Lögrétta - 28.04.1909, Qupperneq 3
L0GRJETTA.
83
þessa kappglímu yrði tilhögun, sem
hjer væri ný. Yrði glímumönnunum
skift í 5 flokka eftir þyngd, eins og
tíðkað væri erlendis. Er þingsti
flokkurinn þá talinn t. flokkur, en
þær reglur fylgja, að úr Ijettari flokk-
unum er öllum heimilt að ganga í
* hina, þar sem þyngri mennirnir eru,
og reyna sig einnig þar, en hinum
þyngri mönnum eigi að ganga inn í
flokka hinna ljettari. Er það af því,
að þyngdin gerir þá erfiðari viðfangs
í glímunni. Þyngdartakmörkin voru
þessi: 120 pd , 135, 150 og 165 pd.
Þeir, sem eru yfir 165 pd., eru í 1.
fl., en þeir, sem ekki ná 120 í 5- fl-
Ekki náði nema 1 glímumanna 165
pd., Guðm Stefánsson, en í fyrsta fl.
gengu 3 úr ljettari flokkunum og
reyndu sig við hann (G. S., H. B.
og S. P.). Verðlannin voru heiðurs-
peningar, og hlutu þá þesssir: í I.
flokki Sigurjón Pjetursson, í 2. fl.
Hallgr. Benidiktsson, í 3. fl. Halldór
Hansson, í 4. fl. Guðm. Sigurjóns-
son og í 5. fl. Óiafur Magnússon.
Heiðurspeng úr gulli hlaut Th.
Thorsteinsson kaupm. hjer á fiski-
sýningunni í Þrándheimi síðastl. ár
fyrir sjerlega vandaðan saltfisk.
Afli „Jóns forseta“. Hann fór
í vetur 2 ferðir með fisk til Englands
(Grímsby). í fyrri ferðinni seldi hann
* isfisk fyrir £ 980. í síðari ferðinni
hafði hann meiri fisk, en þá var
markaður svo slæmur, að aflinn var
þá seldur fyrir £ 380. Lifur, sem
er eign skipverja, aukaþóknun til
þeirra auk mánaðarkaups, seldist í
hverri ferð fyrir um £ 25.
þessum ferðum vor lokið 22. febr.
og var þá skipið útbúið til að „fiska
í salt“. Síðan hefur það aflað um
155 þúsund, sem áætla má að svari
1300 skp. af verkuðum fislii.
Jarðarför Sigurðar Jónssonar
fyrv. fangav. fór fram í dag, fyrst
með húskveðju lieima, síðanmeð
ræðu í Templarahúsinu, söng og
upplestri á kvæði eftir G. M., og
síðast með bæn og söng í dóm-
kirkjunni. Fjöldi manns fylgdi
líkinu til grafar.
Sambandsiuálið er til 2. umr. í
neðri deild í dag.
Sandgerði, með öllum fiskiveiða-
útbúnaði danska tjelagsins, sem þar
rak útgerð í fyrra, hefur P. J. Thor-
steinsson kauptnaður nú keypt af
Sápur í versl. ,Kaupang,ur‘.
Enn eru þangað komnar mildar hirgðir af sápunuui góðu.
Sjerhver húsmóðir, senr þar hefur keypt þvottasápu, kaupir hana
ekki annarstaðar.
Unga fólkið kemur í stórhópum til að kaupa sápuna, sem mýkir
og fegrar hörundið.
Erfiðismennirnir kaupa í stórslöttum 12 aura sápuna, sem hreins-
ar svo vel óhreinindin af hörundinu.
Það lítur annars út fyrir, að versl. Kaupangur hafi þurft að
koma með sápuna sína.
Pakkarávarp. Hjartanlega þökk
vil jeg hjer með færa öllum þeim,
sem hlutdeild tóku í harmi mínum
og bágindum eftir brunann 11. apríl.
Blessun guðs komi yfir þá alla; hann
endurgjaldi þeim það, sem þeir hafa
gefið mjer.
