Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 19.01.1910, Qupperneq 4

Lögrétta - 19.01.1910, Qupperneq 4
L0GRJETTA. 16________________________________ sjálfum sjer hefur þm. aldrei sjeð hana nje til hennar fundið, og þyk- ir okkur það dálítið kynlegt, sumum kjósendum hjer eystra. Að mönnum verði á að sakna Guðlaugs frá þingmensku, þykir Gunnari óhæfa mikil, en slíkt verð- ur Skaptfellingum tæplega láð af þeim, er nokkuð til þess þekkja, hvernig sæti Guðlaugs á alþingi er nú skipað. Kveldúljur. Skýrsluvísa. Axla-Bjarnar efnd er sein, afgreiðsla og sýslan; vika liðin enn er ein, og engin kemur skyrslan. Nýtt hjónarúm, skrautlegt, er til sölu með afarlágu verði; ennfremur lím- ofn með gjafverði, á Grettisgötu 42. Þakkarávarp. f síðastl. nóv. varð jeg fyrir bráðu og þungu sjúkdómstilfelli. Var jeg þá flutt á sjúkrahús St. Jósefs systra. í legunni þar naut jeg aðdáanlegrar hjúkr unar af hendi systur Remendínu. Tjáijeg henni hjer með innilega þökk mína. Auk þess þakka jeg hjartanlega þeim konun um : Jóhönnu Jónsdóttur, Guðrúnu Ó. W og Guðrúnu Tómasdóttur, fyrir vinsamleg ar heimsóknir þeirra. Og loks þakka jeg sjerstaklega hinni síðastnefndu fyrir þá hjálp hennar, að hún tók að sjer heimili mitt í sjúkdómsfjarveru minni. Rvík >4/, 1910. Póra Porkelsdóltir. íil sölu nú þegar: Fortepíanó, Skápar, Divan, Borð, Kom- móða, Rúmstæði, Sextant, Skilirí og Grafó- fón. Einnig hefilbekkur, sn.íðatól o. m. fl. Kristinn Jóhannsson, Laugav.ðOB. Nýleg körfuvagga til sölu, og lítið brúkaður gólfdúkur fæst með góðu verði. Uppl. á Klapparst., hjá Guðrúnu straukonu. Loðið hjó Sveini. Lögr. hafði frjett, að Sveinn ráðherrason hefði nýlega veitt móttöku IO þús. kr. frá Thorefjelaginu, og sagði frá því ný- lega eins og hverri annari frjett. En Sveinn er eitthvað að amast við þessu í ísaf. Hann «egist ekkert hafa fengið „fyrir Thoresamninginn", og ekki heldur búist við að fa IO þus. kr. fyrir samningatilraunina við þingið. En hvorugt af þessu er neitun á því, að fregnin, sem Lögr. gat um, sje sönn. Hún sagði ekkert um það, fyrir hvað peningarnir hefðu att að fara. En svarið er loðið. Það er eitthvað keimlíkt svari Björns Kristjánssonar í haust, þegar laumað var til hans nokkur hundruð krónum af fje „til viðskiftaráðunauta" og Lögr. sagði frá því rjett á eftir. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutnlngsmaður. PisthÚMtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 0q 4—5. Talslmi 16. Ritstjóri Þórhallur Bjarnarson. Fimti árgangur 1910. Kemur I. og 15. í mánuði. Verð 2. kr., greiðist í október. í næsta blaði I. febrúar verður mynd af nýlatnum merkispresti, og salmur, er hann kvað í banalegunni; ræða frá frjalslynda trúmálafundinum norska, einkar fögur og efnismikil; lífssögubrot sextugs nranns, (segir sjalfur fra); Sælir eru friðsemjendur; Þjóðarskömm og margt og margt fleira. Húsnæði. Á fegursta stað í bænum er fjögra herbergja íbúð til leigu trá 14. maí næstkomandi með góð- um kjörum. Menn semji fyrir 15. febr. við G. Sveinbjörnsson cand. juris. Aðalfundur 1 hlutafjelaginu „Baðhús Reykja- VÍkur" verður haldmn 1 