Lögrétta - 14.05.1908, Page 4
L0GRJETTA.
80
Reykjavíkurkaffi er bragðbest og drjúgast.
Fæst aðeins hjá
ijans petersen, Zkólastræti 1.
Söluturninn annast útburð blaða,
fundarboða. Festir upp auglýsingar.
Nýleg liúsgirðing til
sölu. Semja má við Odd Gísla-
son málaflutningsmann.
Kaupendur Lögrjettu, sem nú
hafa bústaðaskifti, eru beðnir að gera
mjer aðvart.
Laugaveg 41.
Arinbj. Nveinhjarnarson,
ce
oc
Til kaupmanna
selur
stjettina meðfram Hverfisgötu fyrir
1200 kr.
Samþ. að leggja holræsi í Frakka-
stíg í haust gegn 500 kr. framlagi
frá búendum við veginn.
Hafnað tilboði frá Ásgrími Magn-
ússyni barnakennara um leigu á húsi
hans til barnakenslu næsta skólaár.
Ákveðið að tjörusteypa barnaskóla-
portið nú í sumar.
Landstjórninni heimiluð afnot einn-
ar kenslustofu í barnaskólahúsinu frá
15. maí til 15. júní til framhaldskenslu
fyrir kennara.
Afsalað forkaupsrjetti að erfðafestu-
landi Guðm. Ingimundarsonar, Norð-
urmýrarbletti, er hann selur fyrir
5000 kr.
Form. tilkynti, að endurbætur hefðu
verið gerðar á húsrúmi Biograf-leik-
hússins til að fyrirbyggja brunahættu
og lífsháska. Lýsti jafnframt yfir, að
hann mundi brýna fyrir leikfjelags-
stjórn bæjarins, að eigi væri reykt í
Ieikhúsinu meðan á sjónleikjum stæði.
Sveini B. Sveinssyni veitt ábúð á
Stóra-Seli næsta fardaga gegn 50 kr.
árgjaldi.
Samþ. kaup á brunnborum frá S.
Berentsen eftir teikningu, er hann
hefur sent.
Elliðaárnefndinni heimilaðar 700
kr. til byggingar á eldhúsi í Elliðaár-
hólmanum.
Kristjáni Jónssyni næturverði veitt
lausn frá starfi sínu trá I. júní þ. á.
Þessar brunab.v. samþ.: Á húsi
Sig. Jónssonar við Grettisg. 7106 kr.;
Jens Eyjólfss. við sömu götu 12418;
Sv. Þórðarsonar við Óðinsg. 3898;
E. Jónssonar við Laufásveg 16195;
Th. Jensens við Fríkirkjuveg 55100;
Jóh. Lárusson við Hverfisg. (geymslu-
hús) 600; B. Sæmundssonar við Þing-
holtsstr. 8735; Run. Stefánssonar við
Skólav.st. 8889; B. Þórðarsonar við
Bergst.str, 4086; Fr. Matthíassonar
við Skólav.st. 3409; Sig. Gunnars-
sonar við Barónsst. (geymsluhús) 730.
Pilsbipin eru nú allflest komin
heim eftir vetrarvertíðina. Aflinn
er góður, að meðaltali víst yfir 20
þús. á skip, að því er sagt er,- og
fiskurinn vænn. Hæstur afli um 30
þús. (Björn Ólatsson).
Bráðkvaddnr varð hjer í gær-
kvöld Guðjón Guðmundsson ráða-
nautur Búnaðarfjelagsins. Hann hafði
verið lasinn undanfarna daga og Ieg-
ið a Landakotsspítalanum, en var að
fara þaðan, er hann varð bráðkvadd-
ur; datt niður í tröppum spítalans.
gerði hengdi sig sunnudaginn 25. f.
m. Tvo undanfarna daga hafði bann
ekki getað róið og kvartaði um, að
sjer væri ilt í höfði og fyrir hjartanu.
Virtist hafa fengið snögg og sjerstök
veikindi. Hann var fyrirtaks formað-
ur og valmenni að öllu. Er að hon-
um hinn mesti mannskaði.
Prestskosning hefur nú farið fram
í Viðvíkurprestakalli í Skagafirði og
hlaut kosningu síra Þorleifur Jónsson
á Skinnastað.
Fjárskaði. „Vestri" frá 2. þ. m.
segir svo frá: „2. apríl síðastl. hrap-
aði niður fyrir björg 40—50 fjár,
sem Einar Magnússon frá Glerárskóg-
um, bóndi á Hvammi í Dölum, átti.
