Lögrétta - 30.06.1909, Page 4
132
L0GRJETTA,
Brauns versl. „Hamborg,
AAalstræti 9.
Talsími 41.
Hvíta borðdúka, hör, 1,40—2,00.
Serviettur tilheyrandi 4,50 pr. tylft.
Handklæðadregil 0,19 al.
Handklæði, U/2 al., kr. 0,30 stk.
ut
M. M
hefur ráðið skemtiför að Esjubergi
sunnud. 11. júlí. Hluttakendur kosti
sjálfir ferð sína. Reiðflokkurinn legg-
ur á stað af Lækjartorginu kl. 9,
mótorbátur frá Bæjarbryggjunni kl.
10V2 árd. Þeir, er fars óska með
bátnum, gefi sig fram 2 dögum áð-
ur við kaupm. Jón Björnsson, Vest-
urgötu 4.
Stjórnin.
Hefnr nú fengið:
Gardínutau frá 0,25 —1,60.
Rekkjuvoðir frá 1,00—2,00.
Hörlök, 2X3 al., kr. 1,90.
Sængurdúk, fiðurheldur, tyíbr., sígætur, fyrir kr. 1.00 al,
Klæði, alullar, 10 tegundir, 2,50, 3,00, 3,25, 3,50, 4,00, 4.75
Silkisvuntu-efui, niðursett, áður 10,50 nú 8,50.
Hvítárbakkaskólinn.
Síðastliðið skólaár voru 32 nemendur í
lýðháskólanum í Borgarfirði: 24 piltar og
8 stúlkur. Flestir nemendur voru um tví-
tugt; sá elsti 32 ára. — Skólaárið frá
fyrsta degi vetrar til fyrsta sumardags. —
Hver piltur gefur með sjer 130 kr. (þar í
þjónustu), en stúlkur 100 kr.
Þessir voru nemendur í skólanum:
í eldrideild:
1. Bjarni Gíslason, Sjávarborg, Skagafirði.
2. Ellert Jóhannesson, Saurbæ, Skagafirði.
3. Halldór Jónsson, Kalastaðakoti, Borgf.
4. Helgi Jónsson, Laugalandi, Reykjavík.
5. Ingjaldur Ingjaldsson, Akranesi, Borgf.
6. Jóhannes Hannesson, Daufá, Skagaf.
7. Kristín Ingimundard., Fossatúni, Borgf.
8. Kristján Sigurðss., Sauðárkrók, Skagaf.
9. Kristján Sigurðsson, Bakkakoti, Mýras.
10. Sigmar Jóhannesson, Saurbæ, Skagaf.
11. Sigurður Sveinsson, Blönduós, Húnav.s.
12. Steinunn Þorsteinsd., Húsaf., Borgarf.
13. Sæm. Klemenss., Minni-Vogum,Gullbrs.
14. Sæm. Runólfss., Selsundi, Rangárvs.
15. Vilborg Jónsdóttir, Hlemmisk., Arness.
16. Þorbjörg Vigfúsdóttir, Strillu Árness.
17. Þorsteinn Jakobsson, Húsaf., Borgarf.
í yngrideild:
1. Benidikt Jónsson, Brekkuk., Húnavs.
2. Bergþór Jónsson, Fljótstungu, Mýras.
3. Gunnar Sigurðss,, Hausthús., Snæf.ness.
4. Hannes Ólafss., Austvaðsholti, Rangv.s.
5. Ingvar Árnason, Skarði, Rangv.sýslu.
6. Ingvar Jónss., Flagbjarnarholti, Rangv.s.
7. Karlotta Albertsdóttir, Páfast., Skagaf.
8. Kristín Pálsdóttir, Bjarnast., Mýras.
9. Kristján Jónsson, Hjarðarholti, Mýras.
10. Lúðvík Davíðsson, Hvítárb., Borgarf.
11. Lúðvík Jónsson, Suðureyri, ísafjarðars.
12. Magnús Þórðarson, Hvammi, Kjósars.
13. Margrét Blöndal Brúsast., Húnav.s.
14. Oddur Ólafsson, Hraunsási, Borgarf.
15. Sigríður Daníelsd., Steinsst., Skagaf.
Eggert Claessen
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11
og 4—5. Talslmi 16.
Brúkað íslensk frímerki ka’.ij ir
Inger Östlund, Anstnrstræti 17.
»Nýtt Kirkjublað«. Júlíblaðið
kemur ekki út fyr en eftir presta-
stefnuna.
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
Marg-arinið
besta
fæst hjá
JES ZIMSEN.
Hagaganga
fyrir liesta fæst í sumar
í Víðinesi.
Menn snúi sjer í
H. Steensens
Stjom-iiriarin
er ætíð best.
