Lögrétta - 03.11.1909, Blaðsíða 4
L0GRJETTA.
104
Úrval af póstkortum, á 5
aura stk., og Ijómandi falleg póst-
kortaalbúm fast í bókaverslun
Arinbj. Sveinbjarnarsonar.
H
F
10.
Til þvoiia:
Prima græn sápa, pundið á 16 au.
Prima brún sápa, pd. á . . 19 —
Ekta Lessive Lútarduft, pd. á 20 —
Ektakemiskir sápuspænir.pd.á 35 —
Prima Marseillesápa, pd. á . 25 —
Prima Salmíakssápa, pd. á . 30 —
I4villaja-Graldc §ápa,
burtnemur bletti, stk. á . . 20 au.
Galdesápa(á litað taup/apd. á 35 —
Haiidsápur:
Stór jurtasápa p/3 pd.) stk. á 15 au.
Stór tjörusápa p/3 pd.) stk. á 30 —
Stór Karbólsápa p/3 pd.) stk. á 30 —
Schom Baroasápa,
(ómissandi á börn), stk. á . 25 au.
3 stk. af ekta fjólusápu á . 27 —
Til b.öKunar:
Florians Eggjaduft (jafngildi
6 eggja) á............10 au.
3 skamtar Florians búðings-
duft á................27 —
10 au. Vanille bökunarduft á 8 au.
10 au. /erskt krydd á . . . 8 -
3 stórar Vanillestengur á . .25 —
1 glas með ávaxtalit á . .10 —
Möndlu-, sitrón- og vanille-
d opar, af 2 stærðum, glas-
ið á.............?5 9g 25 —
Fínasta Livornó súkkat, pd. á 68 —
Ilmefni:
Stór flaska af Brillantine (í
hárið) á.............45 au.
Ilmefni í lausri vigt, iogröm á 10 —
2p au.
12 —
Svartur, brúnn og gulur skó-
áburðurí stórpm öskjum á
í minni do. á ... .
3 dósirafjúnó áburði(ábox-
calfskó) á..............27 —
Brædd nauta- og sauðatólg er keypt
á 20 aura pundið.
h|f Sápuhúsið. Reykjavík.
Húsnæði, fæði og þjónusta fæst
með góðum kjörum a Spítalastíg 5.
=0
j3est kaup og ódýrust
á GRÆNSÁPU og KRYSTALSÁPU eins og jafnan áður
í h j Sápuhúsið og Sápubúðinni.
Þess ber að gæta, að sápur okkar eru búnar til úr
hreinni olíu, en ekki úr lýsi, eins og sápur þær er ýmsir
hafa á boðstólum. Yjer leyfum oss að vara almenning
við slíkri lýsissápu, þar eð hún eyðileggur þvoltinn gersam-
lega, og verður ekki notuð við þvott eldhússgagna sakir
óþefs og óbragðs af ílátunum.
Ji|f SápuViásið Sápiibúðin
Austurstræti ÍT' Lnugaveg -40.
*2Tatnsveifan.
Húseigendur eru aðvaraðir um að loka á hverju kveldi,
þegar frost er, stopphana húsleiðslunnar og hafa hann lok-
aðan nóttina yfir, til þess að koma í veg fyrir að frjósi í
húsleiðslunni. Ef sjerstök leiðsla er fyrir þvottahús eða
útihús, ætti sú leiðsla helst að vera lokuð ætíð að vetrar-
lagi, nema meðan verið er að nota hana.
Húseigendum er ennfremur ráðlagt, að vefja húsleiðsl-
ur sínar að vetri til einhverju efni, er ver þeim kulda.
fnsvc iíun ofn ó in.
Parfanaut
fæst í
Hálsband af hundi fundið í Aust-
urstræti 17.
Tnkið eftir!
Afaródýr tilsögn í orgels—
spili, sem og leiðbeining í sjer-
stökum röddum í sálma- og kvæða-
lögum. Uppl. í Bergstaðastræti 3.
t
á geðvei krahæl i nu á
Kleppi er laust frá i. maí næst-
komandi. Launin eru 500 kr. um
árið, kauplaus bústaður, fæði og
þvottur. Umsóknarfrestur til 1. jan.
1910.
Reykjavík 1. nóv. 1909.
G. Björnsson. Jón Magnússon.
Prentsmiðjan Gutenberg.
SjúkrahúsiÖ
á Ísaíirði.
Frá 1. apríl 1910 verður laus
staðan sem hjúkrunar- og for-
stöðukona sjúkrahússins á Ísaíirði.
