Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 19.06.1909, Qupperneq 4

Lögrétta - 19.06.1909, Qupperneq 4
124 L0GRJETTA, Ejörfmidur | verður haldinn laugardaginn 26. jnní, kl. 12 á hádegi, í barnaskólahúsinu til þess að kjósa endurskoðendur bæj- arreikninga til 6 ára. Sjá nánar á götuauglýsingum. Borgarstjóri Reykjavíkur, 17. júní 1909. Páll Einarsson. í aprílblaðinu er mynd af Kristjáni Jónssyni dómstjóra; grein um 300 ára afmæli enska skáldsins Miltons, eftir Matth. Jochumson; kvæði eftir Valtam; bókafregnir; 2 myndirafÁstu Árnadóttur málara, grein um'hana og þýðingar af ummælum um hana úr þýskum blöðum; niðurlag af ferða- kvæðaflokki Sig. Vilhjálmssonar, 5 kvæði; 3 kvæði eftir Sigurjón Frið- jónsson; mynd af bæ á Rauðasandi með grein eftir Magnús Gíslason ljós- myndara. í maíblaðinu er mynd af Lárusi H. Bjarnason lagaskólastjóra; kvæði eftir H. Drachmann, þýtt af Ág. Bj.; kvæði eftirsíra GuðlaugGuðmundsson; mynd af steinbogabrúnni nýju á Fnjóská; mynd af Sigurði Eiríkssyni regluboða; mynd af Þorsteini heitnum Þorkels- syni sálmaskáldi og grein um hann ettir síra St. Kristinsson; grein um lagaskólann; 3 kvæði eftir Sig. Vil- hjálmsson og bókafregnir. Sterling kom frá útlöndum nú í vik- unni og með henni um 50 farþegar, útlendingar margir, danskir, enskir og þýskir, 6 ísl. stúdentar frá Khöfn: J. Hafstein, Ól. Pjetursson, P. Sig- urðsson, G. Ólafsson, H. Hjartarson, P. Jónsson. Enn fremur frú C. Jónas- sen amtmannsekkja, frú Elísabet Þor- kelsson, frk. Sigríður Björnsdóttir (ráð- herra), M. Hjaltested úrsm., o. m. fl, auk þeirra, sem taldir eru í síðasta biaði. Heimspekispróf tóku f presta- skólanum síðastl. miðvikudag: Árni Gíslason (dáv. -í-), Árni Helgason (dáv. -j—), Jakob Ó. Lárusson (dáv. -f-), Jón Sigtryggsson (dáv.), Sigurð- ur Jóhannesson (ág. Árnarnir eru læknaskólamenn, Jak- ob og Sigurður prestaskólamenn, en Jón á lagaskólanum, Mislingarnir ekki hættulausir. Þjóðólfur segir í gær, að einn af þeim, sem taka áttu próf á presta- skólanum, Sigurður Sigurðsson frá Vigur, hafi orðið að hætta við það vegna mislingaveiki, er hann fjekk daginn, sem próf byrjaði. U. Thomsen konsúll er nýlega kominn, eftir dvöl erlendis í vetur, og verður hjer í sumar. Áður hann kom hingað dvaldi hann um tíma í Færeyjum. Versl. ,Xaupangur‘, Lindargötu 41. Talsími 244. Baðlyf, betri en áður hafa þekst hjer, selur versl. .Kaupangur afar- ódýrt. I»pjú liepbergi og eidhús óskast til leigu frá i. okt. næstk. Tilboð, merkt „íbúð", sendist „Lög- rjettu" fyrir 25. þ. m. < Marg'arinið ► 4 besta ► ^ fæst hjá £ < JES ZIMSEN. ► ^aralður Jtielsson, annar presturí Reykjavíkurprestakalli, Vesturgötu 22. Talsimi 69. Heima kl. 9—10 f. h. og 4—5 e. h. Forngripasafniö verður sýnt hvern virkan dag kl. 11—1 frá 15. júní til 15. sept- ember. [32 Safnahúsið, 8. júnf 1909. Mattliías Þóröarson. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talslmi 16. 