Lögrétta - 03.01.1912, Blaðsíða 3
L0GRJETTA.
7
rjettri ekki hvað þú gerðir. Ef
þú liíir lengi,’ eins og jeg vona,
niunu augun opnast á þjer.
Þjer þykir þetta hart. En nú
vík jeg aftur að grein J. C. Christ-
ensens. Hann heldur, að deilur
muni jafnvel hefjast út af ríkis-
ráðsákvæðinu, það fari miður, og
það þvi fremur, sem íslenskir
kjósendur virðist eigi hafa fengið
að vita fullan sannleikann um
horfurnar í máli þessu.
Hann skýrir síðan málið i fám
orðum fyrir lesendum sínum, og
skal jeg láta þig heyra það:
»Ríkisráðið er sameiginlegt fyrir
Danmöi’k og ísland. Ráðhena
íslands »skal hafa aðsetur í Reykja-
vik, en (hann skal) fara, svo oft
semfnauðsyn er á, til Kaupmanna-
hafnar, til þess að bera upp fyrir
konungi í ríkisráðinu lög og mik-
ilvægar stjórnarráðstafanir«, segir
í hinni núverandi stjórnarskrá,
sem íslendingar sjálfir liafa sam-
þykt. Þetta ákvæði vilja íslend-
ingar nú nema burt, og það ætla
þeir, að þeir geti gei't án þess að
spyrja Dani um það. Pað er
skakt, því samkvæmt hinni dönsku
stjórnarskrá er einungis eitt rík-
isi'áð til í í'íkinu, þar sem kon-
ungur lætur leggja fyrir sig öll
lagafrumvörp og gerir allar mik-
ilvægar stjórnai'ráðstafanir. Kon-
ungur hefur unnið eið að stjórn-
ai’skipuninni, og vei'ður því ávait
að halda í sameiginlegt í'íkisráð,
á meðan orð stjórnai'skipunarinn-
ar um það eru óbreytt. Það hef-
ur konungur lika gert, og hann
hefur sagt hinum núverandi ís-
lenska ráðherra greinilega frá því,
en hann hefur ekki gefið íslensk-
um kjósendum fulla upplýsingu
um það fyrir kosningarnar.
Þetta er óhæfilegt.
Það vei'ður nú að biða, hvað
hið nýja alþingi vill gera. Það á
að koma saman sumai'ið 1912.
Ef til vill mun það samþykkja
stjórnarskrárfrumvarpið óbreytt,
og koma með því deilu af stað,
þar eð konungur hefur eigi í huga
að staðfesta það. Ef til vill mun
það hvei'fa frá frumvarpinu um
bessa nýju gi’ein um í'íkisi’áðsá-
kvæðið, er það þekkir skoðun
konungs. Enginn veit, hvað það
mun gera, en það væri þó æski-
legt, að það vildi eigi hefja ófi'ið
við konung um þetta. Hann hef-
ur sannai'lega eigi verðskuldað
það, því að hann hefur bæði í
orði og vei'ki sýnt, að velferð ís-
lands liggur honum á hjarta meii’a
en nokkrum öðrum, og það
mundi eflaust falla honum illa,
ef íslendingar krefðust hjer ein-
hvers, sem hann er ekki fær um
að veita þeim, og það því frem-
ur, sem það er skoðun hans og
eigi að ástæðulausu, að ísland
sjálft hafi best af því, að í'áðherra
þess mæti í ríkisráðinu til þess
að geta ávalt gætt hagsmuna þess«.
Með þessum orðum endar J.
C. Christensen grein sína, og hef-
ur þú gott af að lesa þau og í-
huga. Eins og þú sjerð, verður
stjórnarskráin samþykt, þótt ís-
lendingar bygðu þaðan út allri
greind og gætni við löggjafarmál-
in og hvert gönuhlaup gæti feng-
ið framgang á alþingi. En slöðu
21
Halla:
Viltu ekki tylla þjer á meðan jeg finn
einhvern bita handa þjer? (Fer út).