Reykjavík 25 apríl 1909.
Sigurveig Pálsdóttir.
Barnavagn til sölu á Lauga-
veg' 54-
fjelaginu. Fjelagið lcvað hafa skað-
ast stórum á útgerðinni þat í fyrra.
Skipstjóri druknaði 21. þ. m. af
skipinu »Sigurfarinn«. Það var í
nánd við Krísuvíkurbjarg; hafði sjór
farið yfir skipið og meitt fleiri skip-
verja, en skipstjóra tók út. Hann
hjet Einar Einarsson, 27 ára gam-
all, ættaður úr Skaftafelissýslu, en
nú til heimilis í Skildinganesi hjer,
hjá bróður sínum, Gunnsteini. Ein-
ar var ókvæntur.
Maður varð úti 27. f m. í Ós-
hlið, milli Seljaland og Bolungarvtk-
ur, Ingvar Magnússon að nafni.
Fjárskaðar urðu á 2 bæjum á
Vesturlandi snemma í þessum mán
uði, segir „Vestri". Bóndinn á Tind-
um í Geiradal, Arnór Einarsson,
misti í sjóinn 53 kindur og bóndinn
á Galtará 1 Gufudalssveit, Jón Hall-
dórsson, misti alt fje sitt í sjóinn.
Engey seldi Bjarni Jónsson trje-
smfðameistari fyrir nokkru Vigfúsi
Guðmundssyni í Haga og tók jörð-
ina Haga upp í kaupverðið. Engey
hafði B. J. selt á 32 þús. kr., en tek-
ið Haga á 9 þús. kr.
Tveir menn druknuðu á sumar-
daginn fyrsta af ski]ii Þorsteins
Þorsteinssonar í Bakkabúð. Hafði
hvest þá skyndilega á suðaustan
og sjór farið yfir skipið og tekið
út 3 menn, en 1 náðist inn aftur.
Þeir tveir, sem fórust, voru háðir
úr Ölfusi, og hjet annar Sæmund-
ur Gíslason, en hinn Magnús.
kom núna mjög mikið úrval af
allskonar vörum í
Fataefiii, nýjasta tíska.
Tilbúin föt, allar stærðir.
iiká|Mii*. sterkar og ódýrar.
læratnaður allskonar.
Ilattar, harðir og linir.
Húf 'nr, enskar. og kaskeiti.
Stiáliat(ai' lianda drengjum og
og fullorðnum.
SUÓIA TlIDlit. haldgóður
og smekklegur.
Alt vandadar vörur, en afar
ódýrar.
r
I fjarveru minni veiti jeg hjer
með Einari lagaskólakennara Arnórs-
syni fult og ótakmarkað umboð til
þess að innheimta, veita móttöku og
kvitta fyrir útistandandi skuldir mín-
ar, svo og til að gera samninga um
sölu mótorbáta, taka við andvirði
þeirra og kvitta fyrir, og eru menn
því beðnir að snúa sjer til hans með
alt, er þetta snertir.
Reykjavík 16. apríl 1909.
Mattli. Þórðarson.
9
Odýrast
og stærst úrval:
Allátnaðir einlitir og mislitir, ágætt snið frá 18,00—50,00.
»Sport«-fatnaður frá 31,00—40,00. Mislit vesti frá 4,00—6,00.
Iieiðjakkar margs konar gerð frá 6,50—18,50.
Voryfirhafnir frá 25,00—38,00.
Mislitar, hvítar og bláar peysur frá 3,50—6,50.
Regnkápur, svartar og mislitar frá 8,50—37,00.
Mörg hundruð gerðir af slaufuni og slifsum.
Mislitar og hvítar manchottskirtur.
Enskar liúfur stórkostlegt úrval frá 0,25—2,40.
Hattar svartir og mislitir, harðir og linir frá 2,75—7,00.
Úrval af nærfatnaði. Erflðistátnaði. Regnkápum. Göngustöfum.
c££. cTfiorsteinssoris & Qo.
