Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 18.03.1908, Qupperneq 3

Lögrétta - 18.03.1908, Qupperneq 3
LÖGRJETTA. 43 ur telji slíkt með syndum pingmanna sinna. Lá kemur dálítiö i syndamæli stjórn- arinnar hjá höfundinum með því, að stjórn og ping — auðvitað átt við meiri hluta þess — skylda ekki færa toll- aukann niður. Altaf aukast þó parfir Þjóðarinnar, og sem flestir vilja fá styrk þingsins, og Suðurnesin líka, sem eðli- legt er. En getur höf. ætlast til, að alt sje gert, sem gert er, án nýrra fjár- framlaga af pjóðarinnar hendi? Við höfum enga ástæðu til að æðrast út af tollaukanum, þegar við gætum að, hve mikið fje parf tii þeirra mörgu parf- legu fyrirtækja, er pingið liefur styrkt og látið vínna, og pað ætti að vera ánægja hvers heiðarlegs manns, að leggja sinn skerf fram í parflr pjóðar- innar, án eftirtölu, enda ætti sá hugs- Unarháttur, sem parna kemur fram i ísaf., að veslast upp með öllu sein fyrst. Pá kemur höfundurinn með rit- símalagninguna, og par í sjer hann lit- ilmennsku, sjerstakfega i pví, að meir en helmingurinn af ölfum sýsium landsins skuli fá símann, án pess að nokkuð sjerstakt gjald skuli á þær lagt. Þetta er víst ekki líkt hreppa- pólitík? Getur honum dottið í hug, að ráðlegt sje af stjórn og þingi að veita fje til símalagninga, hvert sem "vera skal, og án pess að hafa hliðsjón af þörf og arði af slíkri lagningu? Pvi íeg get ekki trúað, að hann hafi viljað láta leggja simann frá Seyðisf. til Rvíkur ánjþess að nokkur sýsla hefði hans not. Vilji maður íinna lítilmennsku, pá er hún hvergi auðfundnari en í pvi, að telja eftir öðrum sýslum, þó pær vcgua staðhátta njóti einhvcrra pæginda um fram pá sýslu, er maður er búsettur í, enda yrði slik hugsun aldrei talin vottur um sannan fjelagsanda. Pá keniur nú síðasti dropinn, sem á að kúffylia syndamælir stjórnarinnar, og pað er Reykjanesvitinn. Veit höfund- Ul'inn annars til hvers vitinn er notað- Ur? Jeg geng út frá pví, að hann hafi mtthvað heyrt um það, en ekki skilið pað rjett. Reykjanesvitinn var í upp- hafi bygöur í þarflr þjóðarinnar, og su þörf hefur mikið aukist um síðastl. 30 ár, og nú var að allra áliti vitanum °g verði hans stór hætta búin, ef ckki yrði bót á ráðin og það strax. Varnú stjórninni láandi, pó hún vildi flýta pessu verki sem mest? Hvað hefði Isafoldarleiksoppnum orðið að orði, ef vitinn hefði hrunið í vetur og par af leiðandi hefðu menn í tugataii mist Hf sitt vegna vitaleysis? Þá hefði stjórnin átt og fengið þungan dóm. En þar á móti á hún lof skilið fyrir hvert pað verk, er hún lætur vinna Þjóðinni til heilla. Annars er ótrúlegt, hvað ísaf. berast margar viðlíka grein- ar- Manni verður ósjálfrátt að halda, ah þær komi frá ritstjóraborðinu sjálfu, Þ^i frá pví fyrsta að jeg man eftir ísa- foU,) eu það var á fiskiveiðasamþykt- arárunum hjer við Faxaflóa, hefur hún ‘'Oalega andað óheilnæmu lofti að Uru framförum, ef hún hefur ekki verið í, .. Kvódd áður til ráða, sem ailir ættu að t * , u mrðast. Jeg legg nu pennann tra mier ., > en segi aðeins, að stiorninni Og meiri ,, uik . 