A r n e s
(horfir á eftir henni).
Góðsöm kona er Halla (s.st). Hvað
mörg ár hefur þú verið hjá henni í vinnu-
mennsku?
Kári:
Þetta er annað árið.
A r n e s:
Og þú ert orðinn ráðsmaður. — Mis-
jafnt er lánið mannanna (íýtur »ð Kára).
Eins og þú veist, er jeg ekki í miklu
áliti í mannfjelaginu. Jeg uni sjaldan
lengi á sama stað. Og jeg á bágt með
að vera undir aðra gefinn. Þú hefur
óefað heyrt þvl fleygt, að jeg væri þjófur.
K á r i:
Það er mörgu Iogið.
A r n e s
(strýkur lófunum um eyrun);
Enn þá eru eyrun heil. En almenn-
ingsrómurinn loðir við mann eins og
ryk, hvort sem hann er sannur eða log-
inn. — Hefur þú aldrei orðið fyrir illu
umtali?
íslands í ríkinu verður eigi bi'eytt
nema með samþykki danska lög-
gjafax’valdsins, og einna síst gætu
íslendingar sett á stofn annað rík-
isráð í Kaupmannahöfn.
Eins og á stendur var það því
happ með óhappi, að þessi breyt-
ing um ríkisráðsákvæðið var tek-
in upp í fx'umvarpið, þvi að nú
verður það eigi samþykt og ís-
land losnar við það að minsta
kosti fyrst um sinn. Það er leitt
að þetta skuli vera svona, en von-
andi ei', að landsmenn sjálfs sín
vegna athugi frumvarpið hetur.
Líklega þykir þjer þetta und-
arlegt. En sjerðu eigi, hvernig
íslendingar eyðileggja sjálfa sig í
bai'áttu um völdin og í innbyrðis
bai'áttu? Sjei'ðu eigi hvernig spill-
ingin vex í hinu pólitiska lífi voru?
Sjerðu eigi hve hræðilega sumir
menn, sem hafa gert sig að for-
ingjum lýðsins, hafa bai’ist um
ráðgjafaembættið bæði á alþingi
1909 og 1911? Og hvernig hafa
svo þessir menn farið að ráði
sínu og skeytt um hag landsins
og virðingu út á við og viðskifti,
er þeir hafa átt slíks að gæta?
Ráðherraembættið er skoðað af
alþingi sem bitlingur, er það eigi
að gefa einhverjum þingmanni,
og svo slást um það sumir ó-
vönduðustu og eigingjörnustu
menn þjóðarinnar, menn, sem
aldrei mundu koma á alþingi
framar, ef kjósendur sæju sóma
sinn og landsins. Þú ættir að
liafa hugmynd um það, hve ís-
land hefur sett ofan í öðrum lönd-
um á þremur síðustu árum.
1 síðasta stjórnarskrárfrumvarp-
inu er eigi reynt að ráða hót á
þessu, lieldur er þar svo um linút-
ana búið, að alt geti orðið verra
og ósæmilegra en nú er.
Og þó er það augljóst, að á
þessu má ráða mikla bót með
því að fá nokkuð af valdi kon-
ungs flutt til íslands, og fá þar
skipaðan landsstjóra með nokkru
konunglegu valdi. Slíkur um-
boðsmaður konungs stendur fyrir
ofan alla flokka, og er engum
háður nema konungi. í slíka stöðu
skipar konungur eigi aðra en
reynda og gætna menn, sem væru
duglegir og rjettvísir. Hann gerði
svo innan lands um ýms löggjaf-
armál og stjórnmál fyrir hönd
konungs.
Þetta var það, sem Jón Sig-
urðsson vildi.