Þorskur Langa
Up sl Sveitamenn! Bestu kaupin á SALTFISKI gerið þjer hjá JES ZIMSEN. Ýsa
Otto Monsteds
(UlllHka smjörliki er best.
Biðjið kaupmanninn yðar um þessi merki:
„Söley“ „Ingólfur“
„Hekla44 eða „Isafold44.
Barnaskólim
IJeir, sem vilja fá undanþágu
því að láta börn á skólaskyldil
aldri ganga í barnaskóla bæjari
næsta skólaár, sendi umsóknir u|
það til borgarstjóra fyrir lok ágú.j
mánaðar.
Þeir, sem óska að fá kenslu
barnaskóla bæjarins fyrir böj
yngri en 10 ára, sæki um það
borgarstjóra fyrir lok ágústmánaðs
Ef þess er óskað, að börn þessi f|
ókeypis kenslu, verður sjerstaklej]
að sækja um það.
Skólanofndin.
Þeir sem vilja fá stundakenslil
j í barnaskóla Reykjavíkur næsl|
skólaár, sendi umsóknir til bor^
arstjóra fyrir lok júlímánaðal
næstkomandi.
Skólanefndin.
r óskast ti|
í ' leigu 1
sanngjörn
í um kjöru
það sem eft|
Upplýsingar í Hver
SufusRipió „*2íenósyssQlí( Jer Jrá
%3!etjRjavíR um þann ÍO. júlí, íii
c^afreRsfjaréar, dlrnajjaréar, V)ýrqfjaré~
ar og SauéárRróRs. Þaéan tií cJiaup-
mannaRqfnar.
Prentsmiðjan Gutenberg.
ir er sumars.
isgötu 2 B.
Jeg verð burtu ioeðan
daga framan af júlfmánuði. Verðut]
því ekki messað í Fríkirkjunni
næstu sunnudaga, 4. og 5.sd. e. Trinj
Ef skyndiiega þarf að gera embætt-]
isverk, þá þjóna þeir fyrir mig, síra
Friðrik Friðriksson og síra Haraldur
Níelsson.
Rvík 30. júní 1909.
Ólafur Ólafsson.
t:
Konimóður, kúffort, þvottaklemm-l
ur, orf, hrífusköft, hrífuhausar,|
hestajárn, ljáir 0. fl.
Auglýsingum í „lög-\
rjeltu“ tekur ritstjórinn við|
eða prentsmiðjan.
84
81
ja, þá skyldi það verða hjá
bróður þínum, Ríkharði konungi. En
þá þrjátíu dúkata, sem þú býður mjer,
læt jeg Hugbjarti eftir, því hann hefur
skotið eins vel í dag og afl hans skaut
við Hastings. Ef hann hefði ekki af
látleysi skorast undan því að skjóta
á pílviðargreinina, þá mundi hann hafa
hitt hana engu síður en jeg«.
Hugbjartur hristi höfuðið, en tók við
gjöf keppinauts síns. Húnbogi hvarf
síðan út í mannþröngina. Jóhann prins
Ijet ekki veita honum eftirför, enda
hafði hánn nú alvarlegri mál um að
hugsa. Hann gaf þegar merki um, að
leikunum væri nú lokið. Svo kallaði
hann á herbergisþjón sinn og skipaði
honum að taka sjer hest, ríða í skyndi
til Ásbæjar og hitta ísak gyðing frá
Jórvík. »Segðu þeim hundi«, mælti
prinsinn, »að hann verði að senda mjer
þúsund krónur fyrir sólsetur í kvöld.
Hann veit hvað jeg býð í veð; en þú
getur sýnt honum þennan hring til
merkis um, að þú komir frá mjer.
Það, sem þá er eftir af láninu, verður
að horgast í Jórvik innan sex daga.
Geri hann það ekki, skal sá vantrúaði
þrjótur missa höfuðið. Gættu þess vel,
að þú ríðir ekki fram hjá honum á
leiðinni, því hann var hjer við i dag«.
Að svo mæltu steig prinsinn á hak
og reið áleiðis til Ásbæjar, en þegar
hann var farinn, tvístraðist áhorfenda-
skarinn smátt og smátt.
XIV.
Jóhann prins hjelt um kvöldið mikla
veislu í Áshæjarkastaía, eins og hann
hafði ráðgert. Þann kastala átti Hroð-
geir greifi af Vinmörk, en hann var
þá fjarverandi í landinu helga. Jóhann
prins liaíði umsvifalaust tekið kastal-
ann á sitt vald og fór með eignir Hroð-
geirs greifa eins og sjálfs sín fje væri.
Nú hafði hann haft undirbúning mik-
inn til veislunnar og gefið skipun um,
að hún yrði svo vegleg sem fremst
væru faung á.