1 Uluta Þlngs hefur stórlega lst fylgihjer áSuðurncsjum einmitt ? " Uau Verk, er ísafold hefur mest laslað. Sjómaður. Skólinn í Bergstaðastræti. Skóli sá, sem hjer er um að ræða, var settur á stofn haustið 1904, með 42 nemendum, af hr. Ásgr. Magnússyni kennara að tilhlutun síra Ólafs Ólafs- sonar og safnaðarráðsins úr söfnuði hans. Þann vetur var 60 nemendum veitt inntaka í skólann, og Ásgrímur Magnússon veitti þar alla tilsögn og forstöðu. Haustið 1905 spttu 130 börn um inntöku í skólann, en sökum hús- rúmsleysis varð að synja 40 börnum viðtöku 1 það sinn. Þá var og einum kennara bætt við. Þriðja skólaárið sóttu 170 um inntöku og var þá enn bætt við 40 börnum og 2 aðstoðarkenn- urum, en samt varð að synja 40 um inntöku það árið. Nú var skólinn orð- inn í 5 deildum. Um 200 börnhafasótt inn í skólann í haust, en 170 hefur verið veitt viðtaka. Nú starfar skól- inn í 6 deildum, með 6 kennurum; 12 nemendur skólans eru fermdir, en taka þátt í sjerstökum námsgreinum. Námsgreinar eru allar hinar sömu sem í hinum almennu barnaskólum hjer á landi, en leikfimi er ekki kend sökum þess, að hvergi hjer í bænum fæst leikfimishús til ieigu, þótt full borgun sje í boði, nema barnaskóla- leikfimishúsið, sem engin völ hefur verið á handa nemendum þessa skóla. Jeg hef átt tal við ýmsa menn hjer í bæ um skóla þennan, og hafa sumir þeirra álitið hann skóla Frikirkjunnar, sem enginn mætti nota nema hennar menn, og að hann væri styrktur af þeim söfnuði. En þetta er misskiln- ingur. Skólinn hefur frá byrjun verið öllum jafnvelkominn, hvort hlutað- eigandi foreldrar hafa tilheyrt þjóð- kirkju eða fríkirkjusöfnuði, enda hefur nemendafjöldinn ekki verið svo miklum mun meiri úr fríkirkjusöfnuðinum, þar til nú í vetur, að tiltölulega fleiri eru úr fríkirkjusöfnuðinum. Jeg ætla þá að fara nokkrum orðum um starf ! skólans. Bænir eru hafðar um hönd á hverjum degi og samfara þeim bæði söngur og orgeispii, í eldri deildunum kl. 10 f. m., en í yngri deildunum kl. 12. Fyrirlestrar eru haldnir í skól- anum fyrir börnin á hverjum laugar- degi kl. 4—5 e. h.; eru þá valin ein- hver ættjarðarkvæði til að syngja fyrir og eftir. Börnunum er sett fyrir að læra kvæði þau, sem syngja á við hvern fyrirlestur. í vetur hafa verið haldnir 12 fyrirlestrar í skólanum; umtalsefni hafa verið þessi: 1. Þrifn- aður. 2. Trúfræði. 3. Mannlegur lík- ami. 4. Ættjarðarást. 5. Ameríka. 6. Jónas Hallgrímsson. 7. Vín og lóbaks- nautn. 8. Lýsing Danmerkur, Skot- lands og Englands. 9. Heimilið. 10. Siðmenning. 11. Brúðkaupið í Kana. 12. Gunnar á Hlíðarenda. Fyrirlestr- arnir eru haldnir af kennurum skól- ans eða öðrum þar til hæfum mönnum. Frá kl. 2—3 ásunnudögum komasaman undir umsjón forstöðumanns 10—20 drengir til þess að æfa glimur. Einnig hefur forstöðum. komið því til leiðar, að sjóður hefur verið myndaður handa fátækum börnum, þótt í smáum stíl sje ennþá. Söngfjelagi er haldið uppi innan skólans, sem skemtir með söng við og við, t. d. á jólum, þá er skóla- börnin koma saman á jólatrje, sem forstöðumaður skólans hefur haldið á hverjum jólum með veitingum fyrir öll börnin. Þá vil jeg minnast á