Landsmenn þurfa að athuga
þetta mál alt miklu betur en gert
hefur verið nú upp á síðkastið,
atliuga það með greind og gætni,
og hafa hag landsins og ástand
heimsins fyrir augum, en eigi
stundarhag einstakra manna, sem
láta leiðast af valdafýsn. Það dug-
ar eigi að ana eitthvað áfram í
því, ef vel á að fara. Það er
miklu betra að gefa sjer góðan
tima og vanda sig, en að hroða
þessu máli af í flýti. Það mætti
jafnvel setja aftur nýja millilanda-
nefnd.
Nú hef jeg, kæri vinur, skrifað
þjer töluvert um þetta mál, og
það hefur viljað svo til, að jeg
hef getað skýrt þjer frá orðum
eins hins helsta landsmálamanns
Dana um ríkisráðssetuna, ogget-
22
Kári
(drseml):
Ekki svo jeg viti.
A r n e s:
Þá átt þú eftir að reyna það. Á jeg
að segja þjer, hvaða lygasaga gengur um
þig í sveitinni?
Kári:
Er sagan um mig og Höllu?
A r n e s:
Jeg hef heyrt talað um ykkur. — Nei.
Sagan er um þig sjálfan.
K á r i:
Jeg vil helst vera laus við að heyra
lygasögur, hvort sem þær eru um mig
eða aðra.
A r n e s:
Ef jeg væri viss um, að sagan væri
algjörlega tilhæfulaus, þá hefði jeg þagað.
K ári
(hlœr kuldahlátur):
Þakka þjer fyrir hreinskilninal
Arnes
(stendur upp):
Mjer getur staðið á sama. En hafi
eitthvað það drifið á dagana, sem þú
ur þú sjeð þau á prenti. Þá er
alþingi kemur saman, mun ráð-
herra íslands skýra frá málinu,
ef hann verður eigi húinn að því
áður, og það, sem hann seg-
ir, hlýtur alþingi að taka gilt
um skoðun konugs, þótt orð
Christensens þurfi hins vegar eigi
að efa. Ef til vill getur ráðherr-
ann' gefið fleiri upplýsingar um
þelta mál, t. a. m. hvort konung-
ur skoðar það sem vantraust til
sín, að íslendingar vilja nema
hurtu ákvæðið um ríkisráðsset-
una. — Það væri óviturlegt af
íslendingum og óþakklátt, að hefja
baráttu við konung vorn. ísland
hefur eigi átt betri konung en
Friðrik 8., og það mun ekki fá
annan betri. Konungnr hefur
sýnt það frá því að hann kom
til ríkis og bauð alþingi heim til
sín og fram til þessa dags. ísland
á það t. d. konungi að þakka, að
lán fjekst núna seinast til hafn-
argerðar í Reykjavík. Hann átti
upptökin að því, er bankarnir
höfðu neitað.
Barátta sú yrði árangurslaus og
verri en það.
Og nú skal jeg, vinur, segja þjer,
eins og jeg lofaði þjer í upphafi,
hver skoðun mín er á þessu máli.
Hún er sú, að fyr munu allir þeir
menn, sem nú ráða mestu í Dan-
mörku, gengnir undir grœnatorfu
en að ríkisráðsákvœðið verði num-
ið burtu úr stjórnarskránni, \ef
þann veg er farið, sem alþingi fór
í vetur. En það getur verið, að
þú trúir mjer ekki og ætlir, að
Danir sjeu óskynsamir menn.
En ef þú verður leiður á því
að lesa brjef þetta, þá verður þú
að gæta að því, að það er sjálf-
um þjer að kenna, að jeg skrifa
þjer um þetta mál. Ef jeg hefði
mátt ráða, þá hefði jeg skrifað
þjer um það, hvernig landar okk-
ar hafa rifið undirstöðusteina und-
an sjálfstœði sínu og selt suma
þeirra. Mig tekur það sárt, því
að jeg veit, hvaða hætta getur
stafað af því, en þú hefur [líklega
eigi tekið eftir því, og hvað þá
meira.