Höfðu brytar prinsins farið um hjer-
aðið og látið greipar sópa um alt það,
er þeir álitu hæfast til að koma á borð
húsbónda síns, en slíkar ferðir fóru
þeir oft og reis enginn gegn valdi
þeirra. Fjölda gesta var boðið til
veislunnar, því nú var Jóhanni prinsi
nauðsyn á lýðhylli. Auk Normanna-
aðalsins alls, bæði æðri og lægri aðals-
manna, hafði hann boðið hinum helstu
mönnum af bæði engilsaxneskum og
dönskum ættum, er þarna voru við.
Þessir gestir voru sjaldsjeðir í veisl-
um hjá prinsinum, og hann liafði
hugsað sjer að sýna þeim í þetta sinn
kurteisi, sem þeir hefðu aldrei áður
átt að venjast.
Því tók nú prinsinn með hinni mestu
vinsemd á móti þeim Siðríki og Aðal-
steini. Siðríkur kvað jungfrú Róvenu
ekki hafa verið vel heilbrigða og aí-
sakaði með því fjarveru hennar, því
henni hafði auðvitað einnig verið boðið.
Prinsinn kvað það hryggja sig, að hún
gæti ekki þegið veisluna.
Gestirnir settust við borð, sem
svignaði undir dýrum krásum. Mat-
hjer á leiksviðinu skera sundur boga-
streng þinn, brjóta hoga þinn og örvar
og síðan skalt þú verða rekinn hjeðan
hurtu með smán«.
»Pað eru engir vægðarkostir, sem þú
setur mjer, göfugi prins«, svaraði mað-
urinn, »þar sem þú heimtar af mjer
að jeg reyni mig við úrvalið úr þeim
bogmönnum, sem hjer eru saman
komnir, og heitir mjer opinberri skömm
og spotti, ef þeir skjóti betur en jeg.
En samt skal jeg nú taka þessum kost-
um og reyna við þá«.
»Gætið vel að honum«, sagði Jóhann
prins við þjóna sína. »Nú er hann
farinn að linast, og jeg held að hann
hugsi sjer að laumast í burlu. — En
þið, góðir menn«, sagði hann og sneri
sjer til hinna bogmannanna, »skjótið
þið nú. Ræði steikt hjartaket og vín
er tilbúið í tjaldinu þarna handa ykk-
ur til að hressa ykkur á, þegar leikun-
um er lokið«.
Nú var skotmark selt upp við efri
enda vegarins, sem lá að leiksviðinu
að sunnan, en við hinn endann söín-
uðust þeir, sem þátt tóku í kappskot-
unum og skutu i röð, einn eftir ann-
an. Yegurinn til skotmarksins var svo
langur, að góða skotmenn þurfti til að
liitta markið á því færi. Hlutkesti
liafði verið varpað um það, hver fyrst
skyldi skjóta, og mátti hver um sig
skjóta þrem örvum, hverri eptir aðra.
Þessum kappskotum var ekki stjórnað
af sömu umsjónarmönnunum, sem
stjórnað höfðu burtreiðunum, því þeir
töldu sjcr óvirðing í því, að hafa um-
sjón með iþróttum bændanna.
Af þeim 24 örvum, sem skolið var
í fyrstu umferð, sálu 10 fastar í skot-
spæninum, en allar hinar hötðu komið
svo nálægt honum, að yfirleitl mátti
kalla vel skotið. Af þeim 10, sem hitt
höfðu, voru tvær í innri hringnum og
hafði sami maðurinn skotið báðum, en
hanrt hjet Hugbjartur og var skógar-
vöi'ður í þjónustu Filippusar í Malar-
ási. Hann var því talinn sigurvegari i
leiknum.
»Nú, nú, Húnhogi«, sagði Jóhann
príns. »Ætlarðu að reyna þig við Hug-
bjart, eða viltu heldur láta af hendi
við umsjónarmanninn hoga þinn og
belti að óreyndu?«
»Jeg er neyddur til að reyna«, svar-
aði Húnbogi, »en þau skilyrði set jeg,
að þegar jeg hef skotið tveimur örv-
um eftir marki Hugbjarts, þá sje hann
skuldbundinn til að skjóta einni eftir
því marki, sem jeg síðar set«.
»Það er ekki nema sanngjörn krafa«,
sagði Jóhann prins, »og þjer skal ekki
verða neitað um hana«. Svo sneri
hann sjer að Hugbjarli og mælti:
»Ef þú sigrar þennan ofláta, Hugbjart-
ur, þá skal jeg fylla veiðihornið þitt
með silfurpeningum«.
»Enginn leggur fram meira en hann
á til«, sagði Hugbjartiu*. »En afi minn
á að hafa skotið vel við Hastings, og
mjer er umhugað um það, að gera
minningu hans enga vanvirðu«.
Fyrri skotspónninn var nú tekinn