Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 07.06.1911, Blaðsíða 4

Lögrétta - 07.06.1911, Blaðsíða 4
100 L0GRJETTA. JUpfía-mótorar. Hjer með skal athygli manna leidd að því, að hinir alkunnu A.lplia-mótoT*fir> hafa í ár fengið mjög- mikla entliirl>ót, sem er innifalin í því, að lcríift- vtr þeirra er aukinu 11111 alt að þriðjiingi með talsvert minni steinolíu-eyðslu, og ber því öllum, sem hafa -A_lplia í bátum sínum eða skipum, að kaupa þetta nýja stykki, sem kostar eftir stærð vjelanna frá 50—100 kr. Allir, sem hafa í hyggju að fá sjer mótora eða báta, skulu semja við mig. Matth. Þórdarson. Biðjið ætíð um það besta, en það er Mehls Bökunarduft. E. Mehls Fabrik. Aarhus. 5 Saumur er áreiðanlega ód^n’astur í verslun JÓUS Zocgtt. Talsími 128. Bankastræti 14. rx fæ»t iili aftur í | Timbur- og ko/avers/. 1 fíe ykja vík. Æltíð ber uð lieimta KAFFIBÆTI Jakobs Gunnlögssonar, þar sem þjer verslið. Smekk- besti og drýgsti kaffibætir. Pví að eins egta, að nafnið Jakob Gunnlaugsson standi á hverjum pakka. Pantið yður sjálfir Fataefni beint frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Hver maður getur fengið sjer sent burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt og grátt ágætlega litað fínullar-lllæði í fallegan og hald- góðan kjól eða útiföt (Spadserdragt) fyrir einar 10 kr. (2,50 pr. mtr.). Eða 3V4 mtr. 135 cm. breitt svart, dökkblátt og grádröfnótt nýlöku- efni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir einar 14 kr. 50 aura. Sjeu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá er tekið við þeim aftur. Utanáskr.: Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Yfirkennarastaðan við Piugeyrarskólann á I >ýfíifi rði ei* laus. — Umsóknarfrestur til 31. jiilí. Skólanefndin. Baltic skilvindan. Þá er fullnægt fyrsta skilyrðinu fyrir traustri og vandaðri steinbygg- ingu. Cementið er sent á hverja höfn kringum alt land beint frá verksmiðj- unni. Umboðsmaður á íslandi er verkfræð- ingur K. ZIMSEN, Reykjavík. Símnefni: Ingeniör. Talsimi 13. (Bóéur &íslason Aiigiilækniiigaferðalag‘ árid lOll. Frá Reykjavík með »Ask« 17. júlí, á ísafirði 23. s. m. Frá ísafirði með »Austra« 25. júlí til Akureyrar. Frá Akureyri með »Austra« 14. ágúst austur um land. A. Fjeldsted. Síðan Burmeistir & Wain hættu að smíða „Perfect“-skilvinduna, hef jeg leitað mjer upplýsinga hjá sjerfræðingum um það, hvaða skil- vinda væri best og fullkomnust, og álitu þeir að það væri BaltÍC skilvindan. Baltic skilvindan er smíðuð í Svíaríki úr besta sænsku stáli og með öilum nýjustu endurbótum. Hún hefur fengið æðstu heiðursmerki á sýningunum og er einföld og ódýr. Hin ódýrasta kostar aðeins 35 kr. Baltic F skilur 70 mjólkurpund á kl st. og kostar aðeins 40 kr. No. 10 skilur 200 mjólkurpund á kl.t. og kostar 100 kr. Skilvindan er af mjög mörgum stærðum. Utsölumenn eru í flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11 —12 og 4—5. