Lögrétta - 28.10.1908, Page 1
LOGRJETTA
~ Ritstjóri: PORSTEINN GÍSLASON, Þingholtsstræti 17. aá
M -*>0.
Heykiavík 38. október 1908.
III. árg.
ekki greitt atkvæði. Af þeim 33
Tala kjósenda: Greidd at- Af hverj- Meö Móti
K j ö r d æ m i: kvædi um 100 kjósendum sambands- sambanc s- þingmönnum, sem kosnir eru með
gild: hafa kosið: lagafrv, lagafrv, atkvæðagreiðslu, teljast 23 frumvarps-
Austur-Skaftafellssýsla . 136 123 90,4 41 82 andstæðingar (sá 24., Sk. Th., kosinn
Vestur-Skaftafellssýsla . . . 218 163 74.8 65 98 án atkvæðagreiðslu í Norður-ísafjarð-
Rangárvallasýsla 544 429 78,8 232 197 arsýslu),j9. frumvarpsmenn og 1 óviss,
Vestmannaeyjar 154 120 77.9 77 43 eða milli flokka (Valtýr Guðmunds-
Árnessýsla 808 526 65,1 178 348 son).
Gullbringu- og Kjósarsýslu . 927 605 65,5 8072 524V2 Frumvarpsmenn hafa orðið hart
Reykjavík 1657 1008 60,8 454 554 úti. Eptir atkvæðamagni kjósenda
Borgarfjarðarsýsla .... 355 2 79 78.6 iii 168 hefðu þeir átt að verða 14, en frum-
Mýrasýsla 251 208 82,9 96 112 varpsandstæðingar 19, auk Sk. Th.
Snæfellsnes- og Hnappadalss. 552 468 84,8 192 276 Af greiddum atkvæðum eru 42.7°/o
Dalasýsla 276 240 87,0 52 188 með frumvarpinu, en 57.3% á móti.
Barðastrandasýsla 438 344 78,5 70 274 Á alþingi eiga sæti 40 þingmenn
Vestur-ísafjarðarsýsla . . . 325 251 77.2 94 157 alls (34 þjóðkjörnir, ó^konungkjörnir).
ísafjörður 306 237 77.5 83 154 Ef gert er ráð fyrir að allir hinir
Norður-ísafjarðarsýsla . konungkjörnu verði frumvarpsmenn,
Strandasýsla 213 186 87.3 87 99 verða á þinginu 15 frumvarpsmenn,
Húnavatnssýsla 539 421 78,i 144 277 24 andstæðingar og 1 milli flokka.
Skagafjarðarsýsla 568 395 69,6 181 214 Samt fá frumvarpsmenn ekki eins
Eyjafjarðarsýsla 651 377 57.9 271 106 marga fulltrúa á þingi, eins og þeim
Akureyri 379 284 74.9 137 147 ber að tiltölu við atkvæðafjölda kjós-
Suður-Þingeyjarsýsla. 5ii 39° 76,3 275 115 enda; af 40 þingsætum eiga and-
Norður-Þingeyjarsýsla . . . 186 165 88,7 58 107 stæðingar fyrst að fá eitt af óskiftu
Norður-Múlasýsla 406 347 LO LT) OO 173V2 173V2 (fyrir Norður-ísafjarðarsýslu); af hin-
Suður-Múlasýsla 603 467 77.4 2 66 201 um 39 ber frumvarpsmönnum 17, en
Seyðísfjörður 166 ”3 68,1 57 56 andstæðingum 22; á þingi ættu því að vera 17 frumvarpsinenn og 23 andstæðingar. Á bak við hvern hinna
Samtals: 11169 8146 72,9 3475 4671
HThAThomsen-
Wr ;•
>r.
* líwiiig.jsismr
^ 4gME3Mr?y fáB5®T7
I » e |» | ii e h gfr jw wn_lF 1____'mr -
HAFNARSTR' I7:I8 19 20 21 22 ■ KOUS I 2- LÆKJART-1-2
, P CVILT l/V\7IV .
a\ u^,, u u j'\iv/ ub i
I
j
1)1
Um 60 silkiblúsuefni með
öllum hugsanlegum litum.
