Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 26.04.1911, Blaðsíða 4

Lögrétta - 26.04.1911, Blaðsíða 4
80 L0GRJETTA. Jeg undirskrifaður er nú að gefa út Smámuni Sigurðar Breiðfjörðs og verða þeir til sölu um land alt á komandi vori. Jeg vænti þess, að þess- ari litlu en mörgum kærkomnu bók verði vel tekið, og reynist svo, er meining mín að gefa nokkurn hluta af söluverðinu til nauðstaddra manna. Bókin er 144 bls. og kostar í kápu 1 kr. Sigurður Erlendsson bóksali. Okkar ástkæri maður og faðir, Sveinn Sigfússon kaupmaður, andaðist á skírdag 13. p. m., eftir 4 mánaða legu. Jarðarförin fer fram fimtudag- inn 27. þ. m. kl. II1/*. Þetta tilkynnum við hjermeð. Kona hans og' börn. Nýir kaupendur að XVII. árg. „Eimreiðarinnar'* geta fengið I—XVI. árg. með 21 kr. afslætti hjá Sig. Jónssyni bókbindara. Reykjavfk. Talsími 209. II alðrci annað en það, sem á umbúðunum hefur þetta skrásetta vörumerki: Þá er fullnægt fyrsta skilyrðinu fyrir traustri og vandaðri steinbygg- ingu. Cementið er sent á hverja höfn kringum alt land beint frá verksmiðj- unni. Umboðsmaður á íslandi er verkfræð- ingur K. ZIMSEN, Reykjavík. Símnefni: Ingeniör. Talsími 13. Gróð íbúð íyrir litla Jjölskyldu er til leigu í nýju steinhúsi við Grundarstíg, 4 herbergi auk forstofu, eldhúss (skúrs), kjallarageymslu, þvotta- húss, þerrilofts, aðgangs að blóm- garði m. m. Húsaleiga 25 kr. á rnánuði. Semja má við Guðmund Magnússon prentara. Vinnukona dugleg og hreinleg getur fengið vist frá 14 maí n. k. hjá Fred- riksen (frá Mandal) Miðstræti 5. Litun. Dúka o. fl., sem húsmæð- urnar ætla að senda á iðnaðar- sýninguna í Reykjavík í sumar, er nauðsynlegt að senda fyrst til Klæðaverksmiðjunnar á Akureyri, sem þæfir og litar allskonar dúka með mjög endingargóðum og fögrum litum, lósker og pressar. Fljót afgreiðsla. Vinnan fljótt og vel af hendi leyst. 'Til leigu læst rúmgóð stofa mót suðri, með húsgögnum og sjerinngangi í lterg<ítaðastr. 3. Norskir Danskir Svissneskir, bestir og ódýrastir í „Liverpool11. Sími 43. Með því að aðalfundur í hlutafjelaginu Lögrjetta, er auglýstur var í tveimur síðustu blöðum blaðsins, fórst fyrir, er hann hjer með boðaður á ný miðvikudagskvöld- ið 3. mai á hótel ísland kl. 8^/2 síðdegis. Stjórnin. 'tferslunarfiús á besta stað í Hafnarfirði — Linnetshúsin — eru til sölu nú þegar. Aðgengilegir kaupsamningar. Lysthafendur snúi sjer til Jes Zimsen í Reykja- vík, sem gefur allar upplýsingar sölunni viðvikjandi. Til fermingarinnar hef eg nú fengið einstaklega stórt úrval af Fermingarfötum í öllum stærðum, með ýmsu verði og eftir nýjustu sniðum. Fataefni. tvíbr., blátt og svart cheviot, einn- ig blátt og svart kamgarn, mjög sterkt og gott í fermingarföt; verð 1,50—3,00. Enn er dálítið eftir af þeim vöruleifum, sem seljast fyrir hálfvirði og þar undir, mjög vel hæfilegt í fermiugarföt, telpukápur, (Irengjafrakka, spadserdragter og í reiöföt, Handa telpum: Náttkjólar. skyrtur. buxur og skjört. Einnig mikið úrval af kápum, í nýjustu sniðum og eftir nýjustu tísku. Höfuðsjöl og slæður úr silki frá 0,75 og 1,85. Hattar, hálstau, nærföt í stærsta úrvali. cfirauns ^JJzrslun ^fJCamóorg^. Aðalstrœti 9. Fermingar- -Ésfötins*- nýkomin. Sturla jónsson. mi í Bárubúð föstudaginn 28. apríl. Nánar á götuhornum. Iðnskólinn. Sýning á teikningum nemenda verður opin í Iðnskólanum sunnudag 30 apr. og mánudag og þriðjudag x. og 2. maí kl. 12—3. Jón Porláksson. Girðingar. Jeg tek að mjer í akkorðsvinnu að setja upp vírgirðingar. Jóliann Jónasson. Laufásveg 4, Reykjavík. JNlærfatriaður afarmiklar byrgðir nýkomnar. Óvenjulega ódýrar. Síurla (Jónsson. í bakarastofu Bergsteins Magnússonar, Hverfls- götu 34 hafa unnið tveir menn, sem