Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 05.02.1908, Blaðsíða 4

Lögrétta - 05.02.1908, Blaðsíða 4
20 L0GRJETTA. LÖGRJETTA gefur nýjum kaupendum ágæta skáldsögu N j Ó111 Í1 1111 M1 í 1, eftir Rudyarð Kipling, sem í haust fjekk skáldskaparverð- laun Nóbelssjóðsins. ingar, þar sem presti og sóknar- mönnum kemur saman um, en til- skilið að fræði Lúters sjeu prentuð framan við það. Mannalát. 8. f. m. andaðist Hall- dóra Jónsdóttir, kona Gísla Gísla- sonar á Ásgautsstöðum, f. 19. febr. 1839. 18. f. m. Jón Jónsson bóndi á Vestri- Loftsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi, f. 25. sept, 1831. 22. f. m. Stefán Erlendsson bóndi á Grásíðu í Kelduhverfi, f. 5. nóv. 1854. 10. f. m. Loftur Einarsson prests Þórðarsonar á Bakka í Borgarfirði eystra, 17 ára. Símastöðin á Akureyri. Stöðv- arstjórinn þar hefur fengið leyfi um tíma til utaníarar, en í hans stað er settur þar stöðvarstjóri GísliJ. Olafs- son, frá símastöðinni hjer, og er hann nýlega lagður á stað norður, landveg úr Borgarnesi. 100 ára. Þjóðóltur segir nýlega lát konu einnar í Skagafirði, Guð- rúnar Antoníusdóttur, sem varð 100 .ára gömul og 110 dögum betur. Hún var fædd á Stóru-Ökrum í Blöndu- hlíð 5. sept. 1807, en andaðist á Merkigili í Skagafjarðardölum 25. f. m. Sonur hennar, sjötugur, var dá- inn nokkru á undan henni. Hún hafði lesið á bók gleraugnalaust fram til hins síðasta. Keykjavik. Hvassviðri mikið á útsunnan var hjer í nótt sem leið og fram eftir degi í dag. Mjölnir kom í gærkvöld frá út- löndum og Laura í nótt frá Vest- fjörðum, en póstur ekki kominn í land, úr hvorugu skipinu, kl. 2 í dag. Nýtt lestrarfjelag er nýlegastofn- að hjer í bænum með miklu hag- feldara tyrirkomulagi en eldri lestr- arfjelög hjer. Það hefur útlánsstofu á Hótel ísland, en lætur ekki bæk- ur sínar ganga hringferð milli fje- lagsmanna. Forgangsmenn að stofn- un þessa fjelags voru þeir: Ág. Bjarnason kennari, dr. Björn Bjarna- son og Th. Krabbe verkfræðingur. Fjelagið heldur útlend blöð og tíma- rit og kaupir útlendar bækur. Ár- gjald er IO kr., en auk þess 5 kr. innritunargjald. Aðkomumenn geta fengið að nota lestrarstotuna fyrir 2 kr. mánaðargjald. Sá er þó aðalkosturinn við þetta fjelag, frarn yfir hin eldri, að það ætlar ekki að selja bækur sínar ár- lega, heldur mynda bókasafn. En bækurnar verða að miklu meiri not- um en ella, ef þær safnast saman á einum stað. Gamla lestrarfjelagið hjerna hefði nú átt gott safn og mik ils virði af útlendum fagurfræðisrit- um, ef það hefði frá byrjun haft þá reglu, að safna bókunum, í stað þess að tvístra þeim á hverju ári. Menn ættu að ganga sem fjöl- mennastir í þetta nýja fjelag. Samsöngur var haldinn hjer á sunnudagskvöldið af þeim frú Elisab. Þorkelsson, frk. Kr. Hallgrímsson, frk. E. Matthíasdóttur og Þórði Páls- syni