Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 22.09.1909, Qupperneq 1

Lögrétta - 22.09.1909, Qupperneq 1
fc Aígreiðslu- og innheimlum,: ARINBJ. SVEINBJARNARSON, Laugaveg 41. Talsími 74, Ritstj óri: þorsteinn gislason Pingholtsstræti 17. Talsimi 178, M 4^. Reykjavík 22. september 1909. IV. árg. Augnlækning ókeypis i. og 3. þrd. f mán- kl. 2—3 á pítalanum. Forngripasafnið opið n—12 frá 15 jún.— 15. sept. Lækning ók. í læknask. þrd. og fsd. 12—1. Tannlækning ók. (í Pólthússtr. 14) 1. og 3. md. í mán. 11—1. Landakotsspftali opinn f. sjúkravitj. io'/i —12 og 4—5. Islands banki opinn 10—21/. og 5 xJr—7. Landsbankinn io’/i—2I/i. Bnkstj. við 12—1. Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. f mán. 7—8 e. m. Landsbókasafnið opið hv. virkan dag kl. 12—3 og 5—8. V HThAThömsen- % HAFN/VRSfR' IM81920 21-22 •KOLASI'2-LÆKJAKT IZ • REYKJAVIK- ginnir ekki fólk með ímynd- uðum eða óeðlilegum af- slætti. Pað sneiðir hjá öllu »humbugi« í verslun. Meg- inregla þess hefur ætíð ver- ið og mun ætíð verða: Aðeins vandaðar vörur með sanngjörnu Yerði. Petta sjá og skilja all- ir hugsandi og skynsamir menn, og versla því í m Lárus Fjeldsted, Tflrrjettarmálafærslumaður. Lækjargata 2. Heima kl. 1 1 — 12 og 4—5. Bóka- og pappírsverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar Laugaveg 41. Talsími 74. Peningabrjef hefurtapast ágötum bæjarins. Finnandi er beðinn að skila þvf á Lindargötu 17. „Norðri“ vikublað, gefið út á Akureyri, rit- stjóri Björn Líndal yfirjettarmálaflutn- ingsmaður, er eitt hið hreinskilnasta blað landsins; segir hispurslaust skoð- un sína, hvort sem vinir eða óvinir eiga í hlut, og færir rök fyrir. — Ein- dregið minnihluta blað. — Ef þjer hafið eigi keypt blaðið hingað til, þá fáið nokkur tölublöð at því lánuð, lesið þau með athugli og hugsið yð- ur vel um, hvort blaðið sje eigi þess vert að kaupa það. — Árgangurinn kostar 3 kr. Nýir kaupendur, sem borga fyrirfram, fá í kaupbæti það sem út er komið af skáldsögunni „Jakob", eftir norska skáldið Alex. Kjelland, einni af hans allra bestu skáldsögum. Einnig fá nýir kaup- endur ókeypis það, sem út kemur af þessum árgangi, eftir að pöntun þeirra re komin ritstjóranum í hendur. 5 græðireitinum við Rauðavatn (Baldurshaga) eru nú í haust og að vori til sölu stórar plöntur af Lerkitrjám (Larix sibirica), Reyniviðum (Sorbus anenparia), sænsk • um Reyniviðum (Sorbus skandica) og Axelberreyniviðum (Sorbus aria), all- ar vel til fallnar til útplöntunar í görðum. Þeir, sem vilja fá plöntur af áminst- um tegundum, eru beðnir að panta þær hjá Guðmundi Davíðssyni, Frakka- stíg 12. Verðið er 5 aurar pr. stk., án flutnings. £anðsbankinn og Thorejjelagið. Lausafregnir úr stjórnarherbúðunum. Nú fer að líða að því, að veittar verði bankastjórastöðurnar við Lands- bankann. Umsóknarfresturinn er út- runninn í lok þessa mánaðar. Margir eru nefndir, sem ætli að sækja, en fáar umsóknir eru þó sagðar fram komnar enn. Einn þeirra, sem þegar hafa sótt, er Halldór Jónsson, sem verið hefur gjaldkeri bankans frá því að hann var stofnaður og er kunnugri starf- semi bankans en nokkur maður ann- ar, að bankastjóranum einum undan skildum. Annar er Gunnar Hafstein, sem verið heíur nú í 15 ár við einn helsta bankann í Khöfn, Landmands- bankann, þann banka, sem Lands- bankinn hefur haft mest v’ðskifti við. Bankastjóri Landmandsbankans, etaz- ráð Glúckstad, hefur gefið G. H. ein- dregin meðmæli, segir þar, að hann hafi vanið hann við öll bankastörf, sjerstaklega með það fyrir augum, að búa hann undir að taka við forstöðu Landsbankans. Yfir höfuð telur hann G. H. sjerlega vel fallinn til þess, að takast á hendur forstöðu