Hafnarstræti. Talsími 319.
1KP“ Kringum alt land sendij'eg peim sem óska
sýnishorn af Rammalistum mjög gódum og ódýrum, og
allar pantanir verða afgreiddar fljótt og vel.
Virðingarfijlst
Jóul Zoega.
Talsíitil 128. Uankastræti 14.
S altkj öt
(spaðkjöt og stykkjakjöt) á 0,25 pd. seiur verslunin
Kaupangur.
Þar fæst líka ísl. snijör, saltfiskur og Iiaröflskur.
= Nœgar birgðir af öllum nauðsynjavörum =
A erð og vörugæði alþekt.
ITóOiir*ixi|el ódýrast í versluninni Kaupangur.
G. Helgason.
0
48
45
fremstur, en síðan tveir og tveir. Allir
voru þeir í skrautlegum herklæðum,
og í hinu engilsaxneska handriti, sem
geymir frásögnina um þessar burtreið-
ar, er skjaldarmerkjum þeirra hvers
um sig nákvæmlega lýst og svo ísaums-
skrautinu á reiðtygjum þeirra. En ó-
þarfi er að tetja hjer söguna með þeirri
upptalningu.
Skildir þeirra eru nú fyrir löngu
orðnir eyðileggingunni að bráð, og
skjaldarmerki þeirra eru fyrir löngu
numin burt af kastalamúrunum. Kast-
alarnir sjálfireru jafnvel orðnir að græn-
um grashólum eða hrörlegum rústum
og sögurnar um þá gleymdar. Marg-
ar ættir, er þá voru í blóma, eru nú
aldauða, og eins margir ættleggir, sem
upp hafa komið eftir þann tíma. Það
væri því lítils virði fyrir lesendur sög-
unnar, þótt upp væru talin nöfn þeirra
manna, er hjer komu fram, og talin
þau verk, sem hver um sig þótti í þá
daga hafa sjer til ágætis unnið.
En fjarri fór því, að riddararnir
hugsuðu um hverfleik lífsins og þá
gleymsku, sem yfir vofði nöfnum þeirra
og frægðarverkum, er þeir riðu þarna
fram með allri riddaralegri prýði og
hjeldu fjörmóðum iákunum með striðu
taumhaldi niðri á hefðarskokki til að-
dáunar óteljandi augum, er á þá störðu.
Þegar riddararnir komu inn á sviðið,
heyrðust ómar af hranalegum hljóð-
færaslætti trá hæðinni, sem tjöld út-
bjóðendanna stóðu á. Þessi hljóð-
færasláttur var með austurlenskum biæ,
og var eitt af því, sem llutst halði til
Vesturlanda með krossfarendum. Inn
á milii vár bumbusláttur og klukkna-
hringing og virtust ómarnir bæði eiga
að bjóða riddarana velkomna og líka
að eggja þá til orustu. Þeir riðu nú
allir fimm upp til tjaldanna og snart
hver um sig með öfugri burtstöng við
skildi þess af útbjóðendunum, erhann
hafði valið sjer fyrir mótstöðumann.
Margir af áhorfendunum, þar á meðal
jafnvel bæði karlar og konur af hin-
um tignustu stjettum, ljetu vonbrigði
í ljósi yfir því, að valin skyldu vera
kurteisisvopnin.
Þegar þessu var lokið, riðu riddar-
arnir aftur til hins enda leiksviðsins
og skipuðu sjer þar alhr samhliða, en
útbjóðendurnir komu út úr tjöldun-
um og stigu á bak hestum sinum.
Brjánn frá Bósagiljum reið á undan
þeim ofan af hæðinni og niður að or-
ustuvellinum, en þar skipuðu þeir sjer
samhliða, hver andspænis þeim ridd-
ara hinumegin, er snortið hatði skjöld
hans.