fje- lagslíf skólans og samvinnu milli for- stöðumanns og kennara. Jeg vil segja, að þá væri vel farið, ef það væri al- staðar jafngott í skólum þessa lands, því það hefur altaf verið hið ákjósan- legasta frá byrjun skólans. Þrjú próf eru höfð: inntökupróf, miðsvetrarpróf og vorpróf. Tímakennari. Keykjavik. Lektor Pórhallur óskar þess getið, að frá því er hann í vetur tók að sjer að hafa einn á hendi ritstjórn og útgáfu á Kirkjublaðinu nýja, hefur hann ekki haft afskifti af innihaldi Lögrjettu og hefur eigi framvegis. Riti hann blaðagreinir, sem eigi geta átt I heima í hans eigin blaði, snýr hann sjer með þær til Lögr., en þær verða þá þar með hans nafni. Ungmennaíjelag Reykjavíkurvar stofnað 3. okt. 1906 og telur nú yfir 100 meðlimi. í stjórninni eru: Jóhann Kristjánsson ættfræðingur, Ólafur Ó- lafsson póstspjaldaútg., Tómas Tómas son slátrunarhússtjóri, Grímúlfur H. Ólafsson verslunarmaður, Ársæll Árna- son bókbindari og Þorkell Clementz vjelfræðingur. í f. m. gengu nokkrir úr fjelaginu af óánægju yfir því, að fá ekki breytt lögum fjelagsins, er þeir höfðu sjálfir gengist undir, og enda sumir verið með að semja í öndverðu, og stofnuðu peir nýtt fjelag,er heitir -nEinarr Þver- i œingri., og hefur það ekki bindindis- ákvæði og starfar ekki á sama grund- velli og flest önnur Ungmennafjelög hjer á landi. Að tilhlut.un Ungmennafjelags Reykjavíkur stofnuðu 32 ungar konur 15. þ. m. fjelag á sama grundvelli og það fjelag hefur og heitir það »Ung- mennafjelagið Iðunni, og eru í stjórn þess: Lára Lárusdóttir (prests Bene- diktssonar), Guðrún Guðmundsdóttir (próf. Helgasonar), Sigurbjörg Jóns- dóttir verslunarmær, Yalgerður Lár- usdóttir (Pálssonar), Svafa Þórhails- dóttir (lektors Bjarnarsonar), Emilía Sighvatsdóttir (bankastjóra Bjarna- sonar), Guðrún Helgadóttir (frá Öskju- hlíð) og Yigdís Torfadóttir (í Hlíðar- húsum Þórðarsonar). Má telja það mikla og góða framför, að ungar konur skuli hafa stofnað fjelag með sjer, og mun það verða til þess, að konur starfi meir saman að ýmsum málum, en þær hafa gert hingað til. Skemtun sú, sem Ungmennafje- lagið auglýsir á öðrum stað hjer í blaðinu, hefur vakið töluvert umtal meðal vissra manna hjer í bænum vegna smáleiksins, sem þar á að sýna. Menn hafa, eftir því að dæma, fengið ýmsar rangar sögur af hon- um. Hann á að gerast hjer í Rvík, á þessum vetri. Persónurnar eru: Jón Jónsson, ritstjóri blaðsins „Sann- leikans", frk. Hulda Skallagrímsson, vofa, 2 ungar stúlkur, 2 andatrúar- menn, blaðadrengur, ungt þingmanns- efni, ungt skáld, málfræðingur, forn- fræðingur, kaupmaður og 3 vofur. Líklega veldur það eitt umtalinu og söguburðinum, að vofur koma fyrir í leiknum, en þær ættu hvorki að vera hræðilegri nje hættulegri á leiksviði heldur en í andatrúarklef- unum. (ilíniur. Það var ágæt skemtun, sem glímufjelagið „Ármann“ hjelt sið- astliðið laugardagskvöld til styrktar íþróttamönnunum hjeðan, sem sækja eiga Lundúnaleikana í sumar. En hún var miklu ver sótt, en búast hefði mátt, við; bæði var veðrið ekki gott og svo samkomur bæði í Rvikurklúbbnum og Verslunarmannafjelaginu á sama