1 af ýmsum tegundum, UtaiihÚSS- pappi, Ljáblöð, Urýiii, fæst í versluninni ,cJíaupangur1. er er = „Sfrofífíur*4 = heiti á nýrri teg-imdL áf SMJÖRLÍKI, stendur öllu öðru smjörlíki framar. Verðið er fádæma lágt, sem á öllu öðru í Reykjavíkur, ívrir 1898, liggur al- menningi til sýnis á bæjarþingstof- unni næstn 14 daga. Borgarstjóri Reykjavíkur, 18. júní 1909. Páll Pinarssoii. Salt-þorsk, Upsa og ailskonar TPOS er hægt að fá með góðu verði í versl. ,Kaupangur‘. Talsími 43. „LIVERP00L Talsími 43. í»orslcur Langa Up s 1 Sveitamenn! Bestu kaupin á SALTFISKI gerið þjer hjá JES ZIMSEN. Ýsa Jlllir sjötmnn viðnrkenna, að aldrei er góð tieita of háu verði keypt, og allii- vita þeir, að hvergi er beitusíld betur vönduð en í íshúsi hjr p. 3. Thorsteinsson 2 Co., en ef til vill vita þeir ekki allir, að þar er hún hka ódýrust. ■•“ Þelta þurfa menn að muna nú um Jönsmessuna. nv 111.111- 01 mnm m hefur talsvert af ýmiskonar TTiinlii-i. Sjerstak- lega mikið af hefluðum við. Nýr timburfarmur væntanlegur þessa dagana. sem Búnaðarfjelagið ræður til umferðakenslu í hússtjórn og mat- reiðslu sunnanlands eða vestan næsta vetur, vill það greiða 60 kr. í kaup á mánuði auk fæðis. Um- sóknir um starfið sjeu sendar fje- laginu fyrir 15. ágúst. Búnaðarfjelag íslands, 10. júní 1909. cfiogi dírynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Bankastræti 14. llelma kl. 1*—1 og; 4Va—51/*- Skilvinðu-olía, Sinjörnalt og Smjörpappír er selt afar-ódýrt í versl. „%Jiaupanguru. Brúkuð íslensk frímerki ka ij ir Inger Östlund, Austurstræti 17. Auglýsingum í J og~ rjeilu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutenberg. % 73 ar. þegar riddarinn hafði unnið þetta tvent, virtist letin aftur íá vald yfir honum. En mjög dáðust menn að þessari framgöngu, og það þvi fremur, sem enginn hafði búist við öðru eins af honum. Hann fjekk dynjandi fagn- aðaróp, en reið hægt og látlaust aftur til baka, í norðurenda leiksviðsins, og ljet Arflaus riddara einan um viður- eignina við Brján. En nú var hún orðin auðveldarien áður. Hestur Brjáns var sár, eins og áður segir, og hafði eigi lítið mist af blóði, svo að honum veittist þunglega, að standast hvassar árásir frá Árflausi riddara. Endirinn varð sá, að Brjánn fjell, en hafði fest annan fótinn í ístaðinu og gat ekki losað sig. Arílaus riddari hljóp strax af baki, veifaði sverðinu yfir hötði mótstöðumanns síns og bað hann gef- ast upp. En Jóhann prins var nú við- kvæmari en hann hafði áður verið, er illa stóð á fyrir arflausa riddaranum, og varpaði staf sínum til jarðar, til þess að losa Brján við þá auðmýkt, að játa sig sigraðan. Með þessu var leiknum lokið. Riddarasveinarnir þustu nú inn á leiksviðið til þess að hjálpa þeim ridd- urum, sem þar voru enn sárir, eða hjálpar þurftu, því alt til þessa hafði verið lífsháski fyrir þá að koma inn þangað. Þeir, sem sárir voru eða lemstraðir, voru bornir til tjaldanna kringum leiksviðið, eða þá heim til Ásbæjar eða þorpanna í kring. Svo Iauk hinum fræga burtreiðaleik við Ásbæ, og er meira at honum látið en ílestum öðrum samskonar Íeikjum frá þeim tímum. Nú átti Jóhann prins að nefna þann riddara, er hesi hefði gengið fram þennan dag, og dómur hans var sá, að þann heiður ætti riddarinn, sem áhorfendurnir höfðu skírt »svarta slæp- ingjann«. Aðrir mæltu móti þvi, sem prinsinn sagði, og hjeldu því fram, að Arflaus riddari væri sigurvegarinn, því hann hefði sigrað sex menn og að lokum velt foringja hins flokksins úr söðlinum og jarðvarpað honum. En Jóhann prins hjelt fast við úrskurð sinn og færði til þá ástæðu, að Arf- laus riddari og flokkur hans hefðu orðið undir í leiknum, ef svarti ridd- arinn hefði eigi komið honum til hjálp- ar, þegar mest á reið; sagði þvi, að verðlaunin væru rjett dæmd honum. En þegar tilkynna átti svarta riddar- anum, hvern heiður hann hefði hlot- ið, var hann hvergi að finna. Hann hafði