klubbhus- inu við Lækjartorg föstudaginn hinn 28. þ. m., kl. 5 c. h. Stjórnin mun skýra fra hag fjelagsins og leggja fram reikning til úrskurðar. Tekin ákvörðun um skifting ársarðsins. Kosin stjórn og endurskoðendur. Um- ræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, er upp verða borin. Reykjavík, 12. janúar 1910. Eggert Claeasen. p. t. formaðnr. Allar konur í Reykjavík, giftar eða ógiftar, sem greiða út- svar sjálfar eða menn þeirra, eru hjer með alvarlega ámintar um, að skoða sem fyrst bæjarkjör- skrána í hegningarhúsinu og full- vissa sig um, að nöfn þeirra sjeu á henni. En senda annarsskrif- lega kæru tafarlaust á skrifstofu borgarstjóra. Kveníjelagsnefiidin. Kappreiöaíjelag Mur. Að dfundur laugardaginn 22. þ. m kl 8. stðd. í skólahúsinu í Bergstaða- stræti 3. Samþykt lög og reglur fyrir fjelagið, kosin stjórn og fl. Stjórnin. H K 10, puupuuuu,., UUJIUUUUUl, Ansturstr. 17. Laugav. 40. Til þvotta: Prima græn sápa, pundið á 14 au. Prima brún sápa, pd. á . . 19 — Ekta Lessive Lútarduft, pd. á 20 — Ektakemiskirsápuspænir.pd.á 35 — Prima Marserillesápa, pd. á . 25 — Prima Salmíakssápa, pd. á . 30 — K.villaja-Oald<> §ápa, burtnemur bletti, stk. á . . 20 au. Geldasápa (á litað tauý/apd. á 35 — • Ilandaápur: • Stór jurtasápa (*, 3 pd.) stk. á 15 au. • Stór tjörusápa ('/3 pd.) stk. á 30 — Stór Karbólsápa (V3 pd.) stk. á 30 — Sclious Barnaaápa, (ómissandi á börn), stk. á . 25 au. 3 stk, aí ekta fjólusápu á 27 — TH bökunar: Florians Eggjaduft (jafngildi 6 eggja) á.................10 au. 3 skamtar Florians búöings- duft á.....................27 — 10 au. Vanille-bökunarduft á 8 au. 5 » do. ... 4 - 3 stórar Vanillestengur á . . 25 1 glas með ávaxtalit á . . 10 — Möndlu-, sitrón og vanille- d opar, af2Stærðum, glas- íð á................ 15—3° Ffnasta Livornó súkkal.pd.á 68 — Ilnicfni: Stór flaska af Brillantine (f hárið) á . . . . . 45 au. Ilmefni í lausri vigt, iogröm á 10 - * ! Svartur, brúnn og gulur skó- áburður í stórum öskjum á 2o au. í minni do á .... 12 — 3 dósirafjúnó áburði(ábox- calfskó) á...............27 — Sápuhusið, Austurstræti 17, Sápubúðin, Laugaveg 40, selur tómar, stórar grænsáputunnur frá . . . . . . kr. 1,50—2,00. h|f Sápuhúsið, Sápubúðin, Austurstræti 17. Laugaveg 40. heldur skautakapph aup fyrir drengi sunnudaginn 23. janúar, kl. V/a siðd., ef veður og ísfæri leyfir. 1. flokkur: Drengir, undir 12 ára, 500 metr. 2. flokkur:-----frá 12 15 ára, 500 metr. Júníórar: Skautamenn, sem ekki hafa áður feng- ið verðlaun, 1500 metr. Þátttakendur skrifi sig á lista, sem liggur til sýnis hjá hr. L. Múller, Brauns verslun, fyrir kl. 8 næstk. föstu- dagskvöld. NB. Bikarveðhlaupinu, sem áður hefur verið tilkynt 22. og 23. þ. m., er, vegna oflítilla æfinga skautamanna, verður til 19. og 20. febr. S t j ó r ii i íi. Kaðlar (tjöruhamps og cocus) ' ; ■ f: - . fra Mandals Reberbano fást í Timbur- og kolaversl. Reykjavik. ilERSEH & JENSEH Overgaden n. Vandet 15. Tttlsími 1650. Kjöbenhavn. Desimal- búða- og- skála- vogir. Á Haudará fæst nú nýmjólk allán daginn, 18 aura pt., einnig rjómi og undanrenna. Á þilskip. Stýrim. og