Mýramannalækni, sem hjer er nú staddur. Samsöngurinn var vel sóttur og var endurtekinn á mánu- dagskvöldið. Ný stúka var stofnuð hjer á sunnu- dagskvöldið 26. þ. m., af Sigurði Eiríkssyni regluboða. Hún heitir „Melablóm" og voru stoínendur nál. 30. Umboðsmaður stúkunnar er Pjet- ur Lárusson nótnasetjari, æsti templ- ar Kristinn Erlendsson trjesmiður og ritari Halldór Þorsteinsson stúd. art. Stúkan heldur tundi í Ási, húsi S. Á. Gíslasonur kand. theol. Þetta er sjötta stúkan, sem Sigurður hefur stofnað í vetur hjer í bænum og ná- grenninu. Óðinn. Janúarblaðið flytur mynd af Þórarni kaupm. Guðmundssyni á Seyðisfirði, Indriða Einarssyni leik- skáldi, líkneski Jónasar Hallgríms- sonar í Rvík, Jósatat heitnum Jóna- tanssyni frá Holtastöðum og Hall- dóri Bjarnasyni í Hróarsholti í Flóa; kvæði ettir Guðm. Magnússon og Þorstein Þorsteinson og grein um Jón- as Hallgrímsson eftir síra Matth. Jochumsson. Yeðurathuganir í Reykjavík eftir Mag-nús Thorberg. Jan. Febr 1908. 1 Klukkan 1 Loftvog J millim. ; j (Celsius) | Hiti >• Ct> O O 1 C Ái 1-5 IO V 8 0 Veðrátta 28. 7 743Ó 2.8 VNV 6 Ljettskýjað 1 758.8 -f- 2.5 V 5 Skýlaust 4 760.4 2-5 V 2 Skýjað 10 765.4 -7- 5.0 V I Ljettskýjað 29. 7 769.0 -f- 7-4 A 2 Skýlaust 1 765.2 -7- 4-7 A 5 Skýjað 4 757-4 2.4 A 7 Slcýjað 10 754-J + 2-5 SV 7 Alskýjað 3°- 7 749-7 3-8 VNV 9 Snjór 1 75°-3 -f- 4.0 vsv 9 Snjór 4 750-5 -f- 3-5 vsv 9 Alskýjað 10 754-o -f- 5.2 v 2 Snjór 3i- 7 759.6 -r- 5-9 v 2 Alskýjað 1 763.6 -f- 5-5 Logn O Snjór 4 764.6 -f- 6.1 A 2 Skýjað 10 764.9 -f- 6.4 Logn O Skýjað I. 7 760.4 -7- 6.0 NA 6 Snjór 1 757-5 + 2.0 A 3 Alskýjað 4 755-5 + 3-2 A 2 Alskýjað 10 750.9 + 4-Q ASA 5 Regn 2. 7 749-4 + 1.8 ssv 5 Regn 1 741-4 0.0 SV 2 Snjór 4 739-2 0.0 VSV 3 Alskýjað ÍO 742-1 -7- 1.8 VSV 5 Hálfskýjað 3- 7 754-9 -5- 2.6 VSV 6 Snjór 1 762.6 1.0 V 4 Alskýjað 4 765.3 -7- 1.2 VSV 3 Alskýjað 10 765.2 -T- 0.2 A I Alskýjað Meðalhiti í þessari viku ■— 2.5; kl. 7 -f- 3.8; kl. 1 -j- 2.6; kl. 4 -f- 2.1; kl. 10 -f 1.6. Nýútkomið í bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar: Indriði Einarsson: Nýársnóttin. Verð: kr. 1,50. Árni Thorsteinsson: Sönglag við: Par sem liáir hólar eftir Hannes Hafstein. Sigfús Einarsson: Sönglag við: Jónas Hallgríms- son eftir Þorstein Erlingsson. Fæst hjá öllum hóksölum í Reykjavík. Peningabudcla. með nokkru af peningum í týndist laugard. 1. febr., líklega í Austurstr. eða Aðalstr. Finn- andi skili í afgr.st. Lögr. gegn fundar- launum. Hjer með tilkynnist mínum heiðruðu viðskiptamönnum, að yfkfýgja-vinnustofa mín er nú þegar tekin aftur til starfa d Laugavegi 11. Virðingarrylst. Baldvin Einarsson, aktygjasmiður. Skilagrein fyrir mannskaðasamskotafjenn árin 1006—7. Tekjur: Samskotin öll, auglýst sund- ' Kr. a. urliðuð í blöðunum Lög- rjettu og Fjallkonunni . 