Lands- bankans. Slfkur vitnisburður frá öðr- um eins manni og Glúckstad etaz- ráði er stórmikils virði, og ætti að verða þungur á metunum þegar til veitinganna kemur. Má vera, að hann verði það líka. Ekki er alveg óhugsanlegt, að hlut- drægnin lúti í lægra haldi við þessa veitingu. Hún hefur verið hóflaus hjá ráðherra alt til þessa við allar veitingar. En það getur verið, að hann sje nú farinn að sjá að sjer. Það er jafnvel ekki ólfklegt, að þær miklu óvildaröldur, sem risið hafa móti honum út af afsetning Tryggva Gunnarssonar, skipun viðskiftaráða- nautsins o. fl., hafi haft einhver áhrif í þá átt. Og sje svo, þá væri vel farið. En getgáturnar um þessa veitingu fara í aðra átt. Það hefur lengi verið talað, að þeir Björn kaupm. Krist- jánssonogjónGunnarsson verslunarstj. hefðu loforð fyrirbankastjórastöðunum og eru þó báðir af öllum taldir óhæfir menn eða lítt nýtir til starfsins. Nú kvað þójón Gunnarsson verastrykaður út, en eiga í þess stað að fá nýja stöðu, sem stjórnin hafi umráð yfir og ætli að launa með 3500 kr. árs- launum. Samt geta menn þess til, að ekki verði aðrir bankastjórar en auðsveipir stjórnarþjónar. Á það verði lögð aðaláherslan, en ekki hitt, að velja þá hæfustu. Lausafregnir setja þetta í samband við Thorefjelagsvinfengi stjórnarinnar og fjárbrallið, sem því hefur verið samfara. Það flýgur fyrir, að ráð- herra muni hafa lofað Thorefjelaginu um l/2 miljón kr. nú þegar eftir ný- árið. Og svo er þess getið til, að Landsbankinn muni eiga að lána fjeð. Væri nú þetta rjett, þá er svo sem auðsjeð, að stjórnin verður að hafa li % 1 MiiliDriar-ítsÉi niikla. s A morgun og það sem eftir er af vikunni gefum við Heilsnhæliiiii á 'VífilstöÖvno 272^/ú af allri þeirri upphæð, sem inn kemur fyr- ir vörur þær, sem seldar verða fyrir peninga út í hönd á næst- komandi þremur dögum í Vefnadarvöru-, Fataefnis-, Járnvöru- og Sköfatnaðardeildinni. Heilsuhælið fær þar af leiðandi 2^2 eyrir af hverri krónu, sem keypt er fyrir. Iíauj>l>EetÍSSeÖlai*lliI* verða enn fremur gefn- ir út þessa daga. Kaupandinn vinnur þvi tvent í einu: 1. Hann fær þá vöru, sem hann þarfnast, með ágætis verði, ásamt þeirri IO°/o ívilnun, sem Nýlenduvörudeildin veitir honum. 2. Hann styður um leið ágætt fyrirtæki, sem stofnað er til líkn- ar þeim sjúku. tangarhald á bankastjórunum. Enga aðra en skuldbundna skósveina sína gæti hún fengið til annars eins glap- ræðis, þvert ofan í gerðir þingsins. Tilgátur og lausafregnir um þetta ganga manna á meðal. Lögr. selur ekki söguna dýrara en bún keypti. Allir muna, með hverri ákefð ráð- herra sótti eftir að ná f je út úr land- sjóðnum handa Thorefjelaginu á þingi í vetur, þótt það mistækist þá. Sje fregnin sönn, sem hjer hefur verið sögð, þá er hann nú vel á vegi með að hafa sitt fram, þótt þingið neitaði. Sama kvöldið, sem þingið neitaði ráðherra um fje til Thóreskipakaup- anna, rjeðst hann í reiði sinni á Lands- bankann og skipaði rannsóknarnefnd- ina góðu, sem ekkert fann af því, sem hún átti að finna. Mundi það hafa verið hugsað þá þegar, að ná fjenu þar handa fjelaginu, ef hitt brigðist? JiHingarnir og góðgætið. Það var hreinasti óþarfi fyrir Hann- es Þorsteinsson að fara að skrifa með nafni um bitlinga sína. Endurskoð- unarbitlinginn afsakar hann með því, að hann hafi áður verið endurskoð- ari. En einmitt af því að hann fór yfir í meirihlutann hjelt hann því starfi. Forsetabitlinginn afsakar hann með því, að aðrir forsetar hafi haft hann á undan honum. Jú, mikið rjett. Þeir höfðu á hendi ritstjórn alþingistíðindanna, sem gaf talsvert í aðra hönd, og til þess að ná í það sóttist hann eftir að fá forsetasætið, — sótti það með dæmafáu kappi og hlaut