Blúnduefni — leggingar
— beiti — slauf ur — kragar
og ótal margt fleira.
Kápuefni — kjólaefni —
Kven> og barna-liöfudfbt.
Dyratjöld (portierar), gólf-
ábreiöur — boródúkar —
rúmábreiAur.
H
IhfAIÍ
Arinbj. Sveinbjarnarsonar
hetur til sölu:
Ljóðabækur.
Söngbækur.
Fræðslubækur.
Sögubækur.
Barnabækur.
Pappír og ritföng af ýmsum tegundum
með ágætu verði.
io aura brjefsefnin góðu o. fl.
Lárue Fjeldsted
yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Lækjargötu 2. Heima 10 — 12 og 3—4.
Aljjingiskosningarnar 1908.
Yfi r 1 i t.
Hjer birtist í töfluformi yfirlit yfir
kosningarnar síðustu. Tölurnar eru
teknar eftir hinum áreiðanlegustu
heimildum, sem enn er kostur á, en
ekki verður ábyrgst að þær sjeu ná-
kvæmlega rjettar.
í fyrsta dáiki stendur tala þeirra,
er kosningarrjett áttu í hverju kjör-
dæmi fyrir sig, nema Norður-ísa-
fjarðarsýslu. Þar fór engin kosning-
ar athöfn fram, sem kunnugt er, því
að þar var að eins einn frambjóð-
andi; er þessu kjördæmi því alveg
slept úr yfirlitinu. Tala kjósenda í
hinum kjördæmunum til samans var
11,169.
í næsta dálki eru talin þau atkvæði,
er greidd voru við kosninguna og
gild voru metin af yfirkjörstjórnum.
Þau urðu samtals 8,146.
í þriðja dálki er sýnt hve margir
afhverjum 100 atkvæðisbærum mönn-
um í hverju kjördæmi hafa neitt kosn-
ingarrjettar síns; ógild atkvæði að
dómi yfirkjörstjórna eru ekki talin
með hjer, fremur en í öðrum dálki.
í fjórða og fimta dálki er sýnt,
hversu mörg af hinum greiddu at-
kvæðum hafa fallið með sambands-
lagafrumvarpinu óbreyttu, og hve
mörg hafa fallið móti því óbreyttu.
í Eyjafjarðarsýslu, sem kýs tvo þing-
menn, var að eins eitt þingmanns-
efni í kjöri af hálfu frumvarpsand-
stæðinga, og eru atkvæði allra þeirra,
er kusu hann, talin á móti frumvarp-
inu. Sama aðferð er höfð í Skaga-
fjarðarsýslu, en þar var að eins eitt
þingmannsefni í kjöri af hálfu frum-
varpsandstæðinga. í Barðastrandar-
sýslu og á Seyðisfirði leika tvímæli
á um afstöðu annars frambjóðandans
gagnvart frumvarpinu (þeirra Guð-
mundar Björnssonar og Valtýs Guð-
mundssonar), en sennilegast þykir, að
kjósendur þeirra hafi yfirleitt verið
frumvarpsmenn, og eru þeir taldir
svo hjer. í öllum tveggja-manna-
kjördæmunum, þar sem fjórir eða
fleiri frambjóðendur voru, kusu ýmsir
sinn af hvorum flokki; í raun rjettri
ætti að skipa þessum kjósendum í
sjerstakan dálk, telja þá á milli flokka,
en með því að engar upplýsingar
eru fyrir hendi um það, hve margir
þessir kjósendur hafi verið í raun og
veru, er þetta ekki gert hjer, heldur
eru atkvæði þessara manna talin að
helmingi með frv. og að helmingi á
móti því.