Vertu nú sæll; heilsaðu kunn-
ingjunum.
Gleðileg jól og farsælt nýjár.
Þinn einl. vinur.
Bogi Th. Melsteð.
Hafnarmálið.
í Lögr. 20112 eru greinar um þetta
mál eftir tvo af verkfræðingum vor-
um, Kn. Zimsen og Jón Þorláksson.
Verður hr. Kn. Zimsen fyrstur til
til máls og kvartar mjög undan mis-
skilningi mínum á framhaldsnefndar-
áliti þeirra í hafnarmálinu, eftir grein
minni að dæma í næsta blaði á und-
an* Jeg gat aldrei búist við, aðjafn
mætir og vel metnir menn færu að
yrðast við mig um þau atriði, sem
þeir drepa á, sjerstaklega Zimsen.
Hann vill ekki viðurkenna, að hafn-
arnefndin komi með nýja tillögu við
áætlun Smiths, en tilfærir þó sjálf-
23
þarft að leyna, þá skaltu hafa á þjer
andvara. Þú átt óvin, sem ekki er
vandur að vopnunum.
K á r i:
Jeg veit ekki til þess, að jeg hafi gert
á hluta nokkurs manns hjer i sveitinni.
Arnes:
Þú lifir og fyllir þitt sæti — það er
ærin ástæða til þess, að eignast óvini.
Halla
(kemur inn með grautarask. A asklokinu er vaenn
kjötbiti, harðfiskur og smjör. Hún hleypir niður borð-
plötunni):
Þú færð ekki annað en undanrenningu
út á grautinn. Jeg hjelt þú vildir það
heldur en bíða þangað til kýrnar verða
mjólkaðar.
A r n e s
(sest, Beilist eftir askinum):
Guð blessi þig, kona. Mjer er tamast
að hafa askgreyið á hnjánum (tekur va*»-
hnífinn upp og borðar).
Halla
(horfir á Kára):
Þú keppist við — þú ert sveittur.
K á r i:
Er jeg sveittur ? (Jmrkar cnnið, litur upp).
Vildir þú vita æfina fyrir fram? (.t.ndur
ur orð nefndarinnar: „En nú er
hafnarnefndin (og hefur altaf verið
frá upphafi) sammála um það, að til
þess að höfnin, eins og Smith hefur
hugsað hana, geti komið að fullum
notum, þarf að gera tvo viðauka við“
o. s. frv. Hvort við kölldm það við-
auka eða nýja tillögu, get jeg hugs-
að að skifti minstu fyrir málið, þó
jeg álíti hið síðasta rjettast, einkum
þar sem meiri hluti hafnarnefndar-
innar leggur til að byrja á verkinu
þar sem Smith áiítur tiltækilegast að
láta bíða fyrst um sinn, eða verða
síðast unnið af verkinu, og sem því
breytir algerlega fyrirkomulagi hafn-
arbyggingarinnar eftir hans áætlun.
Ekki vill Zimsen heldur viðurkenna,
að þeir eftir nefndaráliti þeirra vilji
treina sjer verkið, Iáta það unnið
af bæjarbúum og taka langan
tfma. Þó stendur í áætlun þeirra:
„Hvað unnið", að verkið standi yfir
minst 6 ár, og til viðbótar kemur í
greininni: „að bæjarstjórnin hafi altaf
á valdi sínu að fresta áframhaldi
verksins, ef eitthvað það kemur í
ljós, sem geri áframhaldið óráðlegt".
Ef þetta bendir ekki á, að vinna eigi
verkið á löngum tíma og jafnvel að
treina sjer það, þá skil jeg ekki mælt
mái. Og, sem eðlilegt er, ætla þeir
bæjarbúum að vinna verkið, þó þeim
sje enginn einkarjettur veittur að því.