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Kaupenður fögrjettu, lleilsuliælid á Vífílsstöð- Uin óskar eftir stúlku nú þegar Lysthafendur snúi sjer til yfirhjúkr- unarkonunnar, fröken Karen Christ- ensen, á Heilsuhælinu. (2) cZr/asmióir! Skrár, Hurðarhúnar, Lamir og Gluggajárn; nýkomið í verslun JónS Zocgtl. Talsími 128. Bankastræti 14. JAKOB GUNNL0GS8ON. Köbenhafn, K. Prentsmiðjan Gutenberg. sem haft hafa biistaðaskií'ti, eru ámintir um að tilkynna það af- greiðslumanni, á l.aiigaveg 41, talsími 174. jpy Auglýsingum í „Lög- rjetlu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. Bókmentajjelagið heldur fund í ininning aldar- afinælis Jóns Signrðssonar laugar- daginn 17. júní nœstkomandi kl. 4 siðdegis í hátíðasal mentaskólans. Forseti minnist starfs Jóns Sigurðs- sonar firir Bókmentafjelagið. Lagl fram Minningarrit aldarafmælisins, sömuleiðis frumuarp til nírra fjelags- laga, sem fela í sjer sameining deild- anna í eitt fjelag, með heimili i Reikjavík. Fjelagsmenn innanbæjar fá sent með pósti fundarboð, er gildir sein aðgöngumiði. Fjelagsmenn utan- bæjar vitji aðgöngumiða eigi síðar en 16. júní, hjá bókaverði vorum, Sigurði Kristjánssyni. Björu M. Ólsen, p. t. forseti. eigi verður mótmælt að fram hafi kom- ið. Fyrst er maðurinn í vagninum í Lundúnum og aðvörunarbrjefið til barónsins. Fyrir því er þó fullkomin vissa, að brjefið kom fram. Ein auð- vitað gat það eins vel verið frá vini og frá fjandmanni. En hvar er þá þessi vinur eða fjandmaður, sem brjet- ið skrifaði, nú? Er hann enn í Lund- únum, eða hefur hann elt okkur út hingað? Getur það verið, að hann sje maðurinn, sem jeg sá úti á heið- inni? Jeg hef reyndar að eins sjeð þann mann i svip. En þó er jeg viss um eitt. Sá maður er enginn þeirra manna, sem jeg hef hitt hjer úti, og þó hef jeg sjeð alla nábúa okkar. Maðurinn var alt of hár til þess að vera Stapleton, og alt of grannur til þess að geta verið Franldand. Barry- more gæti það hafa verið; en hann varð eftir heima í höllinni, og jeg er viss um, að hann hefur ekki elt okk- ur. Þetta er þá ókunnur maður, sem veitir okkur hjer eftírför, eins og okk- ur var altaf veitt eftirför aí ókunnum manni í Lundúnum. Líklega er það þá sami maðurinn hjer og þar. Við höfum ekki losnað við hann, þótt við flyttum okkur hingað út. Ef mjer tækist að ná í þennan mann, þá væri allur vandinn leystur. Nú verður það að vera aðalverk mitt, að ná í þenn- an mann. Mjer datt fyrst í hug, að segja bar- óninum allar ráðagerðir mínar. En þegar jeg hugsaði mig betur um, sýnd- ist mjer rjettast, að vera einn um alt og tala sem minst um áform mfn við nokkurn mann annan. Baróninn var þögull og utan við sig. Honum hafði orðið mjðg illa við hljóðin, sem hann heyrði úti á lieið- inni. Jeg ætla ekki að auka á angist hans með því að segja honum, hvers jeg hef orðið var, en ætla, eins og þegar er sagt, að fara mína eigin vegi. Dálitið atvik kom fyrir hjá okkur í morgun, rjett eftir að borðað var. Barrymore bað baróninn að tala við sig einslega, og þeir fóru inn í vinnu- stofu harónsins. Á meðan sat jeg inni í knattborðsherberginu, sem þar er næst, og heyrði, að þeir urðu háværir. Mig grunaði, hvert samtalsefnið mundi vera. Eftir nokkra stund opnaði bar- óuinn hurðina og kallaði á mig. »Barrymore álítur, að við höfum gert sjer rangt til«, mælti hann. »Hann álítur, að það hafi ekki verið sæmi- legt af okkur, að gera tilraun til þess að ná i mág