uppvíst varð um að þeir voru brjóstveikir. Þeir hættu báðir vinn- unni þegar veikin vitnaðist, fóru báð- ir í Heilsuhælið, annar í haust sem leið, hinn nú í vor. Eftir það, að síðari maðurinn fór — um hinn vissi jeg ekki — hefur bakarastofan verið vandlega sótt- hreinsuð eftir minni fyrirsögn. Húsakynnin eru ágæt og umgengni mjög þrifaleg, Bergsteinn er sjálfur frískur og engin sótthætta af honum. Tveir menn vinna nú að brauð- gerðinni og eru báðir alheilir heilsu. Brauðbúðin í sama húsi er mjög vönduð og stúlkurnar, sem selja brauðin, heilsugóðar og þrifnar. Það er því öldungis hættulaust úr þessu að kaupa þar alls konar brauð. Reykjavík 24. apríl 1911. G. Björnssori landlæknir. stærsta úrval bæjarins. Stnrla jónsson. (Báóur Sísíason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Á J Lj góða og ódýra komið aftur. Stnrla 36nsson. Til leigu er efri bygð í húsinu á Laugavegi 23. Prentsmiðjan Gutenberg. Stícjvál, síóríf gott og óéýrt úrvat. \ Stur/a Jónsson. •• VORUHUSIÐ. Ef þjer ætlið að kaupa yður ný föt, þá fáið þjer þau best og ódýrust í ATSTIIISTIIÆTI 1(>. Við klæðum menn, alt frá hvirfli til ilja, með vesti, buxur, jakka og frakka, þá sem vilja, fyrir aðeins 30 kr. 50 aura. Baltic skilvindan. Síðan Burmeistir & Wain hættu að smíða „Perfect“-skilvinduna, hef jeg leitað mjer upplýsinga hjá sjerfræðingum um það, hvaða skil- vinda væri best og fullkomnust, og álitu þeir að það væri Baltic skilvindan. Baltic skilvindan er smíðuð í Svíarlki úr besta sænsku stáli og með öllum nýjustu endurbótum. Hún hefur fengið æðstu heiðursmerki á sýningunum og er einföid og ódýr. Hin ódýrasta kostar aðeins 35 kr. Baltic F skilur 70 mjólkurpund á kl st. og kostar aðeins 40 kr. No. 10 skilur 200 mjólkurpund á kl.t. og kostar 100 kr. Skilvindan er á mjög mörgum stærðum. Utsölumenn eru í flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: JAKOB GUNNL0GSSON. Köbenhafn. K. Ætíð ber að heimta KAFFIBÆTI Jakobs Gunnlögssonar, þar sem þjer verslið. Smekk- besti og drýgsti kaffibætir. Lvi að eins egta, að nafnið Jakob Gunnlaugsson standi á bverjum pakka. Pantið yður sjálfir Fataefni beint frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Hver maður getur fengið sjer sent burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt og grátt ágætlega litað fíilllllar-klæöi í fallegan og hald- góðan kjól eða útiföt (Spadserdragt) fyrir einar 10 kr. (2,50 pr. mtr.). Eða 3V4 mtr. 135 cm. breitt svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtísku- efili í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir einar 14 kr. 50 aura. Sjeu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá er tekið við þeim aftur. Utanáskr.: Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Verslunar- og íbúðarhús á Reyðarfirði, ásamt bryggju, er til sölu eða leigu, alt í góðu standi. Þar sem Fagradalsbrautin er nú í þann veginn að vera fullgerð, er hjer álitlegur staður til verslunar. Lysthafendur eru beðnir að snúa sjer til undirritaðs. Jakob Gunnlögsson. Kjöbenhavn, K. Frá landssímanum. Til landssímalagninga í sumar þarf: 17,400 kilogram koparþráð, 3000 kilogram járnþráð, 4200 einangrara og 4500 staurakraka. Skriflegt tilboð um þetta sendist sem fyrst til landssímastjórans, sem gefur nánari upplýsingar. Reykjavík 25. apríl 1911. Landssímastj órinn. IJiiKnr verslunarmaður K venmaður, sem er dálítið danakur, þaulvanur búðarstörfum, vön matartilbúningi og vill taka að hefur löngun til þess að fá atvinnu sjer ráðskonustörf, getur fengið pláss í verslun hjer um óákveðinn tíma. á góðum stað í bænum frá 14. maí. Ritstj. gefur upplýsingar. Ritstjórinn leiðbeinir.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.