nokkrir duglegir há- setar geta fengið skiprúm. Góð kjör. Fáið upplýsingar á Cauga- vcg/ 34 B. [—4 luiiið að borga Lögrjettu. (Bscar %3oíxanscn á Hotel ísland veitir tilsögn í fiJuspili. Smáauglýsingar tekur „Lögrjetta" framvegis fyrir lægra verð en aður. En þá verður borgun að fylgja jafnframt Gtunóur i v*3?ramu laugardag 22. jan. í Góðtempl- arahúsinn kl. 8V2 síðd. Umræðn- efni: bæjarstjórnarkosning'. Fjelagsmenn sýnl fjclaga- skirtcini sín við Innganginn. Göð ibúð óskist til leigu frá 14. muí næstk. Skrifl g tilboð. T Fredriksen. Timbur- og kolaverslunin Reykjavík selnr als konar árar. yry Auglýsingum i „Lög rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutenberg. l&Ó 177 Setið um Hrafnabjargakastalann, voru nú komnir saman við dómtrjcð, sem fyr er nefnt. Þar höfðu þeir legið úti um nóttina. Sumir höfðu sofið, en aðrir vakað og drukkið, rifjað upp það, sem gerst hafði daginn áður, og talað um, hve mikils virði alt her- fangið mundi vera. Dómtrjeð, sem þeir kölluðu svo, var gamalt eikitrje hjer um bil fjórðung mílu frá Hrafnabjargakastalanum. Húnbogi settist þar í forsætið, en menn hans skipuðu sjer í kring um hann. Hann setti svarta riddarann við hægri hlið sína, en Siðrík við vinslri hlið. »Jeg bið ykkur, göfugu höfðingjar, að fyrirgefa, hvernig jeg haga mjer við ykkur«, sagði hann. »En h er úti í skóginum er jeg konungur og þið eruð hjer í konungsriki minu. regnum minum mundi geðjast það illa, ef jeg viki hjer sæti fyrir nokkrum manni. — En hvar er nú prestur okkar? Hvar er munkurinn? Þegar mikið er að vinna, er best að byrja daginn með messugerð«. En enginn hafði sjeð Prestshúsaklerkinn þar við trjeð um nóttina. »Betur að ekkert ilt hefði hent hann«, sagði Húnhogi. »Hefur nokkur sjeð hann eftir að kastalinn var unninn?« »Jeg sá hann seinast vera að tásl við kjallaradyr inni í kastalanum«, svaraði einn. »Hann sór það, að hann skyldi ekki fara svo burtu þaðan, að hann vissi ekki hvernig vín Reginvalds uxa- skalla v»ri á bragðið«. »Það er hætt við, að hann kunni að hafa komist ofan í kjallarann og síðan orðið undir rústunum«, sagði Hún- bogi. »En guð gefi samt, að svo sje ekki. Nú skalt þú fara þangað undir eins, Magnús, taka menn með þjer, og leita þar, sem hann sást seinast. Þið getið borið vatn úr kastalagröfinni upp í rústirnar, til þess að kæla þær. Jeg vildi heldur þurfa að láta rífa þær allar upp, stein fyrir stein, en missa munkinn«. Fjöldi manna bauðst þegar til farar- innar með Magnúsi, þótt skifting her- fangsins stæði til, og var af því auð- sjeð, hve mikils þeim þótti um það vert, að klerki yrði bjargað, eí hægt væri. »En nú skulum við taka til starfa«, mælti Húnbogi, þegar ílokkur Magn- úsar var farinn, þvi ekki mun hjer til setu boðið, þegar frjettin um afrek okkar berst út til vina og bandamanna Reginvalds. Það mun hentast fyrir okkur alla, að fara sem fyrst burt úr þessu hjeraði. — Herfanginu er skift í tvent«, sagði hann og sneri sjer til Siðriks í Rauðuskógum. »Veldu nú, Siðrikur, þann blutann, sem þú vilt heldur hafa, og launaðu með honum mönnum þinum, sem tekið hafa þátt i bardaganum«. »Góði