Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 06.10.1909, Blaðsíða 4

Lögrétta - 06.10.1909, Blaðsíða 4
188 L0GRJETTA. yföalfuniur . Verslunapmaniiafjelags ! Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 9. október, kl. 9 síðd. í Klúbb- húsinu. Lagðir fram reikningar, kos- in ný stjórn og rætt um fyrir- komulag fjelagsins framvegis. Allir fjelagsmenn beðnir að mæta. Fjelagsstjórnin. Bókasafn. Alþýðulestrarfjelag Rvíkur, Pósthússtræti 14, er nú opið bæði til útlána og afnota á les- stofu bókasafnsins kl. 5—8 síðd. Fjelagið hefur keypt mikið af nýjum bókum og líka ýms- ar eldri bækur, sem eru eftir- spurðar og orðnar óalgengar. 5. Á. mmmmmmmwmmmmimimm Jalsími 244. verzí. „KAUPANGUR“ liniargata 41. Mest og- bezt fyrir peningana sína fá þeir sem skipta við verzlunina ,Kaupangur’. IVIeö hverju slíipinix á eftir öðru fær verzl. stórar birgðir af nauðsynjavörum og þó er jafnan lítið til þegar næsta skip kemur. Með síðustu skipum hefir verzl. sérstaklega birgt sig upp, með tilliti til haustkauptíðarinnar. Hún selur nú allar vörur með svo lágu verði sem frekast er unt. Verzlunin hefir lítinn reksturskostnað og getur því selt ódýrara en rnargar aðrar verzlanir, þó stórverzlanir séu. Ivomið og kynnið yður verð og vörugæði í verzl. Kaupangur, þá sjáið þjer að þar fást fyrir peninga mestar og beKtav vörur. Best er að kaupa Hveiti — Haframél — Rúgmél - B.byggsméi — Sykur— Kaffi — Steinolíu o. fl. í verzl. „K A U P A N G U R“. Verkmannastígvél, Hrengjaskór, sterkir og ódýrir, í „KAUPANGUR“. Isl. srnjör á 0,85 — Tros — Þurk- aður saltflskur — Upsi o. fl. í verzl. „KAUPANGUR“. Olíubriísar sterkir injög í verzl. „KAUPANGUR“. annað, en hann taki mikið, og það helst til mikið, tillit til þess, hvað „þjóð við Eyrarsund" vill, ef litið er til frumvarpsins sál. Eftir því áttum vjer íslendingar að fá ráð yfir ýms- um málum, sem vjer ekki höfðum haft, en þeim yfirráðum svifti hann oss, en lætur Dani — „dönsku mömmu" — ráða um aldur og æfi. Hvernig ísafold ætlar að færa oss heim sanninn um það, að vjer ís- lendingar eigum að ráða yfir voru landi, er mjer hulin gáta. Einari Hjörleifssyni hefur ekki tekist það; máske tekst hinum nýja ritstjóra það betur. Við gefum mikinn afslátt af Karlmanna-, Unglinga- og Fermingar-F0TUM og Regnkápum um nokkurn líma. ÍOO fatnaðii* iiýlioiriiiii*. Ullarpeysurnar alþektu komnar aftur. Ásg'. G. Gunnlaug'sson & Co. Kvöldskóla halda undirritaðir á komandi vetri fyrir stúlkur og pilta. I\ám.sgreinar verða þessar: Éilenika, damka. emka. þýska, i‘Oikiiiiigur. skrift. Fyrirlestrar fluttir í sögu, uáttúrufræði, fje- lagsfræði o. fl. fþróttir (leikfimi o. fl.) einnig kendar. Kenslan byrjar 15. okt. og verður að nokkru Glúmur. Austurstræti 1. með lýðháskólasniði. Kýprentað er: Andvökur, I. og II. bindi, ljóðmæli eftir Stephan G. Stephansson. Grenjaskyttnn, eftir Jón Trausta. Sólskinsblettir, ferðakvæði, eftir Sigurð Vilhjálmsson. Smári, þrjú sögukorn. Prjár sögur. Pættir úr íslendingasögu, 3. hefti, eftir Boga Th. Melsteð. Fást hjá útsölumönnuni bók- salafjelagsins. Aðalútsala í bókaverslun Arinbj. fæst dag'leg’a í Sláturhúsinu. Núna þessa viku úr Hrunamannahreppi. Guðm. Kr. Guðmundsso/i frá Vegamótum og Guðm. Sigur- jónsson póstþjónn hafa lofað aðstoð sinni við skólann. Nánari upplýsingar hjá þeim, og á Carretti^g-ötix 2, dagl. kl. 3-4 Og 8-9. Reykjavík 15. sept. 1909. Björn Jakobsson kand. ggmn. Jönas Jónsson frá Narfastöðum. frá Hriflu. Konráð Erlendsson frá Brettingsstöðum. Talsími 58. Talsími 58. S veinbjarnarsonar. Kaffibrennarar Pönnur Pottar Katlar Kaffikvarnir Kjötaxir. Pessa og aðra nauðsynja- búsmuni erbest að kaupahjá Jes Zimsen. Cxí 1* iU 11 1X1 e t i og K artöflur í Zhomsetis jViagasíni. Jeg undirritaður, sem tekið hef að mjer að gegna 2. prests- embætti f Reykjavíkurprestakalli til næstu fardaga, er til viðtals í húsi K. F. U. M., Amtmannsstíg 4, kl. 10—11 f. h. og 4—5 e. h. Fr. Friðriksson prestur. Pf- Kaupendur I.öjjrjettu, sem hafa bústaðaskifti, láti vita það á afgreiðslunni, Laugaveg 41, Tals. 74. gty Auglýsingum í „lög- rjeltu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. H ,Sápuhúsið‘ er flutt úr Austurstræti 6 í Austurstrseti 17 (fyrv. búð Matthíasar Matthíassonar). =11 ,Rontr akilar' Ttekifseriskaúii! og flestar aðrar heflategundir, sem og önnur smíðatól, ætíð best og ódýrust hjá c3qs ZZimscn. Brúkaðar saumavielar («li<>iiai*) og • . -d Ben fæst ódýraií um TIim Z i P it í smákaup- í UiBSlli. prjc fást með Tliom )navielar afar-góðum kjörum í »S IlJlSlli. Prentsmiðjan Gutenberg. selur g-óð kol heimflutt fyrir afarlág-t verð — einkum í stærri kaupnm. Talsíixii 58. Talsími 58. l’.aklííirávarp. Öllum þeim, nær og fjær, sem á einn og annan hátt veittu okkur hjálp, þegar við urðum fyrir því óhappi4_ maí síðastl. að missa í eldsvoða nýlega baðstofu ofan af okkur og 8 börnum (9 eigum við) vottum við hjer með innileg- asta þakklæti, og biðjum guð að launa þeim, þegar hannsjerþeim það hentugast. Hálsum í Borgarfjarðarsýslu 26/9 1909. Ingibjörg Pjetursdóttir, Runólfur Árnason. Skrautritun. Steindór Björnsson, frá Gröf, Ingólfs- str. 8. Heima kl. 11—12 árd. og 7—8 sfðd. (nema laugard.). Tapast hefur peningabudda. Ráðvand- ur finnandi skili í Gutenberg. Atvinna óskast sfðari hluta dags og allan Laugardaginn. Helst ritstörf. Afgr, vísar á.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.