Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 14.05.1908, Síða 2

Lögrétta - 14.05.1908, Síða 2
78 L0GRJETTA. ára frá því að endurskoðunar var kraflst, má heimta endurskoðun i af nýju á sama hátt og áður, að 5 árum liðnum frá því er nefndur j þriggja ára frestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á samkomu- lagi meðal löggjafarvalda beggja landa innan tveggja ára frá því er endurskoðunar var krafist í annað sinn, og ákveður konungur þá með tveggja ára fyrirvara, eftir tillögu um það frá ríkisþingi eða alþingi, að sambandinu um sameiginleg mál, þau er ræðir um i 4., 5., 6. og 8. tölulið 3. gr., skuli vera slitið að nokkru eða öllu leyti. Ú r nefndaráliti: Island er sjerstakt ríki jafnhliða Danmörku. Allir, sem reynt hata Kitsonslampana, eru sammála um, að þeir séu hinir fullkomnustu og óeyðsl u frekustu. Herra landlæknir Guðnmndur Björnsson, sem er flestum mönnum gleggri, hefur eptir tilmælum mínum góðfúslega látið mér í té eptirfylgj- andi álit sitt á 400 kerta Kitsonslainpa T. 25, sem er þannig útbúinn, að brúka má sem borð- og hengilampa. Lampi sá kostar með öllu tilheyrandi að eins kr. 120 eða -4- 5°/o gegn 2 m. fyriríram pöntun. Allar frekari upplýsingar, sem og verðskrár með myndurn, fást hjá undirrituðum aðalumboðsmanni Kitsonsfélagsins á íslandi. 13. H. Bjarnason. Island hefur fullveldi (udelukkende Raadighed) yflr öllum málum sínum (a: öllum nema þeim, sem frumvarpið nefnir); meðal annars yfir því, hvernig málin eru borin upp fyrir konungi og hvfernig hagað er skipan íslenskra ráðherra. Dr. Valtýr Guðmundsson hefur annast um skeytasendingar frá Khöfn fyrir blaðskeytasambandið nú uiq tíma, frá i. apríl síðastl. En í sambandi við Björn Jónsson Isafold- arritstjóra hefur hann nú komið þar frajn á þann hátt, að hann verður ekki lengur notaður til þessa, og um fjelagsskap við Isafold um símskeytin gefur eigi heldur verið að ræða fram- vegis. Faxaflóabáturinn. Hann kom hingað nú rjett fyrir helgina og var ýmsum bæjarmönn- um boðið af stjórn útgerðarfjelags- ins til þess að skoða hann á laugar- daginn var. Báturinn heitir „Ingólfur", og er um 70 smálestir að stærð. Einkum er hann bygður til fólksflutninga og hefur tvö farrúm, sem til samans munu taka um 100 manns á bekki, og er annað farrúm töluvert stærra en hið fyrsta. Lestarúm er þó einn- ig nokkurt. Stjórnpallur hár er yfir miðju þilfari, en undir honum bekk- ir á þiljum handa farþegum. Allur er báturinn laglegur og virðist vera vel til hans vandað. Hann er úr stáli og sjerstaklega lagaður til ferða um grunnan sjó, breiður og flat- botna. Skriðhraðinn er 9 mílur á vöku. Skipstjóri segir hann gott sjóskip, og hafði reynt á það í ferð hans hingað irá Noregi, því hjer fyr- ir sunnan landið lenti hann í ofsa- roki og stórsjó. Skipstjórinn er ungur maður ís- lenskur og heitir Sigurjón Jónsson, ættaður af Eyrarbakka, enhefurver- ið 4 ár í Noregi og er kvæntur norskri konu. Flytja þau nú búferl- um hingað. Báturinn hefur kostað 66 þús. kr. og er eign hlutafjelags hjer, en í stjórn þess eru: Þórður Thoroddsen bankagjaldkeri (form.), Jón Þórðar- son kaupmaður (fjehirðir) og Þor- steinn kaupmaður Þorsteinsson. í ræðu, sem hr. Þ. Thoroddsen hjelt, er báturinn var sýndur á laugardag- inn, mintist bann á, að fjelagið hefði átt við talsverða erflðleika að stríða vegna peningaeklunnar hjer í vetur, og þakkaði hann það sjerstaklega Tryggva bankastjóra Gunnarssyni, að fyrirtækið hefði eklci strandað á henni, en að báturinn væri nú að fullu borgaður í Noregi. Ferðir um flóann byrjaði báturinn strax á sunnudaginn var. Formaður hlutafjelagsin (Þ. Th.) óskaði þess í ræðu sinni, sem áður er um getið, að þetta yrði byrjun til þess, að alíslenskir flutningabátar færu hjer um hvern flóa, kringum landið og út trá því, og munu margir taka undir undir þá ósk. Erik Axel Karlfeldt. Mætti jeg benda þeim af lesendum Lögrjettu, sem sænsku kunna, á skáld í Svíþjóð, sem nú er farið að telja með höfuðskáldum, þó ungur sje. Það er Erik Axel Karlfeldt. Helstu kvæða- bækur hans heita „Fridolins poesi och Dalmálningar pá rim“ og „Vildt- marks- och kárleksvisor". Einkum er fyrsta bókin full af ágætiskvæðum; það eru eiginlega tvær bækur prent- aðar saman, en það voru þau kvæði, er gerðu hann þjóðfrægan. — Hann yrkir um alt mögulegt, en einkum er hann leikinn í að taka ýmislegt ein- kennilegt úr lífi alþýðunnar sænsku og færa það í ljóð. Formtegurð hans er víða alveg