Nú hófst aftur hljóðfærasláttur, og í
sama bili geystust riddararnir fram á
völlinn. En svo voru útbjóðendurnir
miklu fræknari en hinir, að þrír af
mótstöðumönnunum láu þegar tallnir
á vellinum og voru það þeir, er átt
höfðu við þá Brján, Filippus frá Mal-
arási og Reginvald uxaskalia. En sá,
er riðið hafði móti Hauk frá Græna-
nesi, hafði miðað hurtstöng sinni
svo skakt, að hann hitti hvorki hjálm
nje skjöld mótstöðumannsins, en braut
burtstöng sina á honuni miðjum, og
sinn og horfði framan í Siðrík, því
öllum leist nú svo á, sem hann mundi
þegar varpa Gyðingnum á höfuðið nið-
ur aftur.
En fíflið Vambi varð til þess að
hindra það. Hann tróð sjer milli hús-
bónda sins og ísaks og kallaði: »Jeg
ætla að gera það«. Þetta var svar
gegn ógnun prinsins. Síðan tók Vambi
upp úr vasa sínum svínakjötsbita, sem
hann hafði stungið á sig áður en hann
fór að heiman, og hjelt fast upp að
vitum Gyðingsins, en um leið veifaði
hann trjesverði sínu yfir höfði hans.
ísak varð hverft við árásina, og við
hitl var honum illa, er svínakjötið snart
nasir hans, svo að hann kiptist við
aftur á hak, en það varð til þess, að
hann misti fótfestu í tröppunum og
valt ofan. Þetta var hin hesta skemt-
un fyrir þá, sem á horfðu; þeir hlógu
dátt, og eigi síður Jóhann prins og
förunautar hans, en aðrir.
»Jeg hef sigrað mótstöðumann minn
í heiðvirðri orustu með sverð og skjöld
i höndum, og dæmdu mjer nú verð-
launin, herra prins«, sagði Vambi og
veifaði trjesverðinu í annari hendi, en
kjötbitanum í liinni.
»Hver ert þú, göfugi riddari?« sagði
Jóhann prins hlæjandi.
»Nafn mitt er Vambi, og jeg er fíll
að ælt og uppruna«, svaraði Vamhi;
»faðir minn hjet Vitgrannur, en faðir
hans Flónshaus og var sonur höfð-
ingja í ráði konungsins«.
»Rýmið þið til fyrir Gyðingnum
hjerna neðst við grindurnar í fremstu
röð, því að það stríðir á móti öllum regl-
um, að setja þann, sem sigraður er,
við hlið sigurvegarans«, sagði prins-
inn, og mun hafa orðið feginn að
finna ástæðu til þess að gera ekki
meira úr þrætunni en orðið var.
Síðan sneri hann sjer að Vamba
og mælti: »Mjergeðjast vel að þjer.—
En heyrðu, ísak!« sagði hann og leit
aftur til Gyðingsins; »lánaðu mjer
nokkra smápeninga?«
Þetta kom flatt upp á Gyðinginn, en
hann þorði ekki að neitr og tók til
leðurpyngju, er hjekk við belti hans.
Ekki flýtti hann sjer þó neitt, og leit
út fyrir, að hann væri að vega í huga
sínum, hve litið hann mætti bjóða
prinsinum. En Jóhann prins laut þá
áfram á hesti sínum, seildist til pyngj-
unnar og greip hana af Gyðingnum,
tók úr henni nokkra gullpeninga og
kastaði þeim til Vamha. Siðan reið
hann burtu, en þeir sem á horfðu
æplu af kæti og var auðheyrt, að þetla
hafði fallið þeim vel í geð.
VIII.
Alt i einu stöðvaði Jóhann prins
hest sinn, sneri sjer til áhótans í Jörfa
og' hafði orð á því, að þeir hetðu
gleymt einu af aðalverkefnum þessa
dags.
»Það er hvorki meira nje minna en
það, að við höfum gleymt að velja
drotningu ástanna og fegurðarinnar,
herra ábóti«, sagði hann, »og það er
hún, sem á að afhenda sigurpálmann.
Jeg er fyrir mitt leyti svo laus við alla