Hvað veginum austur með höfn-
inni viðvíkur, getur enginn, sem vill
skilja grein mína rjett, fengið þá hug-
mynd, að jeg álíti hann varhugaverð-
an. En kostnaðarsaman álít jeg hann,
og færi rök að því, meðan ekki er
búið að loka höfninni. Framlenging
af tveim vegum, sem þeir geta um,
kemur, að mínu áliti, ekki þessu hafn-
armáli neitt við; mjer virðist það
vera beint veganefndarmál.
Að endingu segir Zimsen það fjar-
stæðu hjá mjer, að þeir vilji gera
þessa bryggju og láta þar við sitja.
Grein minni til skýringar vantar: tvö
til þrjú fyrstu árin; þá mun það vera
rjett eftir áliti þeirra. Hversu marga
daga af árinu skip geta legið við
slíka bryggju, verði hún nokkurn
tíma bygð eftir þeirra hugmynd, mun
reynslan best skera úr. Með þess-
um línum vona jeg að hinir háttvirtu
verkfræðingar sjái, að jeg, hvað
hafnarbyggingunni sjálfri viðvfkur, hef
ekki farið eftir öðrum orðum en
þeirra eigin, og á því ekki skilið að-
dróttun þeirra, að jeg geri þeím upp
orð, sem þeir aldrei hafa ritað eða
talað. Að jeg ekki mintist á fjár-
hagshlið þessa máls í grein minni,
var beint af þeirri ástæðu, að jeg
var henni ekki svo kunnur, að jeg
gæti rætt það mál til að gera um-
bætur á því. Enda er nú komið
fram við umræður þessa atriðis, að
tekjuáætlun hafnarnefndar frá io. jan.
1910 sje á rökum bygð, og því ekki
fyrirsjáanlegt annað en að höfnin geti
staðist nauðsynleg útgjöld eftir að
höfnin er fullgerð. Jeg læt nægja þess-
ar skýringar, einkum þar sem málið
nú í svipinn lítur talsvert öðruvísi út
eftir samþykt bæjarstjórnar á síðasta
fundi hennar. Grein mín hljóðaði
24
UPP, rjettir handieggina upp fyrir höfuðið). Jeg hef
búið þar sem jeg gat rekið hnefann upp
1 loltið — og jeg hef búið þar sem augun
gátu ekki mælt hæðina (sest). Manstu
hvað jeg var illa fataður, þegar jeg kom
hingað?
Halla
(aest):
Jeg man þú varst 1 grænni prjóna-
treyju, — hana átt þú enn þá, — á mó-
rauðum jakka og í mórauðum buxum
(brosír). Það var stór, svört bót á vinstra
hnjenu.
Kári:
Jeg átti ekki annað en garmana, sem
jeg stóð í — og nú á jeg tvennan, nýjan
alfatnað. Þú ættir skilið, að jeg setti
gulltinda 1 hrífuna þfna.
Halla
(brosir):
Sú hrífa yrði mjer of þung.
K á r i
(horfir á Höllu):
Jeg man eftir mörgu 1 kvöld, sem jeg
hef ekki hugsað um fyr. í vetur lofaðir
þú mjer að fást við smíðar í tómstund-
um mínum og hlífðir mjer við tóvinn-
mest um byggingarfyrirkomulag hafn-
arinnar, og reyndi jeg eftir megni
að skýra fyrir mönnum, hversu mik-
ið óráð mjer virðist að byrja á að
Þyggja bryggju eða bólverk, fyr en
höfninni væri að mestu eða öllulok-
ið eftir fullkomnari áætlun Smith’s.