óviðjafnanleg, hann leikur sjer með nýja og erfiða brag- arhætti og notar þá til að gefa kvæð- unum einkennilegan blæ, sem ómögu- legt er að sýna í þýðingum, sem ekki geta nákvæmlega haldið hljómfalli, orðavali og orðaröð. — í „Dalmál- ningar pá rim“ er hann t. d. að lýsa biblíumálverkum uppi í Dölum í Sví- þjóð; það er gaman að sjá, hvernig alþýðulistamennirnir hafa verið að gera sjer hugmynd um slíkt. Elías spámaður t. d. ekur til himna með græna regnhlíf milli hnjánna á fal- legum bóndavagni o. s. frv. Sum af kvæðunum í „Fridolins poesi" eru með 18. aldar blæ, fínum og elskulegum; hann stælir mjög vel alt hið besta hjá skáldum þeirra tíma, en forðast galla þeirra snildarlega. „Fridolin", sem er látinn yrkja kvæðin, er háskólagenginn maður af bænda- ættum, sem sest að uppi í sveit og yrkir svo um það, sem fyrir ber, og blandast háskóla- og bændamenningin hjá honum og kemur það fram í skáld- skap hans. Yms önnur kvæði eru þar og, sem ekki eru kend við „Fridolin", t. d. hið undurfagra og snjalt kveðna „Böljeby-vals", um dans um kvöld á herrasetri gömlu úti undir trjánum, „Brjef Dalakarla til Gústafs Vasa", „Dalmarscn", gönguljóð Dalamanna, er koma til heimbygða sinna úr öðrum bygðum, og ýms fleiri, hvert öðru betra. Jeg ætla mjer nú ekki að fará að Herra kaupmaður B. H. Bjarnason, Reikjavík! Jeg hefi í vetur haft Kitsonslampa (T. 25) frá iður í skrifstofu minni. Hann hefur reinst ágætlega. Logar jafnt alt kveldið, ósar aldrei. Ber mikla birtu, á við 200—400 kertaljós. Eiðir litlu af stein- olíu; 1 pottur af stcinolíu endist hér um bil 12 klukkuslundir, ef lamp- inn logar með 250—300 kerta Ijósi. Jeg hefi ekki þurft að hreinsa hann oftar en tvisvar í mánuði. Jeg higg að hann spilli andrúms- lottinu öllu minna en venjulegir steinolíulampar. Birtan af þessum lömpum er einkar þægileg firir augun, og eru þeir því mjög hentugir í vinnustofur, skólastofur, samkomuhús og ann- arstaðar, þar sem þörf er á mikilli birtu. Sá annmarki filgir þessum lömpum, að talsverður niður heirist í þeim líkur fossnið, en ekki truflar hann tal manna. Reikjavík 8 maí 1008. €*r. BJörnssoii, landlæknir. HAFNARSTR- 17-18 1920 2122 • KOIAS 1-2- LÆKJAKT-1-2 • REYKJAVÍK* Stór 3 ^Utsala á allsRonar vörum er opnuð Arinlij. SveÉjarnarsonar hefur til sölu: Ljóðabækur. Söngbækur. F ræðslubækur. Sögubækur. Barnabækur. Pappír og ritföng af ýmsum tegundum með ágætu verði. io aura brjefsefnin góðu o. fl. þýða þessi kvæði nje gefa sýnishorn af þeim; rúmið í blaði leyfir ekki slíkt. En mælt með þeim við les- endur blaðsins, það get jeg og það geri jeg. Khöfn, “/4 ’o8. Sigfús Blöndal. Innheimtu og afgreiðslu annast Arinbj. Sveinbjarnarson, Laugaveg «. Skattanejnðin. Hún hefur nú lokið fundahöldum að þessu sinni, en kemur aftur saman á Akureyri 3. ágúst, eða þar um bil. Aðalverkið er þó unnið hjer, fengin föst undirstaða, tillögur samdar og nefndarálit að nokkru. En alt verður þetta tekið til nánari íhugunar á fund- unum nyrðra. Lögr. hefur fundið einn af nefnd- armönnunum að máli, og skýrði hann henni frá því, sem hjer fer á eftir. Nefndin ætlast til, að þeir skattar, sem nú eru, ábúðar- og lausatjar- skattur, húsaskattur og tekjuskattur, falli burt, en í stað þeirra komi: 1. Fasteignaskattur, þ. e. skattur af öllum fasteignum í sveitum, húsum og lóðum til samans í kaupstöðum og svo skipum, og sje hann 3°/oo (þrír af þúsundi) af virðingarverði eignanna, en þær verða virtar af þar til kvöddum skattanefndum og virð- ingin endurtekin tiunda hvert ár. Skattanefndir skipa bæjarfógetar og sýslumenn, en þær standa undir yfir- skattanefnd, sem stjórnarráðið skipar. Skattanefndirnar meta fasteignir eftir peningaverði. Við það fellur gamla jarðamatið niður. Þinglesnar veð- skuldir, sem á fasteignum hvíla, drag- ast ekki frá, eins og nú, þegar skattur er lagður á. Gjaldið hvílir á fasteign- areiganda. En á leigujörðum, sem nú eru í bygging, getur eigandi krafist endurgreiðslu hjá leiguliða í notum þess, að hann er laus við ábúðar- skatt. 2. Tekjuskattur og eignaskattur. Tekjuskattur greiðist af öllum ars- tekjum af eign og atvinnu, lli°lo (hálfur af hundraði) af 1. þúsundinu, en hækkar svo um t/2% á hverju þúsundi, eins og eftir núgildandi lögum, alt upp að 6%. Ef allar tekjur gjaldanda, eftir ýmsan frádrátt, einkum reksturkostnað atvinnu/ vexti af skuldum, framfærslu- eyri barna undir 14 ára ó. fl., ná

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.