riðið burt frá leiksviðinu undir eins og bardaganum var lokið, og nokkrir af áhorfendunum báru það, að þeir hefðu sjeð hann ríða inn í einn skógarstiginn; hefði hann reynd- ar riðið hægt, en mundi nú samt kom- inn svo langt, að ekki væri fljótgert að ná honum. Tvívegis var blásið í lúðra og kallararnir látnir hrópa upp áskor- un til svarta riddarans, að koma fram. En það var til einskis. Varð þá að dæma öðrum verðlaunin, og í þetta sinn hafði Jóhann prins engin undan- brögð, en dæmdi þau Arílausi riddara. LeikvöllurinH löði'aði í hléði. Til megin. Umsjónarmennirnir fóru út af leiksviðinu og Vilhjálmur Vífill hróp- aði með hárri rödd: »Fram nú!« í því kvað við bumbusláttur; riddararnir í fremri röðununi ljetu burtstangirnar falla, settu sporana í hestana, þeystu fram frá háðum hliðum og mættust á miðju sviði. Heyrðust dynkirnir, brest- irnir og brakið langur leiðir, er fylk- ingunum laust saman. Aftari fylking- arnar riðu hægt fram á eftir, til þess að veita lið þeim sem voru illa stadd- ir af samflokksmönnunum og gera út af við þá aí mótllokksmönnunum, sem tæpt stóðu. Ekki var hægt að átta sig á því undir eins, hvernig leikurinn hafði farið, því dimt rykský huldi leiksviðið í fyrstu. Áhorfendurnir biðu þess með mikilli óþreyju, að það liði frá, og stóð þó ekki á þeirri bið lengur en svo sem eina mínútu. Sást þá, að hjer um bil helmingur allra riddaranna, sem íram höfðu þeyst, var fallinn. Sumir lágu flatir, og leit helst út fyrir, að þeir mundu aldrei framar rísa á fætur, en aðrir voru komnir á fætur og börðust af kappi við þá menn af mótstöðu- flokknum, sem eins stóð á fyrir. M-arg- ir höfðu fengið sár, svo að þeir voru óvígir, og reyndu þeir að dragast burt af leiksviðinu, sumir með þungar blóð- rásir. Flestar burtstangirnar voru brotn- ar, og þeir, sem enn sátu á hestunum, riðust á með brugðnum sverðum, eins og um lif og dauða væri að teíla. En nú jókst gauragangurinn á leik- sviðinu að miklum mign við það, að aftari raðirnar þeystu fram. Flokks- menn Brjáns frá Bósagiljum hrópuðu: »Fyrir musterið! Fyrir musterið!«, en hinn flokkurinn hrópaði: »Arflaus! Arflaus!«, og hafði hann valið fyrir heróp einkunnarorðin á skildi for- ingja síns. Nú var barist með miklum ákafa, og barst leikurinn ýmist að norður- enda eða suðurenda leiksviðsins, allt eftir þvi, hvor flokknrinn mátti sín betur í það og það skiftið. Allskonar þljóð og óp blönduðust saman: lúðra- blástur, siguróp þeirra, sem unnu, og stunur, kvein og neyðaróp þeirra, sem veltust hjálparlausir fyrir fótum hest- anna. Hertygi riddaranna voru nú öll ötuð blóði og ryki, og sverðin og stríðsaxirnar buldu á hjálmum og brynjum. Hjálmskúfarnir voru högnir af hjálmunum og flögruðu lausir i loft- inu eins og snjóflygsur. Alt skraut var horfið úr leiknum og öll viðhöfn. Þar var nú ekkert annað að sjá en hrottaskap og aumleik, sem virðast má að helst hefði átt að vekja ýmist viðbjóð eða meðaumkvun. En svo mikið er vald vanans, að engir af áhorfendunum ljetu sjer bregða við þetla, ekki einu sinni kvenfólk lieldri stjettanna. Það horfði á leikinn með hrolli í huga, en enginn var sá áhorfandi, sem óskaði þó að leiknum hætti að svo komnu, og enginn sneri andliti undan, hvað sem fyrir kom á leiksviðinu. Á einstöku stað sáust fagrir ungmej'javangar blikna umstund, og stöku siunum heyrðust lág andvörp,

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.