Laun 600 kr. árlega, 2 herbergi
til íbúðar og 1 herbergi fyrirvinnu-
konur. Forstöðukona sjer um
húsþrif og þvotta, hefur á hendi
sjúkrahjúkrun, lætur sjúklingum
í tje fæði, ljós og hita fyrir á-
kveðið endurgjald, en launar sjálf
vinnukonum. Nánari upplýsing-
ar hjá sjúkrahússnefnd ísafjarðar.
Umsóknir með vottorðum um
hjúkrunarnám og meðmælum
lækna sjeu komnar til sjúkrahúss-
nefndar fyrir 1. febr. 1910.
ísafirði 10. okt. 1909.
í umboði sjúkrahússnefndar.
D. Sch. Thorstei'rsson
hjeraðslœknir.
Tekjiskittsskrí Eijtjwíkir
liggur almenningi til sýnis á bæjarþingsstofunni frá 1.—
15. nóvember. Kærur út af skattinum verða að vera
komnar til skattanefndarinnar í síðasta lagi ifyrir 15. nóv.
Skattanefndin.
Overgaden n. Vandet 15.
Talsíml 1050.
Kjöbenhavn.
Desimal-
búða- og-
skála-
vogir,
H, Steensens
Stjörii-iiruriu
er ætíð best.
Talsími 58.
Talsími 58.
.,Sitjið við þann eldinn, sem best brennur“.
Ér- «5 ÍÉffilii „Itjljuík
selur fyrst um sinn krol heimflutt í bæinn fyrir
kr. 3,20 - þrjár krónur og tnttugu aura - kr. 3,20
hvert skippund.
Verðið er emiþá lægra, sje mikið keypt í einu.
„Hitinn er á við hálfa gjöf“.
Talsími 58. Talsími 58,
Auglýsingum i „linj-
rjeltU“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.
kanpenduv Lögrjetkn,
sem hafa bústaðaskjfti, láti vita það
á afgreiðslunni, Laugaveg 41, Tale. 74.
150 151
að, þegar bardaganum er lokið. Þá
skaltu fá nóg vín að drekka«.
»Jeg skal koma aftur«, svaraði Sið-
ríkur.
»Þetta láet jeg þig fá fyrir fram«, sagði
Reginvaldur og stakk gullpeningi í lófa
Siðríks. Siðríkur færði höndina und-
an, en Reginvaldur fylgdi eftir. »En
mundu það«, sagði hann, »að jeg læt
klæða þig úr kuflinum og flá þig lif-
andi, ef þú svíkst um það, sem jeg
hef beðið þig fyrir«.
»Þú mátt gera hvorttveggja, ef jeg
verðskulda ekki annað betra, þegar við
hittumst næst«, svaraði Siðríkur og
gekk með Ijettupi skrefum burt frá
hliðinu. En þegar hann hafði gengið
lítinn spöl, sneri hann sjer við, kast-
aði peningnum aftur til Reginvalds
og sagði: »Bölvun sje yfir þjer, Nor-
maður, og öllum peningum þínum«.
Reginvaldur skildi ekki orðin, en
verknaðurinn sýndi engu síður en þau
hugarþel munksins til hans. Regin-
valdur leit þá upp til varðmann-
anna á ytri vigveggnum: »Skjótið þið
munkinn, sem þarna fer!« kallaði hann.
Þó hugsaði hann sig bráðlega betur
um og kallaði aftur: »Nei, gerið það
ekki«. Varðmennirnir höfðu dregið
boga sína og miðað á Siðrík, en nú
Ijetu þeir þá aftur falla. »Við verðum
að treysta honum, úr því að ekki er
um aðra sendimenn að velja«, sagði
Reginvaldur við sjálfan sig. »Jeg trúi því
varla, að hann þori að svíkja mig. Ef
í hart fer, þá sem jeg við engilsaxnesku
svínin, sem jeg hef hjer í haldi. Hæ!
Gils fangavörðtirl Láttu Siðrik í Rauðu-
skógum og hinn fangann koma hingað
til mín. Náðu í vín handa mjer, seltu
það inn í vopnabúrið — og farðu svo
þangað inn með íangana líka«.
Gils gerði eins og fyrir hann var
lagt. Reginvaldur kom eftir litla stund
inn í vopnabúrið, og stóð þar þá vín-
kanna á borði, en fjórir af mönnum
hans biðu þar með engilsaxnesku fang-
ann. Reginvaldur slokaði nokkra sopa
aí víninu og sneri sjer svo til fang-
anna, en Vamhi huldi andlit sitt sem
best hann mátti, svo að Reginvaldur
tók ekki eftir mannaskiftunum.
»IIvernig geðjast ykkur vistin hjer á
Hrafnabjörgum?« sagði Reginvaldur.