það með eins atkvæðis mun innan flokksins. En nú vil jeg leggja eina spurningu fyrir forseta, og svari hann nú afdráttarlaust með nafni: Er það satt, að hann sem forseti hafi látið ávísa sjer 6oo kr. til utanfararinnar sælu, sem ekki stóð yfir nema 3 vikur? I Um Björn Kristjánsson má líkt segja, að honum hefði verið sæmra að þegja. Hann segist ekki hafa fengið einn eyri úr landsjóði til ut- anfarar sinnar með ráðherra og hafa farið ferðina eingöngu í sínar þarfir. Er það þá ekki rjett, sem kvísast hefur, að hann hafi hafið úr land- sjóði 4—500 kr. ettir að hann kom heim? Svari hann þessu. Aðgœtinn. M atnsveitan. Lögrjetta frá 8. þ. m. hefur það eftir einum bæjarfulltrúanum að nú sje verið að laga og bæta það, sem bæta þurfi við vatnsveituna. Jeg varð hissa, þegar jeg las þetta; mjer finst að bæjarfulltrúarnir ættu að fylgjast svo mikið með jafn mikils- varðandi fyrirtæki sem vatnsveitan er fyrir bæinn, að þeir ættu að geta sagt rjett frá því, sem gerist. Sannleikurinn er sá, að það var haldið áfram að þekja skurðhrygginn austan á Rauðarárholti, og með þvl átti víst að leggja síðustu hönd á verkið, þrátt fyrir það, þótt skýrsla verkfræðings bæjarins væri orðin kunn bæjarstjórninni. Það verður vandasamt að finna ráð til þess að koma í veg fyrir það, að þeir herrar Hansen og V. O. Kjögx fái ekki ráðrúm til að hypja sig í burtu hjeðan frá hálfunnu vatns- veituverkinu, ef bæjarstjórnin ætlar að einskisvirða skýrslu sjálfs hæjar- verkfræðingsins, sem helst er útlit fyrir, þar sem á næst síðasta fundi var felt að bera upp fyrir bæjarstjórn- inni tillögu frá lagaskólastjóra L. H. Bjarnason um, að skora á borgar- stjóra að láta ransaka vinnu V. O. Kjögx við vatnsveituna, og svo deg- inum eftir lætur hún bæjarbúa sjálfa leggja tíma og peninga í að hylja gallana með torfþökum. Mjer hef- ur altaf verið það óskiljanlegt, og er það enn, hvernig þessir útlendu þjónar bæjarstjórnarinnar hafa kom* ið fram öllu, sem þeir hafa viljað, verki þessu viðkomandi, þar sem bæj- arstjórnin er þó skipuð mörgum vitr- um og dugandi mönnum. Lössl, sem hafði á liendi lagningu pípnánna, komst undan því að ransaka þær. Hansen hafði það fram, að halda V. O. Kjögx áfram við verkið í vetur, þrátt fyrir megna óánægju bæjarbúa, og V. O. Kjögx hefur lánast það, að tyrfa og láta bæinn tyrfa fyrir sig vatnsveituskurðinn, þó ekki sje nándanærri sú dýpt til pípnanna, sem áskilin er í útboðsskilmálunum. Og ekki einasta það, heldur hefur honum haldist uppi að leggja píp- urnar sumstaðar alveg við yfirborð jarðar, sem er beint ofan í útboðs- skilmálana. í vetur, þegar jeg vakti máls á þessu við borgarstjórann, þá sagði hann að verlcið yrði unnið með hinni mestu vandvirkni, pípurnar hefðu þurft að liggja svona1). Hansen væri mjög umhugað um verkið, við yrð- um að treysta honum; en nú, þegar það er upplýst að ekki hefur mátt treysta honum, þá á að treysta bruna- hönunum. Nú á vatnsveitufyrirtækið að eiga tilveru sína undir þeim, et passað er að hafa þá opna í frostum, svo að vatnið sje á stöðugri rás um pípurnar, — þá á þeim að vera óhætt. Og hver á svo að borga kostnaðinn, sem leiðir af því eftirliti? Ekki lík- lega bæjarbúar, því þeir eiga heimt- ing á því eftir útboðsskilmálunum, að pípurnar liggi svo djúpt í jörð, að frost nái þeim ekki. Það var svo sjálfsagt, þegar fyrir bæjarstjórninni lá skýrsla frá verk- fræðingi bæjarins um verkið, að hún 1 einu hljóði samsinti að gera gang- skör að því, að verktakandi bætti um handaverk sín, og einnig, að hún 1) Aðrir sögðu, að það sparaði V. O. K. dymamit, sem hann væri skyldugur að I leggja til. G. B.

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.