - O.I sv 4 Skýjað ÍO 745-9 - 1.0 sv 5 Hálfskýjað 20. 7 736.4 2.1 ASA 4 Regn 1 728.6 5-4 S 9 Skýjað 4 730.5 3-i SSV II Alskýjað 10 743-8 2.0 SSV 9 Hálfskýjað Meðalhiti í vikunni -f- 1.2; kl. 7 -j- 1.3; kl. 1 -=- 0.6; kl. 4 h- 0.9; kl. 10 -f- 1.9. sí rz málaflutningsmaður, Hverflsgötu 6. Heima kl. 5—6 e. m. fríkirkjari. Þeir fríkirkjumenn, sem ennþd hafa ekki borgad safn- adargjöld sin til frikirkj- cfléaífuncíur í fjelaginu »Fram« næsta íimtudag, 23. þ. m., á venjul. stað og tíma (í Templarahúsinu, salnum). l&vennablaðið. Janúartölu- unnar, eru hjer med alvar- lega dmintir um, að hafa borgad þau fgrir lok þessa mdnadar. Reykjcivik 11. janúar 1908. blaðið verður sent með febrúar- póstum. Jlrinbj. Sveinbjarnarson. Auglgsingum i „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Lipur unglingur óskast til snúninga o. fl. 0. Johnson & Kaaber. Búnaðarfjelag Islands. Plíegingarkeusla. Eins og að undaníörnu veitir Jón bústjóri Jónatansson í Brautarholti á Kjalarnesi alt að 6 piltum kenslu í plæg- ingu og æfingu í ýmiskonar sáningu frá 14. maí til 24. júní þ. á. Hestar nemenda verða æfðir við plægingu. Kenslu og dvalarkostnað nemenda borgar Búnaðarfjelag íslands. Þeir, sem nota vilja kensluna, snúi sjer til þess. Gtaröyrkjjukensla fer fram í vor eins, og að undanförnu, hjá garðyrkjumanni Einari Helgasyni í Gróðrarstöðinni í Reykjavík, 6 vikna tíma, frá byrjun maímánaðar. Nemendur fá 30 króna námsstyrk, og auk þess nokkurn ferðastyrk, þeir sem lengra eru að. Þeir, sem nota vilja kensluna, gefi sig fram sem fyrst. Ráöning' vorkafollts. Frá 1. mars til 31. maí þ. á. ræður garðyrkjumaður Einar Helgason fólk til vinnu í sveit, til ársvistar og kaupavinnu. Menn geta snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega. Hann gegnir þessum störfum í skrifstofu Búnaðarfjelagsins, í mars og apríl, kl. 12—2, í maí kl. lxji—8 síðdegis. Háttvirtum bæjarbúum tilkynnist hjermeð, að jeg nú hef tekið við Xlæðskeraversluninni ,£iverpool,‘ jffusturstræti 3, og vonast jeg til, engu síður en áður, að mínir gömlu viðskiptavinir leiti til mín. Verslunin hefur nú fengið stórt úrval af smekklegum fataefnum og fleiri vörum. Allskonar fatnaðir saumaðir ftjótt og vel. Menn, sem eigi hafa skift við mig áður, ættu að reyna það; þeir munu sjá sjer hagnað í því. Virðingarfylst. I i. ANDERSSON, KLÆÐSKERI. Gjafir til heilsuhælisfJelagsins: | Sigurður Magnússon Broddanesi (safnað) 1 kr. 26,00 j Kvenfjelag Vopnafjarðar ... — 100,00 I Safnað í Reykdælahreppi (af- hent af fröken Karen Isaks- dóttur)...................— 195,25 Síra Jón N. Jóhannesson (safn- að).........................— 64,50 Jarðarför föður rníns, Gísla Oddssonar, er ákveðið að fari fram laugardaginn 25. þ. m., og hyrjar með liúskveðju á heiinilí inínu, Laufásvegi 22, kl. lþ/2 f. 111. Oddur Gíslason. Húsiö nr. 48 viö Vcstiirgötu er til sölu. Húsinu fylgir útihús, þerrihjallur og stór umgirt byggingarlóð. Það stendur á mjög hentugum stað fyrir þann, sem vill reka verslun. Semja má við undirritaðan. Edílou Grímsson. Blágrár hestur í óskiliun í Mos- fellshreppi. Marki er svo lýst: hófbiti aft. h.; biti fr., fjöður aft. v. Verður seldur sje hann ekki hirtur innan loka þ. m., og greiddur áfallinn kostnaður. 15. jan. 1908. Hreppsljóri Mosfellshrepps. Yf irlit yfir hag íslandsbanka 30. nóv. 1907. Activa: Kr. a. Málmforði....................442,850,00 4% fasteignaveðsk.brjef. . 42,900,00 Fasteignaveðslán .... 845,636,39 Lán gegn ábyrgð sýslu- og bæjarfjelaga...............269,106,28 Handveðslán..................290,975,10 Lán gegn veði og sjálfskuld- arábyrgð.................1,403,074,70 Víxlar.....................1,448,998,64 Verðbrjef...................... 7.°7L75 Erlend mynt................... 1,059,04 Kostnaður við seðlagerð . 30,000,00 Kostnaðarkonto .... 40,148,46 Áhaldakonto...................12,646,14 Húseignir bankans í Rvk. . 118,832,94 Utbú bankans...............2,165,364,09 f sjóði . . . . ■ ■ . 48,425,14 Kr. 7,167,088,67 Passi va: Kr. a, Hlutafje...................3,000,000,00 Seðlar í umferð .... 1,139,000,00 Innstæða á dálk og með innlánskjörum .... 1,145,464,10 Vextir, diskonto o. fl. . . 244,496,81 Erlendir bankar og ýmsir aðrir kreditorar . . . 1,581,081,77 Varasjóður bankans . . . 48,888,99 Óborgaður arður til hlutbafa fyrir 1905 og 1906 . . . 8,157,00 Kr. 7,167,088,67 Prentsm. Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.