»Nú skuluð þið minnast þess, hvernig
þið launuðuð Jóhanni prinsi veiting-
arnar, og það segi jeg ykkur, að ef þið
horgið ekki möglunarlaust þann lausn-
areyri, sem jeg geri ykkur, þá læt jeg
hengja ykkur með höluðin niður á við
á járnstöngunum hjerna í gluggunum,
og þar skuluð þið dingla, þangað til
hræíuglarnir hafa kroppað hvern vöðva
af beinum ykkar! — Hvað segið þið
um það? Hversu hátt virðið þið líf
ykkar, engilsaxnesku hundar? Hvað
segir þú þarna frá Rauðuskógum?«
»Jeg segi ekkert«, svaraði veslings
Vamhi. »Þó dettur mjer í hug, af þvi
að þú segir að höfuðin á okkur eigi
snúa piður, að menn hafa oft sagt, að
heilinn í mjer sneri öfugt. Það gæti
þá verið, að hann kæmist í rjett lag,
ef jeg yrði hengdur upp á fótunum«.
»Hver fjandinn er þetta?« sagði Reg-
invaldur, þreif í Vamba og dró káp-
una frá andliti hans. Við það varð
hálsinn ber og sást þá þrælsmerkið,
silfurhálsbandið.
»Gils — Hrólfur— hundar og djöflar!«
æpti Reginvaldur. »Hvernig stendur
á þessu?«
í því kom Rreki inn í herbergið.
Þetta er fíílið frá Rauðuskógum, sem
best barðist við Gyðinginn frá Jórvík
um bekkinn á leiksviðinu«, sagði hann.
»Jeg skal nú lofa þeim að eigast við
í annað sinn«, sagði Reginvaldur ; »þeir
skulu verða hengdir á sama gálga,
nema húsbóndi fíflsins og þetta villi-
svín frá Stóruborg vilji borga vel fyrir
líf þeirra. Svo verða þeir að koma
buytu þessum óþjóðalýð, sem safnast
hefur saman hjer í kringum kastalann,
skriía undir afsal allra ímyndaðra
rjettinda, sem þeir þykjast hafa, og
gerast þegnar okkar og þrælar. Þeir
mega þakka fyrir, að fá að halda líf-
inu. — Farið þið nú«, sagði hann við
tvo af sveinum sínum, »og sækið þið
Siðrík sjálfan«.
Sveiparnir voru hikandi og utan við
sig og stömuðu eitthvað á þá leið, að
eí þetta væri ekki Siðríkur, þá vissu
þeir ekki hvar hans væri að leita.
»Droltinn rninn dýri!« kallaði Brekí
upp. »Það er hann, sem konjist hef-
ur burt í munkakuflinunj!«
»Andskotinn í neðsta Helvíti«, æpti
Reginvaldur. »Það hefur þá verið villi-
svínið frá Rauðuskógum, semjegíylgdi
sjálfur tit bakdyraniia og hleypti þar
út! — En þig skal jeg krújauraka sxo
að um muni«, sagði hann ogsneri sjer
til Vamba, »því þú hefnr leikið á okkr
ur. Komið þið hingað, piltar, og rifið
þið leðrið af krúnunni á honum.
Kastið þið honum svo á höfnðið niður
úr efsta turnherberginu. — Þitt verk
er að skemta mönnum. Geturðu ekki
sagt við okkur eitthvert gamanyrði,
áður en þú ferð?«.
»Það liggur betri hugsun bak við
orð þín, göfugi riddari, en þau virð-
ast í fljótu bragði benda til«, svaraði
Vambi. »Þú talar um að gefa mjer
i'auða húfu, en það merkii'. að þú ætlir
að gera mig, sem nú @r ekki annað
en óbrotinn og vesæll munkur, að
kardínála«.
»Veslings fiílið ætlar að deyja eins
og það hefur litað«, sagði Breki, »Þú
skalt ekki láta drepa hann, Reginvaldur.
Gefðu mjer hann heldur. Jeg ætta að
hafa hann til þess að skemta her-
mönnum mínutn. Hvað segirðu uni
það, karl minn? Viltu ekki fá fyrir-
gefningu og koma i styíð með n\jor?«
»Jú, ef húsbóndi minn teyfir það«,
svaraði Vamhi; »en jeg get ekki los«að
við þetta«, sagði hann og benti á háls-
bandið, »nema með hans. leyfi«.
»Við Normenn eigum nógar þjalir,
sem bíta á engilsaxnesk hálsböaftd«,
sagði Breki.
»Já, göfugi riddari«, svaraði Vamhi,
»og af því koma máltækin: Novnaanna
sög í ensku trje og Normannaskeið í
enskum aski«.
»Þú stendur þarna, Breki, og ma§ar
við fíflið«, sagði Reginvaldur, »þó hætt-