Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 08.11.1911, Síða 4

Lögrétta - 08.11.1911, Síða 4
218 L0GR JETTA. Ef þjer eruð í vandræðum með Saumavjel, þá skoðið hinar afar endingargóðu, tvíhjóluðu vjelar á 42,75 með 5 ára ábyrgð. Th. Thorsteinsson, Ingólfshvoli. Yetrarfrakkar á fullorðna og unglinga, hæstmóðins enskt snið. jjrauns verslun tjamborg. Vantar yður Gólfteppi? Th. Thorsteinsson, Ingólfshvoli, hefur 40 fyririiggjandi, sem öll næstu tvær vikur verða seld með 15% afsiSBttl. Allar stærðir. tekur meðal annars að sjer ábyrgð á afla, veiðarfærum og útbúnaði fiskiskipa, svo sem salti, kolum og vistum. (Nokkrir eigendur og útgerðarmenn íslensku botnvörp- unganna hafa þegar trygt í Samábyrgðinni afla, veiðarfæri og útbúnað skipa sinna, og gera það væntanlega allir framvegis). Aðahkrifstofa Samábyrgöarinnar er í Lands- baukaliúsinu (uppi) og er opin frá kl. ÍO—13 árd. ojf 4—0 síöd. Talsími 108. Símnefni: Samábýrgöiii. r I kjallaranum á Ingólfshvoli < cs -I = C0 < S' 30 tegundir Whisky, 30 tegundir Cognac, 13 tegundir Portwln, 13 te^undir Sherry. Fjölmargfar teg-undir af kampvíni, líkörum, fínustu borðvínum, banco, ákavíti. Allskonar öl áfengt og óáfeiujt. Limonaile, sítrón og sódavatn, og margt fleíra. < CD 2. 3' CJÍ TH. THORSTEINSSON. 16 ólyfjanar, sem á íslandi vanalegast er nefnt vín, þá fer jeg frá hálflösk- unni hálfri. Landar mínir, sem hjer voru inni og jeg bauð að Ijúka úr flöskunni í minn stað, voru svo miklir bindindismenn, að þeir vildu ekki, og vona jeg, að þeir haldi svo fram stefnunni. 8. Jeg fer nú að slá botninn í, þó að sitthvað hafi orðið eftir, sem álti að komast í þessa sendingn. Jeg ætlaði að minnast svolítið á Seyðisfjörð, þar sem komið var við, og lagði þaðan nokkra dönsku- móðu (eða dansk-norsku) á móti mjer, eins og úr öllum þessum kaupstöðum, en vel fjell mjer að sjá, hvað barnaskólahúsið er mynd- arlegt, og óvíða munu drengir hafa lært að synda í kaldara vatni en á Seyðisfirði. A Seyðisfirði urðu lield jeg eftir Lapparnir, sem mjer þóttu svo fróðlegir að sjá. Jeg sá nefnilega, að þeir eru nákvæmlega eins og ein sú manntegund, sem nii byggir Frakkland, og kallast 17 Frakkar auðvitað, og skýrði þessi athugun margt fyrir mjer. Álengd- ar heyrðist mjer líka tungumál það, sem þeir töluðu sín á milli, alveg furðanlega likt frönsku. Jeg veit, að lesandinn trúir því ekki, en jeg ætla samt að segja það, að þetta er afar- eftirtektaverð athugun. Það er stór- merkilegt verkefni fyrir málfræð- inga og mannfræðinga, að finna, hvernig eldri mál eins og drepur í gegnum yngri. Steinaldamálið á Frakklandi — lijer fer jeg nú víst of fljótt yfir — hefur ásamt fleiru drepið i gegnum latínuna, og gert úr henni það hroðamái, sem fransk- an satt að segja er. Jeg get ekki verið að kalla það frakknesku, þvi að mál Frankanna, fránunganna, hinna fránu, lá miklu nær nor- rænu, var norræna (Hilderik er Hildirekkur; Chlótar er Hlóðarr eða Hlotarr = Luther; Merovingar er Mörvungar). Eitthvað af hetju- kvæðum þeirra, nokkuð íslenskað, má sjá í Eddu Sæmundar, en Sæ- mundur hefur náð í þau þegar hann var í Parisarborg. Hefur þessi General fissmm Corporation (breskt brunabótafjelag) tekur