fjelagi, svaraði Siðríkur. »Nú er hjarta mitt fult af sorg. Aðalsteinn á Stóruborg er fallinn og með honum er aldauða konungsætt okkar Engil- saxanna. Þær fegurstu vonir, sem jeg hef alid alla æfi mina, eru nú að engu hvern, sem þeir náðu. Gremjan við Reginvald og menn hans hafði verið mikil, og nú var dagur hefndarinnar kominn. Flestir kastalamanna vörðust svo lengi sem þeir gátu; nokkrir báð- ust þó griða, en énginn fjekk þau. Loftið var fult af reykjarsvælu, deyj- andi manna veini, vopnabraki og sigur- ópum, en gólfin voru hál af blóði. Innan um alt þetta ruddist Siðríkur átram og leitaði eftir jungfrú Róvenu, en Gurt þræll hans fylgdi honum tast, hlífði sjálfum sjer lítt, en bar höggin af húsbónda sínum. Loks tór svo, að Siðríkur hitti á það herbergi, sem fósturdóttir hans hafði verið lokuð inni í. Hún var þá orðin vonlaus um frelsi, hafði kastað sjer niður á stól, hjelt krossi við brjóstið og beið á þann hátt dauðans. Siðríkur fól Gurt að fylgja henni út í útvirkið, því nú var vegurinn þangað orðinn hættutaus, og eldurinn var ekki enn kominn þangað. En sjálfur fór Siðríkur að leita að Aðalsteini vini sínum og var fastráðinn i, að láta engar hindranir aftra sjer frá, að frelsa síðasta afsprengi engil- saxnesku konungsættarinnar, ef nokkur vegur væri til þess. Hann leitaði að vegi til gamla salsins, þar sem þeir Aðalsteinn höfðu verið geymdir. En Vambi hafði þá þegar fundið ráð til þess að komast undan, og voru þeir Aðalsteinn komnir út, áður en Siðríkur komst á rjetta leið. Þegar hardaginn stóð sem hæst og háreystin var sem mest, tók Vambi að hrópa af öllum kröftum: »Sankli Georg er með Englandi! Kastalinn er unn- inn!« Um leið og hann æpti, barði hann snman járnum úr gömlum her- klæðaslitrum, sem lágu þar inni. Hermaður hafði staðið á verði utan við salsdyrnar og vissi, að umsáturs- menn sóttu fast að kastalanum. Nú hjelt hann, að þeir hefðu náð inngöngu í salinn og hljóp frá, ti! þess að skýra Brjáni riddara frá þvi. Úr fordyri salsins, sem varðmaðurinn hafði staðið i, var bein leið út í kastalagarðinn, og þá leið Ijet varðmaðurinn standa opna, er hann hljóp út. Úr salnum var auðvelt að komast út i fordyrið, og þangað fóru fangarnir undir eins og þeir urðu þess varir, að varðmaðurinn var horfinn þaðan, og sáu þá þegar opna leið út í kastalagarðinn. En nú stóð þar harður bardagi. Musteris- riddarinn sat þar á hestsbaki og höfðu kastalamenn flykst í kringum hann,. sumir á hestum, aðrir á fæti, því nú var það orðinn eini vegurinn til frels- unar, a& flýja með honum kastalann. Hann hafði skipað, að hleypa felli- brúnni niður. En áður en það var gert, flyktust þangað bogmennirnir, sem sólt liöfðu að kastalanum þeim megin, og fyltu veginn. Þeir vildu hæði hindra útras kastalamanna, og lika komast sem fyrst inn, lil þess að ræna kastal- ann áður en hann brynni. Hins vegar sóttu að umsátursmenn, sem komnir voru inní kastalagarðinn bakdyra meg- in, svo að flokkur Rrjáns var þarna inni, í garðinum eins og milli t.veggja* elda., En kaslalamenu vörðust af mestu

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.