Ekki verður annað sagt, en að
kosningarjetturinn hafi yfirleitt verið
rækilega notaður; í Austur-Skapta-
fellssýslu hefur hluttakan verið al-
mennust; þar hafa sem svarar fullum
90 af hverjum 100 kjósenda sótt kjör-
fund og tekist að gera kjörseðla sína
svo úr garði, að þeir fyndu náð fyrir
augum kjörstjórnar; næstar eru Norður-
Þingeyjarsýsla með nál. 89, Stranda-
sýsla og Dalasýsla með 87 af hund-
raði. Neðst á blaði er Eyjafjarðar-
sýsla; þar hata ekki kosið nema 58
af hverjum 100, og er það slæleg
hluttaka, sem líklega stáfar at því
að menn hafa talið úrslit kosningar-
innar viss fyrirfram, og því ekki
þótst þurfa að ómaka sig á kjörfund.
Næst minst hefur hluttakan verið í
Reykjavík; þar hafa komið sem næst
61 af 100; ástæðan til þess, að ekki
kusu fleiri hjer, var samt alt önnur,
sem sje sú, að fjöldi kjósenda (á að
giska fjórði hluti) var fjarverandi úr
bænum, flestir að stunda atvinnu sína
á sjó eða í fjarlægum hjeruðum.
Geta má og þess, að nálega 5 af
hverjum hundrað vildu neita kosn-
ingarrjettar sjns -— sóttu kjörfund —
en tókst ekki, svo að gilt yrði að
dómi yfirkjörstjórnar.
Að meðaltali hafa á öllu landinu
70.9% neitt kosningarrjettar síns. Sú
tala hefði eflaust orðið nokkru hærri,
ef kjördagurinn hefði verið hentugri,
t. d. einhvern tíma f seinni hluta
októbermánaðar; þá eru flestir komnir
heim til sín úr sumarvinnunni.
Af 11,169 kjósendum í öllum þess-
um kjördæmum hafa 4,671 greitt at-
kvæði móti sambandslagafrumvarpinu
óbreyttu, eða 41.8%; 3,475, eða
3i.i°/o, hafa greitt atkvæði með því
óbreyttu, en 3,023, eða 27.1%, hafa
15 frumvarpsmanna (þeir konung-
kjörnu taldir með) standa 232 at-
kvæði kjósenda, en á bak við hvern
frumvarpsandstæðing að meðaltali
ekki nema 203 atkvæði.
Því hefur verið haldið fram úr
ýmsum áttum, að ranglátt væri
að láta hina konungkjörnu þingmenn
eiga atkvæði um sambandsmálið á
þinginu; hinir þjóðkjörnu fulltrúar
ættu að ráða því einir. Þetta gæti
verið satt, eý kosningaldgin vœrii
rjettlát. En það er svo langt frá
því, að þau sjeu rjettlát, að í þetta
sinn hefur rangsleitnin reynst svo
mikil, að sex þingsæti konungkjör-
inna þingmanna hrökkva ekki til
þess að ráða bót á henni. Hinir
konungkjörnu frumvarpsmenn geta í
þetta sinn og í þessu máli með fult
eins miklum rjetti skoðað sig sem
fulltrúa þjóðar sinnar, eins og hinir
þjóðkjörnu frumvarpsandstæðingar.
Gallar kosningalaganna hafa komið
berlega í ljós við þessar kosningar.
Til þess að kosningalög sjeu rjettlat
útheimtist fyrst og fremst, að atkvæði
allra kjósenda sjeu nokkurn veginn
jafnþung á metunum; það má ekki
eiga sjer stað, að sú tilviljun, að einn
kjósandi á heimilisfang öðrumegin
við lítilfjörlegan landamerkjalæk, en
annar hinumeginn, gefi hinum fyr-
nefnda tvöfaldan eða margfaldan at-
kvæðisrjett á \ið hinn síðarnefnda.
Þetta á sjer þó stað eptir núgildandi
kosningalögum. Misrjetti kjósendanna
er svo freklegt, að 136 kjósendur í
Austur.Skaftafellssýslu hafa jafnan
rjett og 828 kjósendur í Reykjavík;
atkvæði eins kjósanda í Austur-
Skaftafellssýslu er þyngra á metun-
um, en atkvæði 6 kjósenda í Reykja-
vík, og þyngra á metunum en at-