Fjeð hafði verið heima á túninu í
Hvammi, en veður var hvast á út-
sunnan, og í einni stormhviðunni
hrakti fjeð upp dalinn, en byljirnir
sem eftir fylgdu, keyrðu það upp á
fjall og alla leið fram af klettunum.
28 kindur fundust steindauðar, en
hinar með lífsmarki, meira og minna
limlestar. Flest var fjeð fullorðið".
Um Stað í Steingrímsfirði sækja
Böðvar Eyjólfsson aðstoðarprestur í
Árnesi og síra Guðl. Guðmundsson í
Skarðsþingum.
strand. Tvö frönsk fiskiskip rak
upp í sker framundan Mýrunum 5.
þ. m. í norðanstormi. Menn björg-
uðust af báðum; annari skipshöfn-
inni bjargaði norskt lóðaskip, en hin
náði Akranesi í skipsbátunum.
JKotið tækijærið.
Tvö herbergi með húsgögnum til
leigu í Bergstaðastræti 3.
Ásgrímur Magntísso*.
Sveinn íjjörnsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustrœli 10.
Allskonar
Hatnar- og Eafskipabryggjur
| IÁagnar Þorsteinssoni
C/5 ®
allskonar vefnaðarvörur frá Engelhardt & Lohse, Kaup- S-
•'t <o
■t= mannahöfn; ennfremur flestallar aðrar vörutegundir 3'
jc
® frá bestu verslunarhúsum. ko
Styðjið innlendan iðnað.
Járnsteypa Reykjavíkur hefur til sölu neðantalda inuni:
3
20
2
6
3
6
3
3
3
30
tegundir Brunnkarma
Hreinsiramma
Gufuramma.
tegundir Ofn- og Maskínuristar.
—---Hengilagera
Rúllur fyrir botnvörpuskij)
----Kluss, stór og smá
—— Gashausar
----Vaska
----Spilvængi
----Pumpulok
----Blakkarhjól
Bátskefa.
2 stærðir Ventila.
margar teg. Ristarstangir.
Bökunarhellur
• Hjólböruhjól
Þetta selst allt mjög ódýrt. — Pantanir afgfreiddar svo
Hfótt sem unnt er.
Menn snúi sjer til
.IÓ>S BRYNJÓLFSSONAR,
Austurstræti 3. Reykjavík.
Skemtiferð til Jan-Mayen!
Að öllu forfallalausu fer gufuskipið »Nora«, eða annað stærra
gufuskip, skeintiferð frá Seyðisfirði til eyjarinnar Jan-Mayen 18. —20.
júní næstkomandi. Þ'argjald verður hæðst 100 krónur á mann.
Ferðin verður því að eins farin, að 20 manns verði með, og verða
menn að ákveða sig fyrir 10. júní. Varið verður til ferðarinnar alt að
8 dögum, þar af dvöl á eyjunni minst 4 dagar, sem nota má til als-
konar veiða og annara skemtana.
Þeir Reykvíkingar, sein kunna að vilja fara ferð þessa, snúi sjer
til kaupmanns Jes Zimsen, sem gefur nánari upplýsingar.
Keyrsla.
Tilhoð óskasl í llutning á c. 1550 járnpípum til vatnsveitu
Reykjavíkur. Útboðsskilmálar fást á skrifstolu bæjarfógeta og hjá verk-
fræðingi K. Zimsen, sem einnig geíur allar upplýsingar viðvíkjandi
þessu verki.
Úthoðsfrestur til maímánaðarloka.
Frá fjallatindum til fiskimiða.
Úr Árnessýslu er skrifað 5. maí
1908: „Norðanátt með kuldanæðingi
og nokkru frosti næstum óslitin sið-
an um sumarmál; þangað til var á-
gætistíð.
Vel hefur aflast í net í Þorláks-
höfn, Eyrarbakka og Stokkseyri; mjög
aflalítið á lóðir.
Benedikt bóndi Benediktsson í íra-
tek jeg að mjer að smíða.
Guðmundur E. Guðmundsson & Co.
Reykj uvík.
Til leigii nokkur herbergi. Upp-
lýsingar gefur Einar Þorsteinsson,
Lindargötu 19.
|py Auglýsingum i „Lög-
rjettu“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.
^Tafnsveitunofnóin.
Slippf j elagið i Reykjavík
selur ódyrast alt sem tilheyrir skipum og bátum.
Skoðið vörurnar og spyrjið um verð þeirra. — Það borgar sig.
Prentsmiöjan Gntenberg.