kvöldi. Glímumönnunum í „Ármann“sfje- laginu fer stórum fram og eru þar nú margir menn, sem glíma mjög vel. 36 glímdu í þetta sinn. Fyrst drengja- flokkur (12), en síðan fullorðnir menn (24). Glímusvæðið, leiksviðið í Iðnað- armannahúsinu, er helsti lítið, en völ mun ekki á öðru betra hjer nú sem stendur. Svo sagði gamall glímumaður, Tryggvi bankastjóri Gunnarsson, að betri skemtun hefði hann ekki komið hjer á, en þessa glímusýning. Blinda stúlkan, sem njóta á á- góðans af skemtuninni, sem auglýst er á öðrum stað hjer í blaðinu, er systir drengsins, sem safnað var fyrir á sama hátt nú nýlega. Það er sami velgerningurinn að styrkja hana til utanfarar og hann, og ætlast er til, af þeim sem fyrir þessu gangast, að þau geti orðið samferða. ísland erlendis. Jóhann Sigurjónsson. Hið nýja leikrit hans, „Bóndinn á Hrauni*, kvað vera tekið af Dagmarleikhúsinu í Khöfn og eiga að sýnast þar næsta vetur. Khöfn 9. mars: „Helstu frjettir hjeðan eru þessar: Holger Wiehe er á góðum batavegi og kominn heim til sín af spítalanum. Gísli Sveinsson stud. jur. er orðinn formaður í Stú- dentafjelaginu. Og svo er stærsta frjettin: Koma nefndarmannanna ís- lensku. Þeir eru nú sestir á rökstóla með hinum dönsku meðnefndarmönn- um sínum. Tvo skrifara hefur nefndin, dr. jur. Knud Berlin og cand. jur. Jón Sveinbjörnsson. Heyrst hefur, að Danir hafi allmikinn undirbúning af sinni hálfu, einkum að því er fjár- mál landanna snertir". Khöfn 10. mars: „ . . Nefndin öll hefur aðeins haft tvo fundi, svo að líkindum lætur, að ekki er mikið að ,gert enn. íslensku nefndarmennirnir hafa aftur á móti haldið nokkra fundi. Útlit fyrir gott samkomulag þeirra á milli. Allir nefndarmennirnir íslensku voru boðnir á dansleik hjá konungi daginn eftir að þeir komu. Þar voru um 600 manns. Svo voru þeir í mið- degisverði hjá konungi á 4. degi frá komunni. Engir aðrir boðnir þar, nema hirðmenn og Ólafur Halldórsson. Eftir bendingu konungs fá nefndarmenn- irnir ókeypis aðgang að konunglega leikhúsinu tvisvar i viku. Heyrst hefur, að íslenskir kaupmenn eigi hjer fremur örðugt uppdráttar um þessar mundir. Vandræði með sölu áíslensku kjöti, sem hjer liggur.. “ Símskeyti frá útlöndum. Khöfn 18. mars: Lövland (for- sætisráðherra Norðmanda) úr sessi, en í hans stað kominn Gunnar Knud- sen. Skipið „radikalt" ráðaneyti. Frá fjallatindum til fiskimiða. Laust prestakall. Holt í Önund- arfirði (Holts og Kirkjubóls sóknir) er laust. Núgildandi mat 1525 kr. 34 au. Veitist frá næstu fardögum með launakjörum eftir lögum nr. 46 frá 16. nóv. 1907 um laun sóknar- presta. Sá, sem fær veitingu, skal taka við Sæbólssókn á Ingjaldssandi til þjónustu, þegar Dýrafjarðarþing losna. Auglýst 3. mars 1908. — Um- sóknarfrestur til 23. apríl. Skaftafellssýsla. Um hana sækja: Bjarni Jónsson, settur sýslum. á Seyð- isfirði, Halldór Júlíusson, bæjarfógeta- fulltrúi í Rvík, Karl Einarsson og Sig. Eggerz, aðstoðarmenn í stjórnar- ráðinu. Smjörsala. íslenskt smjör hefur selst óvenjulega vel í Englandi nú á síðkastið, alt að kr. 1,10 pnd. nettó.

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.