brunabótaábyrgóir fyrir saimgjarnt verö. Aðalstrœti 18. Iðnskólinn. Fyrir nokkra nemendur er enn- þá rúm á Iðnskólanum. Kenslu- greinir eru: teikning, íslenska, danska, þýska og reikningur. Sjer- stakir kennarar í iðnteikningu fyrir húsasmiði, járnsmiði og húsgagna- smiði, ennfremur kensla í fríhend- isteikningu. Menn gefi sig sem fyrst fram við skólastjóra, er hittist best á skól- anum kl. 7 e. h. Iðnaðarmenn eru mintir á, að eftir lögum um iðnaðarnám eru allir iðnncmar skólaskyldir á Iðn- skólann. Á. Torfason. Námsskeið Kennaraskúlans að vori hefst 15. maí. Umsóknir eiga að vera komnar til forstöðu- manns kennaraskólans fyrir iok febrú armánaðar. Umsækendur þurfa að kynna sjer, áður en þeir sækja, reglu- gerð fyrir námskeiðið, sem prentað er bæði í Stjórnartíðindunum og skýrslu um kennaraskólann þ. á. Kennaraskólanum 1. nóv. 1911. Magnús Helgason. Leiðrjetting. Vegna þess ósanna orðróms, sem gengið hefur hjer um bæinn undan- farna daga, um að jeg og eitthvað af fólki mínu lægi veikt í taugaveiki, finn jeg mig knúðan til, atvinnu minnar vegna, að biðja yður, herra ritstjóri, að birta í heiðruðu blaði yðar eftirfarandi yfirlýsingu frá herra landlækni Guðmundi Björnssyni, sem hlýtur að taka af allan vafa um þetta mál. Að endingu skal jeg geta þess, að engin veikindi af neinni tegund hafa verið í húsi mínu undanfarna tíð. Reykjavík 7. nóv. 1911. Jónatan Porsteinsson. í húsi Jónatans Þorsteinssonar, Laugaveg 31, er alls engin tauga- veiki, og hefur sú veiki aldrei gert vart við sig í þvi húsi undanfarin ár. Reykjavík 6/ii 1911. G. Björnsson. Taurullur, ómissandi á hvert heimili, eru ný- komnar í „T iverpool44. 18 ættarjöfur Oddverja líka í þeirri borg getað fengið sannar sögur af því, hverjir unnið hafi Normandí, og furðar mig á, að nokkrum sagn- fræðingi skuli hafa komið til hug- ar, að halda því fram, að Danir hafi unnið það land, þar sem vor- ir sögumenn eru þar ekki í nein- um vafa. Og jafnvel þó að glat- ast hefðu islensku sögurnar, þá mætti sjá, að það voru Norðmenn en ekki Danir, sem unnu Normandí. Danir voru sögu- og kvæðamenn miklu minni en Norðmenn, en af Norðmanna kyni eru þeir óefað, sem bókmentir F’rakka hafa fræg- astar gert, eins og Taine (Teinn?), Flaubert (Flóðbjartur) og aðrir. Hvað norrænan er annars fast- heldin, þar sem maðurinn er ann- ars nógu góður lil þess að hún nái nokkrum tökum á honum, sjest m. a. af því, að jafnvel á Eng- landi, sem hefur verið ótrúlega vanþakklátt gagnvart Norðmönn- um og einkum ísléndingum (einn- ig Dönum), nefndi Byron sig Björn, eins og hann auðvitað var rjett- m 7» Vetrarhúfur} stórt úrval, hæstmóðins snið og Iag. Brauns versl. Hamborg'. K([eÐ því að jeg fer nú til út- landa og dvel þar fram eftir vetr- inum, hef jeg falið hr. pípugerðar- manni Böðvari Jónssyni í Reykjavík að annast alla framkvæmd á tilbún- ingi og sölu á steinsteypu-netastein- um þeim, er jeg hef fundið upp og fengið einkaleyfi fyrir hjer á landi og í Danmörku. Menn eru því beðnir að snúa sjer til herra Böðvars Jónssonar með alt það, er lýtur að pöntun, kaupum og greiðslu á andvirði þeirra netasteina, sem steyptir verða á meðan jeg er fjarverandi. pt. Reykjavík, 