Það gleður mig því, að hinir hátt-
virtu greinarhöfnndar hafa ekki sjeð
ástæðu til að hrekja neitt af aðal-
innihaldi greinar minnar, og vona
jeg því að við eigum því láni að
fagna, að hafnarbygging vor verði
ekkert kák eða hálfverk, heldur verði
höfninni lokið svo, að skip geti óhult
legið, hvort heldur þau vilja við fest-
ar úti, eða við bryggju. En til þess
að svo verði, má ekkert draga úr
lengd þeirra skjólgarða, sem Smith
hefur áætlað. Hitt er annað mál,
hvort ekki mætti, rúmsins vegna,
færa garðana lítið eitt lengra inn í
höfnina, eins og komist hefur til tals
á síðustu fundum bæjarstjórnarinnar,
ef nauðsynlegt þykir til að spara
kostnað við bygginguna. Enn frem-
ur er eitt atriði, sem rætt hefur ver-
ið, sem er bygging bryggjunnar við
Skansgarðínn. Eftir því, sem jeg get
skilið, er meining greinarhöfunda, að
Þyggja Þryggju þessa meðframgarð-
inum. Eigi hún að vera fyrir fleiri
skip í einu, þannig, [[að þau liggi
hvort fram af öðru, virðist mjer hún
hljóti að komast út á töluvert djúpt
vatn, sem um leið eykur verð henn-
ar úr hvaða efni semhún svo verður
Þygð. Jeg geri ráð fyrir minst um
400 fet á lengd frá fjöruborði; mun
hún þá vera komin á c. 4 faðma
dýpi við útendann. Þetta er, eftir
stærð skipa, sem koma hingað, óþart-
lega djúpt vatn, og hefur mjer því
dottið í hug, hvort eigi mundi betra,
að Iáta lengd hennar ná meðfram
fjöruborðinu vestur frá garðinum og
að hún ekki næði lengra út en á 14
feta vatn, eða því sem næst. Vinst,
að mínu áliti, tvent með þessu; fyrst,
að fylla má fjöruna upp með því
grjóti, sem er við hendina, máske alt
niður að fjöruborði, sem mundi verða
varanlegast og um leið ódýrast [með
framtíðinni, auk þess sem þessi upp-
fylling gæfi undir eins rúm fyrir
byggingar eða vörur, sem gæfi bæn-
um árlegar tekjur. Að hinu leytinu
býst jeg við, að minna efni þyrfti í
Þryggjuna væri hún bygð úr trje,
sem jeg, eftir verðinu, sem höfnndar
geta sjer til að hún muni kosta, býst
við að meining þeirra hafi verið að
byggja hana úr, auk þess, sem hún
á þennan hátt yrði byrjun á upp-
fyllingu þeirri, sem fyr eða síðar
hlýtur að koma, verði skjólgarðarnir
bygðir; en fyrst af öllu er að loka
höfninni til að geta haft full not af
slíkri bryggju, því þótt mönnum þyki
það ótrúlegt, að svo mikið skýli þurfi
til að útiloka sjó og öldu á höfninni,
þá verið viss um það„ að Smith hef-
ur þar algerlega rjett fyrir sjer. Til
þess að skipstjórar vilji leggja skipum
sínum að bryggju, verða þeir að
vita sig að öllu örugga með þau;
þau mega ekki nuddast fram og aftur
vegna öldudráttar eða slengjast að
25
unni. Þú ljest mig fara í göngumar i
fyrra haust, af því þú vissir, að mig lang-
aði til þess.
Halla:
Þú varst sjálfkjörinn, vegna þess hvað
þú ert frár á fæti.
Kári:
Og þú prjónaðir teppi á rúmið mitt,
úr sjölituðu garni. Þú hefur altaf verið
góð við mig.
Halla:
Nú ert þú orðinn of þakklátur. —
Heldurðu þú fáir nægju þína, Arnes?
Jeg skal sækja þjer aukabita, ef þú vilt.
A r n e s
(klappar á magann):
Jeg held vætan komist varla fyrir.
Kári
(horfir á Höllu)i
Ef jeg ætti að fara hjeðan, myndi jeg
sakna þín meira en allra, sem jeg hef þekt.
(Stendur upp, ýtir tindastokknum inn undir riímid).
Halla:
Jeg vona þú verðir hjer mörg árin
enn þá.