33711,19 Vextir af innlögum í Is- landsbanka .......... 685,99 Kr. 34397.18 Gjöld: Uthlutað eftirlifandi vanda- mönnum hinna drukn- uðu sjómanna .... 30245,26 Ymislegur kostnaður . . 155,37 Inneign í Islandsbanka. . 3996,55 Kr. 34397,18 Reykjavík 9. nóvember 1907. G. Zoega. Framanskráða skilagrein höfum við endurskoðað ásamt öllum fylgiskjöl- um. Höfum við eigi fundið annað athugavert en það, sem ræðir um í meðfylgjandi athugasemdum, og með því að vjer álítum, að reikningshald- ari hafi með svörnm sínum gefið full- nægjandi upplýsingar um þau atriði, sem athugasemdirnar ræða um, leggj- um vjer það tii, að honum verði gef- in fullnaðarkvittun fyrir reikningsskil- um sínum. Reykjavík 10. desbr. 1907. Sighv. Bjarnason. D. Thomsen. Aðalfundur hlutafjelagsins Steinar verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu (uppi) fimtu- dag 13. þ. m. kl. 5 síðdegis (ekki fimtudag 6. þ. m.). Þeir hluthafar, sem vilja nota at- kvæðisrjett sinn á fundinum, verða að sækja skírteini til formanns fje- lagsins fyrir fundinn, eða hafa með sjer hlutabrjef sín á fundinn. Stjórnin. 14\«‘iilj<‘lag l’riKírkJn- safiiaðarins í Reykjavík gaf fyrir jólin kirkju safnaðarins afar vandað og dýrt altarisklæði og tvenn dyra- tjöld. Stjórn Fríkirkjusafnaðarins telur sjer skylt að minnast með opinberum lofsorðum þessarar veglegu gjafar og vottar hún Kvenfjelaginu fyrir hönd Fríkirkjusafnaðarins álúðar þakkir fyrir rausnarlega gjöf. Reykjavík 4. febr. 1908. Safnaðarstjórnin. Landsiminn. Nokkrir duglegir verkamenn geta fengið góða atvinnu í sumar við síma- lagningu; menn snúi sjer til land- símastjórans á landsímastöðinni í Reykjavík. Prentsm. Gutenberg. Jæst i „fiverpool“. Það er sú ódýrasta mjólk, sem hægt er að fá; — 8—9 aura potturinn— ágæt í allan mat og til bökunar; einnig í Cacao, Chocolade m. m. oJomBóla til ágóða fyrir barnahælið verður haldin 8. og 9. febrú- ar næstk. í Bárubúð, og byrjar kl. 5 síðdegis. „Liverpool seliir: llvítkáls- og rauðkáls-höfuð. Röðbeder — firuleröclfler — Piparrót — I4artöHur. A m e r í s k epli. — Appelsínur. Citronur. Syltað Ingeffer — I>emouaeier. Pickles — Capers. Sveinn Jjörnsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustræti 10. Jeg undippitadup tek að mjer allskonar byggingar: grunna, brunagafla o. fl., og legg til efni, et óskað er. Sömuleiðis innanhúss-múrverk: uppsetningu á eldavjelum o. s. frv. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Það getur borgað sig að tala við mig, áður en þið fastgerið samninga við aðra. Ennfremur hef jeg hús til sölu og lóð, sem er um 1800 Q álnir, skamt frá sjó, ofan til í miðbænum. Reykjavík, Lindargötu 1 B. Jóhannes Jónsson. Brent og malað á 80 au. pd. fæst í verslun Kristins Magnússonar. jgfy Auglýsingum i „Lög- rjettU“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.