hans, þar sem hann hafi af frjálsum vilja sagt okkur leyndar- málið«. Barrymare var náfölur, en þó með einbeittum svip. »Fað má vera, að jeg hafi verið of bráður, herra barón«, sagði hann, »og hafi jeg móðgað yður með því, sem jeg sagði, þá bið jeg afsökunar. En því get jeg ekki neitað, að jeg varð mjög hissa, er jeg heyrði það í morg- un, að þjer og vinur yðar væru þá að koma heim, og fjekk að vita, að þið hefðuð verið að elta Selden. Það eru nógu margir aðrir á hælnm þess vesl- ings manns, svo að óþarfi er fyrir mig að hæta við þá tölu«. »Ef þjer hefðuð sagt okkur frá þessu at fúsum vilja, þá væri öðru máli að gegna«, svaraði baróninn. »En þjer sögðuð okkur þetta þá fyrst, eða rjett- ara sagt, konan yðar sagði okkur þetta þá fyrst, þegar það var eina úrræðið til þess að losa yður úr illri klípu«. »Samt sem áður gat jeg ekki trúað, að þjer munduð nota yður það —jeg gat ekki trúað öðru eins«, sagði Barry- more. »Maður þessi er hættulegur mann- fjelaginu«, svaraði baróninn. »Til og frá hjerna um heiðina eru einstök ibúðarhús, og hann er maður, sem einskis svifist. Fað er auðsjeð á and- litinu á honum. Hugsið yður t. d. hús Stapletons. Þar er enginn fyrir til varnar, ef á reynir, annar en Staple- ton einn. Hjer getur enginn verið ör- uggur um líf sitt fyr en þessi maður er handsamaður«. »Hann gerir ekki innbrot hjá nokkr- um manni«, svaraði Barrymore. »Jeg þori að leggja drengskap minn að veði fyrir því. Hjer í landi gerir hann eng- um manni framar mein. Jeg fullvissa yður um það, herra barón. Að fáum dögum liðnum er alt útbúið, £og þá leggur hann á stað til Suður- Ameríku. Jeg hið yður þess í guðs nafni, herra barón, að segja ekki lögregluliðinu til hans. Þeir eru nú hættir að leita hans hjer, svo að hjer gæti hann dulist, þangað til að skipið 91 er ferðhúið. Þjer getið líka ekkert um hann sagt, án þess að koma mjer og konu minni í vandræði. Því bið jeg yður þess enn, herra barón: Segið ekki lögregluliðinn til hans«. »Hvað sýnist yður, Watson?« spurði baróninn. Jeg ypti öxlum. »Yrði honum komið burt úr landinu, þá væri þaðleyst undan þungri liyrði og mannfjelagið losað við illan óvin«, sagði jeg. »En hver getur ábyrgst, að hann ræni ekki einhvern áður en hann fer?« »Aðra eins heimsku gerir hann ekki, herra barón«, sagði Barrymore. »Hann hefur nú fengið hjerna hjá okkur alt, sem hann þarf með. Færi hann svo að drýgja hjer einhvern glæp, þá yrði það auðsjáanlega til þess, að vísa lög- regluliðinu á hann«. »Já, það er mikið til í þessu«, sagði baróninn. »Jæja þá, Barrymore — «. »Guð blessi yður, herra barón«, sagði Barrymore. »Jeg þakka yður hjartan- lega fyrir þetta. Kona mín hefði mist lífið, ef hann hefði náðst nú enn«. »Með þessu hjálpum við illum glæpa- manni, Watson«, sagði baróniun. »En eftir það, sem jeg hef nú heyrt, get jeg samt ekki fengið mig til þess, að segja til hans. Jæja, Barrymore, — nú megið þjer fara«. Barrymore gekk út og stamaði enn fram þakklæti, en sneri við utan við dyrnar og kom inn aftur. »Þjer hafið sýnt mjer svo mikla vin- semd, herra barón«, sagði hann, »að jeg er reiðuhúinn til þess, að gera fyrir

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.