3. nóv. 1911. ísóifur Pálsson, frá Stokkseyri. Eins og ofanrituð auglýsing sýnir, hef jeg tekið að mjer að búa til og selja netasteina þá, sem ísólf- ur Pálsson hefur fundið upp og fengið einkaleyfi fyrir. Að verkinu vinnur maður, sem frá því fyrsta hefur verið við steypu á steinunum. Þeir, sem vilja fá sjer merki á steinana, verða að semja við mig um leið og pantað er, svo komið verði í veg fyrir, að þeir eigi sam- merkt öðrum. Mig er að hitta við vinnu í stein- steypuhúsinu „Steinar" við Mýrar- götu, og þar fást einnig netastein- arnir. Pantið sem fljótast. Virðingarfylst. (Bóóur Sísíason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Teiknikensla fyrir handverksmenn. Undirritaður byrjar 1. nóv. 4 mánaða kenslutímabil fyrir handverksmenn með tilsögn í eftirtöldum greinum: Fagteikning fyrir timburmenn og snikkara. Konstruktionsteikning fyrir smiði og vjelaverkmenn, Mótorfræði með praktiskri til- sögn um gerð mótora, samsetn- ing þeirra og hvernig þeir sjeu settir í hreyfingu. A skólanum mun verða mótor og vjelapartar til notkunar við kensluna. Þeir, sem óska að fá þarna kenslu, eru beðnir að snú sjer til Th. Rostgaard. Telefón 287. Itöðvar Jónsson. Afhygli karlmannanna af leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblatt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt tyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. verða seldir undir innkaupsverði næstu daga. cSFunóur i „*3rram“ verðnr haldinn í Goodtemplara- húsinn næstk. laugardagskvöld kl. 8% e* h. Þing;mennirnip falia til máls. Stjórnin. 19 nefndur, en ekki Bæron. Einn af forfeðrum hans hjet Childe Burun, sem er Hildibjörn. Ef menn hlusta vel eftir, hvernig Norðmenn tala dönsku, sem þeir af misskilningi kalla norsku, þá má vel heyra, hvernig norrænan býr undir í tungutaki þeirra og drepur í gegnum dönskuna. Jeg hef ald- rei heyrt alveg norskan Norðmann tala, en mundi þykja það mjög fróðlegt. Það er merkilegt, að Norðmönnum skuli aldrei, í allri sinni málleysu og vitleysu — jeg leyíi mjer að komast svo að orði, þó að jeg gleðjist yfir, að þeir eru mesta uppgangsþjóðin á Norður- löndum nú — að þeim skuli ald- rei koma til hugar að norrænan lifir ennþá, og það í sinni fegurstu mynd, íslenskunni. Þeim hefur aldrei komið til hugar að fá fs- lendinga til að skrifa upp, hvernig norskustu Norðmennirnir tala, en ekki danskaða Norðmenn, sem færa mál hinna ósjálfrátt nær dönskunni en er. Meira. Sfuría c7onsson. Ef viðunanlegt boð fæst, verð- ur í »Slippnum« næstkomandi laugardag þ. 11. þ. m. kl. 2 síðd. þilskipið »Margrjet«, sem nú stendur í »Slippnum«, selt með öllu tilheyrandi, svo sem: bát, tveimur klæðnuðum af seglum, akkerum, nýlegum keðjum m. m. Reykjavík 8. nóvember 1911. Th. Thorsteinsson. verður haldinn í þrotabúi M. A. Mathiesens skósmiðs mánudag- inn 13. þ. m. í bæjarþingsstoíunni kl. 12 á hádegi, til þess að kveða á um sölu á fasteignum bús- ins, m. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 8. nóv. 1911. Jön Magnússon. (Jngiingur óskast yfir vet- urinn til að ganga erinda í bæ- inn einn kl.tíma á dag. Borgun vís. Ritstj. ávísar. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.